Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____________________________________ dv Óska eftir bil á veröbilinu 10-30 þús., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 679051 til kl. 18 og 688171 e.kl. 18. Óska eftir Subaru station, árgerð ’82-’83, eknum minna en 100 þús. km. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-651541. Óska eftir Toyotu Hilux, árg. ’84-’86. Staðgreiðsla. Upplýsingar í heima- síma 671947 og vs. 43375. Óska eftir Willys á verðbilinu 300 þús., helst Volvo B20 eða B18 vél. Uppl. í síma 97-81434 milli kl. 19 og 20 á kv. Óska eftir aö kaupa góðan bíl á 200 til 250 þús. staðgreidd. Uppl. í sima 46886. Óska eftir mjög ódýrum bíl, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 92-13221. Óska eftir vél, Cadillac Eldorado ’79, framhjóladrif. Uppl. í síma 92-11249. Óska eftir ódýrum pickup. Uppl. í síma 670315. ■ Bílar til sölu Úrval notaöra bifreiða og vélhjóla í öllum verðflokkum á skrá. • Pottþétt þjónusta léttir af þér amstrinu sem fylgir bílakaupum og sölu. • Óskum eftir bílum og hjólum á skrá og á staðinn. Góð inni- og útiaðstaða. • Bílasalan Bílakjör hf., Framtíðar- húsinu, Faxafeni 10 (Skeifunni), opið frá kl. 10-19.30 mán. lau., kl. 14-18 sunnud. S. 686611. Tveir heimilisbilar til sölu. Frúarbíllinn, Opel Ascona 1,6, svartur, árgerð 85, beinskiptur, ekinn 67 þús. km, góð vetrar- og sumardekk. Traustur og vel með farinn bíll og alltaf hafður í bíl- skúr. Bíll sonarins, Lada Samara 1300, hvítur, árgerð ’88, ekinn 15 þús. km, góð vetrar- og sumardekk. Sér ekki á bílnum. Uppl. í síma 91-685990 e.kl. 18. Bílar til sölu. Ford Econoline 250 4x4, árgerð ’85, Volvo 240 GL, árgerð ’88, BMW 630 CS, árgerð ’79, Citroen BX 19 GTU, árgerð ’87, Honda Civic, ár- gerð ’86, Renault 4 sendibíll, árgerð ’86, Saab 900 GLE, árgerð ’82, Ford Thunderbird F-8, árgerð ’85. Uppl. í símum 91-50022 og 91-652013. Arnar. Dodge Van 4x4 - Polaris. Til sölu Dodge Tradesman 300 ’77, með fram- drifi, á 37" dekkjum, 318 vél, innrétt- aður, með sérskoðun. Mjög góður bíll. Verð 800-850 þús. Einnig Polaris Indy 400 (440) ’85, allur nýl. yfirfarinn, nýtt belti, toppsleði. S. 656475 og 52244. Bestu kaupin i blaðinu. Datsun Cherry GL ’81, nýtt í bremsum, verð 70 þús., og MMC Galant ’79, nýlegur kúpl- ingsdiskur og bremsuklossar, verð 60 þús. Báðir bílamir eru í toppstandi og skoðaðir ’91. Uppl. í síma 91-642228. Jaguar XJS 42 '83, dísil, toppbíll, ekinn 94 þús., Ford F250 XL pickup, m/plast- húsi, V8 302, bein innspýting, ekinn 24 þús., VW Carovella dísil ’87, 9 manna toppbíll. B.G. bílasalan, Gróf- inni 8, 230 Keflavík, sími 92-14690. Ég er fædd '88 og heiti Lancia Y10. I Mamma segir mig sparneytna en nú getur hún ekki átt mig lengur því hún er að flytja út í lönd. Vetrarskórnir, græjurnar og ég á aðeins 300 þús. stað- greitt. Sími 681875. AMC Splrit '79 til sölu, 6 cyl., vökva- stýri, skoðaður ’90, einnig Blazer ’74, 8 cyl., í góðu lagi og Chevrolet pickup ’77, skoðaður. Uppl. í símum 91-38162 og 91-78393 eftir kl. 19. Citroen Ax 11RE ’87, hvítur, lítið ekinn og vel með farinn, skipti á tjónabíl hugsanleg. Mikið '8f varahlutum í Toyota Crown ’82. Uppl. í síma 667669 um helgina og e.kl. 19 eftir helgi. Ferðabill sumarsins: Renault Trafic disil sendibíll, árg. ’85, 6 manna, bíll- inn er highroof og langur, framhjóla- drifinn, tilvalinn sem húsbíll. Verð 500 þús., skipti á ódýrari. Sími 92-46695. Fiat Uno 60 S '86, 5 dyra, 5 gíra, svart- ur, ekinn 69 þús. km, sumar- og vetrar- dekk, góður og vel með farinn bíll. Verð 330 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 641195. Ford Bronco ’73 til sölu, ekinn 70 þús. km, skoðaður, upphækkaður, þarfnast smálagfæringar á boddíi, aukafram- bretti fylgja. Gott verð. Úppl. í síma 91-612238.