Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990-.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Kaupum og seljum notuð og ný litasjón-
vörp og video með ábyrgð. Lofnets-
og viðgerðarþjónusta. Góðkaup,
Hverfisgötu 72, sími 91-21215 og 21216.
Condec stereo sjónvarpstæki, 21" og
26", til sölu. Lækkað verð. Lampar
hf., Skeifunni 3B, s. 84481.
■ Ljósmyndun
Minolta Dynax 7000 I til sölu, ásamt
3200 I flassi og 3580 zoom linsu. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 93-12861.
■ Dýrahald
Fræðslufundur verður í félgasheimili
Fáks fimmtudaginn 15. febrúar kl.
20.30. Ólafur B. Schram fjallar um
ferðalög á hestum. Helgi Sigurðsson
dýralæknir ræðir um meiðsli og með-
ferð hrossa á ferðalögum.
Fræðslunefnd.
Góðir reiðhestar til sölu: rauður, 10 v.,
gott tölt og brokk, brúnn, 9 v., fall-
egur, undan Hrafni frá Holtsmúla.
Þægir og þokkalega viljugir, seljast á
kr. 90.000 hvor. S. 651085 og 50250.
Aðalfundur íþróttadeildar Fáks verður
haldinn föstudaginn 23. febrúar kl.
20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Góðir reiðhestar óskast, ekki eldri en
8 vetra, verða að vera fallegir og vel
settir á gangi. Uppl. í síma 91-666988
eftir kl. 15.30 á daginn.
Heimsendi. Glæsileg ný hesthús til
sölu milli Kjóavalla og Víðidals. Uppl.
í síma 91-652221. S.H. Verktakar.
Klárhestar meö tölti, þægir, til sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 673585 og
657837.
Lítil sæt læða fæst gefins. Uppl. í síma
91-613265.
Rúmlega 3ja mánaða collie-hvolpur til
sölu, fallegur og góður. Uppl. í síma
95-36754.
íslenskur, hreinræktaður hvolpur, með
ættbókarnúmer, til sölu. Uppl. í síma
93-41206.
Óska eftir hvolpi gefins. Uppl. í síma
91-74555 alla daga frá 9-20. Beggi.
■ Vetrarvörur
Skíðaviðgerðir. Gerum gömlu skíðin
eins og ný, gerum við sóla, slípun og
vaxburður. Byssusmiðja Ágnars,
Kársnesbraut 100, Kóp. S.43240.
Til sölu Chrysler snjórunner
(snjóköttur), lítið notaður, skipti á
prossara koma til greina. Uppl. í síma
93- 12575.
Polaris Indy 650, árg. ’89, til sölu, ekinn
1300 mílur. Toppsleði. Uppl. í síma
91-82789.
Til sölu Indy 500 Classic árg. 1989, verð
540 þús., ekinn 1600 km. Uppl. í síma
91-84125.
Óska eftir vélsleða, Polaris Indy 400
eða 600, árg. ’86-’88. Uppl. í síma
94- 3631 eftir kl. 17.30.
Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir
Casita fellihýsi. Uppl. í síma 91-45107
á kvöldin eða 651882. Jói.
Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir
Volvo ’78, með vökvastýri. Uppl. í
síma 93-86820.
Óska eftir að kaupa vélsleða á verð-
bilinu 0-330 þús. Uppl. í síma 91-52694.
Óska eftir góöri vélsleðakerru. Uppl. í
síma 681944 og 77231, Ómar.
■ Hjól
Ekki lesa þetta. Loksins á íslandi.
Vorum að opna sérhæfða mótorhjóla-
sölu. Vantar allar gerðir mótorhjóla
á skrá og á staðinn. Bílasalan Besta,
Ármúla 1, sími 688060. PS. Sölumenn
okkar eru vel kunnugir mótorhjólum.
Til sölu Hein Gercke mótorhjólagalli,
nýr ’89, ljósgrár, svartur og með mjó-
um rauðum röndum, verð staðgreitt
40 þús. S. 91-22259.
