Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 44
12*
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
:
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 5. MAl 1990.
Ingi Bjöm og Hreggviður:
Gengu yfir
stæðis-
flokkinn
- ekki lofað þingsætum
„Ástæöan fyrir því aö viö höfum
ákveðið að ganga tii liös við Sjálf-
stæðisflokkinn er sú að við teljum
að frjálslynd hægri öfl eigi að vinna
saman í einum flokki en ekki að vera
sundruð, eins og til að mynda vinstri
flokkamir eru í dag. Við vonum og
teljum að þetta stuðli að enn frekari
framgangi hægri stefnunnar í
landinu,“ sagði Ingi Björn Alberts-
son, þingmaður Frjálslynda hægri
flokksins í samtali við DV eftir að
hann hafði tilkynnt á fundi samein-
aðs þings í gær að hann og Hreggvið-
ur Jónsson hefðu gengið til liðs við
Sjálfstæðisflokkinn og þar með lagt
þingflokk Frjálslynda hægri flokks-
ins niður.
Ingi Bjöm var spurður hvort hér
væri ekki um uppgjöf hjá þeim
Hreggviði að ræða, hvort þeir heföu
talið stöðu flokksins vonlausa?
LOKI
Þá mun ekkert eftir hjá
Júlla nema jeppinn!
Morömáliö á ~~
• /
hnífur,
Morðmálið við Stóragerði f síð-
ustu viku er nú nær upplýst. Þegar
DV fór í prentun í gærkvöldi hafði
34 ára gamall maður, annar af
tveimur, sem sterklega var grunað-
ur um að hafa myrt bensínaf-
greiðslumannlnn, játað verknað-
inn á sig. Rannsóknarlögregla hef-
ur mikiö af sönnunargögnum í
höndunum „Þetta er allt á réttri
leið,“ sagði Þórir Oddsson varar-
annsóknarlögreglustjóri í samtali
við DV í gærkvöldi.
Samkvæmt heimildum DV vora
þtjú morðvopn notuð við ódæðis-
verkið - hnifur, skrúijárn og bar-
efli. Þeim sem var banað voru veitt
níu stungusár, auk annarra
áverka. Þýfi, sem sannað er að stol-
ið var frá einni af smurstöðvum
Esso fyrir nokkru, fannst í fórum
eins mannanna auk mynthylkja
sömu gerðar og hurfu af bensín-
stöðinni við Stóragerði þegar rán-
morðiö var framið. Annar þeirra
grunuðu mun hafa skipt smápen-
ingum í bönkum i miðbænum seint
í síðustu viku. Auk þess fundust
blóðug föt við húsleit hjá öðrum
hinna grunuðu. Fötin voru send til
Skotlands til efnagreiningar.
Áður en játning lá fyrir voru
sönnunargögn rannsóknarlög-
reglu orðin það sterk að liklegt var
að ákært hefði verið, þó svo að játn-
ingar hinna granuðu lægju ekki
fyrir. Þrotlaus og skipulögð vinna
rannsóknarlögreglu við óteljandi
hliðar, sem tengst hafa tnálinu, er
því búin að skila sér. Meðal annars
hefur RLR kannað undirheima eit-
urlyfjalífs höfuðborgarsvæðisins.
Mál matma er að hér hafl verið um
að ræða púsluspil sem er svo gott
sem húið að raða saman.
Rannsóknarlögregla, í samvinnu
við fíkniefnadeild, lögreglu og al-
menning, hefur aflað ógrynni upp-
lýsinga vegna málsins. Auk þess
hafa nýjar aðferðir verið notaðar
við rannsóknina, Þaö hefur síðan
verið fagvinna hjá RLR aö raða öllu
saman. Yflrheyrslur vora í fullum
gangi yfir íjórmenningunum í gær-
kvöldi.
Þau fjögur sem sitja í gæsluvarð-
haldi í Síðumúla vegna morðsins
hafa aldrei verið í fangelsi áður.
Þau eru öl) eiturlyfjaneytendur og
tveir mannanna hafa komiö viö
sögu filtniefnalögreglu. Annar
maðurinn bíður dóms vegna inn-
flutnings af hundraðum skammta
af LSD á síðasta ári. Sá hinn sami
hefur orðið uppvís að því að bera
á sér bitvopn.
