Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUK 5. MAÍ 1990.
53
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifrelð sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 4. mai - 10. mai er í
Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing-
ólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefiiar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
lárétt: 1 hesfiu-, 4 svívirða, 8 heldur, 9
spaði, 11 lærði, 12 hljóðfæri, 14 stöng, 16
eins, 17 bull, 19 þjóta, 20 vesali, 21 end-
uðu, 22 bók.
Lóðrétt: 1 málmur, 2 fæddi, 3 auðug, 4
vísa, 5 nautn, 6 púkar, 7 viðkvæm, 10
hlifðu, 13 fuglahljóð, 15 skoðun, 16 dans,
18 angur, 20 tvihljóði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skálma, 8 VQg, 9 eiði, 10 pest,
11 er, 12 kara, 14 tin, 15 grafir, 17 ansað-
ir, 19 sút, 20 rýrt.
Lóðrétt: 1 svik, 2 kopar, 3 ágerast, 4
les, 5 mittið, 6 að, 7 fim, 11 eirir, 13
afar, 15 gas, 16 ört, 18 nú.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir i
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virkadaga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvákt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðmu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíini
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur,- Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið efdr samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarður: opinn daglega kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opiö kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 11-16.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavik, sími 2039.
Hafnaríjörður, sími 51336. ’
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
5. maí:
Mussolini sannfærður um, að Hitler sigri
á yfirstandandi ári
Áformar Mussolini að hertaka hafnir Jugoslaviu
við Adriahaf?
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fjölskylda þin og vinir hafa mikil áhrif á þig. Þú dregst
mjög að persónu sem hefur sömu sjónarmið og þú. Varastu
að vera of væminn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert tilbúinn að snúa við blaðinu og gera eitthvað allt
annað en þú hefur verið að fást við. Farðu þér hægt.
Hrúturinn (21. mars 19. apríl):
Þú ert mjög upptekinn af heimilis- og fjármálum. Þú ræður
mjög vel við það sem þú ert að gera og ættir að halda þinu
striki. Þú verður að gera eitthvað til að hressa upp á félags-
lífið.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Deildu áhugamálum þínum með öðrum. Þér vinnst best meö
hópvinnu. Það verður mikið að gera hjá þér en gefðu þér
tíma til að slaka á. Happatölur eru 6, 17 og 26.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Hikaðu ekki við að takast á við ný verkefni þótt þú verðir
að taka frumkvæðið sjálfur. íhugaðu málið vel og varastu
að vera of fljótur að grípa ódýrar lausnir.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þér gæti reynst erfitt að fá félaga þína til að sjá hlutina með
þínum augum. Með þolinmæði verður dagsverkið mjög
drjúgt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir verið dálítið mikið bjartsýnn varðandi tíma, pen-
inga og orku. í samvinnu skaltu varast að borga fyrir aðra.
Happatölur eru 2, 24 og 30.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gríptu tækifærin þegar þau gefast. Þér verður mjög ágengt
með eitthvað sem er algjörlega óundirbúiö. Þú hefur mesta
orku fyrri hluta dagsins.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Öryggisleysi gerir þig viðkvæman í dag. Hresstu þig við og
misstu ekki af einhverju skemmtilegu sem gerist í kringum
þig. Gerðu eitthvað sem þú hefur ekki gert áður.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu þínu striki í dag þótt eitthvert vafamál sé með fyrirætl-
anir félaga þíns. Taktu ekki það næstbesta í skemmtun þeg-
ar þú átt kost á þvi besta.
Bogmaðurinn (22. nóv.~21. des.):
Það veitir þér mikla ánægju að finna aö þú ert meira metinn
í ákveðnum félagsskap en þú þorðir að vona. Þér gengur vel
í allri samkeppni í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vinskapur hefiu mikil áhrif á að fólk dragi sig saman og
styðji hvað annað. Styrktu þessi bönd, hvort sem það er til
skemmtunar eða vegna framtíðarinnar.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 7. mai
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Taktu ekkert sem gefinn hlut. Þú verður að athuga stað-
reyndir og samninga sem hafa eitthvað að segja fyrir þig
persónulega.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þótt þér gangi allt í haginn hefur þú ekki efni á að sitja bara
og bíða eftir að hlutirnir gerist. Þú verður að vera með.
Happatölur eru 5, 18 og 27.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Dagurinn lofar mjög góöu í samskiptiun við aðra. Treystu
sambönd þín. Hlustaðu á samræöur því þar leynast upplýs-
ingar eða hugmyndir sem þú getur notfært þér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú verður að setja upp ákveðna áætlun og fara eftir henni
ef þú ætlar að ná árangri í dag. Eitthvað sem hefur verið
þér hulin ráðgáta skýrist.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Aðstæðurnar gera þig dálítið hikandi og ráðalausan þegar
þú þarft að hafa áhrif á aðra. Reyndu að vera látlaus og
rólegur í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Dagurinn verður mjög jafnvægislaus en möguleikamir í vin-
áttu lofa góðu. Vanræktu ekki félagslega möguleika til að
eignast nýja vini.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það er þér ekki hollt aö vera eins hægfara og þú ert um
þessar mundir. Treystu ekki um of á aðra. Misstu ekki sjón-
ar á þvi sem þú trúir á í lífinu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vera mjög snar í snúningum ef þú lendir í
samkeppnisstöðu. Hagur þinn vænkast ekki með skjótum
hætti en hægt og bítandi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Allt bendir til þess að mikil spenna sé í kringum þig. Reyndu
aö stjóma þínum eigin hraða. Happatölur em 9, 15 og 32.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Orðstír þinn vex eftir vel unnið erfitt verkefni. Dagurinn
verður mjög góöur, sérstaklega þar sem hindranir verða á
vegi þínum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Geymdu hefðbundin verk og gefðu þér tíma fyrir eitthvað
sem þú hefur verulegan áhuga á og víkkar sjóndeildarhring
þinn og þekkingu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn verður mjög spennandi og þú verður líka að bregð-
ast fljótar við verkefnum en þú bjóst við. Þú verður að hafa
augun vel opin til að missa ekki af því sem þú hefur áhuga á.