Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. 53 SJÓNVARPIÐ 16.00 Skógarlíf. (El Bosque An- imado). Spænsk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jose Luis Cuerda. Aöalhlutverk Alfredo Landa, Fernando Velvarde, Alej- . andra Grepi og Encarna Paso. Myndin gerist í heimi ríkra og fátækra við skógarspildu eina á Spáni en mannlífið þar er ákaf- lega fjölskrúðugt. Þýðandi Örn- ólfur Arnason. Myndin var áður á dagskrá 30. mars sl. 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Geir Waage, prestur I Reykholti, flyt- ur. 17.50 Sumarstundin. Nýr þáttur hefur göngu sina, ætlaður stálpuðum börnum. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.20 Baugalína. (Cirkeline). 1. þáttur af 12. Dönsk teiknimynd fyrir börn. Þýðandi og sögumaður Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarp- ið). 18.30 Dáðadrengur. (Duksedreng- en). 1. þáttur af 6. Danskir grín- þættir um veimiltítulegan dreng sem öðlast ofurkrafta. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós. 20.35 Frumbýlingar. (The Alien Ye- ars) (5). Ástralskur myndaflokk- ur I sex þáttum. Aðalhlutverk John Hargreaves, Victoria Long- leý og Christoph Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Dagur gróðurs - skógurinn og eldfjallið. Lokaþáttur I tilefni skógræktarátaksins „Land- græðsluskóga 1990". Fjallað er um sambúð trjágróðurs og eld- fjalla og sýnt fram á að aska og vikur hamla ekki viðgangi skóg- lendis. Umsjón Valdimar Jó- hannesson. Kvikmyndun Víðsjá - kvikmyndagerð. 22.15 Myndverk úr Listasafni ís- lands. Fantasia eftir Kjarval. Umsjón Hrafnhildur Schram. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.20 Myung. Dönsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Sören Iversen. Aðalhlutverk Kirsten Olesen og . Benny Poulsen. Myndin fjallar um fjögurra manna fjölskyldu sem tekur að sér fimm ára stúlku frá Kóreu, Myung, og hefur það i för með sér alls kyns flækjur, jafnt fyrir Myung sem aðra í fjölskyldunni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision - Danska sjón- yarpið). 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Paw. Teiknimynd. 9 20 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 9.35 Poppamlr. Teiknimynd. 9.45 Tao. Teiknimynd. 10.10 Þrumukettirnir. Teiknimynd. 10.35 Töfraferð. Ný teiknimynd. U.00 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. U .30 Steini og Olli. 11.50 Ærslagangur. Gamanmynd. Tveir vinir lenda í ævintýrum á leið sinni til Kaliforniu i leit að frægð og frama. Aðalhlutverk: Gene Wilder og Richard Pryor. 13.35 iþróttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og bein útsending frá itölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 1205 Eðaltónar. 12.40 Menning og lisfir. Einu sinni voru nýlendur. Etait une fois les Col- onies. Fróðlegur þáttur um áhrif og afleiðingar nýlendustefnunn- ar. Fyrsti þáttur. 18.40 Viðskipti i Evrópu. Nýjar fréttir úrviðskiptaheimi líðandi stundar. 19-19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikur. Bæimir bítast. Um- sjón: Ómar Ragnarsson. Dag- skrárgerð: Elin Þóra Friðfinns- dóttir. 20.50 Ógnarárin. Framhaldsmynd I fjórum hlutum. Annar hluti. Að- alhlutverk: Sam Waterston, Marthe Keller og Kurtwood Smith. Þriðji hluti af fjórum er á dagskrá nk. sunnudag. 22.25 Listamannaskálinn. John House- man. John Houseman var sjötíu og tveggja ára þegar hann vann sín fyrstu óskarsverðlaun en það var árið 1973. Þetta viðtal við Houseman fór fram á heimili hans I Malibu skömmu fyrir and- lát hans í nóvember 1988. 23.25 Psycho I. Meistaraverk Alfreds Hitchcock og meistaraverk spennumyndanna. I aðalhlut- verki er Anthony Perkins og leik- ur hann hinn viðfelldna en jafn- framt óræða móteleiganda, Nor- man Bates. Aðalhlutverk: Ant- hony Perkins, Vera Miles, John Gavin og Janet Leigh. Leikstjóri og framleiðandi: Alfred Hitch- cock. 1960. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon, Bildudal, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Þór- unni Sveinbjörnsdóttur, for- manni Sóknar. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 21, 15-19. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni 10.00 Fréftir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Utvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar i nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á, Harðarson og Örnólfur Thors- son. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03.) 11.00 Guðsþjónusta i Útvarpssal. Umsjón: Bernharður Guð- mundsson. Þórir Kr. Þórðarson prófesson ræðir guðspjallið. Dómkórinn syngur. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Hernám íslands i siðari heimsstyrjöldinni. Fyrsti þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttirog Einar Kristjánsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Vilborgu Hall- dórsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leyndarmál ropdrekanna eftir Dennis Jiigensen. Leikgerð: Vernharður Linnet. 17.00 Tónlist eftir Pjotr Tsjaikovskíj. 18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.) 18.30 Tónlisf. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. • Úr Sóleyjarkvasði eftir Jóhannes úr Kötlum við tónlist eftir Pétur Pálsson í útsetningu Árna Harðarsonar. Háskólakór- inn syngur; Guðmundur Ölafs- son les og Árni Harðarson stjórn- ar. 20.00 Eithvað fyrir þig. Umsjón: Heið- dís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 20.15 islensk tónlist. 21.00 Úr menningariifinu. Endurtekið efni úr Kviksjárþáttum liðinnar viku. 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (18.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað í Nætu'rútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Astral weeks með Van Morrison , 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn i kvöldspjall. 0.10 Í háttinn. Umsjón: Ölafur Þórð- arson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög, 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lögaf suðræn- um slóðum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréftir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9.00 Sunnudagurlnn tekinn snemma. Róleg og afslappandi tónlist sem truflar ekki, enda er Haraldur Gíslason við hljóðnemann. 13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór Freyr Sigmundsson tekurdaginn snemma. Kíkt á veður, færð og skíðasvæðin. 17.00 Ólafur Már Bjömsson með Ijúfa fallega kvöldmatartónlist í anda dagsins, Góð ráð og létt spjall við hlustendur. Hvað ert þú með I matinn? Sláðu á þráðinn, sim- inn er 611111. 20.00 Ágúst Héðinsson tekur sunnu- dagskvöldið með vinstri. Farið verður yfir kvikmyndasíður dag- blaðanna og fjallað um mynd dagsins. Óskalagið þitt og hlust- að á nýja ferska tónlist beint frá Bandaríkjunum. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. að fréttir eru sagðar kl. 10,12,14, 16. FM 102 «. 104 10 00 Arnar Albertsson. 14.00 Bjöm Sigurðsson. Hvað er að gerast I kvikmyndahúsunum? Það er ekkert bíó í kvöld en Bússi er með heitar sögur úr Holly- wood. 18.00 Darri Ólason. Það er ekki hægt að fara í bíó, því er um að gera að hækka I viðtækinu. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 1.00 Björn Sigurðsson. Lifandi nætur- vakt. FM#957 FM 104,8 12.00 Útvarpsráð SIR. 17.00 Guðný er i stuttbuxum. 19.00 Tónlist. 22.00 Útvarpsráð kveður Iðnskóla- daga. 01.00 Dagskrárlok. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. 12.00JAZZ & BLÚS. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 13.30 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhann- esar K. Kristjánssonar. 16.00 Tónlistarþáttur i umsjá Jónu de Groot. 18.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Magnúsar Guðmundssonar. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 21.00 j eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samú- els. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur í um- sjá Ágústs Magnússonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. FM^909 AOALSTOÐIN 9.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magnús. Það er Ijúft og notalegt að vakna við Aðalstöð- ina á sunnudagsmorgni. Ljúfir tónar með morgunkaffinu í bland við fróðleik og það sem er á döfinni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Það er gaman hjá Gröndal. Umsjón Jón Gröndal. Jón dustar rykið af gömlu góðu plötunum og leikur léttar vel valdar syrpur frá 5. og 6. áratugnum. Milli klukkan 15 og 16, stjórnar Jón spennandi spurningarleik. 16.00 Svona er lífið. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudgseftir- miðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu tali. Innsendar sögur lesnar og hlustendur skiptast á lífsreynslumolum. 18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ingólfur Guðbrandsson. Létt- klassískur þáttur á heimsmæli- kvarða með Ijúfu yfirbragði, við- tölum og fróðleik um þá lista- menn sem um er fjallað. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. Léttleikin tónlist I helg- arlok á rólegum nótum. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magn- ús Magnússon. Tónlistarflutn- ingur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar. Leikin tónlist fyrir nátthrafna og næturvinnufólk. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Grínlðjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Beyond 2000. Visindaþáttur. 12.00 Thal’s Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Krikket. England-West Indies. 19.00 Aspen.Fyrsti þáttur af þremur. 21.00 Entertainment This Week. 22.30 Fréttir. 23.00 The Big Valley. EUROSPORT ★, ,★ 8.00 Hjólreiðar. 