Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 18
26
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Ultra-lift tjarstýrðir amerískir bílsk.
opnarar (70 m range), Holmes brautar-
laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f.
bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á
íslandi. Gerum tilboð í uppsetningar.
Halldór, s. 985-27285 og 91-651110.
Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
Afruglari til sölu, kr. 10.000,2501 frysti-
kista, kr. 10.000, fururúm, 120x200 cm,
kr. 10.000, allt góðir hlutir. Símar 91-
671973 eða 91-623675.
Borðstofuskápur og skápur undir
hljómflutningstæki, úr tekki, vel með
farið, fataskápur frá Axel, barnavagn
og Britax bamqstóll, sem nýr. S. 18750.
Fataskápur með rennihurðum, hæð 240
cm, breidd 175 cm, þrískiptur, eikarlit-
ur, verð 4.000. Uppl. í síma 91-671032
eftir kl. 18.
Kolaportið. Tökum að okkur að selja
nýjar eða notaðar vörur í umboðssölu.
Uppl. •aðeins# í síma 672977 eða í
Kolaportinu í laugardögum.
Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið
eftir máli, mikið úrval áklæða,
hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8,
sími 685588.
Sófasett, hillusamst., hjónarúm, hlað-
rúm, svefnbekkir, svefnsófar, eldhús-
borð o.m.fl. Langholtsvegur 126, kjall-
ari. Opið 17 19. S. 688116 og 985-27302.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
1 farmiði með Arnarflugi til Evrópu til
sölu. Uppl. í síma 11054 e.kl. 19.
Silver Cross barnavagn til sölu, barna-
skíði og fullorðinsskíði ásamt skóm
og stöfum. Uppl. í síma 97-58840.
Vaskur, klósett, baðker, hvítt í góðu
ástandi, selst ódýrt. Þórmundur, s.
20256.
Yamaha hljómborð til sölu, gengur
bæði fyrir rafmagni og rafhlöðum.
Uppl. í síma 672181 eftir kl. 18.
Til sölu litið notaður hitablásari. Uppl.
í síma 91-79110.
9
■ Oskast keypt
Djúpsteikingarpottur, hamborgara-
panna, helst með háf, eldavél og
áleggshnífur óskast keypt. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9523.
Vörulagerar óskast. Allt kemur til
greina, en einungis ef um talsvert
magn er að ræða. Uppl. í síma 91-
687063 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa góðan áleggshnif,
einnig óskast lager í söluturn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9507.
Óska eftir að kaupa veggjapalla, hjóla-
palla, málningarstóla, brotvélar og
háþrýstidælur. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 27022. H-9518.
Gull. Kaupum allt gull til bræðslu.
Jón og Óskar skartgripaverslun,
Laugavegi 70, sími 91-24910.
Gólffrystir óskast, þarf að vera vel með
farinn. Uppl. í síma 92-15406.
Óska eftir springdýnu, 2x1,40 m á
breidd. Uppl. í síma 91-14671.
■ Verslun
Stórlækkað verð. 30 50% afsláttur af
barnakerrum, leikföngum, bastvörum
o.fl. o.fl. Verslunin Aggva, Banka-
stræti 7 a, sími 91-12050.
Útsala-útsala. Fataefni, gardínuefni,
bútar, sængurverasett, peysur, bolir,
slæður o.lf. Póstsendum. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388.
■ Fatnaður
Fallegir brúðarkjólar til leigu, margar
stærðir. Uppl. í síma 92-12229, Kefia-
vík.
Til sölu stórglæsilegur, síður sam-
kvæmiskjólll, næstum ónotaður.
Stærð 36-38. Sími 612085.
Feldur sf. Viðgerðir og breytingar á
leður- mokka og rúskinnsfatn., vönd-
uð vinna. Feldur, Laugavegi 34, 2-h,
s. 12090 kl. 13-17 og 44103-666573 f.h.
■ Fyrir ungböm
Óska eftir vel með förnum barnavagni.
Uppl. í síma 672748.
■ Hljóðfeeri
Baritonsaxófónn til sölu, Conn, í topp-
standi. Uppl. í síma 91-621441 á kvöld-
in.
Östlind og Almquist píanó til sölu. Sími
612085.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seijum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr h'na með
mörgum gerðum af skrifborðum, hill-
um, skápum og skrifstofustólum, allt
á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval
af notuðum skrifstofuhúsgögnum og
tækjum. Kaupum og tökum notuð
skrifstofuhúsgögn í umboðssölu.
Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s.
679067, ath. erum fluttir í Ármúla.
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Vantar í sölu fiestar gerðir húsgagna,
helst eldri gerðir eða antik. Komum
og verðmetum, yður að kostnaðar-
lausu. Betri kaup, húsgagnaverslun,
Síðumúla 22, sími 686070.
