Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990. • *» Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona þykir aldeiiis frábær kokkur og heftir gaxnan af eldamennsku. Sjálfsagt getur oft veriö erööleik- um háö fyrir leikkonur aö eyða miklum tíma í eidhúsinu þar sem leikhusið tekur oft mikinn tíma. En frístundir gefast og þó Sigrún Edda sé mikið á æfingum gaf hún sér tíma tU að matreiða fyrir okkur ljúffengan kinverskan rétt en kín- verskir réttir hafa ekki verið al- gengir hér í þessum dálki. Rétturinn er auðveldur og ætti hver og einn að geta buið sér til kínverska stemningu án mikillar fyrirhafiiar. Kínverskurréttur íyrirfjóra lítur þaimig út 600 g magurt svinakjöt 1-2 stórir laukar 3 gulrætur ’/« hvitlaukshaus kínverskar eggnúðlur 5-6 msk. sojasósa ca Vi lítri kjötsoö ca 2 dl olía Skeriö kjötiö og grænmetiö niður í þimnar sneiðar. Hitiö ohuna. Steikið fýrst kjötið og takið þaö síð- an af pönnunni. Steikið því næst laukana, selleríið og gulræturnar í tvær til þrjár mínútur. Bætið aö iokum hvítlauknum út í. Varist að steikja grænmetið of lengi. Seijiö aö þessu loknu kjötið aftur á pönn- una og heiliö kjötsoðinu og sojasó- sunni yfir. Ágætt er að þykkja sós- una aðeins með sósujafnara. Setjið eggnúölurnar í sjóðandi vatn og bleytið þar upp í ca fimm mínútur. Bætið þeim síöan út í rétt- inn. Látiö alit maHa í fimm til tíu mínútur. Berið frain meö hrísgriónum. -ELA .13 Norðlendingar Ásgeir Hannes Eiríksson, alþingismaður, fulltrúi í fjárveitinganefnd og höfundur bókarinnar, „Það er allt hægt vinur", verður á Súlnabergi í dag, laugardag- inn 13. janúar, kl. 12-14. Komið og fáið ykkur kaffi með þingmanninum. Ailir velkomnir. Evrópuráðsstyrkir á sviði félagsþjónustu. Evrópuráðið veitir starfsmönnum stofnana og sam- taka á sviði félagsþjónustu styrki vegna kynnisferða til aðildarríkja ráðsins á árinu 1991. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er.til 15. febrúar nk. Félagsmálaráðuneytið Tilboð óskast í fullnaðarfrágang húsnæðis fyrir póst- og símaafgreiðslu að Stórhöfða 17 í Reykjavík. Fram- kvæmdatími verður frá 1. febrúar til 20. apríl 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fasteignadeild- ar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð, gegn skilatryggingu, kr. 10.000. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýsludeildar, Landssímahúsinu v/Austurvöll, fimmtudaginn 25. janúar 1990 kl. 11.00 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. Vantar þig HURÐIR? Stálhurðir Einangrun: Polyurethane Innbrennt lakk í litaúrvali ASTRA 92 INNANHÚSS- ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntutiar er krafis.t til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITÉKT-NÁMSKEIÐ. Heimilisfang...................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danm.u k DV 01 13 90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.