Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Qupperneq 22
30
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11_________________________________pv
■ Bflar tfl sölu
Dodgé Ramcharger '74, Dodge Power-
wagon pickup Stepside ’79, hálfupp-
gerður Camp-let tjaldvagn ’89, Ply-
mouth ’39 í pörtum og Mazda tjónbíll
’83. Uppl. í síma 73250.
MMC Colt GLX 1500, árg. ’87, ekinn 41
þús. km. Ford Escort LX, 5 dyra, ’84,
ekinn 45 þús. km. Subaru 4x4 ’84,
sjálfsk., vökvast., ekinn 91 þús. km.
Skipti mögul. á ódýrari. Sími 91-10821.
Toyota Hilux SR-5 X-Cab ’85 til sölu,
blár og hvítur, 2,4 EFI-vél, vökva- og
veltistýri, toppsæti, Brahma pallhús,
upphækkaður 5" að framan, 6" að aft-
an. Uppl. í síma 657509, E. Har.
Afar fallegur og vel með farinn Nissan
Bluebird SLX 2,0 ’87 til sölu. Hag-
stætt verð. Til sýnis í Bílaporti, Skeif-
unni, s. 688688 eða uppl. í s. 29136.
Bronco ’74 til sölu, einn eigandi,
óbreyttur. Til sýnis í Hvassaleiti 42
milli kl. 14 og 16 laugardag og sunnu-
dag og í síma 36193 á sama tíma.
Ford Escort XR3i, árg. ’ 84, toppbíll,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 98-34626, Hveragerði allan dag-
inn og næstu daga.
Góð kaup! Toyota Corolla ’86, gullfall-
egur og snyrtilegur bíll, útvarp + seg-
ulband, vetrardekk, verð kr. 440 þús.
eða 380 þ. stgr. Uppl. í síma 25707.
Lada Samara 1500 ’89, 5 gíra, til sölu,
ekin 7.000 km, útvarp og segulband.
Til sýnis og sölu hjá Bifreiðum og
Landbúnaðarvélum, sími 91-84060.
MMC Colt GLX ’87, 5 dyra, ekinn 13
þús., Mazda 626 GLX ’88, sjálfsk.,
vökvast., sóllúga, álfelgur, ekinn ca
12 þús. Úppl. í síma 94-7243.
MMC L300 '88 til sölu, ekinn 37 þús.
km, vel með farinn. Verð 970 þús.,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 91-30018.
Nissan Pulsar, árg. ’88, hvítur, 3ja dyra,
með sambtum stuðara, rafm. í sóllúgu,
vökvastýri, ekinn 24 þús. km. Verð
kr. 720 þús. S. 96-21952.
Sala - skipti. Ford Sierra 1800, árg.
’87, ekinn 34 þús. km, sumar- og vetr-
ardekk á felgum, fæst í skiptum fyrir
ódýrari bíl. Úppl. í síma 10879.
Suzuki bitabox ’81 til sölu, keyrður á
vél ca 40 þús. km, fæst fyrir sann-
gjarnt verð, óska eftir tilboði. Uppl. í
síma 657467.
Toyota Carina Special ’88,5 dyra, ekinn
30 þús. km, rafm. í rúðum, 5 gíra, hvít-
ur, verð 800 þús. Góður staðgrafsl.
Vs. 622352 og hs. 614567.
Toyota Celica Supra 2,8i 1985 til sölu,
ekinn 83 þús. km, skipti á ódýrari eða
skuldabréf koma til greina. Uppl. í
síma 689062.
Toyota Hilux '80 til sölu, yfirbyggður
RV. Verð 550 þús., skipti á ódýrari eða
slétt, 4x4 fólksbíl, Fox eða pickup.
Uppl. í síma 91-71307.
Toyota Hilux, árg. ’80, yfirbyggður af
V6 Buick, 36" radial mudder. Einnig
árg. ’67 af Jeepster á 39" Vicky Thom-
son. Uppl. í síma 79920.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’87, til sölu,
ekinn 62 þús. km, fallegur bíll, út-
varp/segulb. V. 700 þ. Sk. á 20C1-250
þ. kr. bíl með staðgr. í milli. S. 79743.
Volvo 244 GL '82 til sölu, skoðaður,
sumar- og vetrardekk, segulb. og út-
varp, 4 hátalarar. Uppl. í sima 91-12294
milli kl. 16 og 20.
