Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990.
55
Leikhús
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
CARMINABURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
Aukasýning
i kvöld kl. 20.00, uppselt.
2. aukasýning.
Laugardaginn 28. apríl kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar í dag.
Arnarhóll
Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn-
ingu. Óperugestir fá fritt i Óperukjallarann.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 ogsýn-
ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,
Fátæku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
VISA - EURO - SAMKORT
Ferðaleikur
DV, Bylgjunnarog
Veraldar
Verðlaunahafi í Ferðaleik
Bylgjunnar, DV og
Veraldarer:
Rétt svar við getraun
nr. 3 er:
Mallorca
Helga Bryndís Jónsdóttir
Sæbraut 17
170 Seltjarnarnesi
Hlýtur hún að launum
ferðavinning til Mallorca
að verðmæti kr. 50.000.
Vinnings má vitja til Bylgj-
unnar, Sigtúni 7,105
Reykjavík.
Frumsýning
6. sýn. laugard. 21. apríl kl. 20.30.
7. sýn. föstud. 27. apríl kl. 20.30.
8. sýn. laugard. 28. apríl kl. 20.30.
9. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 17.00.
10. sýn. þri. 1. maí kl. 20.30.
11. sýn. mið. 2. mai kl. 20.30.
12. sýn. fös. 4. maí kl. 20.30.
13. sýn. lau. 5. maí. kl. 20.30.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
í Bæjarbiói
20. sýn. sunnud. 22. apríl kl. 17.
21. sýn. miðvikud. 25. april kl. 17.
22. sýn. laugard. 28. april kl. 14.
23. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 14.
Siðasta sýning.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
síma 50184.
Úrval
tímarit fyrir alla
LEIKFÉLAG
REYKjAVtKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russel
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, leik-
stjóri: Hanna María Karlsdóttir, leik-
ari: Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Frumsýning 26. apríl kl. 20.00.
Föstudag 27. april kl. 20.00.
Laugardag 28. apríl kl. 20.00.
VORVINDAR
islenski dansflokkurinn
sýnir 4 dansverk eftir Birgit Cullberg, Per
Jonsson og Vlado Juras.
Dansarar: Asta Henriksdóttir, Ásdis Magn-
úsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Guðmunda H.
Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany
Hadaya, Helena Jóhannsdóttir, Hel'ga Bern-
hard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lilja ivarsdóttir,
Lára Stefánsdóttirog Ólafía Bjarnleifsdóttir.
Gestadansarar:
Per Jonsson, Joakom Keusch og Kenneth
Kvarnström.
Sunnudag 22. april kl. 20.00.
Ath., aðeins 5 sýningar.
-HÖTEL-
ÞINGVELLIR
Laugard. 21. apríl kl. 20.00.
Laugard. 28. apríl kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
db
ÞJÓÐLEIKHIJSID
Stefnumót
Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, Davíd Mamet.
i Iðnó kl. 20.30, sunnudagskvöld.
Lau. 28. apríl, næstsiðasta sýning.
Fö. 4. maí, síðasta sýning.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
í Háskólabiói, sal 2
i kvöld kl. 20.30.
Fö. 27. apríl, næstsíðasta sýning.
Lau. 5. mai. síðasta sýning.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu alla daga
nema mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og
sýningardaga í Iðnó og Háskólabiói frá
kl. 19. Kortagestir, athugið: Miðar
verða afhentir við innganginn.
Sími i Iðnó: 13191.
Simi í Háskólabíói: 22140.
Simi í Þjóðleikhúsinu: 11200.
Greiðslukort.
Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu-
dags- og laugardagskvöldum.
MEISTARIDÁVALDANNA
PETER CASSON
SKEMMTIR í HÁSKÓLABÍÓI í KVÖLD KL. 11.15
ENGINN DÁVALDUR
HEFUR VAKIÐ JAFNMIKLA
HEIMSATHYGLI
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
LAUGARDAG OG SUNNUDAG
iávaldtxr i
Kvikmyndahús
Bíóborgin i BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. DRAUMAVÖLLURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Sýningar kl. 3 um helgina ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN OLIVER OG FÉLAGAR LÖGGAN OG HUNDURINN
Bíóhöllin frumsýnir grínmyndina STÓRMYNDIN Hún er komin hér, grinmyndin The Big Pic- ture þar sem hinn skemmtilegi leikari, Kevin Bacon, fer á kostum sem kvikmyndafram- leiðandi. The Big Picture hefur verið kölluð grínmynd stórmyndanna þar sem hér koma líka fram menn eins og Martin Short og John Cleese. Aðalhlutv.: Kevin Bacon, Emily Longstreth, Michael McKean, Tery Hatcher, Martin Short og John Cleese. Leikstj.: Christopher Guest. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. COOKIE Sýnd kl. 5 og 7. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýningar kl. 3 um helgina ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN OLIVER OG FÉLAGAR HEIÐA LÖGGAN OG HUNDURINN STOWAWAY ON THE ARK
Háskólabíó BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5 og 9. HARLEMNÆTUR Sýnd kl. 7.05. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd sunnudag kl. 5, 7.15 og 9.30. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. Dönsk kvikmyndahátið 21.-29. apríl Laugardagur MORÐ i PARADÍS Sýnd kl. 7 og 9. PETER VON SCHOLTEN Sýnd kl. 11. Sunnudagur GULLREGN Sýnd kl. 3 og 5. KARLINN i TUNGLINU Sýnd kl. 7. HIP HIP HÚRRA Sýnd kl. 9 og 11. Barnasýningarkl. 3-miðaverðkr. 100 LlNA LANGSOKKUR SUPERMAN IV Meistari dávaldanna, Peter Casson, skemmtir.
