Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar
■ Bflar til sölu
Suzuki Swift GL ’88, silfurgrár, til sölu,
ekinn 17 þús. Verð 500 þús. kr., staðgr-
verð 475 þús. kr., skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 674038 eða 689835.
Ódýr Daihatsu Charade, árg. '80, til
sölu, skoðaður ’90, fallegur og góður
bíll. Gott verð gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 642151.
Audi 200 turbo ’84 til sölu, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 985-32550 og
611986.
Chevrolet Scottsdale ’82 til sölu, 4x4,
yfirbyggður, 6,2 dísilvél, Dana hásing-
ar, 60 og 70. Uppl. í síma 667538.
Citröen Visa, árg. ’81, skoðaður ’90, til
sölu, ekinn 62 þús. km, 2 vetrardekk
^+fylgja. Uppl. í síma 92-27232 e.kl. 19.
Einn góður fyrir veturinn. Mitsubishi
Tredia ’83 til sölu, keyrður 94 þús. km.
Uppl. í síma 92-13163.
Góður bill. Saab 900 GL ’82 til sölu, í
mjög góðu standi, ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 689532 eftir kl. 20.
Honda Civic GTi ’88, sporttýpan, til
sölu, rafdrifin topplúga, ekinn 20 þús.
km. Uppl. í síma 91-37969 eftir kl. 17.
Lada Sport ’86 til sölu, einstaklega
fallegur og vel með farinn jeppi. Uppl.
í síma 52931 e.kl. 18.
SÉRVERSLUN MED VONDUD HLlFDARFÖT
MAX-húsinu
Skeifunni 15, S: 685 222
NimMG
SflVE Dll lOflllTIG SÍIIIS
Ílatíí^
FATALÍNAN
- Sími 27022 Þverholti 11
Lada Sport árg. ’79 til sölu, 5 gíra,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
657475 eftir kl. 18,____________________
Mazda ’80 2000 til sölu, ekinn 140 þús.,
nýskoðaður, góður bíll, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 43052.
Mercedes Benz 280 S ’76 til söiu, skoð-
aður ’89, verð 260 þús., 170 þús. stað-
greitt. Bílakjör, sími 686611.
MMC Lancer ’87 1500 GLX station til
sölu, mjög góður bíll, ekinn 50 þús.
Uppl. í símum 98-61130 og 98-61220.
Rauður VW Golt ’82 til sölu fyrir 75
þús. kr. staðgreitt. Góður bíll á góðu
verði. Uppl. í síma 23419.
Skodi 105 ’79, vel með farinn og
traustur bíll, verð 150 þús. Uppl. í síma
39471.______________________
Subaru 1800 station, árg. ’86 og ’88, til
sölu. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 93-71298 á kvöldin.
Suzuki bitabox, árg. ’81, til sölu. Góð
vél, góð dekk. Selst á 30 þúsund. Uppl.
í símum 641413 og 671671 á kvöldin.
Toyota Celica 2000, árg. ’86, ekinn
52.000, skipti á nýlegum, ódýrari.
Uppl. í síma 92-11930.
Toyota Hilux ’82, ytirbyggður, til sölu,
upphækkaður, á 33" dekkjum, góður
bíll. Uppl. í síma 92-13506.
Fiat Uno ’87 60S til sölu, hvítur, verð
ca 400 þús. Uppl. í síma 91-676639.
Honda Civic, árg. ’81 til sölu. Uppl. í
síma 77287.
■ Húsnæði í boði
Til leigu rúmgóð 2ja herb. ibúð í nýlegu
og snyrtilegu húsi. íbúðin leigist í 1
ár. Laus 16. des. Tilboð, er tilgr.
greiðslugetu og fjöldskyldust., send.
DV fyrir 7. des., merkt „M 17101“.
3-4 herb. til leigu frá áramótum, á góð-
um stað á Skólavörðuhæð, fyrir rólegt
fólk. Tilboð m/uppl. um fjölskyldust.
sendist DV, merkt „8318“.
50m2 íbúð til leigu i kjallara. Leiguverð
27 þús. pr. mán. Fyrirframgreiðsla.
Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Skúlagata 8355“.
Rúmgóð og björt herbergi til leigu til
lengri eða skemmri tíma, með eða án
morgunmatar, einnig stór fjölskyldu-
herb. Gistiheimilið Berg, sími 652220.
Til leigu stórt hlýtt og bjart herbergi og
einnig annað lítið herb. á sama stað
í Breiðholti, sérinngangur, sturta og
wc, laust strax. Sími 91-74131.
Til leigu vel staðsett einstakl.-paríbúð
í Hafnarfirði, leigist með síma og ís-
skáp, laus 1. jan. ’90. Fyrirframgr. Til-
boð sendist DV, merkt „6703“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæði óskast
Algjör reglumaður óskar eftir
stóru herbergi eða lítilli íbúð með sér-
inngangi, helst með baðherbergi og
eldunaraðstöðu, ekki skilyrði. Með-
mæli geta fylgt. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 612043. Sigurður.
