Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990. Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi hafa flutt skrifstofu sína í Síðumúla 29, 2. h. - óbreytt símanúmer. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. janúar nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Heilsugæslustöð, hjúkrunar- og dvalarheimili • á Seyðisfirði Tilboð óskast í að fullgera 2. hæð húss heilsugæslustöðvar og dvalarheimilis á Seyðisfirði, sem nú er tilbúin undir tréverk, full- gera blásaraklefa og loftræsikerfi. Flatarmál hæðarinnar er um 968 m2. Verkið skal unnið af einum aðalverktaka. Verktími er til 1. desember 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík, frá miðvikudegi 17.01. til og með fimmtudags 01.02. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgartúni 7, þriðjudaginn 6. febrúar 1990 kl. 11.00. INIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______DORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Innritun í prófadeildir Vorönn 1990 Aðfaranám: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið ofangreindu eða vilja rifja upp og hafa fengið 1-3 á grunnskólaprófi. Fornám: Jafngildir grunnskólaprófi og foráfanga á framhaldsskólastigi. Ætlað fullorðnum sem ekki hafa lokið gagnfræðaprófi og unglingum sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskólaprófi (fengið 4 í einkunn.) Sjúkraliðabraut - Heilsugæslubraut: Forskóli sjúkra- liða, 2 vetur. Uppeldisbraut: 2 vetra nám með hagnýtum valgrein- um. Viðskiptabraut: Z vetra nám með hagnýtum valgrein- um. Menntakjarni: Þrír áfangar kjarnagreina, íslenska, danska, enska og stærðfræði, auk þess þýska, hol- lenska, félagsfræði, efnafræði og eðlisfræði. Fram- haldsskólastig. Ætlað þeim sem eingöngu óska eftir þessum greinum. Hám í prófadeildum er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Laugalækjar- skóla. Skólagjald fer eftir kennsiustundafjölda og greiðist fyrirfram mánaðarlega. Kennsla hefst 22. janúar nk. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, 18. og 19. janúar nk. kl. 17-20. Nánari fyrirspurnum svarað í símum 12992 og 14106. Skrifstofa Námsflokkanna er opin virka daga kl. 10-19. Innritun í almenna flokka (tungumál og verklegar greinar) fer fram 24. og 25. jan. nk. Nánar auglýst síðar. Forstöðumaður an leiðinleg - segir Sigríður Amardóttir sjónvarpsþula Sigríður Arnardóttir er nýjasta Hvaö finnst þér leiðinlegast að Ertu hlynnt eða andvíg veru varn- sjónvarpsþulan sem landsmenn gera? Semja skattskýrsluna og arliðsins hér á landi? Algjörlega á hafa fengið aö kynnast undanfariö. annaö sem krefst mikillar ná- móti enda tel ég þetta ekki varnar- Sigríöur eða Sirrý, eins og hún kvæmni, auk þess sem mér finnst lið heldur her. kallar sig, er þó einungis þula í leiöinlegt aö tala við fólk sem tekur Hver útvarpsrásanna finnst þér aukastaríi þvi aö aðalstarf hennar sig mjög hátíðlega. best? Báðar rásir Ríkisútvarpsins er að sjá um útvarp unga fólksins Uppáhaldsmatur: Ætli það sé ekki eru mjög góðar en ég nenni yfir- á rás tvö en það er sent út fjögur gratíneraður fiskur, t.d. skötusel- leitt ekki að hlusta á hinar nema kvöld í viku. Sigríður segist vera ur, og alls kyns villibráð. endrum og eins, ánægð meö þularstarfið þrátt fyrir Uppáhaldsdrykkur: Rauðvín og Uppáhaldsútvarpsmaður: Fólkið að hún sé í samkeppni viö hina vatn, í þeirri röð. sem ég vinn með á barna- og ungl- . írægu Rósu Ingólfsdóttur. Sigriður Hvaða íþróttamaður stendur ingadeildinni er mjög gott upp til segistlíkadástaðfólkisemeráber- fremst að þínu mati: Mér leiöast hópa og Stefán Jón Hafstein, Þor- andi. „Hlutlaust fólk er leiðinlegt," allar keppnisíþróttir og nefni því steinn J. Vilhjálmsson og Guörún segir hún. Þaö er Sirrý sem sýnir engan einn. Gunnarsdóttir í dægurmáladeild- á sér hina hliðina að þessu sinni: Uppáhaldstímarit: í dag er það lik- inni. Og að sjálfsögðu Jónas Jónas- Fullt nafmSigríður Arnardóttir. legast breska blaöið The Face. Ég son. Fœðingardagur og ár: 26. júlí 1965. var nefbilega að enda við að lesa Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið Makl: Kristján Franklín Magnús það og ég les alltaf Veru. eða Stöð 2? Sjónvarpiö, enda vinn leikari. Hver er fallegasti karl sem þú hefur ég þar. Annars finnst mér þaö Börn: Engin. séð fyrir utan eiginmanninn? Má miklu betra . Bifreið: Lada Sport (minn íjalla- égnefnatvo?Þaðereinnsem vinn- Uppáhaldssjónvarpsmaður: Rósa bill). ur hjá útvarpinu og Arnar Jónsson Ingólfsdóttir, samþula mín. Starf: Dagskrárgerðarmaður á rás leikarí, Uppáhaldsskemmtistaður: Heima tvö, þar sem ég sé um útvarp unga Ertu hlynnt eða andvig rikisstjórn- hjá mér og 22 á Laugavegi. fólksins, og síónvarpsþula í auka- inni? Mér fmnst hún frekar slöpp. Uppáhaldsíþróttafélag: Ég held starfi' Hvaða persónu langar þig mest að ekki upp á neitt íþróttafélag. Laun: Þau eru tnisjöfn eför þvi hitta? Vinkonur mínar sem eru i Reyndar er alltaf verið að reyna hvað ég vinn mikið. námi erlendis. að troða KR aö mér en hefur ekki Ahugamál: Þau eru mjög mörg, td. Uppáhaldsleikari: Krisiján Frank- tekist. starfið, samkvæmisdansar, ferða- lín og John Cassgvetes. Stefnir þú að einhverju sérstöku í lög og að halda matarboð. Uppáhaldsleikkona: Gena Row- framtíðinni? Já, mjög mörgu. Ég Hvað hefúr þú fengið margar réttar lands og svo eru margar góðar ís- hef alltaf mörg jám í eldinum. tölur í lottói? Mest þijár, annars lenskar.ætliþærséuekkiyfirtutt- Hvaö gerðir þú í sumarfríinu? Síð- er langt siöan ég gafst upp á því ugu svo ég nefhi engin nöfh. astliðið sumar var fyrsta sumariö að spila með. Uppáhaldssöngvari: Bubbi Mort- sem ég tók mér ekkert frí enda Hvað finnst þér skemmtilegast að hens. Éger gamallaðdáendihans. vorum viö að kaupa okkur hús og gera? Ætli ég segi ekki eins og aliir Uppáhaldsstjórnmálamaður: Ingi- flytja það í annað hverfi. Frtíð fór aðriraðþaöséaðveraígóðravina björg Sólrún Gísladóttir er mjög í þaö. hópi, annars er svo ótrúlega margt málefnaleg. ' .eta sem mér finnst skemmtilegt. Égget Uppáhaldssjónvarpsefni: 89 á Stöð- varla neiht eitt frekar en annað. inni og góðar bíómyndir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.