__________________________ Ford Escort ’86 Laser, v-þ., til sölu, ekinn 69 þús. km, vetrar- og sumar- dekk, ath. skipti á dýrari. Staðgreitt. á milli ca 100 150 þús. Uppl. í síma 98-12057 eftir kl. 19. Góðir, ódýrir bílarl! Lancer ’81, ekinn 97 þús., mjög góður, verð ca 90 þús., og Daihatsu Charade ’80, óryðgaður bíll, ekinn 58 þús. frá upphaifi, stað- greiðsluverð 55 þús. Sími 91-654161. M. Benz 280 SE ’81, Mazda 929 HT ’82, M. Benz 608 D sendibíll ’78. Orval annarra bifreiða. Vantar allar gerðir bifreiða á skrá/á staðinn. Bílasala Hafnarfjarðar, s. 91-652930 og 652931. Mjög fallegur, gullsanseraður Ford Escort 1600 CL station, árg. ’86, 5 dyra, ekinn 46 þús. km, sumar- og vetrardekk, verð 530.000 eða aðeins 400.000 staðgreitt. Sími 91-79714. MMC Lancer GLX ’89 til sölu, tvílitur, ljósgrásanseraður og steingrár, Spoil- er o.fl. aukahlutir fylgja, skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 93-13351 eftir kl. 19. Opel Ascona '84 (þýskur) til sölu, ekinn 85 þús. km, þarfnast smávægilegrar lagfæringar, skipti á rúmgóðum, dýr- ari bíl, ca 700-850 þús., jafnvel jeppa. Uppl. í síma 91-46608. Pajero - Lancer. Mitsubishi Pajero, stuttur ’88, ekinn 33 þús. km, króm- felgur og fleiri aukahlutir, verð 1.490 þús., einnig Lancer GLX super ’89, verð 880 þús. Uppl. í síma 91-656166. Scout ’74 til sölu, toppeintak, með no spin, jeppaskoðaður, 12" felgur, 35" dekk, 40 rása talstöð, útvarp/segulb., ljóskastarar, aukamiðstöð, klæddur að innan. Verð 450.000. S. 91-652523. Toyota Corolla 16 GTi hatchback '88, ekinn 33 þús. km, 5 gíra, 3 dyra, rafin. í rúðum og speglum, sóllúga, álfelgur, vökva- og veltistýri. Skipti koma til greina á ódýrari. Sími 96-23089. Toyota HiAce disil '85 sendibíll til sölu, kjör mjög hagstæð, bíll í sérflokki, lít- ið ekinn, sem nýr, einnig Mazda 626 dísil ’85, Iítið ekin, í mjög góðu standi. Uppl. í sima 91-78142. BMW 320 ’82 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, nýjar bremsur, svartur, mjög góður bíll, ekinn 130 þús., verð 380 þús. eða skipti. Sími 91-28938. Buick Regal 2D coupé ’77, V8 350, til sölu, skoðaður, þarfnast samt smálag- færingar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-31539. Buick Skylark '84, 2 dyra, til sölu, mjög góður, nýlega skoðaður, 6 cyl., sjálf- skiptur. Verð 690 þús., staðgreitt 560 þús., engin skipti. Simi 91-43750. Chevrolet Cavalier '86 til sölu, 4 cyl., beinskiptur, vökvastýri, verð 650.000, skipti á dýrari eða ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-46509 e.kl. 18. Chevrolet Monza ’86 til sölu, ekinn 35 þús., 5 gíra, fallegur bíll, ath. skipti á ódýrari. Gott staðgreiðsluverð. Úppl. í síma 92-15567. Daihatsu Charade '88 til sölu, skipti á Lödu, yngri en ’85 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 91-624306 um helg- ina. Daihatsu Charade turbo '88, rauður, 3 dyra, ek. 42 þús., verð ca 670 þús. staðgr. Skipti á ód. mögul. Uppl. hjá Rudólf í s. 91-26905 e.kl. 20 og 51505. Daihatsu Charmant ’83 til sölu, skipti á dýrari bíl, árg. ’87-’88, (t.d. Toyota Tercel) og peningar í milli. Uppl. í síma 91-51513. Ford Bronco ’73 til sölu, 36" dekk, 12" whitespoke felgur, skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 91-681565 á daginn og 91-626405 á kvöldin. Óskar. Ford