Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. 49 Smáauglýsingar - Sími 27022 Andlát BMW 316 '82 til sölu, ekinn 97 þús. km, beige, vel með farinn, verð 320.000, skipti hugsanleg. Úppl. í síma 91-23153. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns í dag. Billinn fyrir athafnamanninn. Citroen CX 2400 ’81 í góðu lagi, óviðjafnanleg- ur ferðabíll, burðargeta 600 kg. Uppl í síma 91-15364. Honda CRX 16Í-16 '86 til sölu, svartur, ekinn 58 þús., útvarp + kassetta, Pi- relli dekk, skipti ath. á CRX ’88. Uppl. í síma 91-42650 eftir kl. 14.30. Plymouth Voyager '86, blár, lítur vel út, 5 manna, ekinn tæpar 52 þús. míl- ur, innfluttur í sept. 1989. Uppl. í síma 624590 á daginn en 76104 á kvöldin. Ford Econoline 150, 4x4, ’86 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 60 þús. km, 36" dekk, 4,56 drif, no spin aftan. Verð 1370 þús., skipti á nýlegum bíl á verð- bilinu 400-500 þús. koma til greina. Uppl. á Bílasölunni Bílahöllin, sími 91-674949. Tveir góöir: Svört Honda CRX 16i 16 ’86, rafmagn í topplúgu, sumar- og vetrardekk, útvarp + segulband, 100% ástand á lakki. Verð ca 710 þús. skipti ath. á ódýrari. Einnig hvít Honda GTi ’87, toppl., sumar- og vetr- ardekk, útvarp + segulband. Verð ca 700 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 657551. Mazda 323 sedan ’87 til sölu, ekinn 57 þús. km, 4ra dyra, grásans., þeinskipt- ur, sumardekk og grjótgrind fylgja. Mjög fallegur og góður bíll. Skipti möguleg og góð kjör. Uppl. í síma 91-626419. BMW 630 CS ’77 til sölu, grænsans., álfelgur, rafmagn í rúðum, góðar stereogræjur fylgja, rafmagnsloftnet, toppbíll í toppstandi. Verð 560 þús. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Sími 9L657555 frá kl. 16-20. Ymislegt Álhurðir og gluggar. Smíðum sólstofur, rennihurðir, bátahurðir og allar gerð- ir af gluggum og hurðum úr plastlögð- um álprófil. Hönnum og smíðum ver- andir. Plast- og álgluggar, Eldshöfða 16, s. 674470 og hs. 674150. Þjónusta Tek aö mér aila almenna gröfuvinnu. Ný traktorsgrafa. Uppl. í símum 75576 og 985-31030. Sími: 694100 fFLUGBJORGUNARSVEITlNl | Reykjavík | Sigríður Böðvarsdóttir ljósmóðir, Álftamýri 58, Reykjavík, lést á Landspítalanum 19. apríl. Kristin Kristjánsdóttir, Meistara- völlum 15, Reykjavík, andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 19. apríl. Einar Garðar Sigurðsson bóndi, Neðstahvammi, Dýraflrði, lést á heimili sínu að kvöldi 19. apríl. Garðar Sveinn Árnason frá Neskaup- stað, til heimilis að Austurgötu 4, Hofsósi, lést í Borgarspítalanum föstudaginn 20. apríl. Valdimar Stefánsson frá Laugadæl- um lést á Ljósheimum, Selfossi, að morgni 19. apríl. Soffia Pétursdóttir Lyngdal, Holta- stöðum, er látin. Sigfús Sigurður Sveinsson frá Hólum andaðist á sjúkrahúsinu Neskaup- stað aðfaranótt 18. apríl. Jarðarfarir Elísabet Lúðvíksdóttir Sigurðsson, fædd Witkowska, verður jarðsungin mánudaginn 23. apríl kl. 13.30 frá Kristskirkju, Landakoti. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Sunnudaginn 22. apríl kl. 14.30 flytur Daniel Farrell, prófessor í heimspeki við ríkisháskólann í Ohio (The Ohio State University), opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands og fé- lags áhugamanna um heimspeki. Fyrir- lesturinn, sem nefnist „Nuclear Deterr- ence: The Wrongful Intentions Argu- ment“ verður fluttur í stofu 101 í Lög- bergi og er öllum opinn. Tónleikar Tónleikar í Laugarneskirkju Nk. mánudagskvöld kl. 20.30 heldur sem- balleikarinn Robyn Koh tónleika í Laug- ameskirkju. Þar leikur hún m.a. verk eftir Bach, Hándel, Scarlatti, Ligeti og frumflytur 3 prelúdíur eftir Hróðmar I. Sigurbjömsson. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts sonar okkar, bróður ogmágs, Tryggva Kristjánssonar, Hálsvegi 5, Þórshöfn. Guðblessi ykkuröll. Kristján Sigfússon Helena Kristjánsdóttir Sigfús Kristjánsson Ingunn Tryggvadóttir Siguröur Þóröarson Lilja Ólafsdóttir Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 26. mai 1990 rennur út föstudaginn 27. apríl nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag, kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00 í fundarsal borgarstjórnar Reykjavíkur, Skúlatúni 2. Reykjavík, 17. apríl 1990 Yfirkjörstjórn Reykjavíkur: Guðmundur Vignir Jósefsson, Arent Claessen, Guðríður Þorsteinsdóttir. íslenska fyrir útlendinga 4 vikna byrjendanámskeið hefst 26. apríl. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum klukk- an 18-19.30. Innritun fer fram í símum 12992 og 14106. Kennari: Brynjar Viborg. Kennsla fer fram í Miðbæjarskólanum. Kennslugjald kr. 3000. IBR KRR REYKJAVIKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA Kl. 20.30 sunnudag ÁRMANN-FRAM Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL Forstöðumaður - yfírkennari Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða forstöðu- mann við leikskóla. Verið er að reisa nýjan leikskóla og mun væntanlegur forstöðumaður verða til ráðu- neytis um tilhögun hans. Staða yfirkennara við Grunnskóla Hvammstanga er laus til umsóknar. Enn fremur eru lausar nokkrar kennarastöður við skólann, m.a. staða íþróttakenn- ara. Upplýsingar gefur sveitarstjóri Hvammstangahrepps í síma 95-12353 og skólastjóri í símum 95-12367 eða 95-12368. Hvammstangahreppur Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofs- húsum félagsins í sumar frá og með mánudeginum 23. apríl á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga fyrir með úthlutun til og með 27. apríl. Húsin eru: 2 hús á Einarsstöðum, 5 hús í Ölfus- borgum, 2 hús í Svignaskarði, 1 hús í Vatnsfirði, 2 hús á lllugastöðum, 2 íbúðir á Akureyri, 1 hús að Vatni í Skagafirði. Vikuleigan er kr. 7.000 nema að Vatni, kr. 10.000, og skal greiðast við pöntun. Verkamannafélagið Dagsbrún Námskeíð i fullum gangí 4 Líkamsrækt og megrun Kerfi 1 fyrir konur á öllum aldri, flokkar sem hæfa öllum. _ Framhaldsflokkar, Kerfi Z þyngri tímar, aðeins fyrir vanar. 0 Rólegir tímar Kerfi O fyrir eldri konur eöa þær s< Kerfi sem þurfa að fara varlega. - Megrunarflokkar 4x I viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakilóin núna. _ Þrælfjörlegir tímar Kerfi 5 fyrir ungar og hressar. Sttðurver/Hratmberg Allir finna flokk víð sitt hæfi hjá JSB Morgun-, dag- og kvöldtímar Suðurver, símí 83730 Hratmberg, simi 79988 1f JczzlxilkzttMióli Qdiu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.