Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Miðar á afmælisfagnaðinn verða seldir í húsi Slysa- varnafélagsins á Grandagarði mánudaginn 23.04. oq þriðiudaginn 24.04., milli kl. 18 og 20. Stjórnin Myndbandagerð - video Nýtt námskeið er að hefjast. Innritun í síma 12992 og 14106 23. og 24. apríl nk. Um er að ræða 6 vikna námskeið frá 25.04-30.05 1990. Kennt er tvö kvöld í viku, 4 kennslustundir í senn, og eina helgi. Megináhersla er lögð á: kvikmyndasögu, myndupp- byggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð, auk æfinga í meðferð tækjabúnaðar, ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nemenda. Kennari: Ólafur Angantýsson. Kennsla fer fram í Miðbæjarskólanum. Kennslugjald: kr. 7.600. AUKAUTDRATTUR 17. april 1990 1. HELGARFERÐ TIL GLASGOW. Einar G. Einarsson, Sævangi 28, Hafnarf. 2. HELGARDVÖL Á HÓTEL ÖRK. Margrét Svavarsdóttir, Austurvegi 12, ísafirði. 3. HELGARDVÖL Á HÓTEL ÖRK. Lilja Kristinsdóttir, Múlavegi 17, Seyðisfirði. 4. ÍÞRÓTTGALLI FRÁ HENSON. Kristín Hjaltadóttir, Austurgötu 8, Keflavík. 5. ÍÞRÓTTAGALLI FRÁ HENSON. Brynja Borgþórsdóttir, Breiðvangi 16, Hafnarf. Næstí útdráttur fer fram föstudaginn 27. apríl 1990 EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Alþýóubankinn hf FRAMHALDSAÐALFUNDUR 1 samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignarhalds- félagsins Alþýðubankinn hf., sem haldinn var hinn 27. janúar sl., er hér með boðað til framhaldsaðal- fundar í félaginu sem haldinn verður í Átthagasal Hótel Sögu, Reykjavík, sunnudginn 29. apríl nk. og hefst kl. 15.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06 í samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um eða umboðsmönnum þeirra í íslandsbanka hf., Laugavegi 31, 3. hæð, frá 25. apríl nk. og á fundar- stað. Ársreikningur félagsins, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins í síðasta lagi 20. apríl nk. Reykjavík, 3. apríl 1990 Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubandkinn hf. Hinhliðin inn sigur ~ segir Magnús Ólafsson, fyrirlidi íslandsmeistara í bridge „Keppnin um íslandsmeistaratit- Fæðingardagur og ár: 18. febrúar Hvaða persónu Iangar þig mest að ilinn 1 bndge er aför eifið og skipt- 1954. hitta?HannÓmarminnSharifog ir hkamlegt astand miklu mali. Viö Maki:SteinunnHaröardóttir. takanokkrarbertur. undirbjuggum okkur vel fynr Börn: Fjóla Kristin, 2'/; árs. Uppáhaldsleikari: WilliamHurt. keppnina, fórum á vítamínkúr, Bifreið:Égáfombflafgerðinni Uppáhaldsleikkona: Systir min tókum lýsi og borðuðum hollan Datsunl977. SteinunnÓlafsdóttir. -at,; sagði Magnús Olafsson, fyr- Starf: Framkvæmdastjóri. Uppáhaldssöngvari: Helgi Björns- irliði nýbakaðra Islandsmeistara í Laun: Það er náttúrlega trúnaðar- son. bridge. „Lg hef tvö síðustu árin mál. Uppáhaldsstjómmálamaðun Hall- verið í þriðja sæti svo sigurinn var Áhugamáh Fyrst og fremst hún dór Ásgrímsson. kærkonflnn. “ litla dóttir mín en þess utan bridge, Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Um páskana var spilað um ís- skákogbóklestur. ÞaöerGrettir. landsmeistaratitilinn og var Hvaðhefurþúfengiðmargarréttar Uppáhaldssjónvarpsefni: Breskir keppnin bæöi tvísýn og hörö. Sveit tölur í lottóinu? Ég tók einu sinni framhaldsþættir. Modern Iceland vann nauman sig- fjóra léttilega og missti affjórum Ertu hlynntur eða andvigur vem ur og vakti athygli að aöeins einn um síðustu helgi því ég gleymdi að varnarliðsins hér á landi? Eg er meðlimur sveitarinnar, Valur Sig- setja seðilinn inn og varð alveg andvígur henni. mðsson, hafði áöur náð þetta langt rakettureyktur. Hver útvarpsrásanna finnst þér í keppni. Fyrir utan Magnús og Val Hvað fínnst þér skemmtilegast að best? Rás 2. eru í sveitinni Páll Valdimarsson gera?Spilabridge. Uppáhaldsútvarpsmaður: Stefán verkamaður, Sigurður Vilhjálms- Hvað finnst þér leiðinlegast að JónHafstein. son viðskiptafræðingur og Einar gera?Aötapaíbridge,þaðerengin Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið Jónsson, starfsmaður Héðins. spurning. eðaStöð2?Sjónvarpiö. „Viö þekkjumst allir irá fornu UppáhaldsmatunÉgerígríska Uppáhaldssjónvarpsmaður: Eng- feri en sveitin var mynduð í haust. matnum þessa dagana. inn hefur komiö í staö Ólínú Þor- Mesta máliö var að íá Val í sveitina Uppáhaldsdrykkur: Ég verð vist að varðardóttur. því hann hafði reynsluna og hörk- játa að það er kaffið. Uppáhaldsskemmtistaður: Sam- una sem til þarf í svona keppni. í Hvaða íþróttamaður finnst þér komustaðuríslenskrabridgespil- vetnr höfðum við vikulega fundi til standa fremstur í dag? Bjami Frið- ara, Rauði sófinn. Sá staður er mjög að undirbua okkur og skipuleggja, riksson júdómaöur. Árangur hans merkilegur í íslenskri bridgesögu Auk þess spilum við allir með okk- eráheimsmælikvarðaenhonum samtímans. ar bridgefélagi regliflega. Annars hefflraldreiveriöhampaösem Uppáhaldsfélag í íþróttum- Valur verður aö fara varlega í spila- skyldi. einsogígamladaga. mennskuna ef maður vfll taka Uppáhaldatímarit: Ég hefgaman Stefnir þú að einhveriu sérstöku í þetta alvariega. Þeir bestu kunna afhenniEUu. framtíðinni?Já,aötakaþáttíúr- að taka sér hvíld en hinir lenda í Hver er fallegasta kona sem þú slitumheimsmeistarakeppninnarí rútínu og missa ferskleikann,“ seg- hefur séð fyrir utan maka? Það er bridgeiJapanl99l ir Magnús Ólafsson bridgespilari dóttir mín, Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- sem sýnir á sér hina hliðina. Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- inu? Ég ætla aö fara tfl Miöjaröar- F uilt nafn: Magnús Olafsson. stjórninni? Frekar hlynntur henni. hafsinsogborðagriskanmat -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.