Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 22
30
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Ýmislegt______________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fráskilda konu vantar 200 þús. kr. í 'A
ár. Er ekki einhver fjársterkur og
góður sem getur lánað þessa upphæð?
Svar sendist DV, merkt „Lán 721“.
Simasala - simasala. Getum tekið áð
okkur umboð í áhugaverðum sölu-
verkefnum. Uppl. í síma 685315 milli
kl. 14 og 17 daglega.
Viöskiptafræðingur aöstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún-
aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma
91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. i hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoö
• Framtalsaðstoð 1990. •Aðstoðum
einstakl. við skattaframtöl. •Erum
viðskiptafr. vanir skattaframtölum.
• Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þárf. •Framtalsþjónustan*.
Framtalsaðstoö 1990, slmi 622649.
Bjóðum framtalsþjónustu fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila. Teljum
fram, áætlum skatta, sjáum um skatt-
kærur. Öll framtöl'eru unnin af við-
skiptafræðingum með staðgóða þekk-
ingu. Áætlanagerðin og Bókhalds-
menn s/f, Þórsgötu 26 Rvík, sími
622649. Kreditkortaþjónusta.
Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og
skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Allt frá einföldustu skatta-
skýrslum til fullkomins tölvufærðs
bókhalds með tilheyrandi milliupp-
^ jgjörum og ársreikningi. Sækjum um
’frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr,
s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga.
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl.
Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf
v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S.
Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
M Þjónusta___________________
Eigendur Toshiba-örbylgjuofna! Er ofn-
inn eitthvað slappur? Mælum og still-
um örbylgjustyrk, hreinsum og yfir-
förum fyrir fast verð. Hljóðvirkinn
, sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
GabrieT
HÖGG
DEYFAR
Úrval varahluta
UJvarahlutir
Hamarshöfða 1-112 Reykjavík
, Simar 36510 & S3744;__
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir -
múrverk, úti og inni lekaþéttingar
þakviðgerðir - glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Glugga- og hurðasmiði í ný og gömul
hús, allar gerðir af skrautmunstri.
Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu,
Hafnarf., s. 50205 og kvöldsími 41070.
Gröfuþjónusta. Ný Caterpillar grafa.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu
og snjómokstur. Símar 985-20995 og
91-10913.____________________________
Húsasmiðameistarar geta bætt við sig
verkefnum, vanir breytingum og við-
haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022
og 73356 eftir kl. 19._______________
Húseignaþjónustan, s. 23611,985-21565,
fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, múrbrot
og allt sem viðkemur viðh. húseigna.
M.S. jeppahlutir, Skemmuvegi 34 N,
s. 79920 og 985-31657. Önnumst allar
almennar jeppaviðg. og breytingar.
Eigum einnig varahluti í USA-jeppa.
Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar-
ar geta bætt við sig almennri múr-
vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn
um húseignina. S. 83327 allan daginn.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
■ Bókhald
Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir
fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í
samvinnu við löggiltan endurskoð-
anda. Viðtalstímar samkvæmt sam-
komulagi. Björn Þórhallsson við-
skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími
681660 og hs. 84484.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Skarphéðinn Sigurþergsson, Mazda
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór
Pálmi Albertss., Honda Prelude ’90,
s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnboga-
son, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann
G. Guðjónss., Galant GLSi ’89, s.
21924, 985-27801. Finnbogi G. Sig-
urðss., Nissan Sunny, s. 51868, 985-
28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440
turbo ’89, s. 74975, 985-21451. Gunnar
Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður
Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142,
985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra ’88, s. 76722, 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Okuskóli og próf-
gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan dagin á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Parket
Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
veíðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
■ Til sölu
Vetrarhjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar, Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
IÖLVUKAR | AKSTUR
■ Verslun
Gönguskiðaútbúnaður i miklu úrvali á
hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki:
skíði, skór, bindingar og stafir.
• Verð frá kr. 9260.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Gefið meðgöngunni léttan og litrikan
blæ í fötunum frá Versluninni Fislétt,
Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038,
opið frá kl. 13-18.
Skiðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið
úrval af nýjum og notuðum skíðav.
Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan
v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800
13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar.
Kays ’90, simi 52866.
Nýjasta sumartískan á fjölskyIduna,
yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl.
o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon.
Rossignol skíðapakkar. Skíði, skíða-
skór, stafir, bindingar. Barnapakki,
80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800,
staðgr. 12.000. Unglingapakki 1,
130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr.
15.200. Unglingapakki 2, 130-170 cm,
Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full-
orðinspakki, Visa/Euro 20.600, staðgr-
verð 19.500. Vesturröst hf., Laugavegi
178, s. 16770, 84455. Póstsendum.
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
Isafirði, og flest kaupfélög um land
allt.
Útsölunni lýkur á laugardag, notið
tækifærið og gerið góð kaup. Opið til
kl. 13 á laugardag. Póstsendum.
Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130.
Skiðapakkar, góður afsláttur, Völkl og
Dynastar skíði, Dolomite skór, Salom-
on og Tyrolia bindingar, Völkl og
Klemm stafir. Skíði, skór, bindingar
og stafir, verð frá:
• 80-90 cm kr. 12.470. Stgr. 11.860.
• 100-110 cm kr. 12.930. Stgr. 12.300.
• 130-150 cm kr. 14.910. Stgr. 14.180.
• 160 cm kr. 15.650. Stgr. 14.900.
• Fullorðins kr. 20.646. Stgr. 19.640.
Versl. Markið, Ármúla 40, s. 35320.
Skíðapakkar: Blizzard skiði, Nordica
skór, Look bindingar og Blizzard staf-
ir.
• 70 90 cm skíðapakki kr. 12.340,-
• 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,-
• 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,-
• 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,-
Skíðapakkar fyrir fullorðna:
kr. 19.000,- - 22.300,-
5% staðgrafsláttur af skíðapökkum.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Landsins mesta úrval af grimubúning-
um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman,
Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn-
ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka-
og hróabúningar, hattar, sverð, litir,
fjaðrir, bogar, hárkollur. Komið: pant-
ið tímanlega fyrir öskudaginn. Nýtt
100 bílastæða hús við búðarvegginn.
Póstsendum samdægurs. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 8, s. 91-14806.
Rossignol skiðapakkar. Skíði, skíða-
skór, stafir, bindingar. Barnapakki,
80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800,
staðgr. 12.000. Unglingapakki 1,
130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr.
15.200. Unglingapakki 2. 130-170 cm,
Visa/Euro 14.200, stgr. 13.500. Fullorð-
inspakki. Visa/Euro 20.600, stgrverð
19.500. Hummel-sportbúðin, Armúla
40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055.
Rossignol gönguskiðapakkar. Skíði,
skór, bindingar, stafir. Verð:
Visa/Euro 13.000. Staðgreiðsjuverð:
12.300. Hummel-sportbúðin, Ármúla
40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055.
Fyrir öskudaginn: í miklu úrvali: bún-
ingar, grímur, andlitsfarði og hárlitur.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, s. 21901.
■ Sumarbústaðir
©
ÍBJLBVBKÆ TÖBVBÆS.ÆB
Þessi frábæru sumarhús frá Noregi til
sölu. Byggð fyrir íslenska veðráttu.
Margar gerðir. Verð frá kr. 1.633 þús.
Hringið og fáið nánari uppl. Sími:
91-624522. Fax: 623544. Borgartúni 28,
P.O. Box 4127, 124 Reykjavík.
Smiðum sumarhús. Sími 91-652388 og
675134.
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár,
lóran C og sjálfstýringar í trillur.
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj.