Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. Fimmtudagur 19. október SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp. 1. Það er leikur að læra. 25 min. - Raungreinar. 2. Umræðan. Umræðuþáttur um kennsluhætti á framhaldsskóla- stigi. Stjórnandi Sigrún Stefáns- dóttir. 17.50 Sögur uxans (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimygdaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.20 Hver er hvaða norn? Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur, Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20 00 Fréttir og veöur. 20.35 Kynning á vetrardagskrá Sjónvarpsins. 21.20 Heitar nætur (In the Heat of the Night). Bandarískur mynda- flokkur með Carroll O'Connor og Howard Rollins I aðalhlút- verkum. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.10 íþróttir. Fjallað um helstu íþróttaviðburði hérlendis og er- lendis. 21.40 Þarfasti þjónninn (Hestaliv i grenseland). Enneru byggðarlög á norðurslóðum þar sem hestur- inn gegnir enn hlutverki þarfasta þjónsins. Þýðandi Jón 0. Ed- wald. (Nordvision - Norska sjón- varpið), 23,00 Ellefufréttir. 23.10 Tete og Niels á djasshátið. Niels Henning Öster Pedersen og píanóleikarinn Tete Montoliu á Listahátíð í Reykjavík 1985. Stjórn upptöku Tage Ammendr- up. 23.55 Dagskrálok 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Stálriddarar. Spennandi framhaldsþættir I átta hlutum. Fimmti þáttur. 18.20 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þáttaröð um þekkt_ fólk með spennandi áhuga- mál. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Áfangar. Flatey og Breiða- fjarðareyjar. Flatey er í hugum margra hin eina sanna sumar- dvalarparadís og margir þétt- býlingar hafa keypt þar gömul hús og gert upp til slíkra nota. Byggð hefur verið i Flatey frá landnámsöld og verslun alltfrá miðöldum og eru því í eynni margar fróðlegar minjar liðinna alda. Umsjón: Björn G. Björns- son. 20.45 Njósnaför. Wish Me Luck. Spiennandi breskur framhalds- þáttur I átta hlutum. Fimmti þáttur. Aðalhlutverk: Kate Buffery, Suzanna Hamilton, Jane Asher og Julian Glover. 21.40 Kynln kljásL Lukkuleikur þar sem fulltrúar karla og kvenna reyna með sér. 22.10 Flugslysið. Crash. Flugvél hlekkist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún springur í loft upp og fjöldi farþega lætur lífið eða slasast. Leikstjóri: Tom Toelle. 23.45 Eddle Murphy sjálfur. Eddie Murphy Raw. Aður en Eddie Murphy hóf að leika í kvik- myndum var hann þekktur sem skemmtikraftur á sviði. Hann þótti með afbrigðum snjall að segja brandara og fá fólk til þess að veltast um af hlátri. Aðalhutverk: Eddie Murphy. Leikstjóri: Robert Townsend. Stranglega bönn- uð börnum. 1.20 Dagskrárlok. ®Rásl FM 9Z4/93.5 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Í dagslns önn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Mlðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Seborg. Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (2). 14.00 Fréttlr. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Er spékoppur hinumegin? Stefán Júllusson flytur frá- söguþátt. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Villa- Lobos og Prokofíev. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) - Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins: Aldrei að víkja, framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason. Annar þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- endur: Þröstur Leó Gunnars- son, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Róbert Arnfinns- son. (Endurtekið frá 26. f.m. á Rás 1.) Sjónvarp kl. 23.10: Danski fitnbul- fiðluleikarinn Nils Henning 0rsted Ped- ersen er ávallt au- ftisugestur meöal ís- lenskra djassgeggj- ara. Hannhefurenda verið röskur aö sækja mörlanda heim og stilla sína strengi með ýmsum djasströllum. Pessi þáttur var tekinn upp á Listahátíð 1985 þegar Nils sló ulfiðluna í takt við flæmska píanóleik- arann Tete Montoli og áhorfendur iðuðu með. Þettaer endurtekið eymakonfekt með Nils Henning knýr fimbulfiðluna. ástmegi allra djass unnenda og tilvalið tækifæri til að láta fara vel um sig í sófahominu með ölkollu og eitthvað gott og sveiflast í takt viðNilsogTete. -Pá 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn - Kári litli i skólanum eftir Stefán Július- son. Höfundur les (4). 20.15 Frá tónleikum Sinfón- iuhljómsveitar íslands - 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörð- ur P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur. Annar þáttur: Mary Renault og sögurnar um Þeseif. Um- sjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands - síð- ari hluti. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12,20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis landlö á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvaö er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milll mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurn- ingin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór 21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. (Endur- tekinn frá mánudagskvöldi.) 22.07 Rokksmlðjan. Sigurður Sverrisson. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Grænu blökkukonurnar og aörir Frakkar. Skúli Helgason kynnir nýja tónlist frá Frakk- landi. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvötdi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi fimmtudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Stg- tryggsson. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tón- leikum Jon Faddis í Gamla bíói þann 12. júlí sl. Vern- harður Linnet kynnir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudags- kvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandarískir sveita- söngvar. 12.00 Valdis Gunnarsdóttir í róleg- heitunum í hádeginu, síðan er púlsinn tekinn á þjóðfélaginu. 15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson á skokkskónum. 19.00 Snjólfur Teitsson með kvöld- matartónlistina. 20.00 Þorstelnn Ásgelrsson með ballöður og nýja rólega tónlist í bland, fylgist með því sem er að gerast. 20.00 Haraldur Gíslason. Halli setur upp hanskana, tekur á öllu. 24.00 Dagskrárlok. FM 104,8 16.00 MR. 18.00 IR. 20.00 FÁ. 22.00 FG. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. ---FM91.7--- 18.00-19.00 Fréttir úr firðinum, tón- list o.fl. 11.55 General Hospital. Fram- haldsflokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápu- ópera. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors Framhalds- flokkur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Prlce is Right. 17.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsser- ia. 20.00 Wiseguy. Spennumynda- flokkur. 21.00 Jameson Tonight. Rabb- þáttur. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. 13.00 Miracles. 15.00 Robotix - the Movie. 17.00 Star Wars. 19.00 Grunt! The Wrestling Movie. 21.00 Angel Heart. 23.00 Mischief. 00.45 Cat’s Eye. 03.00 Foreign Body. EUROSPORT ★ , ★ 12.00 Knattspyrna. Evrópukeppn- in. 15.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 16.00 Fimleikar. Heimsmeistara- keppnin í Stuttgart. 17.00 Tennis. Keppni í Tókýó. 18.00 Motor Mobil Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 18.30 Surfer magazine. Brimbret- takeppni á Hawaii. 19.00 Fimleikar. Heimsmeistara- keppnin i Stuttgart. 21.00 Indy Car World Series. Kappakstur í Bandaríkjunum. 22.00 Knattspyrna. Undankeppni Heimsmeistarakeppninnar. 23.00 Judo. Heimsmeistarakeppn- in, haldin í Belgrad. S U P E R C H A N N E L 14.30 The Rock of Europe. Popp- þáttur. 15.30 On the Air. Poppþáttur. 17.30 NinoFiretto. Tónlistarþáttur. /18.30 Time Warp. Vísindaskáld- skapur. 19.00 His Girl Frlday. Kvikmynd. 21.00 Fréttir og veður. 21.15 The Executlonf. Kvikmynd. 23.30 Fréttir, veður og poppfón- list. 23.40 Look Out Europe. 00.10 Time Warp. Gamlar klassí- skar visindamyndir. Stöllumar f Njósnaförinni. Stöð 2 kl. 20.45: Þá er komið að fimmta finnst líf sitt fábrotíð og vill þættinum í breska spennu- halda á vit ævintýranna. myndaflokknum Njósnaför. Þetta eru spennandi þætt- Þarsegirfrátveimurbresk- ir en um leið mannlegir. um stúlkum sem á heim- Sögusviðið er þekkt' úr styrjaldárárunum síðari mörgum kvikmyndum og yfirgefa fjölskyldur sínar til sjónvarpsþáttum. Þær stöll- aö gerast njósnarar í ur starfa S nánum tengslum Frakklandi. Þær stöllur eru við frönsku andspymu- af ólíkum uppruna, önnur hreyflnguna. Ógnir stríðs- er vel menntuö miðstéttar- ins vofa sífellt yflr en sögu- kona en hin heftir aiist upp hetjumar láta hvergi bug- meðal verkafólks. Hún er ast. að hálfú gyðingur og að Það eru Kate Buffery og hálfu Frakkl. Suzanna Hamilton sem fara Önnur söguhetjan hefur meö aðalhlutverkin en Gor- misst bróður sinn í stríðinu don Flemming leikstýrir. og vill nú fara að betjast Alls verða þættimir átta. fýrir föðurlandið. Hinni Stöð 2 kl. 22.10: Dularfullt flugslys Flugslysið er heiti þýskrar spennumyndar sem áhorfendur Stöðvar 2 fá að njóta í kvöld. í mynd- inni segir frá því þegar flug- vél ferst í lendingu - spring- ur í loft upp - og fjöldi far- þega ferst. Yfirvöld virðast hafa lít- inn áhuga á að komast að hvað olli slysinu en áhugi farþeganna, sem eftir lifðu, er þeim mun meiri. Enginn virðist vera ábyrg- ir fyrir því sem fór úrskeið- is. Flugmaðurinn þjáist af minnisleysi og meðan svo er gengur hvorki né rek- ur með rannsókn slyssins. Þar kemur þó að flugmann- inn fer að ráma í ýmislegt en biðtímann hafa aðrir not- að í leynimakk bak við tjöld- in. Sem sagt spenna og und- irferli. Daniel Cristoff er höfund- ur myndarinnar en Tom Toelle leikstýrir. Bryndis Schram og Bessi Bjarnason hafa umsjón með Kynin kljóst. Stöð 2 kl. 21:40: Kynin kljást Þaö eru kynin sem kljást vinsæla sjónvarpsefhi. í lukkuleik Stöðvar 2. Þessi í Kynin kijást takast á hö þáttaröð þykir fara vel af karla og kvenna. Þrír eru í stað enda vant fólk viö hvoru hði og keppnin með stjónrvölinn þar sem útsláttarfýrirkomulagi Bryndís Schram og Bessi þannig að á endanum Bjamason eru annars veg- standa karl og kona eftir og ar. áleikþeirravelturaölokum Stöð2býrreyndarsvovel hvort kynið er sterkara. að hafa sérfræðing spum- Hver þáttur er í þremur hð- ingaþáttana, Ómar Ragn- um og er keppt um að finna arsson, einnig á sínum orð, málshætti eða merkar snærum og getur þvi boðið persónur. tvöfaldan skammt af þessu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.