Útsala: klappstólar á 1250, hillur
f/möppur, eldhúsb., smáhillur, bað og
forst.speglar, barstólar og fataprestar.
Nýborg, Skútuvogi 4, (Álfaborg).
Borð í dönskum bóndastíl og 4 stólar
til sölu. Uppl. í síma 91-27361.
■ Antik
Rýmingarsala! Húsgögn, skrifborð,
borðstofuhúsgögn, speglar, málverk,
postulín, silfur, lampar. Opið frá kl.
13. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290.
■ Bólstnm
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framleiði
nýjar springdýnur. Sækjum - sendum.
Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, s. 50397 og 651740.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á- húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun-
arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur.
Snæland, Skeifunni 8, sími 685588.
■ Tölvur
Sala, kaup. Vil selja Island tölvut 360
k, með 2 drifum og gulum skjá. Öska
eftir að kaupa tölvu með hörðum
diski. Stgr. Sími 624426 eftir kl. 18.
Macintosh eigendur, athugið.
Nú er loksins fáanleg tollaforrit á
Macintosh tölvuna þína. Bjóðum
einnig upp á fjöldann allan af hug-
og vélbúnaði. Hringdu eftir vörulist-
anum okkar. Makkinn, s. 985-32042.
Forritið Vaskhugi er sérstaklega gert
fyrir lítil fyrirtæki. Skrifar reikninga,
gerir upp virðisaukaskatt, sýnir fjár-
stöðuna strax. Kr. 9.900 ( + vsk.). Is-
lensk tæki, s. 656510.
Til sölu tölvupappir í einriti, tvíriti,
þríriti og fjórriti á mjög hagstæðu
verði, hentar smærri fyrirtækjum og
einstaklingum mjög vel. Uppl. og
pantanir í síma 28711 á skrifstofutíma.
AT-tölvur til sölu. Til sölu Victor 286
tölva með 30 mb diski og HP-Vectra
með 40 mb diski. Uppl. í síma 686770
(Ingi).______________________________
Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu-
búnaðar, leysiprentun á Dos. Oll hug-
búnaðargerð. Tölvuþjónusta Kópa-
vogs, Hamraborg 12, sími 46654.
Minnisstækkanir. Eigum á lager nokkr-
ar minnisstækkanir fyrir Macintosh
Plus, SE og II. Verð 14.730 kr. hvert
MB. Makkinn, sími 985-32042.
Vantar tölvur, prentara, skjái o.fl. í um-
boðsölu, kaupum tölvur, allt yfirfarið,
6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta Kópav.
hf., Hamraborg 12, s. 46654.
Tölvuþjónusta Kópavogs hf. auglýsir:
viðgerðir og breytingar á öllum tölvu-
búnaði. Öll forritun. Leysiprentun.
Hamraborg 12, Kóp., sími 46654.
Epson LX-86 prentari til sölu, árs-
gamall og ónotaður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9519.
Góðar notaðar tölvur.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1.
(gamla ríkinu). Sími 678767.
Ég er að fara á tölvunámskeið og mig
vantar ódýra tölvu til að æfa mig á
heima. Uppl. í síma 91-675048.
■ Sjónvörp
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Settu gamla tækið sem út-
borgun og eftirstöðvarnar getur þú
samið um á Visa, Euro eða skulda-
bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á
öllum gerðurn af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
14 mán. Orion 14" litsjónvarpstæki með
fjarstýringu, mjög lítið notað. Uppl. í
sfma 91-27336 eftir kl. 19.
Þjónustuauglýsingar________________________ i>v
Viðgerðir á kæli
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
I Föst verð.
! Fljót og góð þjónusta
SfraslvErk
Smiðsbúð 12,
! 210 Garöabæ. Sími 641799.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
i— símar 686820, 618531
-IsL . og 985-29666.
VERKTAKAR - VÉLALEIGA
Sprengjum og gröfum
húsgrunna, holræsi o.fl.
BORGARVERK HF.
BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525.
Telefax 93-71249.
SJ0NVARPS
---(þjónustan)-----
ÁRMÚLA 32
Viögerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videótækja
Loftnetsuppsetningar, ioftnetsefni.
Símar 84744 — 39994
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
0 - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
'f eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
■BJ Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Múrbrot - sögun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fieygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
EL Opið um helgar. JE
STEINSTE YPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
CQ4 00Q starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
C7/IC-In skrifstofa - verslun
674610 Bí|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreínsun
; Erstíflað?
Ji:
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og riiðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SMÁAUGLÝSINGAR
0PH)!
Mánudaga - föstudaga.
Laugardaga, 9.00 - 14,00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
s: 27022