Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGPR 13. JANÚAR 1990.
Suimudagnr 14. janúar
SJÓNVARPIÐ
15.55 Tjáning án orða (De Silence
et de geste). Þáttur um hinn
heimsfræga látbragðsleikara
Marcel Marceau. Þýðandi Ölöf
Pétursdóttir.
17.10 Fólkið i landinu. Skáleyjabraeð-
ur. Bræðurnir Eysteinn og Jó-
hannes Gíslasynir sóttir heim í
Skáleyjar i Breiðafirði. Umsjón
Ævar Kjartansson. Áður á dag-
- skrá 28. október 1989.
17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir flytur.
17.50 Sfundin okkar. Umsjón Helga
Steffensen.
18.20 Ævintýraeyjan (Bkízard Is-
land). Fimmti þáttur. Kanadiskur
framhaldsmyndaþáttur i 12 þátt-
um. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grímsson.
18 50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Framhald
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir
og fréttaskýringar.
20.35 Á Hafnarslóð. Annar þáttur. Úr
Garði og á Grábræðratorg.
Gengið með Bimi Th. Björnssyni
listfræðingi um söguslóðir land-
ans í borginni við sundið. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
20.55 Blaðadrottningin (1'lltakeMan-
hattan). 7. þáttur. Bandarískur
myndaflokkur í átta þáttum.
Flokkurinn er gerður eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Judith
Kranz. Aðalhlutverk Valerie Bert-
inelli og Barry Bostwick. Þýð-
andi Ýrr Bertélsdóttir.
21.45 Hin rámu regindjúp. Fimmti
þánur. Þetta er næstsíðasti þáttur
þessarar þáttaraðar um þróun
jarðar. Fyrir jól voru þeir á dag-
skrá á fimmtudögum. Handrit:
Guðmundur Sigvaldason pró-
fessor.
22.10 Vegna öryggis rikisins (Av
hensyn til rikets sikkerhet). Leikin
norsk heimildarmynd um atburði
sem gerðust i byrjun áratugarins
og fjallar um það hvar mörkin
milli prentfrelsis og ríkisleyndar-
máls liggja. Höfundar eru Alf R.
Jakobsen og Lars Borg. Leik-
stjóri Tore Breda Thoresen.
(Nordvision - Norska sjónvarp-
ið.) Þýðandi Jón O. Edwald.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Paw, Paws. Teiknimynd.
9.25 i Bangsalandi. Teiknimynd.
9.50 Kóngulóarmaðurinn. Teikni-
mynd.
10.15 Þrumukettir. Teiknimynd.
10.40 Mímisbrunnur. Fræðandi teikni-
mynd fyrir börn á öllum aldri.
11.10 Fjölskyldusögur. After School
Special. Leikin barna- og ungl-
ingamynd.
11.55 Þinn ótrúr... Unfaithfully Yours.
Hún er lauflétt þessi og fjallar
um hljómsveitarstjóra nokkurn
sem grunar konu sína um að
vera sér ótrú. Hann er að vonum
alls ósáttur við þessa ósæmilegu
hegðun konu sirmar og ákveður
að stytta henni aldur hið snar-
asta. Aðalhlutverk: Dudley
Moore, Nastassja Kinski og Ar-
mand Assante.
13.30 iþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson
og Jón Órn Guðbjartsson.
16.30 Fréttaágrip vikunnar. Fréttir síð-
astliðinnar viku frá fréttastofu
Stöðvar 2.
16.55 Heimshomarokk. Big World.
Tónlistarþáttur.
17 50 Mennlng og listir. Saga Ijós-
myndunar. A History of World.
Photography. Fræðsluþáttur í
sex hlutum. Fyrsti hluti.
18.40 Vlðsklpti í Evrópu. Financial
Eúropean Business Weekly.
19.19 19:19. Fréttir.
20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast.
Spurningakeppni þar sem Ómar
Ragnarsson etur saman kaup-
stöðum landsins.
21,00 Lagakrókar. L. A. Law. Banda-
riskur framhaldsþáttur.
21.55 Ekkert mál. Piece of Cake.
22.45 Listamannaskálinn. The South
Bank Show.
0.00 Vlð rætur eldfjallsins. Under the
Volcano. Hér segir frá lifi konsúls
nokkurs sem er iðinn við að
drekka. Dag einn knýja dyra hjá
honum fyrrverandi eiginkona
hans og hálfbróðir konsúlsins.