íbúð nálægt Háaleiti. Greiði 30 þús. á
mán. í leigu fyrir 2-3ja herb. íbúð (ekki
í kjallara) í Háaleiti, Gerðum eða nýja
miðbæ. Hafið samb. við Emblu í síma
681545 eða Hlédísi í síma 681548.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Kona um fimmtugt óskar eftir góðu
herbergi með aðgangi að eldhúsi og
þvottaaðstöðu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8352.
Ung háskólamenntuö hjón (íslenskur
og bandarísk), bráðvantar 2ja-3ja
herb. íbúð strax. Algjörlega reglusöm.
Sími 689161 e.kl. 19 í dag og á morgun.
Óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð
á leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið ásamt skilvísum greiðslum.
Uppl. í síma 30404.
Hafnarfjörður. Óska eftir að taka á
leigu 2-3 herb. íbúð. Uppl. í
91-651652.
Herbergi óskast til ieigu, helst í neðra
Breiðholti, með aðgangi að baðher-
bergi. Uppl. í síma 71506 eftir kl. 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu 160 m3 verslunarhúsnæði á
góðum stað í Skipholtinu, laust strax,
hagstæð leiga. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8344.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr hvar
sem er á Reykjavíkursvæðinu, má
vera ófullgerður. Uppl. í síma 675372.
í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og eirmig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
Óska eftir 80-150 m3 atvinnuhúsnæði
með aðkeyrsludyrum sem fyrst. Uppl.
í síma 28086. Halldór.
Óska eftir ca 30-50m3 bílskúr eða iðnð-
aðarplássi, helst í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 651646 e.kl. 18.
■ Atvinna í boði
Örugg vinna. Þurfum að bæta við
hressu aðstoðarfólki við að sníða og
pressa. Góð aðstaða og strætisvagnar
í allar áttir. Fasa, Ármúla 5. Uppl. í
síma 91-40867.
Heimilishjálp. Vantar góða manneskju
3-4 tíma á dag, e.h., á heimili í
Garðabæ, má ekki reykja. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-8360.
BÓKAHANDBÓK
Miðvikudaginn 13. desember nk. kemur út
sérstök bókahandbók um þær bækur, sem
koma út á þessu hausti og fyrir jólin, með
myndum af bókunum og upplýsingum um
innihald þeirra og verð.
Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að aug-
lýsa í bókahandbókinni, vinsamlegast hafí
samband við auqlýsinqadeild DV sem íýrst í
síma 27022.
Skiiafrestur auglýsinga er til miðvikudagsins
6. desember.
Auglýsingadeild
Sími 27022
Starfskraft vantar í afgreiöslu strax á
skyndibitastað í miðbænum. Uppl. á
staðnum. Winnys, Laugavegi 116, sími
25171 milli kl. 14 og 17.
Vantar kraftmikið fólk til að selja nýtt
fjölskylduspil, Sturlungaspilið. Mjög
góðir tekjumöguleikar. Kvöld-, helg-
ar- og dagvinna. Sími 91-625237.
World-wide employment opportunities.
For details send 2 international postal
coupons to: I.Intemational, P O Box
3, North Walsham, Norfolk, England.
Kjötmiðstöðin óskar eftir kjötaf-
greiðslufólki. Uppl. á staðnum. Kjöt-
miðstöðin Laugalæk.
Vantar vanan starfskraft á skyndibita-
stað. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8348.
Óskum eftir vönum framreiðslumanni
(þjóni) strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8357.
Óskum eftir að ráða heiðarlegan starfs-
kraft til ræstingastarfa í matvöru-
verslun í Mosfellsbæ. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8358.
■ Atvinna óskast
19 ára strákur utan af landi óskar eftir
atvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í
síma 46453.
35 ára sjúkraliði óskar eftir vel launuðu
starfi, flestallt kemur til greina, getur
hafið störf strax. Uppl. í síma 681194.
Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080.
Þrjár 18 ára stúlkur óska eftir vinnu
við skúringar með skólanum. Uppl. í
síma 91-44506 eða 53704.
■ Bamagæsla
Foreldrar, athugið! Get bætt við mig
börnum í daggæslu, hef leyfi, bý í
Grafarvogi. Uppl. í síma 675758 eftir
kl. 19.
Unglingur óskast til að gæta tveggja
bræðra í Fossvogi nokkur kvöld í
mánuði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8353.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Virðisaukaskatturinn er að koma.
Um áramót þurfa allir atvinnurekend-
ur að hafa komið sér upp löglegum
reikningum. Þór - Útlitshönnun,
Síðumúla 15, sér um að hanna, setja
upp og prenta reikningana fyrir þig.
Uppl. hjá Þór í síma 91-687868.
Fyrirgreiðslan - Fjármálin i ólagi?