8.30 Fjölbreyttur íþróttaþáttur fram til kl. 16.00Bein útsending frá maraþonhalupi í London. Bein útsendng frá heimsmeistarmótinu í ishokki, Opna golfmótið i Madrid. 16.00 Horse Box. Allt sem þú vilt vita um hesta. 17.00 Maraþonhlaup. Sýntfrámótum í London og Rotterdam. 18.00 Fótbolti.Leikir frá Spáni. 20.00 Heimsmeistarakeppnin 1962. Kvikmynd. 21.30 Opna golfmótið i Madrid. 9.03 Sunnudagsmorgunn meðSva- vari Gests. Sigild dasgurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Skúli Helga- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Sjötti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn ogsögu hans. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir kemur þér á fætur. Hún er Ijúf þessi stúlka og sér um að þú hafir það gott yfir morgunkaffinu. 13.00 Klemens Amarson og Valgeir Vilhjálmsson halda áfram þar sem frá var horfið. Það sem þú ekki heyrðir I gær, heyrirðu ör- ugglega i dag. 17.00 Lislapotturinn. Ivar Guðmunds- son sér um að rifja upp það allra vinsælasta I Bretlandi og Banda- ríkjunum í síðastliðinni viku. 19.00 Amar Bjarnason með nýja og skemmtilega tónlist fyrir þá sem eru I góðu skapi. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. Þæglegt gæðapopp fyrir svefn- inn. SCfífENSPOfíT 7.00 Bandariski körfuboltinn. 8.30 íshokki. 10.30 Skíði. Bandaríska meistaramó- tið. 11.00 Spánski fótboltinn. 13.00 Golf. Leikur frá Kaliforniu. 15.00 Rallikross. 16.00 Argentíski fótboltinn. 17.00 ishokki. Leikur í NHL-deildinni. 19.00 Drag Racing. 20.00 Rugby frá Englandi. 21.30 Rallikross. 22.30 Hnefaleikar. Sunnudagur 22. apríl Sjónvarpið kl. 21.30: Skógurinn og eldftallið Þetta er sjöundi og síðasti þátturinn í röðinni á Grænni grein sem Gísli Gestsson og Valdimar Jó- hannesson geröu í tilefní skógræktarátaksins Land- græðsluskóga 1990. í þessum þætti fjalia þeir Gísli og Valdimar um sam- búð trjágróðurs og eldfjalla og hrekja goðsagnir um að aska og vikur hamli við- gangi skóglendis. Þátturinn er sýndur á Degi jarðarinn- ar sem haldinn er um allan heim. Hin ötula eldvirkni á ís- landi hefur löngum verið talinn helsti sökudólgur landeyðingar og uppblást- urs. Þannig var sú skoðun útbreidd tií skamms tíma að Þjórsárdalur, ein blómleg- asta og frjósamasta byggð landnámsaldarinnar, hefði lagst í eyði í Heklugosinu 1104. Hákon Bjarnason, fyrrum skógræktarstjóri, setti fram rök gegn þessu áhti fyrir rúmum fimmtíu árum og hefur margt orðiö síðan til að styðja málflutn- ing hans. Reyndar er því svo varið að helstu skógarleifar í Á grænni grein verður fjaliað um áhrif eldgosa á skóglendi. landsins er að finna í ná- grenni við eldstöðvar og hefur komiö á daginn aö tijágróður þolir ösku, vikur og önnur gosefni furðu vel. Um þessi mál fjalla þeir Gísli og Valdimar í þættin- um. Stöð 2 kl. 22.25: John Houseman í Listamannaskálanum John Houseman var sjö- tíu og tveggja ára þegar hann hlaut sín fyrstu óskarsverðlaun. Þaö var árið 1973. Viðtalið, sem hér birtist, var tekið á heimih hans í Malibu skömmu fyrir andlát hans í nóvember 1988. í viðtalinu segir House- man frá viðburðaríkum ferh sínum allt frá því hann var landflótta Rúmeni og til þess að hann varð stórstirni í kvikmyndum, leikhúsi og sjónvarpi. Meðal merkisviðburða á ferh Houseman má nefna að hann vann með Orson Wel- les að myndinni Citizen Kane. Hann var afkastamik- ill framleiðandi kvikmynda. Frægasta verk hans á því sviði var Júlíus Caesar með John Gielgud og Marlon BrandO' í aðalhlutverkun- um. Houseman setti á stofn leiklistarskóla í New York og meðal nemenda hans þar voru Kevin Klein og Robin Williams sem báðir eru meðal eftirsóttustu leikara á síðustu árum. Óskarverö- launin fékk Houseman fyrir leik í myndinni Paper Chase. Sjónvarpið kl. 18.30: Þetta eru danskir gaman- drengurinn stundar þá iðju þættir um veimiltítulegan sem hans likum er tamt. dreng sem öðlast ofurkrafta Hann aöstoðar lögregluna í þegar mikið liggur við. í allt baráttumii við glæpamenn eru þættimir sex og er þetta og hjálpar gömlum konum sá fyrsti. í vanda. Dáðadrengurinn heitir Þættirnir hafa notið mik- Arne Olsen. Hann vei'ður illa vinsælda í Danmörku fyrii' smáóhappi í efnafræði- og er ekki útilokað að fleiri tima í skólanum og breytist þættir verði gerðir í þessari við þaö í ofurmenni. Dáða- röð. Rás 1 kl. 14.00: Hemám íslands og heimsstyrjöldin Þetta er fyrsti þátturinn í röð íjögurra þátta um hernám Islands árið 1940 og seinni heimsstyrjöldina. Fjallað verður um aðdrag- anda hernámsins, afstöðu íslenskra stjórnmálamanna til styrjaldarinnar og fyrir- ætlanir þeirra hér á landi á þessum örlagaríku tímum. Umsjónarmenn þáttanna eru Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Einar Kristjáns- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.