Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 21. APRlL 1990. Smáauglýsingar ■ Verslun • Krónur 20 þús. afsláttur. Combac sturtuklefar með vönduðum blöndunartækj um og sturtubotni nú kr. 55 þús. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6 c, s. 77560. ■ Fyrir ungböm Til sölu, göngugrind, skiptiborð, leik- grind, ungbamastóll, bílstóll og bak- poki, flest lítið notað, selst á sann- gjömu verði. Uppl. í síma 91-18201. Barnarúm úr furu. Til sölu barnarúm úr furu, regnhlífarkerra og bama- vagn. Uppl. í síma 91-686754. Vel með farinn, grár Silver Cross barna- vagn, með stálbotni, minni gerð, til sölu. Uppl. í síma 651997. Óska eftir svalavagni, má vera gamall og ljótur en ódýr. Uppl. í síma 91-45229. Kerra fyrir ungbarn til sölu. Uppl. i síma 91-641979. Vel með farin barnakerra til sölu. Uppl. í síma 688916. ■ Hljóðfæri Carlsbro gítarmagnarar, 7 gerðir, frá kr. 14.765. Bassamagnarar, 6 gerð- ir, frá kr. 24.495. Hljómborðsmagnar- ar, söngkerfí, monitorar. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Gitarinn, hljóðfærav., Laugav. 45, s. 22125. Trommus. 36.990, bamag. frá 2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó, strengir, ólar. Opið laugard. 11-15. Hljómborðsleikarar, ath. Til sölu Prophet VS, meiri háttar hljómborð, ásamt tösku. Verð 100 þús. Uppl. í síma 93-13321. Pearl trommusett, ný sending Paiste cymbalar, mikið úrval. Vic Firth og Pro Mark kjuðar. Remo skinn. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir af píanóum og flyglum, Steinway & Sons þjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 91-626264. Til sölu Korg Dw 8000 hljómborð, geysi- gott, Fender 70 W magnari, Yamaha FG 01, Roland TR 505 trommuheili og Yamaha skemmtari. S. 651609. Óska eftir að kaupa ódýran bassa, bassamagnara og trommusett. Stað- greiðsla. Upplýsingar í símum 91-75663 og 91-629977. Kawai-kirkjuorgei, elektroniskt, með 2 hljómborðum og fúllum pedal. Uppl. í síma 91-31507. Lítið notuð Exelsior harmóníka, 120 bassa, 4ra kóra, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-21170 eftir kl. 17. Til sölu Bosch effektataska með effekt- um. Uppl. í síma 92-12817 milli kl. 19 og 20. Jón. Óska eftir notuðu trommusetti. Uppl. í síma 93-71629. ■ Hljómtæki Fisher samstæða í skáp til sölu, nýleg, lítið notuð, útvarp, magnari, 2x70 vött, plötuspilari og tvöfalt segulband + hátalarar. Góðar græjur á góðu verði. Uppl. í síma 91-31040. Martin Logan Sequel II til sölu, frábær- ir amerískir hátalarar, mánaðargaml- ir, einnig amerískur Adcom formagn- ari og kraftmagnari, 2x200 W, sjón er sögu ríkari. Uppl. í s. 91-16293 e. kl. 19. Toppbílgræjur, laserspilari + útvarp + hátalarar + magnari, mjög vel með farið, selst ódýrt, 60-70 þús. Uppl. í síma 91-671819. Sony ferða-geislaspilari með öllu til- heyrandi í bíl. Uppl. í síma 91-74932. Til sölu Denon magnari, PMA 920, 2x105. Uppl. í síma 92-13740. M Teppaþjónusta Hrein teppi endast iengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegai og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efiii. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækiabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Ema og Þorsteinn, sími 20888. f Tökum að okkur stærrl og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Sími 27022 Þverholti 11 M Teppi________________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-rl7. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Borðstofuhúsgögn úr beyki. Borð, 88x135 cm, m/stækkunarplötu, 6 stólar m/bláu alullaráklæði, veggsamstæða, br. 2,39 cm, hæð 2 m. Einnig skrifborð m/svartri plötu og stálfótum, stærð 1,40x0,79 cm. Uppl. í síma 657551. Ef þú vilt selja þá emm við með kaupendur að flest- um gerðum eldri húsgagna. Komum og verðmetum, yður að kostnaðarl. Betri kaup, Ármúla 15, s. 686070. Nýlegt, hvítt vatnsrúm, king size, og hvít, sérstaklega falleg hillusamstæða með háum glerskáp. Uppl. í símum 985-28808 og 91-675052. Hilton leðurhornsófi til sölu, dökk- brúnn, verð aðeins 70 þús. Uppl. í síma 91-37551. Ljóst furueldhúsborð til sölu, 90 cm, kringlótt, 4 kollar í stíl. Selst á 15 þús. Uppl. í síma 30207. ■ Hjólbarðar 31" Maxi-Trac hjólbarðar á 5 gata felg- um og 33" Goodrich hjólbarðar, einnig á 5 gata felgum. Hjólbarðar og felgur seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-622238. 4 stk. radialdekk, 36"xl4,5, á 12" felg- um, 6 gata, til sölu, lítið notuð. Uppl. gefur Rúnar í síma 91-676039. BF Goodrich til sölu, 35", 12,5" breið á 10", 5 gata white spoke felgum. Uppl. í síma 91-688629. ■ Bólstrun Bólstrun, Skeifunni 8. Fagmaður klæðir og gerir við bólstruð húsgögn o.fl., verðtilb. Úrval af efrium. Bólstrun Hauks, símar 685822 og hs. 681460. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval - leður/leðurlíki/áklæði á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Visa - Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæði. Sérpöntunarþjónusta. Afgreiðslutími ca 10 dagar. Sýnishom í þúsundatali á staðnum. Bólsturvörur hf., Skeifunni 8, sími 685822. ■ Tölvur Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d. Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC 2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki, Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað- artæki. Sölumiðl. Amtec hf., s. 621133. Amstrad CPC 128 K og Commodore 64 K ásamt leikjum til sölu. Uppl. í síma 92-16095. Victor AT með 80286 örgjörva, 60 Mb diski og Hercules skjá til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-687033. Óska eftir hugbúnaði fyrir Amstrad PC W 8512. Upplýsingar í vs. 91-17144 og hs. 91-31653. ■ Sjónvörp Höfum opnað viðgerðaverkstæði að Skútuvogi 11, Reykjavík, sem sinnir öllum ábyrgðar- og almennum við- gerðum á eftirtöldum tækjum: Akai, Grundig, Orion, Schneider, Mission, Fidelity, Crown, Xenon, Nesco, auk annarra tækja sem Nesco var með. Frístund, tæknideild, Skútuvogi 11, bak við húsið, dyr 5, 104 Reykjavík, sími 678260, fax 678736.___________ Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á öllum gerðum af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067. Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá kl. 10-16. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hveríisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í síma 91-16139, Hagamelur 8. Skjár. Sjónvarpsþjónusta, sími 21940. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. 14" Huanyu sjónvarpstæki til sölu, mjög gott tæki, sama sem nýtt. Frekari uppl. í síma 91-52604 eftir kl. 15. Hitachi 20" litsjónarp til sölu, skipti á videotæki koma til greina. Uppl. í síma 91-78251. Ferðasjónvarp óskast keypt. Uppl. í síma 91-76050 eftir kl. 19. ■ Ljósmyndun Til sölu Beseler 23c II ljósmyndastækk- ari fyrir 6x7 cm og minna. Uppl. í síma 91-625261. ■ Dýrahald Fermingargjafir. Eigum til fermingar- gjafa vandaða alíslenska hnakka, hnakktöskur, töskupúða, beisli, reiðmúla o.fl. Mjög vandaðar vörur, unnar af fagmönnum. Veljum íslenskt. Söðlasmíðaverkstæði Þorvaldar og Jóhanns, Fannafold 111, s. 91-688780 og 91-675646.