Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 29
37 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 19bU. Skák Jón L. Árnason Ungverski skákmeistarinn Tibor Flor- ian lést nýlega í Búdapest á 71. aldurs- ári. Hann setti mjög svip sinn á ung- verskt skáklíf. Hann varö skákmeistari Ungveijalands 1945, tefldi með ólympíu- skáksveitinni, ritaöi á þriðja tug skák- bóka og var ritari ungverska skáksam- bandsins um tíu ára skeið. Þá samdi hann mörg kunn skákdæmi undir dulnefninu „Feldmann". í þessari stöðu hafði Florian hvítt og átti leik gegn Koshka. Teflt í Tékkósló- vakíu 1950: . I S I A A H m á A S &■ ABCDEFGH 1. Dc4 + ! Hxc4 Eða 1. - Kg7 2. Dxc8 Dxc8 3. Hxc8 Hxc8 4. e8 = D og vinnur. 2. Hxe8 + Kg7 3. Hg8 +! og svartur gaf. Eft- ir 3. - Kxg8 4. e8 = D+ Kg7 5. He7 yrði hann mát. Bridge ísak Sigurðsson Þetta bráðskemmtilega varnarspil kom fyrir í sveitakeppni í Manhattan fyrir nokkrum árum. Spilarinn í vestursætinu var í aðalhlutverki en harrn (hún) heitir Amy Shavick. Sagnir enduðu í Qórum spöðum eftir nokkra baráttu, norður var gjafari, NS á hættu: ♦ KD7 V KDG2 ♦ 10 * G10985 ♦ 832 V 10653 ♦ KG93 + K7 * ÁG10654 V 9 * D85 + Á32 ^ y ¥ Á874 ♦ Á7642 .X. DC/ Norður Austur Suður Vestur 1+ 14 1* 2* 2* Pass 4+ p/h Vestur var enginn viðvaningur í vörn- inni og kom út með tígulkóng sem setti hana í þá góðu aöstöðu að geta skoðað blindan og átt út aftur j öðrum slag. Hún sá strax að vörninni stafaþi mikil hætta frá hjartanu sem gat verið virði niður- kasts á tapslögum hjá sagnhafa. Amy fann vörn gegn þessari hættu og skipti í öðrum slag yfrr í laufkóng og sagnhafr var bjargarlaus. Ef hann hefði tekið trompin hefði hann misst innkomurnar í hendi blinds. Ef hann spilaði hjarta fengi vestur trompun 1 laufi. Og ef hann, reyndi að trompa tvo tígultapslagi í blind- um kæmist hann að lokum ekki heim á hendina án þess að verða fyrir lauftromp- uninni. Vömin hefði verið mun erfiðari ef Amy hefði ekki komið út með tígul- kóng. Ef austur hefði fundið þaö að spila laufi í öðrum slag og sagnhafi farið upp með ás hefði vestur þurft að fleygja kóngnum í hann. / Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! Slökkvilíd-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, stökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. febrúar - 15. febrúar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyijaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardága kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidöguni er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11,955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 15. febrúar. Tveimur þýskum kafbátum sökkt rétt á eftir að þeir höfðu sökkt 3 breskum flutningaskipum. Spakmæli Að lesa er sama og að fá lánað. Lictenberg Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Op\ð dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. . Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn'Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. - Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar álla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum ^ er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. ffebr.): Vertu eins mikiö með fiölskyldu og nánustu vinum og þú getur í dag. Persónulega stendur þú mjög vel að vígi. Taktu þátt í félagslífi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að fá tækifæri til að umgangast nýjan hóp af fólki. Reyndu að láta gremju ekki á þig fá. Happatölur eru 10, 24 og 27. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættír aö sefiast rúður og koma þér niður á hvað það er sem þú vilt. Hugsaðu í hvað hæfileikar þínir nýtast best. Nautið (20. apríl-20. mai): Fréttir sem þú færð geta veriö mjög ýktar og þú verður að túlka hvað er rétt og rangt. Ræddu málin ef þú ert í vafa með eitthvað. Rómantíkin snýst þér í vil. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þér getur leiðst og verið dálitíð óánægður í dag. Hresstu þig við, notaðu hugmyndaflugið og gerðu eitthvað óvenjulegt. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Vertu viss um að hafa öll smáatrið á hreinu ef þú ert beðinn að taka þátt í einhverju ævintýralegu. Sérstaklega varðandi kostnað. Ákafi þinn tekur stundum af þér völdin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Óvænt reynsla einhvers kemur þér til að staldra við og hugsa þinn gang. Þú gætir gert þér mat úr þekkingu annarra. Happatölur eru 12, 20 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Bregstu ekki harkalega við fréttum sem koma þér á óvart. Spáðu rólega og yfirvegað í hlutina áður en þú gerir nokk- uð. Þú ert á réttri leið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugsaðu þig um tvisvar og fáöu faglega ráðlegginu áður en þú hættir á eitthvað varðandi peninga. Ákveðið samband fer kólnandi og spuming hvort halda skuli áfram á sömu nótum. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk sem þú varia þekkir getur verið að reyna þig á ein- hvem hátt. Þú verður að sýna svörun. Þú ert ekki bundinn af neinum ákveðnum félagsskap í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver gætí verið frekar snubbóttur við þig í dag og talið þig hafa vanrækt eitthvað. Leiðréttu allan misskilning sem gætí veriö á ferðinni. Allur hraði þarfnast vandlegrar um- hugsunar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sannleikurinn er sagna bestur. Haföu það í huga ef þú hefúr gert mistök eða gleymt einhverju sem kemur öðrum viö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.