Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990.
19
Sviðsljós
Fæðingar-
staður
Arthurs
konungs
í þessum kastala í Hrafnabjargadal á Norður-Englandi trúa menn að Arthur konungur hafi fæðst.
Englendingar hafa mikinn áhuga á
þjóðsagnakonungnum Arthur sem
sat löngum stundum við hringborð
með riddurum sínum milli þess sem
hann barðist viö illþýði. Meðal þess
sem margir vildu vita með vissu er
hvar kappinn fæddist.
Nú heldur bóndi nokkur á Norður-
Englandi því fram að hann hafi fund-
ið fæðingarstað konungs og hefur
reyndar fyrir löngu fest kaup á
staðnum.
Ef Raven Frankland, en svo heitir
bóndinn, hefur á réttu að standa þá
fæddist Arthur konungur í Pendrag-
onkastala í Hrafnabjargadal á Norð-
ur-Englandi. Rústir kastalans keypti
Frankland á uppboði árið 1963. Hann
hefur síðan einbeitt sér að varðveislu
TEPPI - DÚKAR - FLÍSAR
rústanna og varið miklum tíma í leit
að sönnunum fyrir að Arthur hafi
einmitt fæðst þar og hvergi annars
staðar.
Að vísu hefur Frankland ekki
fundið endanlegar sannanir fyrir
máli sínu en heldur því samt fram
að aðrir staðir komi vart til greina.
í þjóðsögunum á Uther Pendragon,
faðir Arthurs, áð hafa búið í Pen-
dragonkastala. Uther er hvergi orð-
aður við annan bústað svo að sonur
hans hlýtur að hafa fæðst þar.
Þær rústir, sem nú standa í Pen-
dragon, eru taldar vera frá árinu
1170. Kastalann byggðu Normanar
eftir að Arthur konungur var allur.
Frankland telur þó að veggirnir, sem
nú standa, séu reistir á eldri grunni
af timburvirki sem Uther, faðir Art-
hurs, bjó í.
Frankland er mjög á móti því að
kastalinn verði opnaður fyrir feröa-
menn. Hann hleypir ekki öðrum inn
en fræðimönnum því að aðrir, sem
hafa áhuga, eru helst á höttunum
eftir minjagripum eða fjársjóðum
sem menn ímynda sér að séu grafnir
í gömlum kastölum.
GÓLFTEPPI 15-30% AFSLÁTTUR
Dæmí: Master Píece kanadisk stofuteppí. Áðar kr. 2.593,- m2
100% polyamid - Mettavarin.__________Má aðeins hr. 1.945,- m!
PARKET - GÓÐUR STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Á meðan útsalan stendur bjóðum víð afslátt á norska gæðaparketínu frá Boen.
Uppáhaldsparket allra fagmanna. Sértilboð: bírkí. Verð áður kr. 3.904,- m2
Verð nú kr. 2.925 >■ m2
GÓLFDÚKAR 15%-25% VERÐLÆKKUN
Allír Armstrong-dúkar lækka um 15% á útsölunní. Armstrong þarf ekki að lima.
Dæmi: Harmony. Verð áður kr. 990,- m2
Verð nú kr. 7*43,- m2
FLÍSAR - ALLT AÐ 35% AFSLÁTTUR Á AFGANGSFLÍSUM
ítalskar og spánskar gólf- og veggflisar i 1. gæðaflokki. Fallegar og ódýrar. Öll hjálparefní
og fagleg ráðgjöf. Dæmí: Altopiano. Verð áður kr. 1.904,- m2
Verð nú kr. 1.240,- m2
Hann segir að kastalinn sé merki-
leg heimild um byggingarsögu, alveg
óháð því hvort Arthur konungur
fæddist þar eða ekki. „Það kæmi mér
ekki á óvart þótt allar sögurnar um
Arthur reyndust uppspuni einn,“ er
haft eftir Frankland.
r — i j
llllllllllllllllllllllll
w<9,1
FRAMLEIÐUM
ALLAR GERÐIR
STIMPLA
KRÓKHALSI 6 SlMI 671900 ['
STÖK TEPPI, MOTTUR OG DREGLAR MEÐ 15-25% AFSLÆTTI
DÚKAR OG TEPPI: ~
Afgangar og bútar á heíl herbergí og minni fletí með 35—60/o afslætti.
Hafið málin með ykkur. Það sparar ykkur tíma og fyrírhöfii.
Þið getið Sparað þúsundir á útsölunni hjá okkur.
JVýtt
*°«a.
ttn*by
E"1 IEURC
-I KRIrPIT
eurcx:ard ;
mtmmm 1'ILDARKIOR 1
V/SA
SamKort
GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S - 91 681950