■ Vagnar
Stór, yfirbyggð jeppakerra til sölu. Ber
2 tonn, 16" dekk, góð fyrir vélsleða
o.fl. Þarfnast lagfæringa á klæðningu.
Verð 50.000. Ds. 91-28870, ks. 39197.
■ Til bygginga
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjám og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gylfa.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn-
höfða 7, sími 674222.
■ Byssur
Til sölu Bear veiðibogi, doblaður, með
örvastatífi, lítið notaður, góð og ein-
stök eign, sjaldgæfur hér á landi, fæst
ekki í verslunum. Uppl. í síma 93-81071
alla daga.
Óska eftir að kaupa eldavél, eldhúsinn-
réttingu, barnavagn, vöggu, lausan
og léttan skilvegg, ljóskastara á vegg
og svefnsófa. Uppl. í síma 91-673661.
■ Verðbréf
Kaupi víxla og skuldabréf, bæði fast-
eignatryggð og með sjálfskuldar-
ábyrgð. Tilboð sendist DV, merkt
„peningar 9502“.
■ Sumarbústaðir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co hf.
Sumarhús til sölu i Skorradal, hentar
vel fyrir félagasamtök. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9481.
■ Fyrir veiðimerm
Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum,
flugukast og flugunýtingar frá Scient-
ific Anglers til leigu og sölu. Veiði-
maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760.
■ Fyrirtseki
Söluturn í Breiðholti. Hagstæð
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9521.
■ Bátar
Sómi 800, nýja gerðin, smíðaður ’87,
hlaðinn besta búnaði sem til er, Volvo
Penta vél, 200 hö., JRC 100 litaður
dýptarmælir, sjálfstýring, 3 DNG-
tölvurúllur, línuspil o.m.fí. Hefur haft
góðan afla sl. 3 ár, líklegur fyrir hag-
stæðan kvóta. Tilbúinn til handfæra-
og línuveiða. Fyrirtækjasalan,
Suðurveri, sími 82040.
Pickup. Til sölu Ford Transit pallbíll
’80, ekinn 98 þús., verð 300 þús. Uppl.
í símum 92-15488 eða 92-15273 á kvöld-
in.
Trébátur til sölu, 3,62 tonn, með öllum
búnaði. Báturinn er með haffærisskír-
teini og kvóta. Uppl. í síma 95-35825
eftir kl. 19.
Conrad 900 plastfiskibátar,
lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn.
Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni,
hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað
er strax. Ótrúlega hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-73512. íspóll.
8-12 tonna góður bátur óskast til leigu.
Uppl. í síma 92-37731.
Gáski 1000 til sölu, er í byggingu, mik-
ið komið í bátinn. Ymis skipti eða
skuldabréf. Uppl. í síma 72596 e.kl. 17.
■ Vldeó
Færum 8 mm og 16 mm á myndband.
Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái
og farsíma. Fjölföldum mynd- og tón-
bönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733.
Rúmlega 1200 myndbönd til sölu,
einnig myndbandahillur. Uppl. í síma
92-68721, 92-68722 eftir kl. 18.___
Þúsund videospólur til sölu,
selst allt saman eða í pörtum. Uppl. í
síma 93-86727.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’85 ’88, Tre-
dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88,
Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan
Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82,
Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728
323i, 320,316, Cressida ’78 -’81, Corolla
’80, Tercel 4WD '86, Dodge Van ’76,
Lada Sport ’84 o.fl.
Opið frá kl. 9 19 alla virka daga og
laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og
viðgerðir. Sendingarþjónusta.
• Bilapartasalan Lyngás 17, Garðabæ,
s. 652759/54816. Audi 100 ’79-’86 Paj-
ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85,'
Cherry ’81, Charade ’79-’87, Honda
Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82,
Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323 ’81-’85,
626, ’81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200
dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl., Renault
11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort-
ína ’79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt
’81 ’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina
1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf
’85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda ’83, Uno
’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79,
Lux ’84, Volvo 244 GL ’82,343 ’78, o.fl.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86,
Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu
skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Sam-
ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Áccord ’80, Subaru J10 4x4
’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats-
un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Kreditþj.