Ratmsóknarlögreglumenn hafa
umúð dag og nótt frá því á miðviku-
dag í síðustu viku þegar morðiö var
framið. Lítið hefur verið um svefn
hjá mörgum þeirra og eru menn
orðnir þreytulegir. Málinu er þó
ekki alveg lokið en ljóst er að mik-
ill árangur hefur náðst.
-ÓTT
„Nei, þetta er ekki uppgjöf. Hinu
er ekki að leyna að við höfum ekki
bolmagn til að hrinda af stað nýjum
stjórnmálaflokki. Það er gríðarleg
vinna og sú vinna krefst mikils tíma
sem við höfum ekki. Það var vissu-
lega draumurinn í upphafi að stofna
stjórnmálaflokk, en það reyndist
bara ekki vera raunhæft," sagði Ingi
Björn.
fram í dag
Hann sagði að þeir hefðu ekki feng-
ið nein loforð um vonarsæti á hstum
Sjálfstæðisflokksins við næstu kosn-
ingar. Þar væru ahs staðar prófkjör
og þeir yrðu að fara í þau ef þeir
ætluðu að halda áfram í pólitík.
Hvort hann ætlaði að keppa að
sæti á lista flokksins í Vesturlands-
kjördæmi sagði Ingi Björn ekkert
ákveðið um. Honum hefði aftur á
móti líkað vel að vera þingmaður
fyrir það kjördæmi og sér þætti vænt
um það enda hefði hann sótt konuna
sína þangað.
Ingi Björn sagðist sjálfur hafa
áhuga á að halda áfram í póhtík og
varðandi Sjálfstæðisflokkinn, hefði
þeim Hreggviði ahtaf verið vel tekið
þegar það hefur borið á góma að þeir
kæmu yfir.
Hreggviður Jónsson þingmaður
sagði ósatt í gær þegar DV spurði
hann hvort þeir Ingi Bjöm hefðu
ákveöið aö ganga yfir í Sjálfstæðis-
flokkinn. „Þetta er ekki rétt,“ sagði
Hreggviður.
-S.dór
Það má sjálfsagt deila um hvort maí telst til vor- eða sumarmánaða en allir ættu þó að vera sammála um að í maí
er ekki vetur. Svona er þó götumynd frá ísafirði eftir óvenju snjóþungan vetur. Þar leikur sumarblærinn ekki um
ungviðið enn sem komið er. DV-mynd Brynjar Gauti.
Veðriö á sunnudag
og mánudag
Að mestu
leyti þurrt
Á morgun verður hæg vestlæg
átt, skýjað og dálítil súld við vest-
urströndina en annars þurrt. Hit-
inn á sunnudag og mánudag
verður 2-10 stig. Heitast verður á
Austurlandi þar sem ætti að
verða ágætt sumarveður.
ffl ffl ffl ffl m
NYR GLÆSILEGUR
VEITINGASTAÐUR
I MIÐBORGINNI
ou/
larlinn
BILALEIGA
v/Flugvallarveg
91-61-44-00
Enda þótt aragrúi mála lægi enn
fyrir í báðum deildum sem og sam-
einuðu þingi í gær var taliö víst að
þingslit gætu farið fram í dag. Um
tíma í gær leit út fyrir að svo yrði
ekki. Þá var talað um að fresta þing-
fundum og kalla Alþingi aftur saman
th fundar í júní. Þetta var á meðan
óttast var að ekki tækist að ljúka
afgreiðslu frumvarpsins um um-
hverfisráðuneytið og útlit var fyrir
að margir þingmenn myndu halda
langar ræður um kvótafrumvarpið í
neðri dehd. Af því varð ekki.
Ástæðan fyrir því að ekki var hægt
að halda þingstörfum áfram eftir
helgina er sú að í það minnsta 15
þingmenn og ráðherrar halda til út-
landa um þessa helgi. Þeir eru að
sækja hin ýmsu þing og ráðstefnur.
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra fer
til að skoða álver í Bandaríkjunum,
Steingrímur Hermannsson fer til
Egyptalands og Steingrímur J. Sig-
fússon er einnig á leið til útlanda.
Steingrímur Hermannsson sagði
nær útilokað að kalla svo marga
varaþingmenn til á síðustu stundu
th að afgreiða jafnflókin mál og nú
lægju fyrir þinginu.
-S.dór
TRYGGVAGÖTU