Laugurásbíó BREYTTU RÉTT Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10. FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 400. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýningar sunnudag kl. 3 Miðaverð kr. 200 STROKUSTELPAN FYRSTÚ FERÐALANGARNIR UNGU RÆNINGJARNIR
Regnboginn SKiÐAVAKTIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUS i RÁSINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BRÆÐRALAG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORÐLEIKUR Sýnd kl. 9 og 11. BJÚRNINN Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýningar kl. 3 SPRELLIKARLAR N FLATFÓTUR i EGYPTALANDI UNDRAHUNDURINN BENJI
Stjörnubíó POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 10 í B-sal. HEIÐUR OG HOLLUSTA Sýnd kl. 7. MAGNÚS Sýnd kl. 5. DRAUGABANAR Sýnd kl. 3.
Veður
Á morgun verður minnkandi Suð-
vestanátt með éljum sunnanlands
og vestan og á annesjum norðan-
lands en léttskýjað á Austurlandi.
Akureyri skýjað 7
Egilsstaðir hálfskýjað 8
Hjarðarnes súld '6
Gaitarviti rigning 1
Kefia víkurflugvöllur súld 6
Kírkjubæjarklausturfrostúði 3
Raufarhöfn hálfskýjað 6
Reykjavík súld 6
Sauðárkrókur skýjað 6
Vestmannaeyjar súld 7
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 14
Helsinki hálfskýjað 17
Kaupmannahöfn skýjaö 16
Osió rigning 8
Stokkhólmur léttskýjað 15
Þórshöfn hálfskýjað 9
Algarve heiðskirt 19
Amsterdam rign/súld 8
Barcelona léttskýjað 14
Berlín skýjað 16
Chicago skúr 12
Feneyjar skýjað 15
Frankfurt skýjað 12
Glasgow léttskýjað 12
Hamborg skýjað 12
Gengið
Gengisskráning nr. 74.-20. april 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.700 60.860 61.680
Pund 99,709 99,972 100.023
Kan.dollar 52.204 52.341 52,393
Dönsk kr. 9,4881 9,5131 9.4493
Norsk kr. 9.2956 9.3201 9,3229
Sænsk kr. 9.9508 9.9770 9.9919
Fi. mark 15,2551 15.2953 15,2730
Fra.franki 10,7453 10,7736 10,6912
Belg. franki 1,7453 1,7499 1,7394
Sviss. franki 40.9209 41,0288 40.5543
Holi. gyllini 32.0909 32,1755 31.9296
Vþ. mark 36,1095 36.2046 35,9388
Ít. lira 0,04917 0.04930 0,04893
Aust. sch. 5,1321 6.1456 5,1060
Port. escudo 0.4082 0.4093 0.4079
Spá. peseti 0.5705 0.5720 0.5627
Jap.yen 0,38543 0.38645 0,38877
írskt pund 96,795 97.050 96,150
SDB 79,2032 79,4120 79,6406
ECU 73,8203 74.0149 73,5627
Fiskmarkadimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
20. april seldust alls 69,982 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Sólkoli 0.051 50.00 50.00 50.00
Sandkoli 0,730 4.00 4,00 4.00
Skötuselur 0,074 134.30 70,00 148,00
Hrogn 0.078 168.00 168,00 168.00
Lúða 0,043 427,44 380.00 465.00
Hlýri/Steinb. 0,045 34,00 34.00 34.00
Keila 0.045 14,00 14,00 14,00
Undirmfisk 0,511 33,07 12.00 36.00
Skarkoli 0.909 42.56 25.00 .45.00
Vsa 14,545 100.01 42.00 115.00
Ufsi 5,192 30,67 24.00 34.00
Steinbitur 2,449 33,91 15,00 34.00
Blandað 0.623 31,00 31.00 31.00
Þorskur 40.083 91,73 62,00 108.00
Skata 0.054 64,78 02,00 65.00
Langa 0,341 31.81 15.00 36.00
Kadi 3.965 38.83 16.00 40.00
Hlýri 0,244 36.00 36,00 36,00
Faxamarkaður
19. apríl seldust alls 137,389 tonn.
Ýsa, sl. 18.410 83.19 75.00 90.00
Vsa, ósl. 0,673 73,81 50.00 87.00
Ufsi 56,246 35.55 34.00 37.00
Þorskur, ósl. 28.296 75,92 63.00 86.00
Þorskur, sl. 1,427 61.93 60.00 65,00
Steinbitur 5,261 44,21 44.00 46.00
Lúða 0,742 118.05 100,00 175,00
Langa 3,242 51.88 51.00 52.00
Kadi 22,773 34.00 34.00 34.00
Uppboð kl. 12.30 í dag. Seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
20. apríl seldust alls 46.358 tonn.
Ufsi, úsl. 0,025 20.00 20,00 20.00
Langa, ósl. 0.184 20,00 20.00 20.00
Karfi 5,106 34,37 24.00 37,00
Ufsi 0,041 20,00 20.00 20.00
Steinbitur 0.104 34.58 30.00 35.00
Vsa, ósl. 0,073 114,00 114.00 114.00
Smáufsi 0.166 0,166 20.00 20.00
Smáþ., ósl. 0,452 38,00 38.00 38,00
Þorskur 1.794 69.33 65.00 76.00
Ýsa 1.245 114,01 110.00 129.00
Steinb., ósl. 0.631 34,88 34,00 35,00
Lúða 0.044 259,66 250,00 270,00
Rauðm/gr 0,247 61.89 61.00 62.00
Þorskur. ósl. 35,519 74,53 59.00 81.00
Koli 0,724 36.80 33.00 62.00
Uppboð kl. 11 i dag. Selt úr Snæfara og bátafiskur.
FACOFACD
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI