Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚÁR 1990.
Afmæli
Jón Steffensen
Jón Steffensen læknaprófessor,
Aragötu 3, Reykjavík, er áttatíu og
fimmáraídag.
Jón fæddist í Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR1924 og
embættisprófi í læknisfræði frá HÍ
1930.
Hann var starfandi læknir í Berg-
en og Kaupmannahöfn 1930, var
staðgöngumaður héraðslæknis í
Miðíjarðarhéraði 1930-32 og héraðs-
læknir þár 1932, starfaði í Kaup-
mannahöfn frá 1932-34 og var lækn-
ir á Akureyri frá 1934-35. Hann
starfaði að rannsóknum í Múnchen
1935-36, í Kaupmannahöfn 1936-37
og við lífeðlisfræði- og líffærafræði-
stofnanir í Lundúnum og Edinborg
1937.
Jón var prófessor í líffærafræði
og lífeðhsfræði við læknadeild HÍ
frá 1937-57 og síðan eingöngu í líf-
færafræði til 1970 en kenndi við
læknadeildina til 1972. Þá rak hann
jafnframt almenna rannsóknar-
starfsemi í lífeðlis- og'lífefnafræði
frá 1938-70 og hafði á hendi mæling-
ar á vínanda fyrir löggæsluna
1946-72. Hann var staðgengill Jó-
hanns Sæmundssonar trygginga-
yfirlæknis í ráðherratíð hans 1943.
Jón sat í bygginganefndum HÍ
1937-40, Rannsóknastofnunar há-
skólans að Keldum 1945-50 og Nátt-
úrugripasafnsins 1952-60. Hann sat
í stjómarnefnd ríkisspítalanna
1959-73, í stjórn Læknafélags Akur-
eyrar 1935, var formaður Læknafé-
lagsins Eirar 1951-53, í stjórn Stúd-
entagarðanna frá 1944 og í LÍN um
skeið frá 1961. Hann var formaður
Hins íslenska fornleifafélags
1961-78, er félagi í Vísindafélagi ís-
lendinga frá 1942, sat í stjórn þess
1943-45 og var forseti þess 1953-56.
Jón hefur dvaUð víða erlendis við
rannsóknir á mannabeinum frá því
á víkingaöld. Hann hefur verið þátt-
takandi í Norðurlandamótum um
sögu læknisfræðinnar frá upphafi
þeirra móta, varð formaður Félags
áhugamanna um sögu læknisfræð-
innar við stofnun þess 1964 og hefur
unnið ómetanlegt starf við söfnun
áhalda og annarra muna sem tengj-
ast sögu læknisfræðinnar á íslandi.
Jón er félagi í Svenska Lákaresál-
skapets Medicinsk-Historiska Sekti-
on, heiðursfélagi í Dansk medi-
cinsk-historisk Selskab og heiðurs-
félagi í Hinu íslenska fomleifafé-
lagi. Þá er Jón heiðursdoktor í lækn-
isfræði við HÍ frá 1971. Hann hlaut
heiðursverðlaun úr Verðlaunasjóði
Ásu Guðmundsdóttur Wright 1975
og er stórriddari hinnar íslensku
fálkaorðufrál972.
Jón hefur skrifað fiölda ritgerða í
íslensk og erlend vísindarit um
mannfræði, líffærafræði, lífeðlis-
fræði, uppruna íslendinga og sögu
læknisfræðinnar. Hann sat í rit-
stjórn Læknablaðsins og i útgáfu-
nefnd Acta anatomica frá stofnun
1945.
Jónkvæntist 19.3.1930 Kristínu
Björnsdóttur, f. 6.7.1905, d. 11.8.
1972, dóttur Björns Ólafssonar, skip-
stjóra í Mýrarhúsum á Seltjamar-
nesi, og konu hans, Valgerðar Guð-
mundsdóttur, b. á Nesi á Seltjarnar-
nesiEinarssonar.
Hálfbræður Jóns: Björn Sigurður
Steffensen endurskoðandi, f. 12.4.
