Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990.
,7
OPP-LEIGU
Another woman
Marina er prófessor í heimspeki og telur sig
lifa góöu lífi. Henni hefur vegnað vel I starfi,
á virtan eiginmann og menntaða vini en dag
einn neyðist hún til að skoða lífshlaup sitt.
Útgáfud. 10.5. '90, útg. Skifan, simi 600900.
River of death
John Hamilton gerist leiðsögumaður á Amaz-
on-svæðinu fyrir auðjöfur sem leitar „Týndu
borgarinnar". Fljótlega fer sitthvað úrskeiðis.
Útgefandi Háskólabió, sími 611212.
UHF
George er draumóramaður sem tollir ekki i
vinnu því að hann hefur svo fjörugt imyndun-
arafl. Dag einn tekur hann við stjórn sjón-
varpsstöðvarinnar Rás 62, sem frændi hans
vann i pókerspili. Útg. Skifan, simi 600900.
The Sandgrass people
I hrjóstrugu landi og frumstæðu þar sem
aðeins eitt lögmál gildir, lögmálið að drepa,
býr Dalmain, maður sem á sér engan lika.
Útgáfudagur 7.5. '90, útg. Bergvik, sími
79966.
Final Notice
Þegar sjaldgæft ómetanlegt safn af listabók-
um er eyðilagt á bókasafni er Harry Stoner
einkaspæjari fenginn til að rannsaka málið
þvi að eftir útliti þókanna er ekki um venju-
lega eyðileggingu að ræða. Útgáfudagur 9.5.
'90, útg. Háskólabió, simi 611212.
wiiUfKvsvfl nmmtMIH wsuti«hnh
viiuauw Msiuvovvvw IVV.IV.VVV *vvvvvx-ivwv
vuvmvMuvv.w ttvívwtvuMiv m''vmvuv.mvv iivvvtvnviv
SOÍmVMHV
Slowburn
Mafiuforinginn Anthony Scarpelli hefur
stjórnarð eiturlyfjahring í áraraðir en nú ógna
kinversk samtök yfirráðasvæði hans. Það
kostar blóðugt strið að halda sinu. Útgáfud.
7.5. '90, útgefandi Myndform, simi 651288.
AUSTURBÆJAR
VIDEO
Starmýri 2, sími 688515
Tindaseli 3, sími 73477
Toppefni fyrir
fulloröna á öllum aldri.
Úrvals barnaefni með ísl. texta.
Leigjumeinnig
útmyndbandstæki.
Allar nýjustu myndirnar.
Tökum pantanir! Afsláttarkort.
VESTURBÆJARVIDEO
Sólvallagötu 27,
sími 28277
MYNDBANDALEIGAN
Hraunbæ 102,
sími 671707
MYNDSPOR
Sporhamrar,
simi 676740
OPIÐ 13-23.30 ALLADAGA.
LEIGJUM ÚTVIDE0TEÆKI.
SÖLUTURN - ÍSBÚÐ -
VIDE0LEIGA - BAKARI
* * * * * *- * X Af
SNÆLAND
FURUGRUND 3 - KÖPAV0GI
- SÍMI 41817
0PIÐ ALLA DAGA KL. 9-23.30.
VIDEOTÆKl
MYNDVER H/F
Leigjum út videotæki.
RANGÁRSELI 8
sími 71191
Opið frá 14-23.30 alla daga.
EDDUFELLI 4
sími 71366
Opið frá kl. 14-23.30
alla daga.
HÓLAGARÐI
sími 74480
Opið frá kl. 14-23.30.
Ath. laugardaga frá 10-23.30.
Lottókassi á staðnum.
REYKJAVÍKURVEGI 1 -
HAFNARFIRÐI - SÍMI 54179
Leigjum út videotæki
og sjónvörp.
0PIÐ VIRKA DAGA 16-23.30,
LAUGARDAGA 0G SUNNUDAGA
14-23.30.
VIDE0B0RG
ÆGISSÍÐU 123
Sími 12760
SÖLUTURN
Á STAÐNUM.
OPIÐ FRÁ 10-23.30
ALLA DAGA.
LEIGJUM ÚT TÆKI.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Heimamynd sf.
LANGHOLTSVEGI 111 -
SÍMI 38880
LEIGJUM ÚT TÆKI
OG SJÓNVÖRP.
SÖLLTLRN Á STAÐNLM.
OPIÐ ALLA DAGA
KL. 10-23.30.
MYNDBERG
VIDEOLEIGA-HÓTELESJU
SUÐURLANDSBRAUT 2—SÍMI68 63 60
OPIÐFRÁKL. 14.00-23.30
LEIGJUM ÚT
MYNDBANDSTÆKI OG
SJÓNVÖRP
MYNDBANDALEIGUR
_ sem standa undir nafnl