Bronco II ’85 til sölu, ekinn 40 þús. mílur, fallegur bíll. Verð 1.150 þús. Upplýsingar á Bílasölunni Braut, sími 91-681502. Ford Econoline '76 til sölu, nýlegt lakk og innrétting, eldavél og ísskápur, ýmis skipti. Úppl. í síma 689238 og 985-28298. Ford Fiesta ’84 til sölu, ekinn 88 þús., mjög vel með farinn og lítur mjög vel út, verð 200 þús. stgr. Uppl. í síma 91-652422. Sigurjón. Ford Fiesta S ’87 til sölu, ekinn 45 þús. km, svartur, 3 dyra, 5 gíra, topplúga, sportstýri, verð 430 þús. Uppl. í síma 91-44558. Guðmundur. Ford Mustang Ghia '79 til sölu, í góðu lagi, einnig Toyota Cressida ’88 í góðu lagi. Uppl. í símum 91-53949 og 91-54471 á kvöldin. Frambyggður Rússajeppi '78 til sölu, útlit gott, ný dekk og rafgeymir, er ekki á númerum. Tilboð óskast. Sími 91-36750 á daginn og 672817 á kvöldin. Galant station ’81 til sölu, ekinn 108 þús. km, lítur sæmilega út, fæst á góðu verði. Upplýsingar gefur Einar í síma 985-22231 eða 96-62540. Golf ’81 til sölu eða í skiptum fyrir Galant ’87, Monzu ’87 eða Mözda 626 ’87, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 687028 í dag og um helgina. Honda Civic ’87 til sölu, 1500 vél, sjálf- skiptur, vökvastýri, litur hvítur. Verð 650 þús., má ath. skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 93-13321. Jeppi til sölu. Mikið breyttur Willys CJ7 ’80, með húsi, læstur, 360 vél, loft- pressa, spil, kastarar. Úppl. í síma 97-81725. Lada Safir '82, afskráð, ekin 48 þús. km, ökufær en þarfnast viðgerðar á kúplingu, vetrardekk fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-622456. Lada Samara '87 til sölu, gott eintak, ekin 60 þús. km, gott staðgreiðslu- verð. Upplýsingar í símum 91-72967 og 91-10848. Lada Samara 1500 ’88, ekinn 31 þús., möguleki á að taka Lödu station á verðbilinu 50-60 þús. upp í, milligjöf stgr. Uppl. í síma 91-678998. Lada Sport ’84 til sölu, ekinn 76 þús., White Spoke felgur, krókur, fallegur bíll, gott staðgrverð, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-20150 eftir kl. 17. Lada - Chevrolet. Lada station 1300 ’87 og Chevrolet pickup '88 til sölu, mjög góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596. Lúxustýpan Volvo 760 GLE ’83, 6 cyl., sjálfskiptur með overdrive, bíll í topp- standi, verðlagður af umboði á 900 þús. Uppl. í síma 91-673313. Jóhannes. Mazda 323 ’81 til sölu, í mjög góðu standi og lítur vel út, einnig til sölu VHS og Beta videospólur. Uppl. í síma 92-46653. Mazda 323, árg. ’80, til sölu, nýskoðað- ur, góðar græjur, sumar/vetrardekk á felgum. Verð 120 þús., góður stgraf- sláttur. Uppl. í síma 91-40424. Mazda 626 ’81 1600 til sölu, ekin 51 þús. km, lakk gott, ekkert ryð. Verð 180-200 þús. Úppl. í síma 91-34609 laugardag og sunnudag. Mazda 626 1600 '84 til sölu, vökva- stýri, rafin. í rúðum, skipti á station- bíl eða sendibíl. Uppl. í s. 91-681565 á daginn og 91-626405 á kvöldin. Óskar. Mazda 626 2000 ’79, sk. ’91, Benz 240 D ’81, upptekin vél o.fl., má ath. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 985-24551, 44993 og 39112 e.kl. 20. MMC L 300 turbo dísil ’90, ekinn 11 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í símum 91-672051 og 985-24680. Polaris Indy 400 (440) ’85 til sölu, allur nýlega yfirfarinn, nýtt belti, toppsleði. Einnig til sölu Dodge Van 300 Trades- man ’77. Símar 656475 og 52244. Pontiac Grand Am '85 til sölu, 4 cyl., sjálfskiptur, 2 dyra, sóllúga, út- varp/segulband, góður bíll, verð 750 þús. skipti á ódýrari. S. 91-12402. Stopp! Tveir ódýrir! Fiat 127 GL, 5 