Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1989. 45«« Skák Jón L. Árnason Á Ohra-mótinu í Amsterdam í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Psakhis, Sovétríkjunum, og Ree, Hollandi. Staða hvits er áferðarfalleg en við fyrstu sýn virðist erfitt að komast í gegn. Hvemig leysti Psakhis vandann? 33. Hc6!! bxc6 34. dxc6 Rc5. Svarið við öðrum riddaraleikjum yrði 35. Bxa6 - með hróksfóminni kemur hvítur upp þremur samstæðum frelsingjum sem em óviðráðanlegir. 35. Bxc5 dxc5 36. Bxa6 Hf8 37. c7 Da8 38. Dc4+ Kf6 39. b7 Og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Þetta fjöruga spil kom upp á Rottneros bikarkeppni Norðurlanda sem fram fór í apríl á þessu ári. Sömu spil vom spiluð á öllum borðum, og stærstu tölumar fengu Svíamir í leik sínum gegn Færey- ingum. Svíinn í austur opnaði þar á 2 spöðum sem lofaði tveggja lita hendi, annaöhvort með svörtu litina eða þá rauðu. Suður sagði tvö grönd, vestur þijú hjörtu og norður þrjú grönd sem vestur doblaði. Hann tók síðan 7 fyrstu slagina á hjarta og austur fómaði einu laufi til að kalla í litnum svo vörnin fékk aðeins 5 slagi þar, 2700 til AV! í leik Dana og Norðmanna enduðu Danir í NS í fimm tíglum: * 105 V 1074 ♦ ÁK109865 + 10 ♦ 76 V ÁKD9532 ♦ -- + D864 * ÁKD4 V G86 * KD74 * 53 Austur verður að hitta á litið lauf út svo vestur komist inn til að taka hjartaslag- ina sina þrjá. Sú vörn er vandfundin og þess í stað spilaði Norðmaðurinn í austur út laufás í byijun og reyndi síðan lauf- kóng. Norður trompaði, tók trompin og spilaði fjórum sinnum spaða og henti hjörtum í þriðja og fjórða spaðann. Þegar austur fór inn átti hann aðeins svartan lit til að spila í tvöfalda eyðu og Daninn stóð sitt spil. Á hinu borðinu spiluðu Danir einnig samninginn, 5 hjörtu í vest- ur og Norðmennimir fundu ekki vöm- ina. Hún byggist á þvi að suður spili spaða þrisvar sinnum til að upphefja trompslag. Suður reyndi þess í stað að spila tígli, eftir að hafa tekið tvo fyrstu slagina á spaða. Endurskins- merki á alla! ysr'0"" LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og hélgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. nóvember-9. nóvember 1989 er í Vesturbæjarapóteki og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr'er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 «ð kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og lau'gardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga 'og sunnudaga: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, simi 22222: Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). •Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefiavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-' gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvákt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 229.9.2 og Akureyrarapóteki í síma 22445. - Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl, 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, lgugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 6. nóvember Norðmenn neita að taka kröfur Þjóðverja til greina. Horfurnar alvarlegar, einkanlega vegna þess að Norðmenn neita að láta lausa sjóliðana af Deutschland. ___________Spakmæli___________ Dauðinn er ókannað land og þaðan snýr enginn aftur. Shakespeare Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Bdrgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafíúð í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og._ Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aOa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamái að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einhver gerir miklar kröfur til tíma þíns og athygli. Þú verð- ur að færast fimlega undan til að eiga ekki á hættu að missa spón úr aski þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að skapa þér tíma til að fá að hugsa í friði. Þú færð að líkindum ftáttir í kvöld sem hjálpa þér að hreinsa ákveð- ið andrúmsloft. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það væri óráðlegt af þér að hlusta á orðróm sem liggur í loftinu. Einhver sem þú ert í samstarfi með getur verið þreyt- andi. Þú nærð bestum árangri upp á eigin spýtur. Nautið (20. april-20. maí): Það ríkir spenna í kringum þig sem hefur áhrif á fyrirætlan- ir þínar á næstu dögum. Afsakaðu ekki kæruleysi annarra. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það verður mikið um reikningsskekkjur í dag svo þú ættir að fara sérstaklega gætilega á því sviði. Það gæti kostað meira en þú heldur. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ættir að halda þig eins langt frá erfiðum einstaklingum eins og þú getur. Vertu í góðu sambandi við fjármálafólk. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Persónuleiki þinn er mjög sterkur núna. Þér gengur mjög vel að kljást við deilumál eða fá aðstoð frá öðrum. Gakktu hreint til verks. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að byija á einhverju nýju í dag eða taka einhverja áhættu. Eldri persóna getur verið ósanngjörn. Það er róman- tik i félagslífmu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur tilhneigingu til að sjá hlutina í svarthvítu. Hafðu hugann opinn fyrir nýjungum. Hlutimir eru fallegri í lit. Happatölur eru 8, 22 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærð settu marki ef þú einbeitir þér að verkinu. Þú nærð betri árangri með málamiðlun, sérstaklega þar sem mikið ber í milli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er ekki víst að þér gangi eins vel og þú ætlaöir en fólk stendur þó með þér, sérstaklega í deilumálum. Einhver óvæntur kemur þér í gott skap. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu það ekki sjást að þú takir gagnrýni illa upp þótt þú sért viðkvæmur. Sumt er vel meint. Kimni þín kemur sér vel í erfiðri stöðu. Happatölur eru 3, 24 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.