Beitningafólk. Óska eftir beitninga-
manni á 12 tonna bát, beitt í Garði.
Uppl. í síma 92-15040.
BMW 323i '79 til sölu, ekinn 117 þús.
km. Verð 300 þús. Uppl. í síma 91-78302
eftir kl. 17.
BMW 518 árg. '81 til sölu. Nýyfirfarinn
og fallegur bíll. Verð 300 þús., stað-
greiðsla 250 þús. Uppl. í síma 22940.
BMW 728i '80 til sölu á 490 þús., öll
kjör og skipti koma til greina. Uppl.
í síma 667435 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade '88 til sölu,
ekinn 33 þús. km, litur rauður, verð
520 þús. Uppl. í síma 673607.
Datsun 280 C '81, dísil, ekinn 250 þús.
km, til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma
95-37451.
Disilbil! til sölu, Mazda 626 ’84, i góðu
ástandi. Greiðslukjör. Uppl. í síma
91- 674748.
Fiat 127 900 ’82 til sölu til niðurrifs,
einnig Renault R4 ’81 til niðurrifs.
Uppl. í síma 678830.
Jeppi, jeppi! Til sölu Isuzu Trooper
1982, dísil, í mjög góðu ástandi. Uppl.
í síma 667007.
Mitsubishi Lancer GLX ’85 til sölu, mik-
01 staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
92- 68208 og 92-68672 eftir kl. 18.
Lada 1600 og 1500 til sölu í pörtum eða
í heilu lagi. Uppl. í síma 39078.
Lada station ’86 til sölu. Uppl. í síma
91-666793.
Nissan Patrol highroof, lengri gerð,
árg. ’84. Uppl. í síma 95-12577.
Wartburg ’83 til sölu til niðurrifs á kr.
5.000. Uppl. í síma 678830.
■ Húsnæði í boði
3ja herb. ibúö í Hólahverfi til leigu frá
1. des.-l. ágúst. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Hólahverfi
7951”, fyrir 15. nóv.
Góð 3ja herb. íbúð til leigu skammt frá
Hlemmi. Leiga 36 þús. á mán., 5 mán.
fyrirfram. Uppl. í síma 44279 kl. 9-17
og í síma 15877 frá kl. 18.
2ja herb. íbúð til leigu í eitt ár, laus
strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „B 7957“.
3ja herb. íbúð i vesturbænum til leigu
í eitt ár. Tilboð ásamt uppl. sendist
DV, merkt „Vesturbær 7952“.
Herbergi til leigu með aðgangi að baði.
Uppl. í síma 91-688351 í dag og næstu
daga.
Herbergi til leigu, reyklaust og reglu-
samt fólk kemur aðeins til greina.
Uppl. í síma 91-13225.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Nýleg 2ja herb. góð ibúð í vesturbæ til
leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Vest-
urbær 7955.
Hef gott herbergi til leigu. Uppl. í síma
16941.
Litil einstaklingsíbúð í Árbæ til leigu.
Uppl. í síma 91-75789.
■ Húsnæði óskast
Húsnæði óskast til leigu strax. Má vera
íbúð, raðhús, eða einbýlishús í
Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði eða
Kópavogi. Uppl. í síma 19505 og eftir
kl. 19. 45676.
Verslunarhúsnæði óskast á leigu undir
myndbandaleigu og skyldan rekstur.
Stærð frá 70-200 ferm. Tilboð sendist
DV, Þverholti 11, merkt „V-2000”, íyr-
ir 16. nóv.
3 herb. íbúð óskast, 30-35 þús. á mán.,
3-4 mán. fyrirfram ef óskað er. Skilv.
gr. og góðri umgengni heitið, helst í
vesturbæ, ekki nauðsynlegt. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7933.
21 árs stúlka með ungbarn óskar eftir
2ja herb. íbúð nú þegar. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 680131.
2-3 herb. ibúð óskast á leigu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Skilvísar
greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma
73010 e.kl. 18.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Par með eins árs gamalt barn óskar
eftir 3 herb. íbúð til leigu. Öruggar
greiðslur og reglusemi heitið. Vinsam-
legast hringið í síma 91-32448.
Reyklausa 26 ára stúlku, sem er við
nám í Háskóla íslands, vantar litla
íbúð, studio eða herbergi, sérinngang-
ur og sturta nauðsynleg. Sími 621069.
Tvær stúlkur óska eftir 2-3ja herb. ibúð.
