Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Blaðsíða 17
dv ________________________________________________ Bridge Bridgemeistarinn og rithöfundurinn: Jeremy Flint Nýlega lést einn af bestu spilurum heimsins, Englendingurinn Jeremy Flint, sem einnig skrifaði fjölda bóka um bridge, ásamt því að stjóma sjón- varpsþáttum um bridge. Flint spilaði fyrst í landsliði Eng- lands árið 1960 á ólympíumótinu í Turin, en jáar náði enska sveitin öðru sæti á eftir frönsku sveitinni. Á sjötta áratugnum var hann síðan fastur maður í enska landsliðinu og fyrsta Evrópumeistaratitilinn vann hann í Baden-Baden og var makker hans þá bridgemeistarinn frægi, Terence Re- ese. Þeir félagar fundu m.a. upp sagnkerfið „litla majorinn", sem þeir spiluðu um nokkurt skeið með mis- jöfnum árangri. Betri árangri og út- breiðslu náði hin svokallaða sagn- venja „rnulti" þ. e. fjöl-tveggja-tígla- opnun, en hún var runnin undan riíj- um þeirra. Ég kynntist Flint á þessum árum sem andstæðingi við spilaborðið og síðar lágu leiðir okkar saman sem meölima í sama spilaklúbbi og vor- um við oftar en ekki spilafélagar. FUnt var dæmigeröur enskur séntil- maður, ávallt vel klæddur, skemmti- legur og afburða bridgespilari. í rú- bertubridge naut hann sín sérlega vel enda einn þægilegasti makker sem hægt var að hugsa sér. Árið 1987 var hann í enska landslið- Frá Bridgedeild Skag- firðinga, Rvík Aðalsveitakeppni deildarinnar lauk sl. þriðjudag. Sigurvegarar urðu fé- lagarnir í sveit Sigfúsar Arnar Árna- sonar en með honum voru: Gestur Jónsson, Gísh Steingrímsson, Sverr- ir Kristinsson og Jón Páll Sigurjóns- son. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit Stig 1. Sigfús Arnar Árnason 188 (af 225 mögulegum) 2. Lárus Hermannsson 159 3. Málmey 155 4. Arnar Scheving 153 5. Hildur Helgadóttir 146 6. Sigmar Jónsson 126 Næsta þriðjudag, 16. janúar, hefst svo aðaltvímenningskeppni deildar- innar sem veröur barómeter. Stefnt er að þátttöku 28-32 para og verður lokað á þá tölu. Skráning stendur yfir hjá Olafi Lárussyni í síma 16538 og Hjálmari Pálssyni í síma 76834. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð, og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið, vanir sem óvanir. Aðstoðað verður við myndun para sé þess óskað. Frá Bridssambandi Reykjavíkur Þegar búið er að spila sex umferðir af sautján í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni er staða efstu sveita eft- irfarandi: sæti stig 1. Flugleiðir 116 2. Verðbréfam. íslandsb. 115 3. Ólafur Lárusson 105 4. Modem Iceland 102 5. Delta 101 6. Samvinnuferðir-Landsýn 100 7. Sigmundur Stefánsson 98 8. Ármann J. Lárusson 91 9.-10. TryggingamiðSt. 90 9.-10. Símon Símoriarson 90 11. Sigurpáll Ingibergsson 89 12. Jón Þorvaröarson 87 13. Sveinn R. Eiríksson 77 14. Júlíus Snorrason 75 Framhald mótsins verður sem hér segir: 10.-12. umf. laugardagur 13. jan. kl. 13.00 13.-15. umf. sunnudagur 14. jan. kl. 13.00. 16.