Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 12
Rétt tyrir jólin hélt unglinga-
landsliðið í knattspymu til Sól-
heima í Grímsnesi til að heilsa upp
á vistmenn og þreyta við þá keppni
í boccia. Viku áður fóru sömu piltar
í Krýsuvíkurskóla og lögðu til
vinnu einn laugardag en þar er
verið aö byggja upp skóla fyrir ól-
ánsama unglinga og þá sérstaklega
þá sem hafa orðið vímuefnum að
bráð. Það mun vera á stefnuskrá
nýkjörinnar stjórnar KSÍ að lands-
lið Islands sýni góðum málefnum
áhuga og liðsinni eftir fóngum.
DV fylgdist með og kynnti sér
nánar hið merka starf sem fram fer
á Sólheimum.
Starfseminhófst
1930
Það var sumarið 1930 sem Ses-
selja Sigmundsdóttir hóf sitt stór-
fenglega líknarstarf á Sólheimum í
Grímsnesi. Þjóðkirkjaiy keypti
jörðina fyrir Sesselju sem byrjaði
starfsemina í tjaldi og var hún fyrst
helguð heimtiislausum börnum og
Sveinn Sveinsson, stjórnarmaður í KSÍ, afhendir hér sigurvegurum verðlaun að lokinni boccia-keppninni.
Frá vinstri: Hanný Haraldsdóttir, Guðlaug Jónatansdóttir og Auðunn Andrésson.
• DV-myndir Hson
Vivecka Sandström er skiptinemi
frá Svíþjóð og er búin að starfa að
Sólheimum í 3 vikur en var áður
að Berunesi í Berufirði. „Mér
finnst bæði fróðlegt og skemmttiegt
að vinna hérna. Fólkiö er svo ein-
lægt og er starfsemin hér að Sól-
heimum til miktilar fyrirmyndar
að öllu leyti. Ég hef unnið heima á
stofnunum fyrir blind börn og
standast Sólheimar fyllilega sam-
anburð og vel það hvað alla
umönnun varða,“ voru orð
Vivecku.
Ekkertþessulíkt
heima
Victor Amanquah er skiptinemi
frá Sierra Leone í suðurhluta Afr-
íku: „Ég er mjög ánægður með dvö-
lina hér að Sólheimum og finnst
margt athyglisvert. Það er ekkert
þessu líkt til í mínu heimalandi og
hverf ég heim reynslunni ríkari.
Það sem ég rek augun sérstaklega
í er hversu vistmennirnir eru alhr,
upp til hópa, einlægir og hrein-
Sólheimar í Grímsnesi
eins og vin í eyðimörk
Heimili þroskaheftra 60 ára 5. júlí nk.
Unglingalandsliðið ásamt hinu sterka keppnisliði Sólheima í boccia.
fátæklingum. Þetta var í raun upp-
hafið að félagslegri þjónustu á Is-
landi. Sesselja haíði áður farið til
náms í Þýskalandi og lagt sérstaka
áherslu á uppeldiskenningar Ru-
dolfs Steiners.
Sólheimar standa á ákaflega fall-
egum stað. Glæsileg húsakynni,
umlukt tijárækt. Eins og vin í eyði-
mörk. Heimilið er sjálfseignar-
stofnun sem sér um alla uppbygg-
ingu. Einu afskipti ríkisins eru þau
að borga starfsfólki vinnulaun. Það
verður að teljast vel sloppið hjá því
opinbera.
Gunnhtidur Stefánsdóttir yfir-
þroskaþjálfi sagði í viðtali við DV
að enn væru við lýði sumar þeirra
aðferða sem Sesselja heföi beitt.
„Til að mynda fer enn fram ákveð-
in athöfn kl. 9.00 á hverjum morgni.
Vistfólk raðar sér þá í hring og
helst í hendur, býður góðan dag og
fariö er með morgunbæn. Ef ein-
hver á afmæh er sungið. Síðan er
unniö frá kl. 9.00-17.00.
Vistfólkiö býr í heimtiiseining-
um, 6-8 í hverri, og býr starfsfólk
með því, hkt og foreldrar. Aðrir
stjóma því á vinnustaö. Hér eru
framleidd kerti og grænmeti rækt-
að allt árið því að hér eru einnig
gróöurhús. Allt er unnið úr náttúr-
legum efnum.
Gottaðfálandsliðið
„Þaö er að sjálfsögöu miktil feng-
ur í því að fá landsliöið í knatt-
spymu í heimsókn og hef ég heim-
tidir fyrir því að vistmenn bíði meö
óþreyju eftir keppninni í boccia,"
sagöi Gunnhtidur.
Fjörívefstofunni
Það var mikið um að vera í vef-
stofunni og haföi hver og einn sitt
ákveöna verkefni að fást viö. Áhugi
vistfólks fyrir starfinu leyndi sér
ekki. Sigrún Halldórsdóttir hefur
umsjón meö vefstofunni: „Ég hef
Victor Amanquah, skiptinemi fró
Sierra Leone.
unnið hér í 3 ár og líkað mjög vel.
Maður er ttibúinn að gefa miklu
meira af sjálfum sér í svona starfi
en ef maöur ynni á einhverri skrif-
stofu frá kl. 9-5. Hér er starfið mjög
fjölbreytt allt áriö um kring og er
alveg stórkostlegt aö vera þátttak-
andi í þessu,“ sagði Sigrún.
skiptnir. Hið góða er ávallt efst í
huga þeirra. Við hinir, sem teljum
okkur vera heilbrigða, gætum í
[ raun lært ýmislegt af þessu fólki.
Það er eins og það fyrirfmnist ekki
óhrein hugsun hjá þvi. Maður fer
svona að velta ýmsu fyrir sér hvað
varðar öll samskipti meöal venju-
legs fólks í dag. Það vakna upp
ýmsar spurningar. Ég fer heim meö
mjög góðar minningar frá þessum
vinalega stað,“ sagði Victor að lok-
um.
Landsliðið tapaði
í boccia
Unglingalandsliðiö í knattspymu
háði keppni í boccia við vistmenn
og var ekki að sökum að spyrja að
knattspymumennirnir höfðu enga
möguleika gegn hinu harösnúna
liði Sólheima. Yfirburðir Sólhei-
maliðsins voru svo miklir aö holl-
ast væri að tala sem minnst um
það. Óhætt er samt aö fullyrða að
hinir ungu landsliðsmenn í knatt-
spyrnu héldu heim meö góðar
minningar, því öll samskipti þeirra
viö vistmenn voru hin ánægjule-
gustu. „Við komum tti með að
minnast þessarar ferðar lengi,“ var
viðkvæði þeirra. -Hson
Þegar Gunnhildur Slgurjónsdóttir yfirþroskaþjálfi hafði boðið knatt-
spyrnulandsliðið velkomið ræddi Reynir göngugarpur um mlkilvægi
þess að menn haldi sér i góðri þjálfun. Hann kvaðst til aö mynda alltaf
hjóla eða ganga 30 kflómetra um hverja helgl.
Hluti starfsfóiks í vefstofunni. Frá vinstri: Ebba Þurfður Engilbertsdóttir,
vistkona, Sigrún Halldórsdóttlr, forstöðukona vefstofu, Vivecka Sand-
ström, skiptinemi frá Sviþjóð, og Gunnar Ólafur Benediktsson vistmaður.