Varahlutaþjónustan, sími 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Subaru
E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC
Lancer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87,
Colt ’86, Galant ’80, ’81 st„ ’82-’83,
Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort
’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny
4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Couro
4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra,
’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343
’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81,
Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82. Kaupum
bíla til niðurrifs, sendum um land allt.
Bllgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant ’85, Charade ’82, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88,
VW rúgbrauð ’78 _o.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Alto ’83, Charade ’83,
Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,
BMW 316 ’78,520 ’82, Volvo ’78, Citro-
en Axel ’87, Mazda 626 ’82. Viðgerðar-
þjónusta. Arnljótur Einarss. bifvéla-
virkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s.
44993, 985-24551 og 40560.
Erum að rifa: BMW 735i ’80, Charade
’87, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno
’84-’88, Escort ’84, Oldsmobile Cutlass
dísil ’84, Subaru station ’81, Subaru
E700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjóna-
bíla til niðurrifs. Bílapartasalan,
Drangahrauni 6, Hafnarf. s. 54940.
Til sölu 4ra cyl. Benz disill, 90 ha„ 5
g. Benzgírkassi með 20 millikassa,
ökumælir, Bronco afturhásing ’74, 31
rillu Mark Williams öxlar, No spin,
4,10 hlutfall. Uppl. í síma 76596 milli
kl. 19 og 20 og 642275 e.kl. 20. Gunnar.
3 rifnir: Chevrolet Caprice Classic ’77,
350 vél, sjálfskiptur, einnig Wagoneer
’70 og Lada Sport ’80. Uppl. í síma
72229 eftir kl. 19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
Tökum að okkur að útvega varahluti i
alla sænska vörubíla, hraðþjónusta.
Thor-S. Service. Úppl. í síma
90-46-4-220758, símsvari.
Óska eftir varahlutum i BMW 735i,
árg. ’81: dempara að framan, stýris-
upphengju, miðstöð og rúðuþurrku-
mótor. Uppl. í s. 92-14692 á daginn.
Honda Accord ’81 til niðurrifs eða stak-
ir hlutir til sölu. Uppl. í síma 92-46748
eða 985-28328.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Vantar sjálfskiptingu í Ford Bronco ’ 74,
einungis góð skipting kemur tií
gréina. Uppl. í síma 95-12772.
Óska eftlr að kaupa 6,2 1 Chevrolet
dísilvél, má vera ógangfær. Uppl. í
síma 44797 e.kl. 18.
Vantar sjálfskiptingu i Bronco, árg. ’75.
Uppl. í sima 91-666765.
■ BQaþjónusta
Viðgerðlr - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Bónstöð Bilasölu Hafnarfjarðar auglýs-
ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og
djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott.
Pantið tíma í síma 652930 og 652931.
Ykkar bíll er hreinn frá okkur.
Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun
á sætum og teppum, vélaþvottur og
slípimössun á lakki. Bónstöðin Bíla-
þrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Tökum að okkur alhliða blettanir og
heilmálningu, vönduð vinna tryggir
gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar-
vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
■ Vélar
Trésmiðavélar, járnsmiðavéiar, bygg-
ingarkrani, verkstæðiskrani, loft-
pressur. Úrval af nýjum og notuðum
iðnaðarvélum. Iðnvélar og tæki, sími
674800, Smiðshöfða 6.
■ Vömbílar
Kistill, símar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir i Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 /i tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf„ sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Vélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
■ Vinnuvélar
Snjóblásari. Til sölu notaður snjóblás-
ari fyrir 15-20 tonna hjólaskóflu. Hag-
stætt verð. Vélakaup hf„ sími 641045.
■ Lyftarar
Nýir og notaðir rafmagns- og dísillyft-
arar, lyftigeta frá 1200 kg upp í 3500
kg. Vélav. Sigurjóns Jónssonar hf„
: Bygggarði 1, sími 91-625835.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath„ pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílax óskast
Ekki lesa þetta. Vorum að opna nýja
bílasölu. Vantar allar gerðir bíla á
skrá og á staðinn. Hjá okkur er unnið
í málunum. Lánum ekki út bíla án
sölumanna. Bílasalan Besta, Ármúla
1, sími 91-688060.
