Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 26
38
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990.
LífsstíU
Raufarhöfi
u awgayatn
Skagaströnd
Húsavík
Ljósavatn
Vopnafjörð|
Höfðavatn '
íuðárkrókur
xarvatn
Akureyri
Fögruhlíóai'ó:
'nausavatn
\Vatnsdalsá
«» Giljá
Tormlitaðavatn
úðardalur
*Haukadalsvatn
Grundarfj
Vatnasvæði
vavatn
■jtin -mfréttur
’skupstiurgnahrepps
vatn
Brúará
Kirkjubæjarklaustur
^Höfðavatn
Veiðisvæðin sumarið 1990
DVJRJ
ilavatn
Vatnsholts
vötn
Greiðslumiðarnir eru notaðir til að
borga þeim bændum sem selja veiði-
leyfin fyrir aö fá að veiða en stöngin
í hverju vatni eða á getur kostað frá
1 miða og upp í 13 miða á dag. Ódýr-
ast er að veiöa á Fram-afrétti í Bisk-
upstungnahreppi, Vestmannsvatni
og Þingvallavatni er dýrast er að
veiða á vatnasvæöi Lýsu. Meðalverð
fyrir stöngina er frá 2 og upp í 4 miða.
Miðarnir hafa tvíþætt hlutverk:
Öðrum helmingi miðans heldur
bóndinn sem greiðslu fyrir veiðileyf-
ið, hinum helmingi hans heldur
handhafi veiðileyfisins sem staðfest-
ingu á veiðileyfinu eftir að kvittað
hefur verið á hann og gildistími
merktur inn á.
Ferðir
Pantið fyrirfram
Á sumum veiðisvæöum þarf að
panta veiðileyfl fyrirfram og er þess
þá getið í bæklingnum en á öðrum
stöðum er hægt að hafa samband við
viðkomandi bóndabæ samdægurs.
í bæklingnum er að fmna lýsingar
á viðkomandi veiðisvæði, hvaða flsk-
ur veiðist á hverjum stað, veiðivon,
stærð fisks, hvaða beitu er best að
nota, veiðitímabil og verð ásamt lýs-
ingum á næsta umhverfi.
Veiðflakkarinn getur því vissulega
komið í góðar þarflr fyrir þá sem
hafa unun af að kasta fyrir fisk án
þess aö vilja borga fyrir þaö háar
fjárhæðir. Ekki er nauðsynlegt að
Veðrið í útlöndum
HITASTIG IGRÁÐUM
Veiðiflakkarinn:
Þrándheimur/i
Stokkhólmur 21
iborg22'
Berlín 2:
Luxembi
arcelona
Mallorca 23
Winnipeg |||
Lénskýji
Los Angeles 14
Byggt á veðurfréttum Veöurstofu Islartds kl. 12 á hádagl, föstudag
Reykjavík 2°
Þórshöfn 10° &
Glasgow
MontrealjBr^
Chicaao 8°^
^■New York 14°
Atlanta 21°
Orlando 21
m
DVJRJ
Rigning V Skúrir Snjókoma Þmmuveöur = Þoka
-10 •6« togra Otll-5 1 III 5 5 tff 10 11 tll 15 16 tll 20 20 «125
Hvar er
veiða
Veiðiflakkarinn er nú rétt óútkom-
inn hjá Ferðaþjónustu bænda. í hon-
um er að finna upplýsingar um
sveitabæi um allt land þar sem seld
eru veiðileyfi á hagstæðum kjörum.
hægt að
ódýrt?
eiga veiðiútbúnað til að geta notfært
sér þessa þjónustu því í gegnum
Ferðaþjónustuna er hægt að fá leigð-
ar veiðistangir.
-J.Mar
Til að fá Flakkarann afhentan þarf
að kaupa 10 greiðslumiða hjá Ferða-
þjónustunni og kosta þeir 4000 krón-
ur, hver miði hefur hækkað um 100
krónur síðan í fyrra.
Það er margt fallegt að skoða i Edinborg, þar á meðal þessi gamli kastali.
Edinborg:
Gisting í heimahúsum
Þeim sem ætla að leggja leið sína
á Edinborgarhátiðina, sem hefst
þann 12. ágúst og lýkur þann 2.
september, býðst nú að kaupa sér-
staka gistipakka.
Samtök þeirra er reka heimagist-
ingu í borginni ætla sér að bjóða
pakka þar sem hægt er að velja á
milli þess að dvelja þrjár, fimm eða
sjö nætur í Edinborg. Innifalið er:
gisting á einkaheimilum, morgun-
verður auk miða á einhverjar af
uppákomunum á hátíöinni.
Gisting í þrjár nætur kostar 90
pund eða um 9000 krónur íslensk-
ar, fimm nátta gisting kostar 125
pund eða 12.500 krónur og vikugist-
ing kostar 175 pund eöa um 17.500
krónur.
Nánari upplýsingar eru veittar
hjá Welcome Homes Orangistati-
ons, 11 Clarendon Brescent, Edin-
burgh EH4 ÍPU.
-J.Mar