Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Page 11
MÁNUDAGUB 6. NÖVEMBER 1989. Utlönd Borgarstjórakosningar 1 New York á morgun: Atkvæði blökkumanna geta ráðið úrslitum Borgarstjórakosningar í New York fara fram á morgun. Rudolph Giul- iani, frambjóðandi repúblikana, hef- ur undanfarið náð að minnka forskot blökkumannsins Davids Dinkins, frambjóðanda demókrata, úr 20 til 30 prósentum í 10 prósent samkvæmt skoðanákönnunum. En það forskot er ótryggt þar sem margir kjósendur eru enn hálfvolgir í afstöðu sinni. Úrsbtin geta því oltið á því hveijir skba sér helst á kjörstað, einkum hversu vel blökkumenn skila sér þann 7. nóvember. Fjármál Dinkins hafa einkum orðið honum að fótakefb. Hann skilaði ekki framtab í fjögur ár um 1970 en kjósendur virtust taka þá skýringu hans gilda að endurskoðanda hans væri um að kenna. En Giubani fékk aftur höggstað á honum vegna hlutabréfa í útvarps- stöð sem Dinkins fékk syni sínum 1985. Hann sagði fyrst aö þau væru gjöf en síðan að hann hefði selt syni sínum þau fyrir jafnvirði um þriggja og háífrar mbljónar króna. Þau munu þó ekki greiðast fyrr en í byij- un næsta áratugar. En sá hængur er á að hlutabréfin höfðu tveimur árum áður verið metin á jafnvirði rúmlega sextíu mibjóna króna. Giubani sakar því Dinkins um skattsvik í þessu efni. Guiliani biðlar til gyðinga Slæm sambúð hvítra og blökku- manna í borginni veldur Dinkins einnig nokkrum vandræðum. Einn helsti styrkleiki Dinkins hefur verið að fólk hefur tabð hann einna bkleg- astan til að vera mannasættir. Nokk- uð skyggði á þegar í ljós kom að Dinkins hafði ráðið til starfa í próf- kjörinu blökkumann, dæmdan mannræningja, sem skömmu áður hafði staðið fyrir mótmælaaðgerðum blökkumanna gegn meintum kyn- þáttamismuni í borginni. Orðrómur var um að manninum hafði verið mútað með ráðningunni til að hann hefði hægt um sig fram yfir kosning- David Dinkins, frambjóðandi demókrata i New York, hefur fengið framá- menn Demókrataflokksins sér til aðstoðar. Simamynd Reuter ar. Ekki bætti úr skák þegar maður- inn neitaði ásökunum um gyðinga- hatur meö þeim orðum að hann hat- aöi aba hvíta menn jafnt. Þetta varð til aö endurvekja tor- tryggni gyðinga í garð Dinkins sem ver blökkumannaleiðtogann Jesse Jackson sem hefur unnið sér það tb ófylgis meðal gyðinga að taka mál- stað Palestínumanna í deilum þeirra við ísrael. Giuliani gekk á lagið og Rudolph Guiliani, frambjóðandi repúblikana í New York, hefur undanfarið náð aö minnka forskot andstæðings sins, David Dinkins, samkvæmt niður- stöðum skoðanakannana. Símamynd Reuter hefur óspart biðlað til gyðinga með góðum árangri. Níu af hveijum tíu þeirra, sem hafa gert upp hug sinn síðustu vikuna, hafa snúist tU bðs við Giubani. Dinkins hefur brugðist við með því að fá framámenn Demókrataflokks- ins tU bðs við sig, Edward Kennedy öldungadeildarþingmann, Mario Cu- omo, fylkisstjóra New York, og Ed Koch, fráfarandi borgarstjóra. Meira að segja Michael Dukakis, fyrrum forsetaframbjóðandi, sem demó- kratar hafa þó helst vUjað gleyma, hefur veriö fenginn tU að mæla með Dinkins við grískættaöa borgarbúa. En Jesse Jackson hefur hins vegar látið lítið fara fyrir sér. Óvíst með kappræður Óvíst er hvort Dinkins og Giubani hittast í kappræðum fyrir kosning- amar. Giuliani vUl aðeins mæta Dinkins einum en Dinkins hefur neitað að mæta nema frambjóðendur smáflokka fái líka aö koma. Gengur Dinkins það til að hann veit að frambjóðandi andstæðinga fóstureyðinga muni gera harða hríð að Giuhani fyrir að hafa heykst á andstöðunni við * fóstureyðingar. Giuhani dró í land með afstöðu sína þegar útbt var fyrir að það væri pólí- tiskt sjálfsmorð i New.York þar sem kjósendur em mun fijálslyndari en í Bandaríkjunum almennt. Málefnaleg umræða útundan Kosningabaráttan hefur borið svip af því að aðalbaráttutækið vestra er nú orðið sjónvarpsauglýsingar. Ann- ars vegar eru úthugsaðar glans- myndir af frambjóðendunum en hins vegar skítkastsauglýsingar sem níða andstæðinginn niður. Hefur það far- ið mjög vaxandi undanfarið og er að margra ábti að verða aö landplágu. En menn halda áfram að nota þær vegna þess að hingað tb hefur níðið skbað árangri. Fyrir vikið hefur málefnaleg um- ræða orðið útundan. Enginn skortur er þó á alvarlegum vandamálum. New York-borg stendur frammi fyrir fjárhagskreppu sem er sögð verða mun alvarlegri en á síðasta áratug þegar borgin varð næstum því gjald- þrota. Þá er heilbrigðiskerfi borgar- innar að sbgast undan þunga fíkni- efna og eyðnifaraldursins. STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING O^TOPPURINN í DAG, MICHELIN. 'fK MICHELIN VISA MICHELIN mmmmiJí iif SKEIFUNNI5.SIMAR 687517 OG 689660 mimmm/nf h/f MEIRIHÁTTAR MICHELIN MARKAÐUR LAUSNARORÐIÐ S-200. □LL MICHELIN ERU RADlAL. HUÓÐLÁT OG RÁSFÖST. HALLANDI GRIPSKURÐIR. BOLIR MEÐ MYNDUM VEL STAÐSETTIR SNJÚ- NAGLAR. , MJÚKAR HLIOAR, MEIRI SVEIGJA. AKVEÐIN snúningsátt. OPNARA GRIP. BOB MARLEY DONJOHNSON A-HA RAMBO DIEGO MARADONNA KISS EUROPE AC-DC BATMAN TINA TURNER WHITNEY HOUSTON MADONNA IRON MAIDEN MICHAEL JACKSON PRINCE PHIL COLLINS UB 40 Nr. 6-8, 10-12, 14-16 kr. 945. Nr. S-M-L, kr. 1.450. SVARTAR GALLABUXUR NR. 28-36 fcr. 4.725. elle Skólavörðustíg 42, sími 11506. FLESTAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANOI. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN. MICHELIN. TVÖFÖLD ENDING. KLIPPINGAR NÝJAR LÍNUR OPIÐ LAUGARDAGA HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÓÐINSGÖTU 2. Sími 22138,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.