gíra, árg. ’85, og Citroen Axel, árg. ’87, til sölu. Báðir skoðaðir og í góðu lagi. Uppl. í síma 91-622516. Suzuki Samurai ’88, ljósblár, ekinn 22 þús., jeppaskoðaður, með flækjur og á 31" dekkjum, verð 920 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-72857. Toyota Corolla GTi og Ford Fiesta. Til sölu hvít Toyota Corolla GTi Twin Cam ’85, bíll í toppstandi, einnig Ford Fiesta ’87, ekin 35 þús. km. S. 34133. Toyota Corolla XL HB til sölu, árgerð ’88, 5 dyra, sjálfskiptur, vel með farinn bíll, ekinn 24 þús. km, rauður, verð 710 þús. Uppl. í síma 91-29668. Toyota LiteAce disil '88, ek. 66 þús., v. 850 þús., 700 þús. stgr., einnig Toyota Crown dísil '82, ek. 15 þús. á vél, skoð. ’91, v. 310 þús. S. 681986, 651177. Toyota Tercel 4x4 '84 til sölu, verð 450.000, staðgreiðsluverð 370.000, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-676065. Toyota Tercel 4x4 '88, ekinn 33 þús. km, blásans., einlitur, vel með farinn. Uppl. í hs. 19297 á kvöldin og vs. 29940. Ingvar. Tveir ódýrir. Til sölu Skoda 120 L ’84, skoðaður ’91, og Fiat Ritmo Super, sjálfskiptur, árg. ’82, skoðaður ’90. Úppl. í síma 91-651449. Vel með farin Mazda 626, 1600,’80, til sölu, ekin 70 þús. km, skipti á dýrari, sem kostar 500-600 þús. Úppl. í síma 91-687242 eftir kl. 21. Þrír til sölu. Daihatsu Charade turbo ’87, Fiat Uno 60S ’87 og Fiat Uno 45 ’87. Mjög góðir bílar. Úppl. í símum 91-39820, 687947 og 30505,____________ Ódýr, skoðaður '91. Mazda 929 station til sölu, sjálfsk., vökvast., aflbremsur, gangverð 180 þús., selst 100 þús. stgr. Úppl. í síma 30207. 140 þús. stgr. Nýyfirfarin Toyota Terc- el ’82 til sölu, sumar- og vetrardekk, góðar græjur. Uppl. í síma 91-611776. Antik. Buick, árg. 1950, þarfnast við- gerðar. Verð 220 þús. Uppl. í síma 91-22243. Benz 280 S '78 til sölu, góður bíll, til greina koma skipti á ódýrari eða góð- ur stgrafsláttur. Uppl. í síma 91-84526. Blazer ’78 til sölu, ný vél og ný dekk, verð 350 þús., skipti koma greina. Uppl. í sfina 91-76130. Cortina ’70 til sölu, á númerum og ökufær, útlit þokkalegt. Uppl. í síma 91-51419. Daihatsu Charade TX ’88 til sölu, ekinn 25 þús. km, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-675314. Daihatsu Cuore ’87, ekinn 30 þús., einn- ig Mazda 626 ’85 með öllu. Uppl. í síma 91-46163. Ford Cortina '79 til sölu, bíll í mjög góðu standi. Uppl. í síma 91-687597 eftir kl. 18. Ford Escort ’85 til sölu, ekinn 72 þús. km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 98-75161. Ford Escort 1,4 CL ’87 til sölu, svartur, ekinn 53 þús. km, nýskoðaður, skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-46641. Ford Escort 1600 LX '84 til sölu, verð 350 þús., 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-42621 um helgina. GMC Surburban 2500 disil ’70 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-16095. Lada Lux ’84 til sölu, ekinn 87 þús. km, lítillega útlitsgallaður. Uppl. í síma 91-72036. Ford Escort ’ 84 til sölu, ek. 80 þús., góður bíll. Uppl. í síma 39358. Hvit Lada Samara ’87 til sölu, lítur þokkalega út. Uppl. í síma 95-36665. Lada Lux ’84 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-12535. Lada Lux '85 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 366112. Lada station ’83 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-672568. Lada station '87 til sölu, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 77694. MMC Galant ’80, selst á 90-100 þús., góð kjör. Uppl. í síma 98-21827. Opel Berlina 2,3, disil, árg. ’82. Uppl. í síma 91-15578. Rauður BMW 320 ’82 til sölu. Uppl. í síma 95-35081. Toyota Corolla GL ’82 til sölu, sjálf- skiptrn-. Uppl. í síma 98-78646. Trabant station '88 til sölu, fæst á 50.