Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBÉR 1989.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Er himinninn
þar sem þessi stóra,
skæra stjarna er, / Kannskl.
mamma?
Flækju-
fótur
Mar Arirpa*
Staögreiðsla fyrir Toyota Corolla 4x4.
ÓsErf eftir að kaupa Toyota Corolla -
1600 með aldrifi, árg. ’89. Uppl. í síma
76717.
Vil kaupa Mitsubishi Lancer GLX, fólks-
bíl eða station, árg. ’85 eða ’86, er með
bíl upp í og peninga á milli. Uppl. í
síma 91-675213.
Óska eftir góðum bil, er með Mercedes
Benz 280 S ’76, skoðaðan ’89, verð 250
-þús. + 350-700 þús. fasteignatryggt.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8330.
Óska eftir góðum bil, t.d. BMW, í skipt-
um fyrir Porsche 924 ’77, kr. 450 þús.,
dýrari, ódýrari eða bein skipti. Úppl.
í síma 91-19134.
100.000. Vil kaupa bíl í góðu ástandú*
gegn 100 þús. kr. staðgreiðslu. Nánari ■
uppl. í síma 91-42676 eftir kl. 18.
150-200 þúsund staðgreitt. Óska eftir
góðum bíl á 150-200 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 667457.
Bill ©oskast gegn staðgreiðslu, 50 þús.,
skoðaður. Uppl. í síma 11981 frá kl.
10-17, eftir það í síma 22931.
Bíll óskast, skoðaður ’90. Verð 0-25
þúsund staðgreitt. Uppl. í síma
98-22717 á kvöldin.
Subaru.
Óska eftir Subaru, árg. ’86 eða ’87,
staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 71948.
Óska eftir van á verðbilinu 10-50 þús.
Uppl. í síma 91-19134.
■ BOar til sölu .
______________________________________T*’
Trans Am, Subaru, Mazda og Lada
Sport. Subaru s. ’88, ekinn aðeins 6000,
ath. skipti á eldri Subaru, má vera
skemmdur. Mazda 929 ’83 með öllu,
nýsprautaður. Lada Sport ’82, nýupp-
tekin vél. Trans Am ’84 305, einn með
öllu, skipti athugandi. Uppl. í símum
96-27847, 96-27448 og 96-22405.
Benz, árg. ’85, til sölu, innfluttur ’86,
ekinn 35.000 km, grænsans., 4ra gíra,
sóllúga, samlæsing, útvarp + segul-
band, álfelgur + vetrardekk á felgum,
glæsilegur bíll, verð 1 millj., ýmsir
greiðslumöguleikar. Uppl. í síma
98-33619 eftir kl. 17.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 83223 og 678830.
Mótorhjól - Norton 750, BSA 750,
Matchless 500, Harley 44 partar,
Land-Rover- og Willys-felgur, borðvél-
sög og ýmis smíðaverkfæri. Uppl. í
síma 681378 að Sogavegi 198.
Sigurvegari á vetrarbrautinni. Subaru
Hatchback 1800, árg. ’82, fæst á góðum
kjörum fyrir ábyggilegan mann, ný-
skoðaður, góður bíll, verð aðeins 200
þús. Uppl. í síma 44107.
Tveir til sölu. Scout, ’74, upphækkaður
á 38,5". Læst drif og jeppaskoðaður.
Einnig mjög góð Toyota Corolla, ’81,
nýsprautuð og skoðuð. Einnig hluti
úr búslóð. S. 77341 e.kl. 17. ^ .
Volvo 244 ’82, beinskiptur, ekinn
125.000, óryðgaður, ágætt lakk og í ’
góðu lagi að öðru leyti, verð 350 þús.,
stgrverð 290 þús. Til greina kemur að
skipta á ódýrari bíl. Uppl. í s. 98-21734.
BMW 520, árg. ’81, til sölu, sjálfskipt
ur, vökvastýri, litað gler, ekinn aðeins
87 þús. Verð 380 þús. eða 250 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-51115.
Lada station 1500 '88 til sölu, 4ra gíra,
vínrauður, ekinn 42 þús. km, ný nagla-
dekk, góður bíll, lítur vel út. Uppl. í
síma 624255 eftir kl. 19.
Land-Rover disil óskast, gangverk þarf
að vera gott. Til sölu VW Jetta, árg.
’85, og Nissan Vanette ’87 með sæti
fyrir 7. Uppl. í símum 84091 og 37753.
Mada 929 station '83, sjálfskiptur,
vökvastýri, ek. 73 þús. km, mjög góður —-
bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 93-81225
á daginn og 93-81245 á kv. Þorvaldur.
Mazda 929 árg. '82 til sölu, glertopp-
lúga, centrallæsingar, sjálfsk. Fínn
bíll á góðu verði. Uppl. í síma 9812903
eða 9811970.
Mitsubishi Rosabus húsbili, árg. '80, til
sölu, ennfremur Scout II ’74, dísil
Olds., góður bíll. Uppl. í síma 91-54569
og 985-21379.
MMC Galant GLS, árg. ’87, til sölu,
ekinn 34 þús. km, topplúga, tölvu-
göðrun, rafinagn í öllu. Ath. skipti.
Úppl. í síma 624688.
MMC L200 ’81 til sölu, yfirbyggður,
fiórhjóladrifinn, í þokkalegu lagi.
Verð 250 þús. Uppl. í síma 9834875
og hs. 9834781.
Saab 900 GL ’80 til sölu, laglegur og
góður bíll, selst á 170 þús. staðgreitt,
ásett verð 280 þús., á sama stað ósk-
ast Blazer ’87-’88. Uppl. í síma 75503.
Subaru Sedan, 4 dyra, 4WD, árg. ’88.
Hvítur, gullfallegur dekurbíll, ekinn
aðeins 9 þús. km. Uppl. í símum 674848
eða 675155.