1902, faðir Helgu Steffensen, um-
sjónarmanns Stundarinnar okkar í
ríkisjónvarpinu, og Hinrik Valde-
mar Fischer, f. 31.10.1904, d. 22.3.
1916.
Foreldrar Jóns vom Hinrik Valde-
mar Fischer Steffensen, f. í Reykja-
vík, 25.6.1878, d. þar 8.12.1946, lækn-
ir, lengst af á Akureyri, og kona
hans, Karen Jenny Petra, f. 28.1.
1877, d. 6.3.1945, dóttir Niels Larsen,
trésmíðameistara í Kaupmanna-
höfn.
Valdemar var sonur Jóns Steff-
ensen Stefánssonar, kaupmanns í
Reykjavík, og konu hans, Sigþrúðar,
systur Helga Guðmundssonar,
læknis á Siglufirði. Eftir lát Jóns
giftist Sigþrúður Birni Krisfiáns-
syni, kaupmanni og bankastjóra í
Reykjavík. Sigþrúður var dóttir
Guðmundar, bæjarfulltrúa og út-
vegsb. á Hólnum í Reykjavík, bróð-
ur Jóns í Jónsbæ í Hlíöarhúsum,
Þórðar, hafsögumanns í Ráðagerði,
og Péturs, föður Þórðar í Oddgeirs-
bæ. Guðmundur var sonur Þórðar,
lóðs í Borgarabæ í Reykjavík, Guð-
mundssonar, útgerðarmanns og
verslunarmanns í Marteinsbæ,
syðst á Glasgowlóðinni í Reykjavík,
Bjarnasonar. Móðir Guðmundar á
Jón Steffensen.
Hólnum var Vilborg Jónsdóttir frá
Arnarholtskoti.
Móðir Sigþrúðar var Valgerður,
hálfsystir Jóhannesar Lárusar
Lynge, prests á Kvennabrekku. Val-
gerður var dóttir Jóhanns, prests
og skálds í Hestaþingum, Tómas-
sonar, stúdents að Ásgeirsá, Tómas-
sonar, og konu hans, Ásu Gísladótt-
ur. Móðir Valgerðar var Oddný
Jónsdóttir, umboðsmanns í
Gvendareyjum, bróður Magnúsar
sýslumanns Ketilssonar.
Jón verður ekki heima á afmælis-
daginn.
Friðgeir Þorstemsson
Friðgeir Þorsteinsson, Fjarðarbraut
56 (Árbæ), Stöðvarfirði, er áttatíu
áraídag.
Friðgeir er fæddur í Þorsteinshúsi
í Kirkjubólsþorpi í Stöðvarfiröi en
ólst upp á Óseyri í Stöðvarfirði/
Hann gekk í alþýðuskólann á Laug-
um 1928-29 en stundaði auk þess
nám hjá afa sínum, séra Guttormi
Vigfússyni. Frá tvítugsaldri og til
1967 var hann útvegsbóndi í Stöðv-
arfirði, lengst af að Árbæ, og var
formaður á eigin bátum 1932-67.
Friðgeir sat í hreppsnefnd 1937-70,
var oddviti hreppsins 1940-70 og
sýslunefndarmaður 1943-70. Hann
hefur verið fulltrúi á Fiskiþingum
frá 1949 og í stjóm Sambands fiski-
deilda Austfiarða um langt árabil,
frá 1959. Einnig sat hann í stjóm
Kaupfélags Stöðfirðingafrá 1936
fram yfir 1970. Friðgeir var for-
stöðumaður umboðsskrifstofu Sam-
vinnubankans á Stöðvarfirði
1967-77. Auk þess hefur hann gegnt
ýmsum trúnaðarstörfum á vegum
hreppsins.
Friðgeir kvæntist þann 10.12.1930
Elsu Jónu Sveinsdóttur húsmóður,
f. 7.8.1912, d. 20.12.1978. Foreldrar
hennar voru Sveinn Björgólfsson,
útvegsbóndi að Bæjarstöðum í
Stöðvarfirði, og Svanhvít Péturs-
dóttir.
