Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 13, JANÚAR 1990. 55 Úrslit í jólamynda- og krossgátum Úrslit liggja nú fyrir í jólamynda- gátu og jólakrossgátu DV. Þátttaka var meö eindæmum mikil og sendu um eitt þúsund manns úrlausnir viö hvorri gátu. Verðlaunin eru vegleg og því til nokkurs aö vinna. Rétt lausn í jólamyndagátunni er: riúðandi árs verður minnst í ver- aldarsögunni. Hrundir múrar marka þjóðum jarðar nýja fram- tíð.“ Dregið var úr réttum lausnum og fyrstu' verðlaun hlýtur: Guðbjörg Þorleifsdóttir, Hrafnabjörgum, 541 Blönduós Hún fær ROYAL TR 1600 stereo- ferðaútvarp með tvöfóldu kassettu- tæki, að verðmæti kr. 12.830. Önnur og þriðju verðlaun hljóta: Reynir Þorsteinsson, Brekkugerði, 851 Hella Hrefna Hreiðarsdóttir, Kjarrhólma 36, 200 Kópavogur Þau fá SONY stereoferðaútvarp með kassettutæki, að verðmæti 7.990. Verðlaunin fyrir myndagátuna koma frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, Reykjavík. Rétta lausn í jólakrossgátunni mátti finna á tvo vegu. Annars veg- ar er málshátturinn: „Seint fylhst stafkarlsskreppan. ‘ ‘ Hins vegar er vísan: Þótt í skuldafenin féð fari aUt á bólakaf getum viö alltént gengið með gylltan betlistaf Fyrstu verðlaun fyrir krossgátuna fær: Einar Matthíasson, Völvufelli 6, 111 Reykjavík Hann fær AIWA stereoferðaútvarp með tvöföldu kassettutæki, að verðmæti kr. 13.185. Önnur og þriðju verölaun hljóta: Sólveig Eiriksdóttir, Borgarholtsbraut 54, 200 Kópavogur Ingi Árnason, Skógarási 13, 110 Reykajvík Verðlaunin fyrir krossgátuna koma frá Radíóbæ, Ármúla 38, Reykjavík. Sigurvegararnir fá verðlaunin send heim áður en langt um líður. Leikhús FRUMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: HtinSl w Laugard. 13. jan. kl. 20. Sunnud. 14. jan. kl. 20. Föstud. 19,-jan. kl. 20. Laugard. 20. jan. kl. 20. Sunnud. 21. jan. kl. 20. A stóra sviði: Laugard. 13. jan. kl. 20. Föstud. 19. jan. kl. 20. Laugard. 20. jan. kl. 20. Laugard. 27. jan. kl. 20. Á stóra sviði: Barna og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTTNN Laugard. 13. jan. kl. 14. Sunnud 14. jan. kl. 14, uppselt. Laugard. 20. jan. kl. 14. Sunnud. 21. jan. kl. 14. Laugard. 27. jan. kl. 14. Sunnud. 28. jan. kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR eftir Federico Garcia Lorca 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. 8. sýn. lau. 20. jan. kl. 20.00. Fös. 26. jan. kl. 20.00. Sun. 28. jan. kl. 20.00. LÍTItí FJÖLSKYLDU - FYRIRLLKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Sun. 14. jan. kl. 20.00. Fös. 19. jan. kl. 20.00. Sun. 21. jan. kl. 20.00. Lau. 27. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sun. 14. jan. kl. 14.00, naestsíðasta sýning. Sun. 21. jan. kl. 14.00, siðasta sýning. . Barnaverð: 600. Fullorönir 1000. Leikhúsveislan Þríréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Ath. miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: 11200 Greiðslukort. ^^tttt m nur»i m __ fmr iulalni ímBilé !5 íLkiiáiii ikib-ii-i InlTTlnl rilt ii I FHriiii H Leikfélag Akureyrar Eymalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskyIduleikrit eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. 7. sýn. sunnud. 14. jan. kl. 15. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Simi 96-24073. VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiða. Kvöldstund með Eddie Skoller laugardaginn 20. jan. og sunnudaginn 21. jan. k!. 20.30. Miðasala i Islensku óperunni. Opið kl. 15-19. ÓPERAN Kvikmyndahús Bíóborgrin frumsýnir stórmyndina BEKKJARFÉLAGIÐ Hinnsnjalli leikstjóri, PeterWeir, erhérkom- inn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár. Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt Wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3 og 5. ELSKAN, ÉG MINNKAÐi BÖRNIN Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Bíóhöllin frumsýnir grinmyndina VOGUN VINNUR Sphjnkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presido) sem lendir í miklu veðmáli við 3 vini sína um að hann geti komist i kynni við þrjár dömur, þiggja stefnumót og komast aðeins lengra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5 og 7. UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 3, 9 og 11. TVEIR Á TOPPNUM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. LÖGGAN OG HUNDURÍNN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUMUFARÞEGAR Á ÚRKINNI Sýnd kl. 3. Háskólabíó frumsýnir spennumyndina SVARTREGN Michael Douglas er hreint frábær í þessari hörkugóðu spennumynd þar sem hann á i höggi við morðingja i framandi landi. Leik- stjóri myndarinnar er Ridley Scott, sá hinn sami og leikstýrði hinni eftirminnilegu mynd Fatal Attraction (Hættuleg kynni). Leikstj.: Ridley Scott. Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Laugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Frumsýning Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortiðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl, Leikstj.: Robert Zemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. "" DV — VI Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Miðaverð kr. 400. Sýnd sunnud. kl. 2.30, miðaverð kr. 200, B-salur FYRSTU FERÐALANGARNIR Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum sinum í leit að .Stóradal. Á leiðinni hittir hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær i ótrúlegum hrakningum og ævintýrum. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. BARNABASL Sýnd kl. 9. SÉRFRÆÐINGARNIR Sýnd kl. 7 og 11. C-salur PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5 og 8. DAUÐAFLJÓTIÐ Sýnd kl. 11. Barnasýningar kl. 3. sunnud. Miðaverð kr. 200. FYRSTU FERÐALANGARNIR VALHÖLL Regnboginn FJÖLSKYLDUMAL Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Frumsýning á nýrri islenskri kvikmynd, SÉRSVEITIN LAUGARÁSVEGI 25 Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. Sýnd kl. 9, 10 og 11. TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd.kl. 3, 5 og 7. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. SiÐASTA LESTIN Sýnd kl. 5 og 9.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 3 og 5. ÉG LIFI Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Övenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. OLD GRINGO Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smith. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Veður Á sunnudag verður breytileg átt, skýjað en úrkomulítið, hiti um frost- mark. Akureyrí snjókoma 1 Egilsstaöir alskýjað 2 Hjaröames alskýjað 2 Galtarviti skafrenn- ingur -3 Keíla víkurílugvöllur skýjað 1 Kirlyubæjarkiausturskairenn- ingur 1 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavik hálfskýjað 1 Sauðárkrókur snjókoma -1 Vestmannaeyjar úrkoma 2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen súld 8 Helsinki léttskýjað -17 Kaupmannahöfn þokumóða 7 Osló þoka 2 Stokkhólmur slydda 0 Þórshöfn rigning 5 Algarve skýjað 14 Amsterdam þoka 3 Barcelona rykmistur 14 Berlin þokumóða 8 Chicago snjóél -A Feneyjar þokumóða 5 Frankfurt þokumóða -1 Glasgow léttskýjað 8 Hamborg léttskýjað 8 Gengið Gengisskráning nr. 8-12 jan. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.550 60,710 60,750 Pund 100,604 100,870 98,977 Kan.dollar 52,340 52,479 52,495 Dönskkr. 9,2833 9,3078 9,2961 Norskkr. 9,3168 9,3414 9,2876 Sænsk kr. 9,8728 9,8989 9,8636 Fi.mark 15,2212 15,2614 15,1402 Fra.franki 10.5746 10,6025 10,5956 Belg. franki 1,7160 1,7206 1,7205 Sviss. franki 40,2459 40,3523 39.8818 Holl. gyllini 31,9230 32,0074 32,0411 Vþ. mark 36,0127 36,1079 36,1898 it.lira 0,04829 0,04841 0.04025 Aust. sch. 5,1181 5,1317 5.1418 Pnrt. escudo 0,4084 0,4095 0,4091 Spá.peseti 0,5520 0,5534 0,5587 Jap.yen 0,41681 0,41791 0,42789 Irskt pund 94,951 95,202 95,256 SDR 80,0386 80,2501 80,4682 ECU 73,0445 73,2375 73,0519 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. janúar seldust alls 38,120 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Ýsa 16,044 99,67 82,00 106,00 Ýsa, ósl. 4,626 74,26 68,00 79,00 Þorskur 9,375 76,89 54,00 82,00 Þorskur, ósl. 4,127 61,83 55,00 68,00 Langa 1,540 47,42 43,00 50,00 Kcila 0,785 27,00 27,00 27,00 Undirmál 0,704 40,00 40,00 40,00 Steinbitur 0,495 64,95 41,00 70,00 Lúða 0,335 297,47 235,00 400.00 Skata 0,029 50,00 50,00 50.00 Hrogn 0.014 290,00 290,00 290,00 Gellur 1,305 300,00 300,00 300.00 Kinnar 0,013 86,00 86,00 86,00 Á mónudag verður selt úr Stakkavík og Ljósfara, aðaH lega þorskur og bátafiskur. Faxamarkaður 12. janúar seldust alls 87,826 tonn. Hrogn 0,056 275,00 275,00 275,00 Karfi 4,547 55,92 42,00 01,00 Lúða 0,040 185,00 185,00 185,00 Steinbitur 0,133 80,00 80,00 80,00 Þorskur, sl. 2,907 60,54 40,00 70,00 Þorskur, ðsl. 78,051 55,02 35,00 92,00 Ufsi 0,056 37,00 37,00 37,00 Undirm. 0,103 76,90 71,00 87,00 Ýsa, sl. 0,177 109,00 109.00 109.00 Ýsuflök 0,060 100,00 100.00 100,00 Ýsa, ósl. 1,696 102,46 60,00 125,00 Uppboð kl. 12.30 ef gefur ó sjó. Fiskmarkaður Suðurnesja 12. janúar seldust alls 36,369 tonn. Steinbitur 0,008 40,00 40.00 40,00 Undirm. 0,019 32,26 22.00 35.00 Langa 0,146 47,05 45,00 48,00 Keila 0,182 19,10 18,00 20,00 Blandað 0,028 25,00 25,00 25.00 Þorskur 9,310 70,76 68,00 71,00 Ýsa 0,250 77,00 77,00 77,00 Þorskur 13.150 70,11 69,00 71,00 Skata 0,115 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,157 362.23 245,00 400,00 Ýsa, ósl. 6.380 74,32 50,00 94,00 Hrogn 0,023 100,00 100.00 100,00 Ufsi 0,657 39,02 15,00 40,00 Skötuselur 0,007 320,00 320.00 320,00 Karfi, 4. n. 1,125 29,00 29,00 29.00 Karfi 0,951 40,00 40,00 40,00 Ufsi 3,860 42,67 42,00 43,00 FACOFACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.