___________________ Reiðnámskeið. Haldið verður reið- námskeið við hesthús félagsins við Bústaðaveg fyrir börn og unglinga ef næg þátttaka fæst. Kennt verður á m. kl. 16 og 18, nánari upplýsingar í síma 672166 m. kl. 14 og 17 virka daga. Reiðskólinn í Hrauni, Grímsnesi. Hefur þú áhuga á hestum? Ertu 10-15 vetra? Reiðskólinn Hrauni er lækning fyrir hestadellu í sumar. Skemmtileg ferm- ingargjöf! Uppl. veittar hjá Ferðabæ, Hafharstræti 2, sími 623020. Grettir er 1 'A árs gamall högni og hann vantar framtíðarheimili vegna brott- flutnings núverandi eiganda. Búið er að eymamerkja og vana, einnig að sprauta gegn kattafári. S. 15432. Litið taminn, 5 vetra, dökkjarpur, fall- egur hestur með ættartölu til sölu auk hringaméls og leðurmúls. Nánari uppl. í snna 91-676902. Sóley. Robin, sem er 2 ára högni í eigu útlend- ings, vantar fóstrun öðru hvoru gegn greiðslu þegar eigandi fer til útlanda. Uppl. í síma 43280. Viltu elgnast coliie? Hreinræktaðir colliehvolpar til sölu. Uppl. í síma 95-38062 um helgina, virka daga eftir kl. 20. Brúnskjótt hryssa til sölu, faðir Júpiter 851, fædd 1986, taumvön. Uppl. í síma 95-24077. Scháferhvolpar til sölu, ættartala og heilbrigðisvottorð fylgir. Uppl. í síma 91-651449. Til sölu 160 I fiskabúr, með öllu, 7 stór- ir gullfiskar. Uppl. í síma 687114 og 71269 e.kl. 16. Þrjá, gullfallega og vel vanda kettlinga vantar góð heimili. Upplýs- ingar í síma 9140688. 4ra mánaða síamskettlingur til sölu. Uppl. í síma 91-12953 eftir kl. 13. Hestur til sölu, með góðu tölti. Uppl. í síma 366112. Hey til sölu. Uppl. í símum 91-75699 og 95-24538._________________________ Siamshögni til sölu, 10 mánaða, ættartala. Uppl. í síma 91-34523. Úrvals hey til sölu, heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma 93-38888 og 985-23137. ■ Vetrarvörur Polaris 650 ’89/’90 til sölu, 96 hö., fylgi- hlutir: farangursgrind, bensínbrúsa- grind, tvöfalt sæti, bak, dráttarkrók- ur, 45 1 bensíntankur, rafkerfi, árg. ’90 búkki, árg. ’90 strípur, áttaviti, hita- handföng o.fl. Góður sleði. S. 91- 678951 og 672355 á dag. og 641107 á kv. Leður vélsleöagallar. Ekta lpður vél- sleðagallar, kr. 31 þús., staðgr. 29.450. Leður vélsleðahanskar, kr. 3100. Leður vélsleðalúffur, kr. 3100. Vélsleðahjálmar, verð kr. 6900. Versl. Markið, Ármúla 40, s. 91-35320. Polaris-klúbburinn heldur félagsfund í Veitingahöllinni (Húsi verslunarinn- ar) þriðjud. 24. apríl kl. 20, myndasýn- ing, umræður um sumarstarf o.fl. Gestir frá LÍV koma á staðinn. Allir sleðaáhugamenn velkomnir. Nefndin. Bilaleiga Arnarflugs - vélsleðakerrur. Leigjum út vélsleðakerrur. Bílaleiga Amarflugs, Reykjavík v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Yamaha EC 540 '85 til sölu, einnig Saab 96 ’71, í góðu lagi, og Saab 96 ’74 í varahluti. Vantar 33" dekk og felgur undir Bronco. Uppl. í síma 95-12649. Polarls Indy Trall '90 og lndy-650 '88 til sölu. Uppl. í síma 91-652288 og 91-46744. Arctic Caf El Tigre til sölu. Uppl. í síma 91-611776. Vélsleði '70 til sölu, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 92-15625, Jón. ■ Hjól Reiðhjólaviðgerðir. Gemm við allar gerðir reiðhjóla. Seljum notuð hjól, varahluti, slöngur, dekk, lása o.fl., barnastólar á hjól, þríhjól, reiðhjóla- statíf. Leigjum reiðhjól. Opið á laug- ardögum. Kredidkortaþj. Reiðhjóla- verkstæðið, Hverfisgötu 50, s. 15653. Til sölu borð, 130x80 cm, með gler- plötu, ásamt sex leðurstólum, Philips örbylgjuofn, einnig vel með farinn