Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 30
38s FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990. Fimmtudagur 15. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (15), endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (66) (Sinha Moca). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Ðiego. 19.20 Heim í hreiðrið (Home to Roost). 2. þáttur. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. Breskur gamanmyndaflokkur um gamalkunna feðga sem sífellt koma hvor öðrum i vandræði. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. '“20 00 Fréttir og veður. 20.35 Handknattleikun ísland - Sviss. Siðari hálfleikur. Bein útsending frá Laugardalshóll. 21.25 Innansleikjur. 3. þáttur. Brenna í hlóðum baunirnar. Þáttur um kaffibruggun fyrr á timum. Um- sjón Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir. 21.40 Matlock. Hinn úrræðagóði lög- fræðingur í Atlanta er kominn á kreik. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Vaclav Havel - skáld og andófs- maður. Spjallað við skáldið og vini hans. Einnig verða sýndir kaflar úr leikritum hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vaclav Havel, frh. 0.10 Dagskrárlok. 15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alll og ikornarnir. Teiknimynd. 18.20 Magnum P.l. Spennumynda- flokkur. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Dómarinn. Night Court. Banda- _ riskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Sport. Iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 21.50 Kobbi kviðrista. Jack The Rip- per. Vönduð framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Það er Michael Caine sem fer með hlutverk rannsóknarlögreglu- stjórans Frederick Abberlinesem vekur mikinn úlfaþyt með þrá- kelkni sinni í rannsókn á fimm morðum en fórnarlömbin voru öll vændiskonur. Aðálhlutverk: Michael Caine, Armand Assante, Jane Saymour, Ray McAnally, Lewis Collins, Ken Bones og Susan George. 23.30 Reyndu aftur. Play it Again Sam. Woody Allen leikur hér einhleyp- an mann sem hefur sérstakt dá- læti á kvikmyndum og til þess að nálgast konur bregðuj. hann sér i gervi Humphrey Bogarts svona til þess að breiða yfir feimnina. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Ro- berts og Jerry Lacy. 0.55 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ur öskunni i eldinn. Umsjón: Óli Örn Andre- assen. 13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýði'ngu sina. (22) 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Dauðinn á hælinu eftir Quentin Patrich. Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Útvarpsleik- gerð: Edith Ranum. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16,15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Paganini og Borodin, 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trit- ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (11) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kynnir: Hákon Leifsson. 22 00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22 20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 4. sálm. 22.30 Ást og dauði í fornbókmennt- unum. Annar þáttur. Átök, ást og dauði i Gíslasögu Súrssonar. 23.10 Uglan hennar Minervu. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Eyj- ólf Kjalar Emilsson um siðfræði. Lokaþáttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Vernharður Linnet kynnir. (End- urtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi á rás 2.) 6.00 Fréltir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveita- söngvar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út- varp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Brugðið á leik og spjallað við hlustendur á léttari nótunum. Opin lína og afmæliskveðjur. 15.00 Ágúst Héöinsson. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheimin- um. Valtýr Björn með iþróttapist- il kl. 15.30. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. Tekið á málum liðandi Stöð 2 kl. 18.20: Tom Selleck hætti að leika í Magnum P.I. fyrir tveimur árum og sneri sér að kvik- myndaleik með ágætum ár- angri. Þáttaröðin er samt enn sýnd hér og nýtur tölu- veröra vinsælda. Magnum P.I. var langlíf sjónvarpsseria og þar sem Stöð 2 hefur ekki sýnt þátta- röðina nema tvö ár með hlé- um er af nógu að taka. Þátturinn fellur og stend- ur með Tom Selleck sem leikur einkaspæjarann Thomas Magnum sem hefur engar óþarfa áhyggjuraflií- inu, hefur takmarkað að gera en er einkar laginn við aðleysahinýmsumál. -HK Tom Selleck í hlutverki Thomasar Magnum í Magnum P.l. Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.00 ísland - Sviss. Bein lýsing frá landsleik i handknattleik í Laug- ardalshöll. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur meðhljóm- sveitinni frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á rás 2.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleik- um Eddis Davis og Count Basie á Montreux djasshátíðinni 1977. stundar og hlerað hvað er að gerast. Gestir og gamanmál í beinni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ágúst Héðinsson. Rólegt og af- slappað kvöid svona rétt fyrir kvöldmatinn. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Biókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson kikir í bíó- húsin. Hvað er að gerast þar? Kvikmynd vikunnar. Kvikmynda- gagnrýni, besta myndin valin. 24.00 Freymóður T. Sigurösson á næt- urvappi. Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutima- fresti frá 8-18 virka daga. 13.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Siggi er alltaf fyrstur með lögin. Ekki gleyma iþróttafréttum klukk- an 16.00. 