Reglusemi heitið. Greiðslugeta 30 þús.
á mánuði, skilvísar greiðslur. Vins-
aml. hringið í s. 91-38633. Ragnheiður.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð í 4 mán. á ca 25-30 þús. á mán.,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 611190
eftir kl. 17. Sveinbjörg.
Ungur reglusamur fræðimaður óskar
eftir lítilli íbúð eða herbergi í mið-
bænum í u.þ.b. 1 mánuð. Hafið samb.
við DV í s. 27022. H-7947.
Óska eftir 4ra herb. ibúð til leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
91-73937.
Óska eftir að taka bilskúr á leigu í 6
mán. á kr. 6 þús. á mán. Get borgað
allt fyrirfram. Uppl. í síma 91-673553
e.kl. 20.________________________
Óska eftir að taka rúmgott herbergi,
með aðgangi að eldhúsi og baði, á
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í s. 91-35833 eða 673272.
Óskum eftir að taka 3ja herb. íbúð á
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið, ásamt skilvísum greiðslum.
Fyrirframgr. möguleg. Sími 612303.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Óska eftir ibúð meö húshjálp í huga eða
2 herb. í miðbæ. Uppl. í síma 25825.
■ Atvinnuhúsnæði
Ármúli 7. Til leigu 267 m2 iðnaðar-
húsnæði, góð lofthæð, stórar inn-
keyrsludyr. Uppl. í síma 686643.
í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
Óska eftir atvinnuhúsnæði með góða
lofthæð, 100-150 m2. Uppl. í síma
98-31327.
■ Atvinna í boði
Handflakarar. Viljum ráða 1 2 röska
flakara til framtíðarstarfa og einnig
nokkra til hlutastarfa. Laun miðast
við afköst. Einungis menn vanir flök-
un, með góða nýtingu, koma til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7938.
Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um
að vera au pair í Bandaríkjunum á
löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu
þá samb. við skrfst. Asse á Isl., Lækj-
argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17.
Rukkara vantar i stuttan tíma, verður
að vera ábyggilegur, duglegur og
geta byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7940.
Ráðskona óskast á sveitabýli sem er
með loðdýr og hross, fátt í heimili.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7953._______________________
Óska eftir að ráða verkamenn til vinnu
nú þegar. Aðeins duglegir menn koma
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7946.
Okkur vantar röskan starfskraft í af-
greiðslustörf strax. Uppl. í bakaríinu
Áusturveri, Háaleitisbraut 68.
Trésmiður óskast eða nemi í starfs-
þjálfun. Uppl. í síma 673556 eftir kl.
20.30 eða milli kl. 12 og 13.
■ Atvinna óskast
Bókhald. Vantar starfskraft í bókhald
í ca 3 mánuði í lítið fyrirtæki. Þarf
að vera vanur og duglegur. Kvöld-
vinna kemur til greina. Gott kaup fyr-
ir duglegan starfskraft. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-7944.
Vélfræðingur með full réttindi óskar
eftir starfi í landi. Allt kemur til
greina. Ath. með starf á togara á
Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7939.
Er 18 ára og óska eftir að komast á
samning í húsasmíði strax, hef unnið
í byggingarvinnu. Uppl. í síma 75703
á kvöldin.__________________________
Ég er 26 ára og leita að starfi frá kl.
9-17. Margt kemur til greina, hef
reynslu af saumaskap og sem starfs-
maður á dagheimili. Uppl. í s. 91-13829.
25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel
launaðri verkamannavinnu. Uppl. í
síma 45075 eftir kl. 18.
Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080._____________________________
Vanan matsvein vantar vinnu til sjós
eða lands, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-687892.
■ Bamagæsla
Óska eftir 13-14 ára unglingi til að
passa bræður, nokkra tíma í viku og
einstaka kvöld, er í neðra Breiðholti.
Uppl. í síma 91-74447.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022, _____________
Fyrirgreiðslan - Fjármálin í ólagi?
Komum skipan á þau fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Komum á staðinn,
trúnaður. Er viðskiptafræðingur.
Uppl. í síma 91-12506 virka daga 14-19.
Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í pósthólf 192, 602 Akureyri.
Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
■ Einkamál
Einmana maður um fimmtugt vill
kynnast konu á svipuðum aldri, er
mjög áreiðanlegur, algjört trúnaðar-
mál. Tilboð sendist DV, merkt „Gleði
7918”.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Gúðmundsson,
Aðalstræti 9, sími 10377.
■ Bókhald
Við getum tekið aö okkur bókhald og
uppgjör fyrir lítið fyrirtæki. Bók-
haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími
36715.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Gæði og þjónusta nr.
1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm-
isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir
atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Oskar
frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig
„yngri” menn fyrir yngstu hópana.
Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í
s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976.
Veisluþjónusta og salarkynni
fyrir alls kyns uppákomur (dansleikir,
árshátíðir, ráðstefnur, fundir o.fl.)
1. flokks veislueldhús á staðnum
(m/heimsendingarþjónustu).
Sportklúbburinn, Borgártúni 32, sími
624533, Finnur eða Gunnar.
■ Hreingemingar
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
Bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar - teppa-
hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. S. 28997 og 11595.
Ath. Ræstingar, hreingerningar og
teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum
upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur
og sorpgeymslur. Sími 72773.
Hreingerningar. Hreingerningar á
íbúðum og teppahreinsun. Vönduð og
örugg þjónusta. Vanir menn. Uppl. í
síma 687194.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Tökum að okkur mótarif og naglhreins-
un. Einnig tökum við að okkur að rífa
stillasa. Tekið annað hvort fyrir vist
verð, uppmælingu eða í tímavinnu.
Sími 91-36854, (Geymið auglýsinguna).
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, s.s. diska, glös,
bolla, hnífapör, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 91-43477.
Fljót og góð þjónusta.
Opið frá kl. 8 til 18,
mánudag til laugardags.
Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970.
Húsamálun.
Geri, tilboð innan 48 klst.
Uppí. eftir kl. 16.30 virka daga og all-
ar helgar í síma 12039.
Látið mála fyrir jólin. Tökum að okkur
alhiða málningarvinnu. Góð, fljót og
örugg þjónusta. Uppl. í síma 91-72225
á daginn og 91-79862 á kvöldin.
Tvo vandvirka smiði vantar verkefni.
Tökum að okkur alla viðhaldsvinnu.
Gerum upp gamlar íbúðir o.m.fl. Uppl.
í síma 667435.
Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu-
viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott-
ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Flytjum búslóðir, vörur o.m.fl. hvert á
land sem er. Komum heim og gerum
tilboð. Uppl. í síma 985-31620.
Múrari getur bætt við sig verkefnum i
innipússningu eða flísalögn. Gerir til-
boð ef óskað er. Uppl. í síma 91-72081.
Tökum að okkur úrbeiningar
á stórgripakjöti og hökkun og pökk-
un. Uppl. í síma 651749.
■ Líkamsrækt
Flott form æfingarkerfi til sölu
(7 bekkir). Uppl. í síma 98-33872 og
98-33962.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’89, s. 33309.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy 4WD, s. 30512.
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87,
s. 77686.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Sparið þúsundir. Allar kennslubækur
og ný endurbætt æfingaverkefni ykk-
ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem
reynsla og þjónusta er í hámarki.
Kenni alla daga og einnig um helgar.
Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig-
urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Inrirörnmun
Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-244^0.
B Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Parketlagnir og viðgerðir.
Sími 79694.
■ Pyrir skriístof una
Vantar notuð en vel útlítandi skrifstofu-
húsgögn: stórt skrifborð auk fráleggs-
borðs, fundarborð með 4-6 stólum,
einnig skápa. Æskilegt er að hús-
gögnin séu í stíl. Staðgr. S. 92-14680.
■ Til sölu
Léttitæki hf.
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluvögnum, borðvögnum, pall-
ettutjökkum o.fl. Smíðum eftir óskum
viðskiptavina. Öll almenn járn- og
rennismíðavinna. Léttitæki hf., Flata-
hrauni 29, Hf., s. 653113.
Útsala á sætaáklæði, verð 3500 kr.
Póstsendum samdægurs. Bílteppi, litir
blár, rauður, grænn og svartur. Verð
1250 kr. fm. ÁVM driflokur fyrir flest-
ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu-
al), verð 7400. Sérpöntum varahluti í
flestar gerðir bifreiða. G.S. varahlutir,
Hamarshöfða 1, sími 83744 og 36510.
Kumho - Marshal. Úrval ódýrra snjó-
hjólbarða. Gott grip góð ending.
Euro, Visa, Samkort. Hjólbarðastöðin
hf„ Skeifunni 5, s. 689660 og 687517.