Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 32
44
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar
Glæný, 4 MB Atari ST til sölu, verð-
hugmynd 150 þús. en kostar ný 190
þús., einnig til sölu High Professional
ADÁP sampler, á 95 þús., en kostar
nýr yfir 140 þús. Hafið samband í síma
91-686696 eða 83411.
Höfum úrval af notuðum tölvum. 'I'.d.
Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC
2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki,
Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað-
artæki. Sölumiðl. Amtec hf., s. 621133.
Amstrad 128 tölva til sölu með disk-
ettudrifi, mjög skemmtileg leikja- og
forritatölva, gott verð. Uppl. í síma
91-651433 á daginn.
Amstrad 1512 m/litaskjá til sölu, cinu
drifi. mús, og 30 Mb hörðum diski,
ásamt fjölda forrita. Uppl. í síma 91-
612074 eftir kl. 12. .Jón.
11 . árs Victor VPC lle tölva með 30
MB hörðum diski til sölu. Einnig Nec
P6 prentari. Uppl. í síma 672253.
12 MHz 286 tölva til sölu ásamt gulum
skjá og 30 Mb hörðum diski. Uppl. í
síma 91-672493.
IBM PC til sölu, 512 k, 30 mb harður
diskur. litaskjár. Uppl. í síma 91-52557
á kvöldin.
Victor II PC með tveimur drifum og
grænum skjá. Upplýsingar í síma
91-20264 í kvöld.
■ Sjónvörp
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup.
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Ferguson litsjónvörp, módel '90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í
síma 91-16139, Hagamelur 8.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
20" Philips sjónvarpstæki til sölu. Uppl.
í síma 92-68702.
■ Ljósmyndun
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi og ITT. Nú gefíst öllum tæki-
færi til að eignast hágæða sjónvarps-
tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með
gamla sjónvarpstækið, við verðmetum
tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir-
stöðvár greiðast eftir samkomulagi.
Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095.
Leiðandi þjónustufyrirtæki.
l Minolta 7000 autofocus motor drive,
linsur 35-70 mm macro, 70-210 mm,
flass program 4000 AF, kostar nýtt 118
þús., selst á 80 þús. staðgreitt, vel með
farið. Sími 93-11229.
Ný og ónotuð alsjálfvirk Olympus 707
myndavél til sölu með 2 linsum, 35-70
mm og 70-210 mm á aðeins kr. 45.000.
Uppl í síma 91-40056.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar. Við þökkum frábærar
viðtökur. Nú tökum við til óspilltra
málanna við útgáfustarfið. Næstu
tölublöð koma út í seinnihluta maí,
júní og í júlí. Þessi blöð verða einung-
is send áskrifendum, svo að þeir 13
aðilar sem enn hafa ekki staðið í skil-
um eru beðnir um að bæta ráð sitt.
Áskiftarsímamir eru 91-625522 og
91-29899. Gleðilegt sumar.
Tveir reiðhestar til sölu: annars vegar
10 vetra, duglegur og öruggur, ágætt
brokk og tölt, hentar flestum, hins
vegar 12 vetra klárhestur, með fas-
miklu tölti, gæti hentað vel sem sýn-
ingarhestur fyrir ungling. Uppl. í síma
91-52315 í dag og næstu daga.
Hestaflutningar. Farið verður til
Hornafjarðar og Austfjarða næstu
daga. Vikulegar ferðir til Norður-
lands. Upplýsingar á kvöldin í símum
54122 og 91-51822.
5 vetra, rauðstjörnóttur klárhestur með
tölti til sölu, viljugur, ekki fyrir
óvana, góður í umgengni. Verð 150
þús. Uppl. í síma 44105 e.kl. 18.
Poodle-hvolpar. Á ekki einhver von á
eða er nýbúinn að fá poodle-hvolpa.
Óskum eftir hvítum. Uppl. í síma
91-673398 alla helgina.
