Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Side 20
28
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vörubflar
10 tonna Bedford 72, raeð Hiab krana
af eldri gerð, til sölu, þarfnast lagfær-
ingar, þokkalegur pallur, góðar sturt-
ur. Verðhugmynd 150-200 þús. Uppl.
í síma 98-34875 og hs. 98-34781.
Útsala á fjórum bílum. Volvo N1025 ’77
með krana, Scania N 111 ’80 með
krana og Scania N 111 ’79-’81, einnig
Bröyt grafa. Vörubílasalan Hlekkur,
sími 672080.
Vélaskemman HF., sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Yélar, kassar, drif og fjaórir.
Otvega notaða bíla erl. frá.
Mercedes Benz 1622 4x4 ’84 til sölu,
ekinn 240 þús. km. Uppl. í síma
98-22107 og 98-21743.
Til sölu pallur og sturtur á 10 hjóla
vörubíl, ennfremur Scania LS 111 ’81.
Uppl. í síma 91-51973.
Tækjahlutir, s. 45500, 78975.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir vö-
rubíla. Volvo, Scania, M. Bens, MAN,
Ford 910 ofl. Ath. er að rífa Volvo 609.
Virmuvélar
Til sölu 3 rúmmetra hjólaskófla, snjó-
tönn og keðjur geta fylgt, vél nýendur-
byggð og góð dekk. Úppl. í síma
97-31216 og 985-28216.
Er að rífa MF 50 B traktorsgröfu,
árg. ’74, mikið af varahlutum. Uppl. í
síma 91-38623.
Growe 28 tonna krani, í góðu lagi til
sölu. Bein sala, kaupleiga eða skipti.
Uppl. í síma 91-79886.
Óska eftir dráttarvél til kaups. Get lát-
ið Bedford ’66 upp í. Uppl. í síma
96-81124.
Sendibílar
Hlutabréf i Sendibilum hf. til sölu. Uppl.
í síma 91-688023 e.kl. 18.
Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
~l> Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bónus, bílaleiga. Fiat Uno, Mazda 323.
Hagstætt vetrarverð. Bónus býður
betur. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
' Þverholti 11, síminn er 27022.
Eldhress bílasala. Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir bíla á staðinn.
Bjartur og rúmgóður sýningarsalur.
Bílasala Ragnars Bjamarsonar, Elds-
höfða 18, sími 673434.
Sárvantar allar gerðir bíla á staðinn
og söluskrá. Tökum einnig vélsleða
og aðrar gerðir farartækja á söluskrá.
Upplýst útisvæði. Bílakaup, Borgar-
túni 1, s. 686010.
Vegna góðrar sölu óskum við eftir öll-
um gerðum bíla á staðinn og á skrá.
Bílasalan Bílakjör, í húsi Framtíðar,
(húsi Sveins Egilssonar) Faxafeni 10.
Uppl. í síma 686611 og 670019.
Óska eftir litlum japönskum bíl, vel með
fömum, í skiptum fyrir hlutabréf í
Sendibílum hf. að verðmæti 120 þús.,
eða 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-688023 e.kl. 18.___________
50-60 þúsund. Vil kaupa bíl í góðu
ástandi gegn 50-60 þús. kr. stað-
greiðslu. Nánari uppl. í síma 625616
e.kl. 18.
Bill óskast fyrir ca 40 þúsund stað-
greitt. Má vera óskoðaður en ekki
mikið ryðgaður. Allt kemur til greina.
. Uppl. í síma 624161.
MODESTY
BLAISE
hy PETER O’DOHIEli
Irm br ROMEM
Modesty
Þar er sko fjársjóður
alvöru fjársjóður!
Helminginn átt
þú, ungfrú
Forbes!
En Amazon Andy hefur
þegar sagt of mikið
efur / Fjársjt
• (.. falið í
Fjársjóður - gimsteinar.
grennd við
Manitos? Axton
borgar áreiðanlega
vel fyrir þessar
upplýsingar!
Mig langaði bara að
koma snemma, það er_
=f( allt og sumt!
V
/Það var svo róle á kránni - svo /mér datt í hug ’ L að koma heim . /og horfa á \ sjónvarpið. ) Ú
h
Ég er nú agaleg! Aumingja maðurinri
verður að finna afsökun fyrir því að(
koma snemma heim til sín!