Komum skipan á þau f. einstakl. og
fyrirt. Spörum innheimtukostnað og
drvexti. Komum á staðinn. Trúnaður.
Er viðskfr. S. 91-12506 v. d. kl. 14-19.
Borðbúnaðarleiga.
Borðbúnaður til leigu, franskt gæða
postulín, og belgísk glös. Uppl. í síma
686220 milli kl. 14 og 16 virka daga.
Erótískar myndir. 39 titlar af amerísk-
um adults movies (fullorðinsmyndir).
Toppefni. Sendið 100 kr. fyrir pöntun-
arlista í pósthólf 3261, 123 Rvík.
Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í pósthólf 192, 602 Akureyri.
Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Guðbrandsbiblia (frumútg., bætt) til
sölu, Alþingistíðindi frá byrjun og tvö
málverk eftir Axel Einarsson. Uppl. í
síma 16942 á kvöldin.
Hjálp! Óska eftir 40 þús. króna láni
strax. Borgast ríflega í einni greiðslu
innan 8 mánaða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8347.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala. Ritval
hf„ Skemmuv. 6, s. 642076 og 42494.
■ Einkamál
Fjárhagslega sjálfstæður maður óskar
eftir kynnum við konu með góð kynni
í huga. 100% trúnaður. Svör sendist
DV, merkt „Góð kynni 8328“.
M Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, sími 10377.
DV
■ Kermsla
Einkakennsla. Nemar í stærðfræði,
efna- og eðlisfiræði á framhaldsskóla-
stigi, einkakennsla eða hópar. Uppl.
í síma 91-26187.
■ Spákonur
Spái í tarotspil og bolla.
Uppl. í síma 39887. Gréta.
■ Skemmtanir
Ó-Dollý! Siðastliðinn áratug hefur
Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari
fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með
áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki
og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort
sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir-
tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn-
ingin eða önnur tækifæri láttu góða,
reynda „diskótekara" sjá um fjörið.
Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666.
M Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar sem
skila góðum árangri. Efni sem eykur
slitþol teppanna, minna ryk, betra loft.
Góð og ódýr þjónusta. Margra ára
reynsla. Ath. sérstakt tilboð á stiga-
göngum. Uppl. í síma 74929.
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Geri tilboð
í stigaganga íbúum að kostnaðar-
lausu. Sjúgum upp vatn. Sími 42030
og 72057 á kvöldin og um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.______
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar - teppa-
hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. S. 28997 og 11595.
Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Tök-
um að okkur hreingerningar, teppa-
hreinsun, veggja- og gluggaþvott.
Vinnum alla daga vikunnar. Uppl. í
síma 77749, 46960 og 985-27673.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber
Seal hreinsikerfið. Einnig hreinsun á
stökum teppum og mottum. Sækjum
sendum. Skuld hf„ sími 15414.
Tökum að okkur hreingerningar og
teppahreinsun. Vönduð og ódýr þjón-
usta. þaulvanir menn. Uppl. í síma
91-687194,_______________________
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Veislueldhúsið, Álfheimum 74.
• Veislumatur og öll áhöld.
• Veisluráðgjöf.'
• Salarleiga.
• Málsverðir í fyrirtæki.
•Tertur, kransakökur.
• Snittur og pinnamatur.
• Simar 686220 og 685660._________
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir
múrverk, úti og inni - lekaþéttingar
- þakviðgerðir - glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Fljót og góð þjónusta.
Opið frá kl. 8 til 18,
mánudag til laugardags.
Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970.
Málningarþjónsta.
Höfum lausa daga fyrir jól. Einar og
Þórir málarameistarar. Símar 21024
og 42523
Málningarþjónusta. Getum bætt við
okkur verkum. Vönduð vinna. Fag-
menn. Veitum ráðgjöf og gerum föst
verðtilboð. Símar 623036 og 27387.
Parketlagnir, flisalagnir og uppsetning-
ar á innihurðum, fataskápum og inn-
réttingum. Verðtilboð eða tímavinna.
Vönduðvinna. Sími 92-15048 e.kl. 19.
Vönduð trésmíði, vanir menn. Getum
bætt við okkur stórum eða smáum
verkefnun. Fast verð ef óskað er.
Hringið í síma 91-54008 á kvöldin.
Málarar geta bætt við sig verkefni,
vönduð og góð vinna. Uppl. í símum
91-72486 og 40745.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
vönduð vinna, hraun og mynstur-
málning. UpplT í síma 77210 eftir kl. 19.
Múrarar geta bætt við sig
ýmsum verkefnum. Föst tilboð. Uppl.
í síma 83327 á kvöldin.
Pípulagnir í ný og gömul hús.
Reynsla og þekking í þína þágu.
Uppl. í síma 36929.
■ Nudd
Desembertilboð! Ódýrt nudd í dýrum
mánuði. Nuddstofan I góðum höndum,
Laugavegi 67a, sími 91-18625.