Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Side 21
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. 21 Leikarinn Michael Caine lifir frek- ar rólegu lifi þessa dagana. Hann flutti fyrir nokkru aftur til Englands og segist hafa allt sem hann óski sér: yndislega eiginkonu, tvær dætur og nóg af peningum. Michael Caine hafnar fleiri leiktilboðum en hann tekur. „Það sem skiptir mig mestu máli um þessar mundir er eiginkona mín,“ segir leikarinn. Michael Caine, 58 ára, er kvæntur Shakiru sem er nokkuð mikið yngri. Hún er dökk á hörund enda frá Guy- ana. Hún heillaði leikarann gjörsam- lega fyrir tuttugu árum og gerir enn, að hans sögn. Michael Caine hefur þótt afbragðs- góður leikari og margoft slegið í gegn, þó sérstaklega í sjónvarps- myndinni Mónu Lísu. Hann er fædd- ur í London og var aðeins unghngur er hann byxjaði að leika - fyrst sem áhugaleikari en ekki leið á löngu þar til hann helgaði sig leikhstinni ein- göngu. Árið 1956 lék Michael Caine í fyrstu bandarísku bíómyndinni og á næstu árum lék hann í að minnsta kosti einni á ári. Michael Caine flutti aftur til Eng- lands til að yngri dóttir hans gæti lokið skólanámi sínu í fóðurlandinu. Eldri dóttir hans er gift og farin að heiman. „Ég ætla að hafa það náðugt og lifa eins og prins,“ segir þessi frægi leikari. DÖMUBINDIN KVENLEGU | Llbresgc i/ y Libresse og íbúðarkanp Frá og með 15. maí 1990 stendur húsbréfakerfið öllum opið við kaup og sölu notaðra íbúða. Húsbréf eru skuldabréf sem seljandi íbúðar fær hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, í skiptum fyrir fasteignaveðbréf, sem kaupandi íbúðarinnar gefur út. Hvemig fara íbúðarkaup fram? A\\° . Greiðslumat. Tilvonandi kaupandi verður að sækja um mat á greiðslugetu sinni til ráðgjafastöðvar Húsnæðisstofnunar. \ Skrifleg umsögn. _A Að fenginni skriflegri umsögn ráðgjafastöðvarinnar, þar sem m.a. er tilgreint hugsanlegt kaupverð íbúðar, er tímabært að skoða sig um á fasteignamarkaðnum. /\ *X \ íbúð fundin - gert kauptilboð. *==\ __\ Þegar seljandi hefur gengið að tilboði, sækir tilvonandi kaupandi um skuldabréfa- skipti við húsbréfadeildina, þ.e. að skipt verði á fasteignaveðbréfi, útgefnu af kaupanda og húsbréfum, sem verða eign seljanda. Fasteigna- veðbréfið getur numið allt að 65% af kaupverði íbúðarinnar. B i 1 }| í A^v~\Afgreiðsla húsbréfadeildarinnar. ______\ Húsbréfadeild metur veðhæfni íbúðarinnar og matsverð og athugar greiðslugetu væntanlegs íbúðarkaupanda með tilliti til kaupverðs. Samþykki hún kaupin sendir hún væntanlegum kaupanda fasteignaveðbréfið til undirritunar, útgefið á nafni seljanda. /\\ ^ \Kaupandinn lætur þinglýsa kaupsamningnum. /\^ \Seljandi lætur þinglýsa fasteignaveðbréfinu. /\ 'C. \ Kaupsamningur undirritaður - ° \ fasteignaveðbréf afhent seljanda. (búðarkaupandi og íbúðarseljandi gera með sér kaupsamning og seljandinn fær afhent fasteigna- veðbréfið. Fram að 15. maí 1990 eiga þeir einir aðgang að húsbréfakerfinu sem sóttu um húsnæðislán hjá Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 15. mars 1989 og hafa lánsrétt. SAMÞYKKI HÚSNÆÐISSTOFNUNAR ER SKILYRÐI. Það er skilyrði fyrir skuldabréfaskiptum, að greiðslugeta hlutaðeigandi íbúðarkaupanda og veðhæfni íbúðar hafi verið athuguð áður en íbúðarkaup eiga sér stað og að húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar samþykki íbúðarkaupin. /\^ \Seljandi skiptir á fasteigna- veðbréfi fyrir húsbréf. ^\Greiðslur kaupanda hefjast. _—\ Húsnæðisstofnun innheimtir afborganir af fasteignaveðbréfinu af kaupandanum. Þær hefjast á 2. almennum gjalddaga frá útgáfudegi fasteignaveðbréfsins, en gjalddagar eru 4 á ári. U LLLLLU 1 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD SUDURLANIDSBRAUT 24 -108 REYKJAVIK ■ SIMI - 696900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.