Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. á LAmsmsÆlm PYLSUR stýfðar úr hnefa og SÆLGÆTI smakkað. ÞARNA GEFST TÆKIFÆRI TIL AÐ SKJÓTA EÐA T.D. GEFA LAGLEGA FYRIR. Taktu því myndavélina með. Þú færð einhvern til að taka mynd af þér með landsliðinu. 7' -f.ú- PEPSÍ verður drukkið, eins mikið og hver getur í sig látið. GJÖFUM og BOÐSMIÐA Á LANDSLEIK (þ.e. barnamiða) verður útdeilt til hvers þátttakanda. Allir sem náðu því að safna nöfnum 7 landsliðsmanna á PEPSI flöskum í nýafstaðinni keppni eru boðnir á GRIN OG GAMANÆFINGU með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll á fimmtudaginn klukkan fjögur. Peir sem ekki komast eru beðnir að hringja í H.S.Í., síma 685422 til að fá sendan glaðning heim til sín. Landsliðið segir: DREKKTU PEPSÍ - PEPSÍ styrkir OKKUR! IÞROTTAMIÐSTOÐINNI LAUGARDAL Erfið meðganga: Bamið vó 27 merkur Þegar Pam Howgate gekk með fjórða bamið sitt vonaðist hún til að það yrði minna við fæðingu en hin þrjú sem öll fæddust stór. En svo var ekki. Fjórða barnið, sem var drengur, vó 6,6 kíló eða tæpar 27 merkur og var meðal stærstu barna sem fæðst hafa í Englandi. Þriggja mánaða var drengurinn orðinn níu kíló. Hvað varðar heimsmet þá mun stærsta barn, sem fæðst hefur, hafa verið 10,17 kíló en það barn fæddist í Suður-Afríku. Pam Howgate þyngdist eðlilega fyrstu sex mánuðina en eftir það fór hún að gildna allrosalega. Undir það síðasta gat Pam hvorki gengið eða hreyft sig. Síðasti mánuður meðgöngunnar var henni svo erfiður að læknar á- kváðu að taka barnið með keis- araskurði. Pam var orðin svo digur á átt- unda mánuði að hún gat ekki hrært í pottunum nema frá hhð. „Fólk starði á mig á götu,“ segir hún, „og allir héldu að ég væri að minnsta kosti með þríbura." Drengurinn var stærsta bam sem fæðst hafði á sjúkrahúsinu og meðal stærstu bama sem fæðst hafa í Englandi. Hann var eins og sex mánaða gamalt barn og sjúkrahúsið átti engin svo stór fot. Starfsfólk var því gert út til að kaupa stærri bleiur og treyjur. Auk þess fyllti barnið út í vögg- una. Vikugamall fékk drengurinn að fara með móður sinni heim en erfitt var það í fyrstu þar sem hún gat ekki lyft drengnum þar sem tók í skurðinn. Þriggja mánaða var barnið orðið níu kfió og fyllti út í barnavagninn sem þó var stór. Drengurinn þurfti föt á árs- gamalt barn og þriggja vikna fékk hann mat að borða. í morgunmat fær hann stóran disk af graut og fullan stóran pela af mjólk. Annan slíkan skammt í hádeginu og aftur að kvöldi. Það kostar því sitt að fæða og klæöa eitt stærsta barn í Englandi, Hvað skyldi annars stærsta barn sem fæðst hefur á íslandi hafa verið stórt? ■ ■ ■ ■ ■ rn-ri im min tti !■■■■■■■■■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ i ■ ■ ■ n ■ ■ ■ MINOLTA XfninmmnmmimniT í miklu úrvali. m ■ ■■■■■■■■■■■......... Allar ljósmyndavörur á einum stað Opnum kl. 8.30 I LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF Laugavegi 178 - Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið) iiiiimiiniiiíiiniinnini

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.