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-45621. VW bjalla ’77 til sölu, skoðaður ’90. Tilboð. Uppl. í síma 91-33966. VW Golf '77, 4 dyra, ekinn um 60 þús. á vél. Tilboð. Uppl. í síma 91-625261. Willys CJ5 ’77 til sölu. Uppl. í síma 93-66693 frá kl. 20-22. ■ Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð í efra Breiðholti til leigu frá 1. ágúst í a.m.k. 1 ár, einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „1580”, fyrir miðvikudagskvöld 26/4.______________________________ 3 herb. ibúð með húsgögnum og öllum húsbúnaði til leigu frá 1. maí. Aðeins mjög reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð, sem tilgreini fjölskyldustærð, sendist DV, merkt „M 1586“, f. 25. apr. ■ Húsnæði óskast Fjölskyldu utan af landi vantar 4-5 herb. íbúð á leigu frá 1/5 eða 1/6. Reglusemi, skilvísi og góðri umengni heitið gegn góðri íbúð á viðráðanlegu verði. Leiguskipti á 4ra herb. einbýlis- húsi á Akureyri kæmu til greina. Vinsaml. hringið í s. 96-27572 (Sigur- björg) eða í s. 91-18746 (Hanna Rósa). Ungt, reglusamt par, bæði í öruggri vinnu, óskar eftir ódýrri 2ja-3ja herb. íbúð sem þyrfti að losna á tímabilinu ffá 1. júní til 1. sept. Erum mjög snyrti- leg og skilvísir leigjendur, höfum með- mæli ef óskað er. Úppl. í s. 76043. Ólöf. Bráðvantar íbúð! Við erum tvær reglu- samar og hreinlátar stúlkur og okkur vantar íbúð á leigu, helst í Breið- holti. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-77899 eftir kl. 18. Einstæð móðir með eitt bam óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helst í Lang- holtshverfi og nágrenni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 38215 Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. júní. Öruggar mán- aðargreiðslur, UppL í síma 91-675725. Ungur námsmaður óskar eftir 2 herb. íbúð, ömggum greiðslum heitið. Úppl. í síma 79721. Lada Safír ’88 til sölu, ekinn 35 þús., vínrauður. Upplýsingar í síma 98-33738 og 985-31193. Lada Samara ’86, M. Benz 240 D ’74. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91- 11933. Lada station 1500, árg. ’87,5 gíra, ekinn 35 þús. km, verð 250 þús. Upplýsingar í síma 91-23208 eftir kl. 17. Lancer GLX 1500 '84 til sölu, brúnsans- eraður, ekinn 83 þús., bíll í góðu standi. Uppl. í síma 91-15126 e. kl. 16. Mazda 2000 626 ’82, 2ja dyra, til sölu, 5 gíra. Uppi. í símum 92-15452 og 92- 15956,___________________________ Mazda 626 ’79, skoðaður til ’91, þarfn- ast lagfæringar á vél. Uppl. í síma 91-667763.___________________________ Mazda 626 '88,5 dyra, sjálfskiptur, silf- urgrár, skipti koma til greina á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 92-16066. Mazda 626 2000 GLX '84. Á sama stað til sölu lítið nýlegt fellihýsi. Uppl. í síma 92-11887. MMC Colt ’81, skoðaður ’91, verð 180 þús., ath. skipti, helst Suzuki Fox. Uppl. í síma 641148. MMC Lancer, árg. ’85, gullfallegur góð- ur bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-79188. MMC Pajero ’87 til sölu, lengri gerð með bensínvél. Upplýsingar í síma 91-44650. Magnús. Nissan Vanette ’87 til sölu, skipti koma til greina. Hafið samband í síma 91- 76679.