Greinilegt er að koma þeirra er
þaulskipulögð og reynir konsúll-
inn að komast til botns i þressu
öllu saman. Aðalhlutverk: Álberl
Fínney, Jacqueline Bisset og
Anthony' Andrews. Leikstjóri:
John Huston. Bönnuð börnum.
1.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór
Ólafsson á Melstað flytur ritning-
arorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Vig-
disi Grímsdóttur rithöfundi.
Bernharður Guðmundsson ræðir
við hana um guðspjall dagsins.
Lúkas 19, 1-9.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Utvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 ifjarlægð. JónasJónassonhitt-
ir að máli islendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Elínu Guðrúnu Ein-
arsdóttur í Kaupmannahöfn.
(Einnig útvarpað á þriðjudag kl.
15.03.)
11 00 Messa i Frikirkjunni i Hafnar-
firði. Prestur: Sr. Einar Eyjólfs-
son.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins i Útvarpinu.
12 20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
móti sunnudagsgestum.
14.00 Ástarþrihyrningurinn Schu-
mann, Brahms, Klara Schum-
ann. Umsjón: Einar Heimisson.
Lesari: Steinunn Ólafsdóttir.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlíst af léttara taginu,
1510 í góðu tómi með Hönnu G. Sig-
urðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: Bræðurnir frá Brekku
eftir Kristian Elster yngri. Annar
þáttur. Reidar Antonsen bjó til
flutnings i Útvarpi. Þýðandi: Sig-
urður Gunnarsson. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Leikendur:
Borgar Garðarsson, Arnar Jóns-
son, Valdemar Helgason, Ævar
Kvaran, Guðmundur Pálsson,
Karl Sigurðsson, Emelia Jónas-
dóttir, Valdimar Lárusson og
BenediktÁrnason. (Áðurútvarp-
að 1964.)
17.00 Rosknir rakarar. Jóhannes
Jónasson ræðir um tvær óperu-
gerðir af Rakaranum í Sevilla eft-
ir Giovanni Paisiello og Gioac-
cino Rossini.
18,00 Rimsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
(Einnig útvarpað daginn eftir kl,
15.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir. Gluntarnir eftir Gunnar
Wennerberg, Ásgeir Hallsson og
Magnús Guðmundsson syngja.
20.00 Á þeysireið um Bandaríkin.
Umsjón: Bryndis Víglundsdóttir.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (End-
urtekinn þáttur frá liðnu sumri.)
21.30 Útvarpssagan: Sú grunna
lukka eftir Þórleif Bjarnason.
Friðrik Guðni Þórleifsson les (4.).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurtregnir.
22 30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja. Eiríkur Stefánsson,
Þórunn Ölafsdóttir og Karlakór-
inn Visir syngja íslensk og erlend
lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls-
son sér um þáttinn,
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sígild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Bitlarnir. Skúli Helgason rekur
tónlistarferil þeirra i tali og tón-
um. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur
Rásar 2.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór
Jónsson segir frá Elvis Presley
og rekur sögu hans. Sjötti þáttur
af tiu. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt fimmtudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri.) (Urvali út-
varpað í Næturútvarpi á sunnu-
dag kl. 7.00.)
19 00 Kvöldfrétfir.
19.31 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins - Spurn-
ingakeppni framhaldsskólanna.
Lið FjölbrautaskólansviðÁrmúla
og Fjölbrautaskóla Vesturlands,
Akranesi keppa. Dómari er
Magdalena Schram sem semur
spurningarnar í samvinnu við
Sonju B. Jónsdóttur en spyrill
er Steinunn Sigurðardóttir. Um-
sjón: Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 Afram Island. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga-
son tekur saman syrpu úr kvöld-
dagskrá Rásar 2 liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flýtja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn-
um slóðum.
9.00 Haraldur Gislason tekur daginn
snemma. Hádegisverðurinn und-
irbúinn, spjallað við fólk á léttari
nótunum.
13.00 Sunnudagur með Hafþóri Frey
og Ágústi. Fylgst með veðri, færð
og samgöngum. Skemmtilegar
uppákomur I tilefni dagsins.
17,00 Þorgrímur Þráinsson fótboltafyr-
irliði á vaktinni. Farið yfir íþrótta-
viðburði helgarinnar. Skemmti-
legar uppákomur.
21,00 Stjörnuspeki. Hvernig verður
árið 1990? Gunnlaugur Guð-
mundsson og Pétur Steinn Guð-
mundssonfjalla umstjörnumerk-
in. Hvernig verður árið fyrir þig?
Þessari spurningu og mörgum
fleiri verður svarað hjá Gunnlaugi
og Pétri. Endurtekinn þáttur síð-
an á nýárskvöld.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir
fólki inn i nóttina.
Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14,
og 16.
10.00 Kristófer Helgason.Ef þú ert að
læra, þrífa, slappa af eða vinna
þá er tónlistin á Stjörnunni svo
sannarlega í takt við það sem þú
ert að gera.
14.00 Darri Olatsson. Hafðu samband
við Darra.
18.00 Arnar Kristinsson. Helgarlok
með Adda. Farið yfir það helsta
í kvikmyndahúsum borgarinnar.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. I
þessum þriggja tima tónlistar-
þætti heyrir þú margt sem þú
heyrir sjaldan á öldum Ijósvak-
ans. Þorsteinn Högni leikur öðru-
vísi tónlist.*
1.00 Næturvakt með Birni Sigurðs-
syni.
FM 104,8
12.00 FB.
14.00 MR.
16.00 MH.
18.00 FÁ.
20.00 MS.
22.00 IR.
1.00 Dagskrárlok.
8.00 Bjarni Sigurðsson. Ljúf tónlist i
morgunsárið.
11.00 Amar Þór. Margur er knár þótt
hann sé smár.
14.00 Haraldur Guðmundsson. Kvik-
mynda- og myndbandaumfjöll-
un.
16.00 Klemenz Arnarson. Slúður úr
stjörnuheiminum.
19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og stíll sem
á sér engar hliðstæður.
22.00 Sigurjón ,,Diddi ". Fylgir ykkur inn
i nóttina.
1.00 Næturdagskrá.
AÐALSTOÐIN
10.00 Undir regnboganum. Tónaveisla
Ingólfs Guðbrandssonar.
11.00 Sunnudagssíðdegi á Aðalstöð-
inni.
13.00 Svona er liíið. Sunnudagseftir-
miðdegi á Aðalstöðinni með Ijúf-
um tónum og fróðlegu tali.
16.00 Gunnlaugur Helgason. Hress og
kátur. Ljúfir tónar á sunnudegi.
19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 Endurtekið efni.
24.00 Næturdagskrá.
0**
6.00 TheHourof Power. Trúarþáttur
7.00 Gríniðjan. Barnaefni.
11.00 The Bionic Woman. Spennu- •
myndaflokkur.
12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur.
13.00 That’s Incredible. Fræðslu-
mynd.
14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling).
15.00 The Incredible Hulk.Spennu-
myndaflokkur
16.00 Emergency. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.00 Eight is Enough. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Family Ties. Gamanþáttur.
19.00 21 JumpStreet. Spennumynda-
flokkur.
20.00 Captains and the Kings. 1.
hluti.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 Fréttir.
23.30 The Big Valley. Vestrasería.
MOVICS
14.00 Carry on Doctor.
16.00 Pirates.
18.00 Archer.
19.40 Projector.
20.00 Little Shop of Horrors.
22.00 The Seven Year Itch.
24.00 The Entity.
02.00 Code of Silence.
04.00 Enemy Mine.
EUROSPORT
★, ★
9.30 Svig. Bein lýsing á svigkeppni
karla i Bad Wiesen i Þýskalandi
og svigi kvenna frá Haus i Þýska-
landi.
10.00 Körfubolti. Harlem Globetrott-
ers.
11.30 Svig. Bein lýsing á svigkeppni
karla í Bad Wiesen í Þýskalandi
og svigi kvenna frá Haus í Þýska-
landi.
13.00 Rugby.
14.00 Körfubolti. Minnisstæðustu við-
burðir nýliðins árs.
15.00 Fimleikar. World Cup i Stutt-
gart.
16.00 Billiard. Mót i Tokyo.
17.00 Skíði. Helstu atburðir dagsins.
18.00 Mótorhjólakappakstur.
19.00 Körfubolti.
21.00 Fótbolti. Meginlandsfótbolti
eins og hann gerist bestur.
22.00 Rall. París-Dakar.
22.15 Skiði. Helstu atburðir dagsins.
0.15 Rall. Paris-Dakar.
SCKCCNSPO'RT
7.30 Listhlaup á skautum.
8.30 Körfubolti.
10.00 Ameríski fótboltinn. Playoffs
NFC: 3.
12.00 Spánski fótboltinn. Real
Madrid-Atletico Madrid.
13.45 Listhlaup á skautum.
14.30 Golf. Mony Tournament
Championships.