17.00 Ólöf Marin Últarsdóttir. Þægileg tónlist í síðdeginu. Ólöf fylgist vel með og kemur til þín réttu upplýsingunum. 19.00 Richard Scobie. Eldhress að vanda er hann mættur með besta rokksafn landsins. Óvæntar uppákomur og rokk og ról með Richie á Stjörnunni. 22.00 Kristófer Helgason. Þægilegtón- list rétt fyrir svefninn. Við leikum nýja og góða tónlist. 1.00 B|örn Sigurðsson. Lifandi nætur- vakt á Stjörnunni. Bússi er alltaf í góðu skapi og tekur vel á móti símtalinu þínu. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Munið „Peningaleikinn" milli kl. 11 og 15. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur af- mælisbarna og pizzuunnenda. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valli byrjar kvöldið af fullum krafti. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk- inn kortér i ellefu, 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Guömundur Jónsson fjallar um Pink Floyd (fyrri hluti) 20.00 Kvennaskólinn í Reykjavik. 22.00 Fjölbraut Breiðholti. 1.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Fréttir úr firðinum, tónlist o.fl. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Þorgeir Astvaldsson, Ei- rikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son, 16.00 í dag i kvöld með Ásgelri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er í brennidepli í það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu samfélagi látum vió okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Dav- íðsdóttir fær til sín gott fólk í spjall. O.OONæturdagskrá. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 13.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 15.45 Teiknimyndir og barnaelni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 20.00 Moonlighting. Framhaldssería. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur, 23.00 Fréttir. 23.30 Voyagers. Framhaldsmynda- flokkur. 14.00 Roses Areforthe Rich, part2. 16.00 The Good, the Bad and Huckleberry Hound. 18.00 Archer. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Police Academy 5. 21.40 Projector. 22.00 LA Takedown. 23.45 Time Travellers. 01.30 Death in California, part 1. 04.00 Satisfaction. EUROSPORT ★ * 13.00 Hnefaleikar. 15.00 Fótbolti. 17.00 Tennis. Bandariska meistaramó- tið innanhúss. 19.00 Motor Mobil Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 19.30 Körfubolti. 21.00 Ford Snow Report. 21.05 Tennis. Bandaríska meistaramó- tið innanhúss. 23.00 Havoc 8. 24.00 Trax. Sýnt frá keppnum I óvenjulegum íþróttagreinum. SCREENSPORT 12.00 Körfubolti. NC State-North Ca- rolina. 12.45 Rugby. Leikur i frönsku deild- inni. 13.15 Siglingar. 14.00 ishokkí. Ferða Bandaríkja- manna til Rússlands. 16.00 Spánski fótboltinn. Athletico Madrid-Athletico Bilbao. 18.00 Körfubolti. 19.30 Polo. 21.15 Spánski fótboltinn. Bein út- sending. Real Madrid-Barcel- ona. 22.00 Keila. Bandariskir atvinnumenn í keppni. 23.15 Argentfski fótboltinn. Vaclav Havel. Sjónvarp kl. 22.30: Vaclav Havel í tilefni nýjustu atburöa í Tékkóslóvakíu mun Sjón- varpið sýna í kvöld kvik- mynd sem BBC gerði fyrir tveimur árum um tékk- neska leikritaskáldið og andófsmanninn Vaclav Havel sem settur var í emb- ætti forseta Tékkóslóvakíu í desember síðastliðnum. Óhætt er aö telja Havel þekktasta leikritaskáld Tékka, enda liggur frægð hans einnig á öðrum grunni þar sem er skeleggt andóf hans gegn kommúnista- stjórn heimalands síns um árabil. Hann gerðist tals- maður mannréttindasam- takanna Carta 77 við stofn- un þeirra og bakaði sér þar- með óvild stjórnvalda. Sannfæring hans hefur kostað hann margra ára varðhald, jafnt í fangelsi sem í einangrun. Leikritun hóf Havel 1969 og er fyrsta verk hans sem kom fyrir almenningssjónir Garðveislan. Verk hans voru á bannlista stjórnvalda í Tékkóslóvakíu en hafa verið flutt á erlendri grund. Þess má geta að leikritið Endurbyggingin eftir Havel verður frumsýnt í Þjóðleik- húsinu á morgun og mun Havel verða viðstaddur frumsýninguna. Sjónvarp kl. 21.25 - Innansleikjur: / i i f um Þriðji og næstsíðasti þátt- urinn um fyrri tíðar matseld er á dagskrá í kvöld. Þeir tveir þættír, er þegar hafa birst á skjánum, hafa hlotið góöar undirtektir meðal áhorfenda, einkum hafa kennarar lýst ánægju sinni og telja þættina fyrirtaks fræösluefni fyrir nemendur. í þriðja þætti sínum verð- ur sjónum beint að þjóðleg- um (ó)sið þar sem er kaffi- drykkja og katfimölun. Kafiiö telst ekki til fornra neysluhátta hérlendis en það barst hingað fyrst um miðja átjándu öldina og varð ekki algengt með al- þýðu manna fyrr en um miðbik hinnar nítjándu, en rótgrróið verður það aö telj- ast í þættinum munu þær Steinunn og Hallgerður rékja ýmsar aðferðir og venjur fyrri tiðar er skapast hafa við meðferð kaffibauna og neyslu kaffis. Kristján Jóhannsson syngur við undirleik Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Rás 1 kl. 20.15: Tónlistarkvöld Á Tónlistarkvöldi verður útvarpað frá styrktartón- leikum Krabbameinsfélags- ins 3. júní síöastliðinn. Þar sungu Kristján Jóhannsson tenór og Natalia Rom sópr- an með Sinfóníuhljómsveit íslands til styrktar Krabba- meinsfélaginu. Söngvararnir sungu aríur og dúetta úr óperum eftir Verdi og Puccini. Stjórnandi á tónleikunum var Cesare Alfieri. Einnig verður útvarpað frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavíkur í des- ember síöastliðnum. Fluttur verður konsert fyrir tvö fag- ott og kammerverk eftir Jo- hann Baptist Wanhal. Ein- leikarar á fagott eru Haf- steinn Guðmundsson og Rúnar Vilbergsson. Umsjón með tónlistarkvöldi hefur Hákon Leifsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.