Nýlegur tjónbíll eða bíll sem þarfnast
viðgerðar óskast í skiptum fyrir Möz-
du 929 2,0 ’82, með vökvastýri, rafm.
í öllu, góður bíll. Uppl. í síma 642151
og e.kl. 19 í s. 44940.
Vegna mikillar eftirspurnar vantarokk-
ur allar teg. bíla á skrá og á staðinn.
Góð inniaðstaða. Bílas. Bílakjör hf„
Faxafeni 10, s. 686611. Op. kl. 10 19.
Óska eftir bil, skoðuðum ’90, helst
Lödu, annað kemur til greina, aðeins
góður bíll. Uppl. í síma 91-623039 eftir
kl. 18.
Óska eftir litlum, sparneytnum smábíl
í skiptum fyrir Hondu Accord ’80,
skoðuðum ’91, bíl í toppstandi. Uppl.
í síma 26945 eftir kl. 16.
Óska eftir nýlegum Honda Civic, 3 dyra,
sjálfskiptum, með vökvastýri, lítið
keyrðum, staðgreiðsla. Uppl. í síma
91-41712.____________________________
Óska eftir Toyota Tercel 4x4,
árg. ’84-’86, útlit skiptir ekki máli.
Uppl. í síma 91-82628, Litla bónstöðin,
frá kl. 8-20 næstu daga. Dóri.
4 dyra góður bíll óskast í skiptum fyrir
minkapels og mynd eftir Alfreð Flóka
+ 20.000 á mánuði. Uppl. í síma 43219.
Suzuki Fox lengri eða Toyota Hllux (ekki
yfirbyggður), árg. ’82,86, óskast. Uppl.
í síma 91-671936 eftir kl. 19.
Óska eftir aö kaupa VW bjöllu, vél auka-
atriði. Áhugasamir hringi í síma
652717.
Óska eftir Toyota Tercel árg. ’81-’82,
má vera ógangfær. Uppl. í síma
91-40914 milli kl. 20 og 22.
Óska eftir afskráðri Lödu, þarf að vera
gangfær. Uppl. í síma 91-29455 til kl.
18 og 91-10529 eftir kl. 18.________
Gangfær bill á númerum óskast fyir ca.
20 þús. Uppl. í síma 91-84134.
■ Bflar til sölu
Blazer dísil ’74 til sölu, upphækkaður,
35" dekk, í góðu standi, ýmis skipti
möguleg. Uppl. í síma 98-34299 og
98-34417 eftir kl. 19.
Chevrolet Malibu ’79 til sölu, rauður,
fallegur, tilboð óskast, einnig Fiat
Uno 45 ’84, blár, staðgreiðsluverð 100
þús. Uppl. í síma 91-46089 eftir kl. 16.
M. Benz 230 E ’81 til sölu, fallegur, ný
vetrardekk, álfelgur o.fl. Verð 650
þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. á
Bílasölu Ragnars Bjamasonar, s.
673434 á daginn og 667146 á kvöldin,
Mazda 323 GLX '88, 1500, 5 dyra, ekinn
37 þús. km, litað gler, mjög fallegur
dekurbíll, einnig Mazda 323 GTi 1600
’86, svört, 3ja dyra, m/spoiler og lituðu
gleri. Fást m/góðum stgrafsl. Sími
651720 og bílasölunni Start, s. 687848.
Toyota Corolla liftback GTi, 16 ventla,
twin cam, árg. ’88, hvítur, ekinn 35
þús„ rafmagn í öllu, sóllúga. Hægt að
fá hann allan á góðu og vel tryggðu
skuldabréfi. Uppl. í síma 91-686003 og
91-667445 eftir kl. 20.
M. Benz 280 SE '73 til sölu, fallegur
bíll, ýmsir greiðsluskilmálar. Einnig
óskast tölva fyrir ca 40 þús. sem má
greiðast með tveimur öruggum víxl-
um. Sími 9246660.