16.00 Skíði.
16.30 Körfuboltinn. NCV-Maryland.
18.00 íshokki. Leikur i NHL-deildinni.
20.00 Rall.
21.00 1990 Poli World. Leikur 1.
21.30 Hnefaleikar.
23.00 Ameríski fótboltinn. Sugar
Bowl 1990.
Bylgjan kl. 21.00:
Árið framundan
í kvöld veröur endurflutt-
ur þáttur Gunnlaugs Guö-
mundssonar stjörnuspek-
ings og Peturs Steins Guð-
mundssonar, Árið fram-
undan. Þátturinn, sem er
þriggja klukkustunda lang-
ur, fjallar vítt og breitt um
stjömuspeki.
Gunniaugur tekur fyrir
öll stjörnumerkin, og gerir
ásamt Pétri grein fyrir ár-
inu framundan. Meðal ann-
ars verður fjallað um ríkis-
stjómina, veðrið og ástina í
forvitnilegum þætti sem
fjölmargir með áhuga á
stjörnumerkjunum ættu að
hafa gagn og gaman af.
Fluttur verður annar þáttur leikritsins Á róló í Stundinni
okkar. Er myndin úr leikritinu.
Sjónvarp kl. 17.50:
Stundin okkar
í Stundinni okkar í dag
hefjast nýir þættir frá Nátt-
úrufræðistofnun íslands.
Fyrsti þátturinn er um sjó-
fugla og egg.
Valdi, Veiga og tölvusólin
leika sér meö litina er úr
þáttaröðinni Náttúran okk-
ar. Handrit er eftir Helgu
Steffensen og grafík eftir
Hildi Rögnvaldsdóttur. Það
eru Sigrún Edda Björgvins-
dóttir og Aðalsteinn Bergdal
sem leika.
Siglt veröur upp Miss-
issippi ána með Völu og
Reyni. Krakkarnir í
Bestabæ á Húsavík taka lag-
ið fyrir okkur og söngflokk-
urinn Ekkert mál syngur
eitt lag og sýndur veröur
annar þáttur leikritsins Á
róló eftir Guðrúnu Marinós-
dóttur.
Kynningar í Stundinni
okkar eru eins og venjulega
í höndum Lilla og Sókrates-
ar. Umsjónarmaöur er
Helga Steffensen.
Stöð 2 kl. 22.40:
- Listamannaskálinn
í Listatnannaskálanum í
kvöld er þáttur um ein-
hvern allra þekktasta sviðs-
leikstjóra á Bretlandseyj-
um, Peter Brook.
Brook er af flestum talinn
einhver merkilegasti leik-
stjóri sem komið hefur fram
á síðustu áratugum. f byrj-
un var hann aðallega þekkt-
ur sem Shakespeare-leik-
stjóri, en á seinni árum hef-
ur hann meira og meira
snúið sér að öðrum höfúnd-
um og þá sérstaklega verk-
um sem þykja mjög erfið í
sýningu og hefur hann náö
frábærum árangri með leik-
flokk sinn.
í heimildarmyndinni um
Peter Brook er bæði tekinn
fyrir maðurinn og leikstjór-
inn. Víðtöl eru við fólk sem
hefur starfað með honum
og má þar nefna Sir Peter
Hall, Jonathan Miller,
Glenda Jackson og Ted
Hughes. Þá eru einnig sýnd-
ar myndir af honum að
störfum meö þekktum leik-
urum og fjallað er um hiö
yfirgripsmikla verk sem
hann setti á svið og kvik-
myndaði síðar, The Mahab-
harata, en Stöð 2 hefúr ný-
lokið sýningum á verki
þessu.
Aðalstöðin kl. 10.00:
Tónaveisla
Á sunnudagsmorgn-
um er þáttur á Aöal-
stöðinni sem nefnist
Tónaveisla Ingólfs
Guðbrandssonar. Er
þar boðið upp á klass-
íska tónlist með ljúfu
yfirbragði og við-
tölum.
Umsjónarmaður
þáttarins, Ingólfur
Guðbrandsson, er
þjóðkunnur mpður
fyrir störf sín á tónlist-
arsviðinu. Um árabil
stjómaði hann Polý-
fónkómum og undir
hans stjórn flutti kór-
inn öll helstu kórverk
opinberlega. Ingólfur
mun koma víða við í
þáttum sínum og mun
gefa hlustendum inn-
sýn í heim klassískrar
tónlistar.
Ingólfur Guðbrandsson.