Hestamenn, ath. 15 hektara girðing til
leigu 60 km frá Reykjavík. Leigist ein-
um aðila. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1817.
Nokkur trippi undan Þokka frá Garði
1048 og svört tamin hryssa frá Hofs-
stöðum í Skagaf., fylfull eftir Þokka
frá Garði 1048, til sölu. S. 98-75688.
Sími 27022 Þvérholti 11
Til sölu þægur 8 vetra alhliða hestur
með allan gang hreinan, einnig 7 vetra
bleikblesóttur alhliða hestur. Uppl. í
síma 98-65503 milli kl. 19 og 21.
2 4ra vetra folar, 1 2ja vetra og 1 5 vetra
til sölu, ýmist skipti eða bein sala.
Uppl. í síma 91-651908.
Border Colly hvolpar til sölu, mjög
gott fjárhundakyn. Uppl. í síma 91-
678881.
Mjög vel ættaðir scháferhvolpar til
sölu, ættartala fylgir. Upplýsingar í
síma 91-76248.
Ný norsk hestakerra til sölu með öllum
búnaði fyrir 2 hesta, verð kr. 350 þús.
Uppl. í síma 91-79477.
Rauðstjörnóttur 5 vetra klárhestur með
tölti til sölu. Mikill gæðingur, fulltam-
inn. Nánari uppl. í síma 38186.
Scháfer-hvolpar til sölu, ættartala og
heilbrigðisvottorð fylgir. Uppl. í síma
91-651449.
Tveir rauðblesóttir, alhliða hestar, góð-
ir og vel ættaðir, til sölu, 7 og 10
vetra. Uppl. í síma 91-675580.
Óska eftir að taka á leigu 2 bása í
Mosfellsbæ, fyrirframgreiðsla, Uppl. í
síma 678916.
3 angórublandaðir kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í síma 91-24272 eftir kl. 18.
Kettiingar fást gefins. Uppl. í síma
91-53604.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-41407.
5 vetra foli til sölu, lítið taminn, undan
Heði frá Hvoli. Uppl. í síma 91-653226.
Scháffer hvolpur til sölu, 4ra mánaða.,
Uppl. í .síma 91-611871.
Síamskettlingur til sölu. Uppl. í síma
91-641523.
■ Vetrarvörur
Óskum eftir 2 vel með förnum nýlegum
snjósleðum, staðgreiðsla. Uppl. í síma
98-75968 og 98-75988.
■ Hjól
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla. Seljum notuð hjól,
varahluti, slöngur, dekk, lása o.fl.,
barnastólar á hjól, þríhjól, reiðhjóla-
statíf. Leigjum reiðhjól. Opið á laug-
ardögum. Kredidkortaþj. Reiðhjóla-
verkstæðið, Hverfisgötu 50, s. 15653.
Bilasalan Besta. Okkur vantar bíla og
mótorhjól á skrá og á staðinn. Ekkert
innigjald. Sérhæfum okkur í mótor-
hjólasölu. Mikil eftirsp. eftir öllum
teg. af mótorhjólum. S. 688060. P.S.
Hafðu hjólið á staðnum og það selst.
Kawasaki á íslandi. ZX-1100 kraft-
mesta hjól sem til er á almennum
markaði. Kawasaki vélhjól, fjórhjól,
sæsleðar og varahlutaþjónusta. Vél-
hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og
Trayl dekk, slöngur, ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508.
Sérstaklega vel með farið, 10 gíra DBS
blásanserað reiðhjól til sölu. Verð
9.000 kr. staðgr. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-1866.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290.
Svo til ónotað Suzuki Dakar 600 ’88,
ekið aðeins 150 km. Blátt og hvítt á
lit, nýskráð í apríl ’90. Sem nýtt í út-
liti. Uppl. í síma 76698.