4x4 + 2 = 1800 vél. Til sölu Subaru
station 4x4 ’82, ný vetrardekk, góður
bíll, verð 260.000, staðgreiðsluverð
200.000. Uppl. í síma 76248.
Chevrolet Blazer S10 ’87, gullfallegur
bíll, sjálfsk., með öllu, ek. 32 þús. m„
góð kjör og skipti athugandi. Uppl. í
vs. 92-14513 og hs. 92-13188.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, ný-
sprautaður, tvílitur, allur yfirfarinn,
mjög fallegur bíll, skoð. ’91, verð 230
þús„ 180 þús. staðgr. S. 642109,50190.
Fiat Uno 45 S, árg. 1984, til sölu, ekinn
49.000 km, þarfnast smálagfæringa,
verð aðeins kr. 60.000. Uppl. í síma
26933 eða 82953 eftir kl. 18.
Ford Bronco, árg. '74, til sölu, með dísil-
vél, 4 gíra kassa og læstu drifi, upp-
hækkaður, 38" dekk. Ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-78697.
Jeppi til sölu. Nissan Patrol dísil árg.
’83, upphækkaður, á góðum dekkjum,
með ökumæli, skipti möguleg á ódýr-
ari stationbíl. Sími 92-68626.
Peugeot 205 XL ’89 til sölu, rauður,
ekinn 23.000 km, selst gegn stað-
greiðslu eða skuldabréfi. Uppl. í síma
78518 eftir kl. 18.
Range Rover '76, nýupptekin vél, verð
stgr. 290 þ„ engin skipti, og Citroen
Axel ’87, ekinn 75 þ„ einn eigandi, v.
stgr. 180 þ„ aukafelgur. S. 91-22259.
Saab 900 GLS '82 til sölu, ekinn
138.000, í toppstandi, verð 260.000
staðgreitt, 285.000 á skuldabréfi. Uppl.
í síma 54181.
Skoda 120 L, árg. '85, ekinn 50 þús„
nýskoðaður, ný snjódekk, gott ástand
og útlit. Verð aðeins kr. 140.000. Sími
28870 á daginn og 39197 á kvöldin.
Stórglæsilegur M. Benz 280 SE '83 til
sölu, ekinn 50 þús á vél. Alvörubíll
með öllu. Verð 1485 þús. Góð kjör
möguleg. Uppl. í s. 91-675588 e.kl. 20.
Sunny ’82, ekinn 85 þús., til sölu. Er á
nýjum snjódekkjum, skoðaður, fæst á
kr. 90.000 stgr. Uppl. í síma 91-30328
eftir kl. 18. ;
Til sölu er Volvo 245 GL ’82, ek. 150
þús„ sjálfskiptur, með krómaða topp-
grind, álfelgur, vetrar- og sumardekk.
Símar 91-77202 og 96-52161.
Volvo Lapplander ’81, ek. 62 þús„ orig-
inal hús, útvarp, sæti f/7, aukadekk á
felgum, ekki á númerum en tilb. til
skoð., verð tilboð. S. 98-22496/98-34311.
VW Golf ’81, ek. 105.000 km, nýskoðað-
ur, gott ástand, verð aðeins kr. ■
105.000, einnig Suzuki bitabox, ’82, á
kr. 80.000. S. 28933 á daginn og 39197
á kvöldin.
Willys árg. ’67 til sölu, vél 350, með
flækjum, 4 gíra, 37" dekk, jeppaskoð- ■
aður, plastframhluti. Allt nýtt í öllu.
Uppl. í síma 98-22575 e.kl. 19.
Ódýrirl Sparneytnir! Fiat Uno ’84, sk.
’91, góður bíll, v. 90 þús„ Charade ’80,
sk„ góður, v. 55 -60 þ. Mazda 626 ’80,
toppbíll, uppt. vél, v. 80.000. S. 624161.
Blazer ’73 með Oldsmobile dísilvél,
sjálfsk., powerstýri, BF Goodrich 35"
dekk, verð tilboð. Uppl. í síma 46167.