Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. 17 TRAUSTIR UððM SAMAN Heimsins reyndustu bifreiðaframleiðendur og eitt traustasta fyrirtæki landsins hafa tekið höndum saman: Globus er nú umboðsaðili Ford á íslandi og þar með hefst nýtt skeið í sögu Ford hérlendis. ÁNÆGJA FYRIR ALLA Fyrstu Ford bílarnir eru komnir og við höldum upp á það með því að hafa sýningarsvæði okkar opið í dag og á morgun frá kl. 10:00-17:00. Þar gefst tækifæri til þess að skoða og reyna nýja Ford bíla, líta á glæsilegt bifreiðaverkstæði okkar og heilsa upp á heiðursgestinn „Gamla Ford“, árgerð 1914 - elsta bíl á Islandi. VELKOMIN illllltiilltlllltillillilfltiti lliíí..__________ HÉR&NÚ AUGLÝSINCASTOFA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.