Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 % ■ Til sölu Heil búslóö. V/flutninga er til sölu nýleg búslóð, m.a. mjög vandað antik leðursófasett, hljómstæki, 22" stereo- sjónvarpstæki, myndband, afruglari, loftljós og lampar, svefnherbergishús- gögn, eldhúsáhöld og tæki, þvottavél með þurrkara, skrifstofuhúsgögn og vélar, bókasafn, 250 country hljóm- plötur, einnig karlmannaföt og léður- jakkar, stærðir 52-54, skáktölva, skákáhöld og bækur, golfáhöld, reið- hjól o.m.fl. Tilboð. Sími 91-43750 um helgar og kl. 16-19 virka daga. Skeifan, húsgagnamiölun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Sambyggð barnakoja, skrifb. og skáp- ur, 3 ofnar, Husqvarna mótorhjól (ósamsett), 2 rúm, 100 og 120 cm breið, Hobby rennibekkur, Marantz segulb., Thorens plötuspilari, rafmagnsrennur með tenglum og krakkahjól, kr. 500. Uppl. í síma 91-652821. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16 18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið alltaf á laugardögum. Búslóð til sölu, m.a. glerborð og 6 stól- ar, Ikea sófar, frystikista, sjónvarp + video, afrugiari fyrir Stöð 2, hand- hnýttar mottur, dregill og margt fleira. Uppl. í síma 91-79939. Notað barnarúm úr furu, sundurdregið, m/2 skúffum, frá Trésmiðjunni Lundi, 16" BMX hjól, v-þýskt, hvítt og rautt og hjálpardekk á 2 hjól, allt á hálf- virði. Visa. Simi 91-675716. Aðeins kr. 100,- 77/ leigu myndbandstæki á kr. 100,- MYNDBANDALEIGAN Hraunbæ 102b, sími 671707 MYNDSPOR Grafarvogi, sími 676740 VESTURBÆJARVIDEO, Sólvallagötu 27, sími 28277. V,nnur U'H" o/béi, „„ mu, hluJrlJJ ob r« Lyngási 1, Garðabæ, Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57 Heilsusapa er þykkfljólandi, serlega mild lyrir viðkvæma og þurra huð. Heilsusapa er framleidd úr náttúrulegum hraefnum og Inniheldur hvorki ilm ne litarefni. Hun hentar til þvotta á öllum viðkvæmum stöðum likamans og er tilvalin til að þvo ungbörnum. Heilsusapa hefur pH gildi 5,5. MODESTY BLAISE by PETER O'DONHEIL drawn by ROMERO Modesty Bill Jones mun V Við höfum þjálfað fylgjast með, stjórn^ sjálfboðaliða sem vilja og gera áaetlun umj? - koma til Kenýa í að ■ " skipuleggja skóla Tarzan! Þú hefur kannski skilið þitt hlutverk í uppbyggingunni? Þaðeraðkynna Bill meðal hinna ýmsu ættflokka sem þú þekkir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.