Böm Friðgeirs og Elsu:
Guðjón, f. 13.6.1929, látinn, bók-
haldari hjá Sambandi íslenskra
samvinnufélaga í Reykjavík, var
kvæntur Ásdísi Magnúsdóttur og
áttu þau sex böm en auk þess átti
hanneinnson.
Öm, f. 24.4.1931, skipsfióri og
fiskimatsmaður í Þorlákshöfn,
kvæntur Hallberu ísleifsdóttur og
áttu þau fiögur böm.
Sveinn Víðir, f. 13.7.1932, skip-
sfióri og útgerðarmaður í Garði,
kvæntur Nönnu Ingólfsdóttur og
áttu þau fiögur böm.
Þórólfur, f. 4.2.1935, fyrram skóla-
sfióri á Eiðum og Fáskrúðsfirði, nú
kennari í Reykjavík, kvæntur Krist-
ínu Halldórsdóttur gjaldkera og áttu
þautvöbörn.
Guðríöur, f. 10.6.1937, húsmóðir á
Stöðvarfirði, gift Birni Pálsyni, vél-
sfióra og útgerðarmanni, og áttu
þaufiögurbörn.
Bjöm Reynir, f. 18.4.1951, vinnur
hjá Vátryggingafélagi íslands í
Reykjavík, kvæntur Ástu Gunnars-
dóttur kennara og eiga þau tvö börn
en auk þess á hann eina dóttur.
Afkomendur Friðgeirs eru nú
orðnir fimmtíu á lífi.
Systkini Friðgeirs: Skúli, f. 24.12
1906, námssfióri og fyrrv. skólasfióri
á Eskifirði, er látinn, var kvæntur
Önnu Sigurðardóttur, forstöðukonu
Kvennasögusafnsins; Pálína, f. 28.1.
1908, húsmóðir á Akranesi, gift Guð-
mundi Björnssyni kennara; Halld-
ór, f. 23.7.1912, er látinn, vélvirki á
Akranesi, var kvæntur Rut Guð-
mundsdóttur; Anna, f. 15.4.1915, gift
Kristni Hóseassyni, fyrrv. prófasti í
Heydölum; Bjöm, f. 20.5.1916, lést
1939; Pétur, f. 4.1.1921, sýslumaður
í Búðardal, kvæntur Björg Ríkarðs-
dóttir.
Foreldrar Friðgeirs voru Þor-
steinn Þorsteinsson Mýrmann, f.
12.5.1874, d. 28.9.1943, oddviti og b.
á Óseyri við Stöðvarfiörð, og kona
hans, Guðríður Guttormsdóttir hús-
móðir, f. 30.4.1883, d. 27.1.1975.
Faðir Þorsteins var Þorsteinn, b.
í Slindurholti á Mýram í Austur-
Skaftafellssýslu, Þorsteinsson. Móð-
ir Þorsteins var Sigríður Jónsdóttir,
prests á Kálfafellsstað, Þorsteins-
sonar.
Móðir Þorsteins Mýrmanns var
Valgerður Sigurðardóttir, Eiríks-
sonar, Einarssonar. Móðir Eiríks
var Þórdis, systir Jóns Eiríkssonar
konferensráðs. Móðir Valgerðar var
Valgerður Þórðardóttir, systir
Friðgeir Þorsteinsson.
Sveins, afa Þórbergs Þórðarsonar.
Guðríður var dóttir Guttorms
prófasts á Stöð, Vigfússonar, prests
í Ási, Guttormssonar, prófasts í
Vallanesi, Pálssonar.
Móðir Guttorms var Björg Stef-
ánsdóttir, prófasts á Valþjófsstöð-
um, Árnasonar, prests í Kirkjubæ í
Tungu, Þorsteinssonar. Móðir Stef-
áns var Björg Pétursdóttir, sýslu-
manns á Ketilsstöðum á Völlum,
Þorsteinssonar.
Móðir Guðríðar var Þórhildur Sig-
urðardóttir, b. á Harðbak á Sléttu,
Steinssonar, b. á Harðbak, Hákon-
arsonar. Móðir Steins var Þórunn
Stefánsdóttir, prests á Presthólum,
Scheving. Móðir Þórhildar var
Friðný Friðriksdóttir, b. í Klifshaga,
Ámasonar og konu hans, Guðnýjar
Björnsdóttur, b. í Haga í Reykjadal.