-17. umf. miðvikudagur 17. jan. kl. 19.30 inu sem náði silfrinu á Evrópumót- inu í Brighton og síðar sama ár silfr- inu í heimsmeistarakeppninni í Ocho Rios. Við skulum skoða eitt spil frá úr- shtaleiknum við Bandaríkjamenn í Ocho Rios, en þar náði Flint þeim sérkemúlega árangri að fá sex slög- um fleira í sama samningi og banda- ríski bridgemeistarinn Bobby Wolff, sem hefir víst jafnmarga heims- meistaratitla og slagamismuninn. A/AUir ♦ 8 7 5 4 ¥ 5 4 ♦ ÁKDG76 + K * K V 10 7 6 3 ♦ 5 3 2 +87542 ♦ Á 9 63 V Á D G 9 8 2 ♦ 10 9 + D Sagnir í opna salnum gengu þannig með Bandaríkjamenninna Hamman og Wolff n-s, en Englendingana Forr- ester og Brock a-v : Austur Suður Vestur Norður pass 1 spaði 2 lauf 2 tíglar 3 lauf 4 hjörtu pass pass pass Bandaríkjamennimir spila Canapé þ.e. fyrri Uturinn er styttri en sá síð- ari. Brock ákvað því að spila út laufa- ás og þegar hann sá blindan, skipti hann strax í tígul. Þessi spilamenska hótar að rjúfa samgang sagnhafa við Bridge Stefán Guðjohnsen blindan en býður í sömu andránni sagnhafa upp á trompsvíninguna, sem ekki gengur. Wolff gekk í þessa gUdru og Brock drap á trompkónginn og spUaði meiri tígli. Wolff gat nú bjargað einhveijum slögum með því að spUa tígU en hann kaus að spUa trompi og endaði þrjá niður. Á hinu borðinu sátu n-s Sheehan og FUnt, en a-v Lawrence og Ross. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 1 hjarta 2 lauf 2 tíglar 4 lauf 4 hjörtu pass pass pass Ross spUaði út spaðadrottningu, lítið, kóngur og ás. FUnt hafði engan áhuga á því að spila sig inn á bUndan tU þess að svína hjarta sem eflaust lægi vitlaust. Einnig var möguleiki á því að vamarspUarinn með K x í trompi ætti aðeins tvo tígla og þá kæmi hann tapslagnum í laufi niður í tígul. Hann tók því hjartaásinn og uppskar ríkulega. Það var síðan að- eins handavinna að fara inn á tígul, svína fyrir hjartatíu og eiga alla slag- ina. Stefán Guðjohnsen Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld, 8. janúar, hófst hraðsveitakeppni félagsins. TU leiks mættu tíu sveitir og er staða efstu sveita eftir fyrsta kvöldið af þremur þannig: Sæti Stig 1. Sveit Alberts Þorsteinssonar 623 2. Sveit Böðvars Hermannss. 568 3. Sveit Jóns Gíslasonar 557 4. Sveit Kristófers Magnússonar 553 5. Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 549 Meðalskor var 540 stig. Nk. mánu- dagskvöld, 15. janúar, verður spiluð önnur umferðin og þar sem einungis mættu tíu sveitir í keppnina er unnt UljiUZ V K ♦ 8 4 .1. Á n. q c að bæta við einni sveit sem kæmi inn í keppnina á 540 stigum. Ef einhverj- ir hafa áhuga á að koma inn í keppn- ina er þeim bent á að hafa samband við Kristján í s. 50275 eða Ingvar, s. 50189. Reykjavíkurmót í sveitakeppni 1990 Staðan eftir níu umferðir: Sæti Stig 1. Verðbréfam. íslandsbanka 168 2.-3. Tryggingamiðstöðin hf. 156 2.-3. Ólafur Lárusson 156 4. Flugleiðir 153 5. Modern Iceland 148 6. Jón Þorvarðarson 142 7. Delta 141 8. Sigmundur Stefánsson 139 9. Sigurpáll Ingibergsson 138 10. BM Vallá 137 11. Símon Símonarson 136 12. Samvinnuferðir/Landsýn 135 13. -14. Ármann J. Lárusson 127 13.-14. Sveinn R. Eiríksson 127 15. Júlíus Snorrason 109 16. Guðlaugur Sveinsson 105 17. Jörundur Þórðarson 104 18. Gunnlaugur Kristjánsson 99 Framhald mótsins verður sem hér segir: 10.-12. laugardagur 13. kl. 13.00. 13.-15. sunnudagur 14. kl. 13.00. 16.-17. miðvikudagur 17. kl. 19.30. Jeremy Flint, sem einnig skrifaði fjölda bóka um bridge. ALLT AÐ SEX MÁNAÐA GREIÐSLUFRESTUR. ENGIN ÚTBORGUN - ENGIR VEXTIR. FYRSTA GREIÐSLA í MARS. M METRO ÁLFABAKKA 16, SÍMI 670050

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.