barnavagn, Gesslein Roýale, og 10 gíra Murrey kvenreiðhjól. S. 13612. Fjallareiðhjói til sölu. DBS fjallareið- hjól til sölu, 35 þús. staðgreitt, kostar 50 þús. nýtt, sama og ekkert notað. Uppl. í síma 91-25149. Honda CBR 600 ’88, Suzuki Dakar 600 ’88 (’89) og Kawazaki Mojave 250 fjór- hjól ’87 til sölu, skipti/skuldabréf. Upþl. í síma 91-651065. Kawasaki GPX 750 R ’89 til sölu, vel með farið, eingöngu notað erlendis, ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 97-71344. Kawasaki. Varahlutaþjónusta fyrir mótorhjól og fjórhjól. Hraðpantanir mögulegar. OS-umboðið, Skemmuvegi' 22, Kóp., sími 73287. Sumarið er komið: Til sölu Honda XR 600 ’89, kom á götuna í mars. Ekið 400 km, sem nýtt. Ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 657551. Suzuki TS50 ’89 til sölu, hjálmur og kraftvélakittfylgja. Verðhugmynd 150 þús. Uppl. milli kl. 16 og 18 í síma 91-13724. Maico 500 GM Star, árg. '86, til sölu, eitt kraftmesta enduro-hjól landsins. Uppl. í síma 91-50352. Suzuki GSXR 1100 til sölu, ekið 12 þús. km, ’88, stórglæsilegt hjól, verð 750 þús. Uppl í síma 96-27626. Til sölu fjórhjól, Kawasaki 250, lítið notað, sem nýtt, verð 185 þús. Úppl. í síma 91-624632. Til sölu stórt 12 gira nýlegt DBS karl- mannsreiðhjól og telpnareiðhjól fyrir 6-9 ára. Uppl. í síma 687408. Til sölu Suzuki DR 600 ’86, nýuppgerður mótor, góð kjör. Uppl. í síma 95-35342 á kvöldin. Óli. Yamaha Viraco 750 '86 mótorhjól til sölu, ekið 2300 km. Uppl. í síma 91-33318 eftir kl. 18 á kvöldin. Suzuki Dakar '87 til sölu. Upplýsingar í síma 91-666782. Til sölu Suzuki TS 50 árg. ’87. Uppl. í síma 96-44128 ■ Vagnar - kerrur Vönduð, innflutt fólksbílakerra með loki, yfirbreiðslu, stefnuljósum og mjúkum fjöðrum til sölu. Stærð 80x120 cm. Úppl. í síma 91-11216. Tjaldvagn til sölu, verð 45.000 stað- greitt. Einnig 18 kW hitatúpa, mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-51836. Óska eftir Combi-Camp tjaldvagni. Uppl. í síma 91-78912. Óska eftir fortjaldi á Combi Camp tjald- vagn. Uppl. í síma 91-71575. ■ Til bygginga Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjám og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Mótatimbur til sölu, 800-1000 m uppi- stöður, l’Ax4" og 2x4", allt einnota timbur i góðum lengdum. Uppl. í síma 91-622737 eða 676747.__________ Upplstöður. Til sölu uppistöður, 1 'Ax 4, ýmsar lengdir. Uppl. í síma 91-672051 og 985-24680.__________________ 1000 m 1x6", í 6 m lengdum, til sölu. Uppl. í síma 91-13009. Notaðar uppistöður, 2x4, til sölu. Uppl. í síma 676706. Timburtil sölu, 2x4”. Uppl. í síma 17138. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Skeetskot á kr. 350 25 stk. pakki. Úrval af öðrum hagla- skotum á góðu v. Úrval af riffilskotum í öllum hlaupvíddum. Landsins mesta úrval af rifflum og haglabyssum. Sako rifflar á góðu verði, PPC-skot og riffl- ar á lager. Póstsendum. Kortaþj. Opið á laugard. frá kl. 10-14. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-622702 og 91-84085. Veiðihöllin auglýsir: Remington 11-87, 3" magnum, special purpose og Brow- ning B-80, 3" magnum, stálútgáfa. Fáeinar byssur til á gamla verðinu. Uppl. í síma 98-33817. ■ Flug Flug - tímarit um flugmál. Næsta tölu- blað kemur út 10. maí. 35% afsláttur ef greitt er með Euro eða Visa. Áskriftarsími 91-39149. Flugmiði til Kaupmannahafnar til sölu 5. maí, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-46380. ■ Verðbréf Traustur og öruggur aðili óskar eftir að kaupa lánsrétt frá Húsnæðisstjóm sem kemur til