Móðir Guðnýjar var Sigurlaug Arn-
grímsdóttir, b. á Hrafnabjörgum í
Hlíð, Runólfssonar, b. í Hafrafells-
tungu, Einarssonar „galdrameist-
ara“, prests á Skinnastað, Nikulás-
sonar. Móðir Arngríms var Björg
Amgrímsdóttir, sýslumanns á
Stóra-Laugum í Reykjadal, Hrólfs-
sonar.
Friðgeir verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
Já... en ég nota
yfirleitt beltiö!
mÉUMFERÐAR
Uráð
Jóhanna G. Kristjánsdóttir,
Fossheiði 62, Selfossi.
Ketill Viihjálmsson,
Meiri-Tungu 3B, Holtahreppi.
V aigerður Magnúsdóttir,
Hátúni, Kirkjubæjarklaustri.
Ármann Björnsson,
Hringbraut 1, Hafnarilrði.
Ásthildur Hilmarsdóttir,
Tunguseíi 9, Reykjavík.
IngimundurHilmarsson,
Valbrautl3,Garði,
Maríus Sigurjónsson,
Háteigi2B, Keflavík.
Jóhannes Jósefsson,
Meistaravöllum 23, Reykjavík.
Jóhann Sverrisson,
Steinahliö 3D. Akurevri.
Sígurður Sæmundsson,
Holtsmúla 1, Landmannahreppi.
Svandís Ingibjartsdóttir,
Hólabergi 20, Reykjavík.
Þórunn Kristjónsdóttir,
Lágholtsvegi 9, Reykjavík.
Þorvaldur
Magnússon
Þorvaldur Magnússon bifreiðar-
stjóri, Furagrund 66, Kópavogi, er
sjötugurídag.
Þorvaldur er fæddur á Þorkelshóli
í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu.
Hann var í Laugarvatnsskóla
1935-37 og lauk þaðan gagnfræða-
prófi. Síðustu 40 árin hefur hann
starfað við bifreiðarakstur á
Hreyfli.
Þorvaldur kvæntist þann 27.10.
1945 Jóhönnu S. ívarsdóttur frá
Grindavík. Hún er dóttir ívars
Magnússonar, f. 19.9.1892, d. 24.1.
1962, og Guðnýjar Stefánsdóttur, f.
3.4.1896.
Þorvaldur og Jóhanna eiga fimm
syni.Þeireru:
Árni Rúnar, f. 7.8.1946, múrara-
meistari, kvæntur Valgerði Sumar-'
höadóttur og eru böm þeirra: Sum-
arliöi, Jóhanna Guðrún, Sigríður
ÞóraogÞorvaldur.
Magnús Smári, f. 4.1.1950, bakari,
kvæntur Þóru Þorgeirsdóttur og eru
dætur þeirra: Jóhanna Ásdís, Linda
Rós og Þóra Kolbrún.
Halldór Bergmann, £24.1.1951,
jámamaður, kvæntur Öldu Ottós-
dóttur og era þeirra börn: Jóhann
Bergmann, Jenný Sigrún og Halldór
Bergmann.
Magnús ívar, f. 3.9.1952, prentari,
Þorvaldur Magnússon.
kvæntur Kolbrúnu Haraldsdóttur
og eru dætur þeirra: María og þrí-
burasysturnar Ásdís, Bryndís og
Eydís.
Guðni Þór, f. 5.1.1962, múrari,
kvæntur Sigurlaugu Pálsdóttur og
er sonur þeirra Páll.
Systur Þorvalds eru: Ingibjörg,
húsmóöir í Reykjavík, og María,
hjúkranarfræðingur, búsett í Lon-
don.
Foreldrar Þorvalds vora Magnús
Jónsson, f. 4.1.1896, d. 22.4.1980, og
kona hans, Halldóra Sigríður Jóns-
dóttir, f. 14.2.1892, d. 15.2.1931.