___________________________ Opel Ascona ’82 til sölu með bilaða vél en mjög góður að öðru leyti. Uppl. í síma 91-42242. Skodi 120 L ’87 til sölu, selst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21631. Sportbíll til sölu, Honda CRX ’84, ekinn aðeins 60 þús. Bíllinn er sem nýr að utan sem innan. Uppl. í síma 92-11930. Subaru 1800 GL ’85 til sölu, verð 620 þús. skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-44546._______________________ Subaru hatchback 4x4 '83, ekinn 105 þús., skoðaður '91, til sölu eftir veltu. Mjög gott kram. Uppl. í síma 687408. Toyota Hilux ’80 til sölu, öll skipti möguleg. Uppl. í símum 92-68434 og 92- 11919. Erla eða Rúnar. Toyota LandCruiser II dísil ’86 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 98-31261 eftir kl. 18. Toyota Tercel 4x4 ’88 til sölu, ekinn 15.500 km, rauður. Uppl. í síma 91- 657322. Volo 144 '74 til sölu, góð B 20 vél, leður- sæti. Verð 10 15 þús. Uppl. í síma 91-35528. Volvo '79 til sölu á hagstæðu verði, þarfnast vélarviðgerðar. Uppl. í síma 91-653082. Volvo 740 GL ’ 85, grásanseraður, lítið keyrður, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 671815. Chevrolet van húsbíll ’76 til sölu. Uppl. í síma 91-675420. Fossvogur. Til leigu 2 herb. íbúð. Að- eins mjög reglusamt fólk kemur til greina. Laus 1. maí. Tilboð, sem til- greini fjölskyldustærð, sendist DV, merkt „P 1587“, f. 25. apr. Meðleigjandi óskast. Ung kona óskar eftir meðleigjanda (helst kvenkyns) að 3ja herb. íbúð í Skipholti. Ibúðin losnar um miðjan júní. Uppl. í síma 91-37769 eftir kl. 19. Góð, stór 3ja herb. Ibúð til leigu í sum- ar, með eða án húsgagna. Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni 1588“, fyrir þriðjudaginn nk. Neðra Breiðholt. Herbergi til leigu strax með aðgangi að snyrtingu og með sérinngangi. Uppl. í síma 91-73480. Rúmgott herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottahúsi til leigu í Kópa- vogi (hjá fötluðum manni). Uppl. í síma 91-41097. Til leigu 3 herb. ibúð i Hólunum i Breið- holti frá 1. maí í nokkra mánuði. Til- boð sendist DV, merkt „U 14“, fyrir 25. apríl. Óska eftir leiguskiptum á 3 herb. íbúð í Vestmannaeyjum fyrir 2-3 herb. íbúð í Rvík, frá 1. sept. '90-1. maí ’91. Uppl. í síma 98-12655. 2ja herb. ibúð til leigu frá maí til sept- ember, hagstæð leiga. Uppl. í síma 91-674124. 2ja herb. ibúð til leigu nálægt Hlemmi. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 1601“, fyrir 25. apríl nk. 2ja herb. íbúð við miðbæinn til leigu, sameiginleg þvottavél. Tilboð sendist DV, merkt „M-1559“. 2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Laus 1598“, fyrir 25. apríl nk. 4ra herb. ibúð til leigu í miðbænum frá 1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Bergþórugata”, fyrir 27. apríl. 4-5 herb. ibúö til leigu í vesturbænum leigist í 5 mán. Tilboð sendist DV, merkt „1602“. Geymsluherb. með snyrtingu og sér- inngangi til leigu, upplagt fyrir lager. Uppl. í síma 91-672827. Hafnarfjörður. 3 herb. íbúð til leigu í eitt ár frá 15. maí. Tilboð sendist DV, merkt „D 19“, fyrir 27/4. Herbergi með aðgangi aö eldhúsi og baði til leigu. Uppl. í síma 91-37933 eftir kl. 19. Herbergi til leigu, með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 91-39931 eftir kl. 15. Stór 2-3ja herb. ibúð til leigu í Hlíðun- um, leigutími er 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt „X-1590", fyrir 27. apríl nk. 28 fm herbergi með eldunaraðstöðu til leigu. Uppl. í síma 672647. 2ja herb. ibúö til leigu í 4 mánuði. Laus strax. Uppl. í síma 91-75817. 2ja herb. íbúð til leigu. Verð tilboð. Meðmæli ef hægt er. Sími 91-612046. 3ja herb. ibúð í Keflavík til leigu. Úppl. í síma 91-11230.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.