útborgunar á þessu ári. Algjör trúnaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1596. ■ Sumarbústaðir Sumarhús r Danmörku. Til leigu 2 jmd- isleg 6 manna sumarhús við fallega strönd á Fjóni. Hvort um sig er í fall- egum garði sem liggja saman. Húsun- um fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp, útvarp, sími, hjól og allt í eldhús. ís- lenskutalandi hjón sjá um húsin og aðstoða. Verðið er kr. 14.800-29.800 á viku (eftir á hvaða tíma). Einnig getur bíll fylgt á kr. 1900 á dag. Ath., páskar lausir. Uppl. í síma 91-17678 kl. 17-21. Til sölu mjög vandað 38 fm orlofshús á góðu verði, tilbúið til brottflutnings frá Rvík. Einnig til leigu orlofshúsa- lóðir á Húsafelli í Borgarfirði, sund- laug, golfvöllur, minigolf, matvöm- verslun, fjallahjólaleiga o.m.fl. á staðnum. Uppl. í síma 91-671205. Teikningar. Byggingarnefndar- og vinnuteikningar ásamt efrúslistum, margar stærðir og gerðir. Bæklingar á boðstólum. Teiknivangur, Klepps- mýrarvegi 8, Rvík, sími 681317 og kvöldsími 680763. Húsafellsskógur. Til sölu fallegur, 30 ferm sumarbústaður á góðum stað, nýuppgerður að utan sem innan, raf- magnshitun allt árið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1589. Geymið auglýsinguna. Sumarbústaða- lóðir til sölu á Suðurlandi. Vel skiþu- lagt svæði, sérstakt útsýni. Uppl. í síma 98-76556. Óska eftir 35-40 fm sumarbústað sem væri ekki lengra en 100-150 km frá Rvík, helst í kjarri vöxnu umhverfi. Uppl. í síma 92-68581. Fallegar sumarbústaðalóðir til sölu í landi Hæðarenda í Grímsnesi. Uppl. í síma 91-17164. Sumarbústaðarlóð til sölu í landi Eyrar í Svínadal, 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-75281 og 91-72896. Vinsælu sólarrafhlöðurnar, fyrir sum- ar bústaði, 12 volt. Sérstakt vetrartil- boðsverð. Skorri hf., sími 680010. ■ Fasteignir Óska eftir að kaupa fasteign á Höfuð- borgarsvæðinu, íbúð eða heila eign, má þarfnast verulegrar viðgerðar. Hús í byggingu eða lóðir koma til greina, möguleiki á staðgreiðslu. Haf- ið samb. við DV í s. 27022. H-1594. 50 mJ, ódýr, ósamþykkt kjallaraíbúð í austurbæ til sölu, margir möguleikar opnir, t.d. að taka bíl eða skuldabréf upp í útborgun. Tilboð sendist DV, merkt „ C-1543“. Keflavik. Til sölu eða leigu sérstaklega falleg 3-4ra herb., stór íbúð, mikið standsett. Stórkostlegt útsýni. Hag- stæð kjör. S. 985-28808 og 91-675052. Stykkishólmur. Til sölu lítil íbúð í Stykkishólmi, verð 65% af mati, möguleiki á að taka bíl upp í kaup- verð. Uppl. síma 91-24292. ■ Fyrirtæki Vel rekin matvöruverslun í Kópavogi, með kvöld- og helgarsöluleyfi, til sölu. Hentug fyrir samhenta fjölskyldu. Gott verð og greiðsluskilmálar ef sam- ið er strax. S. 91-43307 á skrifstofutíma og sunnud. milli kl. 13 og 15. Hársnyrtifólk. Nýleg, falleg, björt hársnyrtistofa í fullum rekstri til sölu, hentar fyrir tvo. Tilboð. Uppl. í síma 91-38222 til kl. 13 og 79058 eftir kl. 13. Matvöruverslun til sölu vegna flutn- ings, í góðu íbúðahverfi, velta rúmlega 4 milljónir á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-1591. Matvöruverslun i austurbæ Reykjavíkur til sölu, ýmis skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-34320 á daginn og á kvöldin í síma 678734. ■ Bátar Frambyggður plastbátur til sölu, K.B. 22 Fisk, 2,6 tonn, 2 DNG rúllur, rad- ar, dýptarmælir, línuspil, 2 talstöðvar. Ný 33 ha MMC Ventus-vél ásamt skrúfubúnaði. Vagn fylgir. Uppl. e.kl. 19 í síma 97-88828, Sigurður, og 96-21983, Matthías.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.