Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 40
48_____________________________.TtTTHtTtTrrtT__*__________ ■______ ■___________LAUGARDAGUR 13. JAM^^E J^O, Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________, dv Barnakuldaskór úr þykku leðri og með grófum sóla. 1000 kr. afsl., st. 23 til 30. Póstsendum. Smáskór, sérv. með barnaskó, Skólavörðustíg 6. S. 622812. Dömu- og herrasloppar. Stórglæsilegt úrval af dömu- og herrasloppum. Snyrtivöruverslunin Gullbrá, Nóa- túni 17, sími 624217. „By-pack“ fataskápar frá V-Þýskalandi. Nr. 84 kr. 21.380, nr. 208 kr. 31.550. Yfir 20 tegundir í hvítu, eik og svörtu. Hagstætt verð. Gerið verðsamanburð. Biðjið um litmyndabækling. Nýborg hf., s. 82470, Skútuvogi 4. (I sama húsi og Álfaborg.) TELEFAX Hagstætt verö, fullkomin tækl. Hafðu samband eða líttu inn. Optima, Ármúla 8. GV gúmmímottur fyrir heimiliö, vinnu- staðinn og gripahúsið. Heildsala - smásala. Gúmmívinnslan hf., sími 96-26776. Skíðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Verslun Útsala byrjar í Stramma mánudaginn 15. jan. Garn og handavinna. Póst- sendum. Opið laugard. frá kl. 10-14. Strammi, Oðinsg. 1, s. 91-13130. Vinnuvélar Til sölu Schaeff-grafa með skotbómu, þrælöflug, með ca 5 metra grafdýpt, upplagt á jarðýtu eða stóran traktor. Verð 370-430 þús. eftir greiðslum. Istraktor hf., sími 656580. Sumarbústaðir Sumarbústaður á eignarlandi til sölu. Til sölu er sumarbústaður í landi Vað- ness í Grímsnesi. Bústaðurinn er ca 30 ferm, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 91-34909 á daginn og á kvöldin í síma 91-671084. Þjónusta 28341. Lkiamsrækt Ford Econoline árg. 72 til sölu, V-8 4x4 húsbíll; verð tilboð, skipti athugandi, einnig góð vélsleðakerra, tekur tvo sleða. Uppl. í síma 675079. Daihatsu Charade, árg. '87, til sölu, dökkblár, vetrardekk, skipti ath. á ódýrari. Skuldahréf. Til sýnis og sölu á bílasölunni Blik, sími 68647,7. Tölvuhitamælar. Eigum fyrirliggjandi stafræna, elektróníska, hitamæla, mælisvið: -300'C til + 1800°C, nákv. + /- 0,2% +0,1°C. Fjölbreytt úrval skynjara. Verð frá kr. 3.937. Einnig hitamælistöðvar, skynjarar í hulstri og m/minni, skrifarar, hitasendar, hitaskjáir og hitaeftirlitsmælar. Deiglan hf., Borgartúni 28, s. 629300. Þrekhjól. Vönduð þrekhjól á mjög góðu verði, aðeins kr. 15.300. Póst- sendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Karate-félög. Eigum sparkpúða á lager. 50 pund kr. 8.995, 75 pund kr. 11.800, • 50 pund, leður, kr. 19.760 m/afb., kr. 20.800 stgr., • 75 pund leður, kr. 25.555 m/afb., kr. 26.900 stgr. Sendum í póst- kröfu. Vaxtarræktin, frískandi versl- un, Skeifunni 19, s. 681717. Bílar til sölu Mazda Plus cab '88, 80% læsing, sum- ar/vetrardekk, spokefelgur, krómfelg- ur, yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni, verð 1.680.000. Til sýnis og sölu á Bíla- sölu Matthíasar við Miklatorg, s. 24540 og 19079. í—T ZENNER nr® ti ZKHLER Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 91-671130 og 91-667418. MMC Pajero, bæði langur og stuttur, ’87 og /88, MMC Galant ’87,’ 88, ’89, Toy- ota Corolla ’88, M. Benz 190 E ’84, ’85, ’86, ’87, Chevrolet Blazer ’88, Niss- an Patrol ’83 o.fl. o.fl. Bílanes, Brekkustíg 38, Njarðvík, s. 92-15944. Til sölu Toyota LandCruiser 74, með 283 Chevrolet vél, sjálfsk., ný 35" dekk á 10" krómfelgum. Gott boddí og gott lakk. Uppl. í síma 76384 og 29797. M. Benz 230 CE, árg. '81, til sölu, sjálf- skiptur, bein innspýting, þjófavörn, centrallæsingar, álfelgur, rafmagns- topplúga og loftnet. Góður bíll. Gott verð, 680 þúsund. Uppl. í síma 621884. Ford Econoline 150 4x4 ’86 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 55 þús. km, 36" dekk, 4,56 drif, No spin aftan. Verð 1500 þús. Uppl. í síma 91-71826. • Pontiac Gto, árg. ’69, 400 cc, í fínu lági og óryðgaður, mikið af varahlut- um getur fylgt. Á sama stað er til sölu • Suzuki Swift GXi Twin Cam ’87, ekinn 45 þús. km, silfurgrár, ný vetrar- dekk, sportsumardekk, útvarp/segul- band. Áth. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-72306. Bronco XLT '79, 8 cyl., sjálfskiptur, topplúga, 36" radial mudder dekk, toppgrind o.fl., einnig original Scout II ’78, 4 gíra, beinskiptur, Cherokee Chief ’76, upph., 36", o.fl. Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar við Mikla- torg, s. 24540, 19079 og hs. 30262. Toyota Corolla liftback, árg. ’84 til sölu, 5 gíra, fallegur bíll. Athuga skipti á ódýrari. Athugið, góður staðgreiðslu- afsláttur. Einnig vantar okkur allar gerðir af bílum bæði í innisal og á útisvæði. Bílasala Ragnars Bjarna- sonar, Eldshöfða 18, sími 673434. MMC Pajero turbó dísil '86 til sölu, lit- ur hvítur, White Spoke felgur, breið dekk. Uppl. í síma 92-12247 milli kl. 16 og 19. Einn m/öllu, allt nýstandsett: Ford Bron- co ’79, nýupptekin 8 cyl. 400 cub. vél (ek. 6.000 km) m/þrykktum stimplum, craneás og undirlyftur. 44" mudder- dekk, 4,88 hlutföll, No spin framan og aftan o.m.fl. Uppl. gefur Anton e.kl. 17 í s. 24326 og Bílasala Matthíasar. Range Rover Vogue '86 til sölu, sjálf- skiptur, litur sægrænsanseraður. Fæst á hálfvirði miðað við nýjan bíl. Uppl. í síma 92-12247 milli kl. 16 og 19. Daihatsu Charade CS, árg. '88, til sölu, grásanseraður, ekinn 20 þús. km. Verð 410 þúsund staðgreitt. Úppl. í símum 91-678349 og 985-23882. Dísil. Ford Econoline E 250 Club Wag- on XLT ’85, 6,9 L dísil, með gluggum og sætum fyrir 12, tvílitur, grár/blár, rútuskoðun, ný negld dekk o.fl. Uppl. í s. 624945 e. kl. 17. Dodge Ram 350, árg. ’82, til sölu, 8 cyl., 318>sjálfskiptur, skoðaður ’90, sæti fyrir 15 manns, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í s. 91-19876 og 91-34670 Saab 900i, dökkblár, 5 gíra, árg. '87, ekinn 45 þús. km, til sölu. Skipti möguleg á sjálfskiptum bíl, t.d. Hondu. Sími 23519. BMW 520i, árg. 1987, ekinn 40 þús. km, er til sölu á hálfvirði þess sem hann kostar nýr, skipti möguleg. Uppl. í síma 657855. Citation X-ll ’80, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 105 þús., bíll sem tekið er eftir. Fæst fyrir aðeins 150 þús. stgr. Uppl. í síma 686684 eftir kl. 18. 4x4. Til sölu Toyota Tercel RS5, Amer- íkutýpa, árg. ’84, skipti á ódýrari. Skuldabréf. Uppl. í síma 91-40061. Cadiliac Fleetwood Brougham '85 til sölu, ekinn 20 þús. mílur. Uppl. í síma 91-667153.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.