Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. 19 dv Svidsljós Ninna Jörgensen og Friðrik krón- prins hafa verið par síðan í haust og fara ekki leynt með sambandið. SMÁAUGLÝSINGAR SÍMINNER Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 VI ’60 - 30 ARA - VI ’60 Hittumst öll í Víkingasal Hótel Loftleiða mánudaginn 23. apríl kl. 17.00. Málin rædd og kynnin endurnýjuð. Sjáumst! 4. bekkjarráð VÍ ’60 Danmörk: Krón- prinsinn ástfanginn Margrét Danadrottning, sem átti fimmtugsafmæli annan dag páska hefur ávallt reynt að ala synina tvo upp eins og væru þeir borgaralegir þegnar. Friðrik krónprins, sem er 22ja ára, er við nám í Árósum og Jóakim, 21 árs, er í hernum. Þeir hafa sínar eigin íbúðir fyrir utan höllina. Drottningin segist ekki ætla að skipta sér af kvennamálum þeirra. „Þeir mega kvænast alþýð- ustúlkum, svo framarlega sem þær eru hæfar til að verða prinsessur og í Friðriks tilfelli drottning," segir Margrét. Friðrik hefur reyndar verið á fóstu allt frá því í haust með skólasystur sinni Ninnu Klinker Jörgensen. Þau hafa ekki farið leynt með samband sitt og margir hafa séð þau saman í Árósum. Ninna er hávaxin, lagleg stúlka með kastaníubrúnt hár. Hún er dóttir blaðamanns. Sem sagt ekk- ert blátt blóð þar. Friðrik segir að það séu engar regl- ur til í höllinni um hvaða kvonfang hann eigi að velja sér og er það í samræmi við það sem drottningin hefur sagt í blaðaviðtölum. „Ég til- heyri nýrri kynslóð, kynslóð sem lít- ur lífið öðrum augum en sú gamla,“ segir krónprinsinn. „Hins vegar er ég orðinn nógu gamall til að gera það sem ég sjálfur vill.“ Ninna segist ekki hafa hugsað út í framtíðina og drottningarhlutverkið er fjarlægt. „Ég lifi einn dag í einu,“ segir hún. Þegar hún er spurð hvort það sé erfiðara að vera með krón- prinsi en venjulegum pilti, svarar hún játandi. „Að minnsta kosti stundum. En Friðrik er mjög venju- legur.“ Þau hittust fyrst í haust er þau hlustuðu á sama fyrirlesturinn. Skólafélagarnir segja að þau hafi ekki haft augun hvort af öðru á með- an. Og nú er sambandið orðið það alvarlegt að allir hljóta að taka eftir því. HLJÖÐKÚTAR OG PÚSTRÚR frá viðurkenndum framleiðendum í Ameríku og Evrópu í flestar gerðir bíla, t.d.: * TOYOTA * FORD SIERRA * MAZDA * FIAT * MITSUBISHI * SUBARU * O.FL. O.FL. GÆÐAVARA-GOTTVERÐ PÖSTSENDUM Oplð laugardaga kl. 10-13 Bílavörubúóin FJÖDRIN ^—-----m, Skeifan 2 simi 82944 TITANhf SUMARDAGINN FYRSIA - FÖSTUDAG - LAUGARDAG - SUNNUDAG OPIÐ ERÁ KL. 10 - 17 ALLA DAGANA COMBICAMP TJALDVAGNAR I tilefifii opnunar TÍTAN HF. er 4% afsláttur af Combi Camp tjaldvögnum á meðan hátíðin stendur. /HkJeanneau seglskútur sillinger gúmmíbátar Siiál TÍTANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 84077 Bílasýníng laugardag og sunnudag frá kl. 14-17 - réttur bíll á réttum stað Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.