Torfærumótorhjól óskast, motorcross
eða endurohjól, möguleiki að setja
Corollu ’81 upp í. Uppl. í símum
91-77237 og 985-24309._____________
Maico 500 GM star, ný vél, ýmsir fylgi-
hlutir, verðhugmynd 170 þús. Sími
91-10935.__________________________
Vespa mótorhjól til sölu, fjallareiðhjól
og Yamaha trommusett. Uppl. í síma
91-43939.
Yamaha XJ 750 ’83 til sölu, gott ein-
tak, ekið aðeins 9.000 mílur. Bein sala.
Uppl. í síma 91-37214 eftir kl. 14.
óska eftir aö kaupa skellinöðru, verð-
hugmynd 10-30 þús, má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 91-46634.
Óska eftir götuhjóli 600-1000 cc. Uppl.
í síma 675627 e.kl. 20 í dag og allan
sunnudaginn.
Óska eftir götuhjóli, 650-750 cc, árgerð
’80-’82. Upplýsingar í síma 91-685268
milli kl. 15 og 17.
Suzuki TS 70 X, í topplagi. Uppl. í síma
98-21665. Gilli.
Til sölu Honda MTX ’88, smávægilega
biluð. Uppl. í síma 54212.
Óska eftir hjóli, 125 cc, árg. ’85-’88.
Uppl. í síma 92-68341 e.kl. 19.
Óska eftir notuðu 50 cc hjóli í frekar
góðu standi. Uppl. í síma 94-3879.
■ Vagnar - kerrur
Hjólhýsi. Til sölu Evrópa hjólhýsi, árg.
1978, staðsett í Þjórsárdal. Uppl. í sím-
um 91-75265, um helgar og eftir kl. 18
virka daga, og 651646.
Óskum eftir Camplet GTE tjaldvagni,
vel með förnum, staðgreiðsla fyrir
réttan vagn. Uppl. í síma 92-12708 eft-
ir kl. 20.__________________________
2 manna tjaldvagn með fortjaldi og
fólksbílakerra ásamt ísskáp. Uppl. í
síma 92-12529.
Combi Camp Family 404 tjaldvagn til
sölu, ársgamall, selst með sóltjaldi og
eldunarkassa. Uppl. í síma 79075.
16 feta hjólhýsi til sölu, vel útbúið og
í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-30317.
Fólksbilakerra til sölu, burðargeta ca
500 kg. Uppl. í síma 91-37003.
■ Til bygginga
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjárn og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
■ Byssur
Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar mun
halda almennar haglabyssuæfingar á
laugardögum frá kl. 12-17 og á
fimmtudögum frá kl. 18.30 21.30. Öll-
um er heimil þátttaka. Byrjendur fá
tilsögn og geta notað sér sérstaka
aðstöðu utan skotpallarins. Stjórnin.
Veiðihöllin auglýsir: Remington 11-87,
3" magnum, special purpose og Brow-
ning B-80, 3" magnum, stálútgáfa.
Fáeinar byssur til á gamla verðinu.
Uppl. í síma 98-33817.
3 haglabyssur til sölu, Remington 870
Express, verð 35 þús., CBC einhleypa,
verð 9 þús. og Armi San Marco, verð
7.500. Állt nýjar byssur. S. 656137.
Tihsölu ÍMR riffilpúður og Range Matic
íjarlægðarmælir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1870.
MFlug________________________
Til sölu að hluta eða öll 4ra sæta Jodel
S 140, nýr mótor. Uppl. í síma 91-
666779._______________________
Óska eftir hlut i 2-4 sæta flugvél. Uppl.
í síma 91-622985.
■ Verðbréf
Fasteignatryggð veðskuldabréf óskast,
5-8 ára. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1885._____________
Óska eftir Húsnæðismálastjórnarláni.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 27022. IÍ-1868.
■ Sumarbústaðir
Óbleiktur WC pappir. Sumarbústaða-
eigendur, bændur og aðrir sem hafa
rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi
2, fáið þið ódýran og góðan endurunn-
in, óbleiktan WC pappír frá Seltopa
sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætisvörum og ýmsum einnota vörum.
Rekstrarvörur, sími 685554.
Fyrirhugað er bæta við nokkrum hjól-
hýsastæðum með rafbúnaði á sum-
ardvalarsvæðunum á Laugarvatni í
sumar. Þeir sem hafa áhuga á þessu
geta fengið uppl. í símum 98-61120 og
98-61117 kl. 19-20 næstu daga.
Skorradalsvatn. Land með samþykkt-
um teikningum af 54 ferm húsi í landi
Vatnsenda. Til boða er að ganga inn
í nýlegan leigusamning. Efni í undir-
stöður er á staðnum. Lítill lækur renn-
ur um landið. Uppl. í síma 91-43466.
Sumarhúsaeigendur, ath. tökum að
okkur alla almenna vinnu við sumar-
hús, t.d. girðingar, lóða- og málningar-
vinnu, föst verðtilboð, hagstætt verð.
Uppl. í síma 72324, Guðmundur og
45316, Einar.
2'/2x3'/2 m svefnskáli til sölu (módel),
sem notaður hefur verið sem sumar-
hús, til flutnings, verðhugmynd
80-100 þús., staðsett í Grímsnesinu.
S. 91-71547.
Leigjum nýlegt sumarhús í Hrísey.
I húsinu eru öll þægindi, svo sem heitt
og kalt vatn, rafmagn, útvarp o.fl.
Eyland sf., sími 96-61745.
Orlofshúsin Hrisum: Til leigu orlofshús
að Hrísum Eyjafirði, 30 km sunnan
við Akureyri, veðursæll staður í skjóli
hárra fjalla. S, 91-642178 og %-31305.
Sumarbústaðaeigendur, ath. Tökum að
okkur allt viðhald og viðgerðir á sum-
arbústöðum og umhverfi þeirra. Uppl.
í s. 39758, Örn, og 681349, Stefán.
Sumarbústaðalóöir til sölu í fallegu,
kjarri vöxnu landi rétt hjá Laugar-
vatni. Uppl. í síma 98-22749 eftir kl. 20.
Sumarbústaður til sölu, T-bústaður við
Skorradalsvatn. Uppl. í síma 91-
670461.
Sumarhús (einingahús) í 4 stærðum til
sölu, stuttur afgreiðslufr. Hringið og
við sendum upplbækling. S. 96-23118/
96-25121/91-686618 (Jón) á kv.
■ Fyiir veiðimenn
Veiðileyfi i Úlfarsá (Korpu) er til sölu í
Hljóðrita, á 3. hæð, Kringlunni, sími
680733. Veiðifélagið Á stöng.
■ Fasteignir
Hveragerðisbær. 115 ferm raðhús, með
bílskúr, til sölu, nærri fullbúið, áhvíl-
andi góð lán. Góð kjör. Uppl. í síma
98-34798.
2ja herb. íbúð í Sambyggð 12, Þorláks-
höfn, til sölu. Uppl. í síma 91-667653.
■ Fyrirtæki
Á söluskrá:
• Matvöruverslanir.
• Gjafa- og blómaverslun.
• Söluturnar.
• Lítil skiltagerð.
• Þvottahús og efnalaug, miklir
möguleikar.
Fyrirtækjasala Eignaborgar, Hamra-
borg 12, Kópavogi, sími 40650.
Vel rekin matvöruverslun í Kópavogi,
með kvöld- og helgarsöluleyfi, til sölu.
Hentug fyrir samhenta fjölskyldu.
Gott verð og greiðsluskilmálar ef sam-
ið er strax. S. 91-43307 á skrifstofutíma
og sunnud. milli kl. 13 og 15.
Matvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu
til sölu, velta 4-4,5 millj. á mán., góð
greiðslukjör fyrir góða aðila. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-1867.
Veitingastofa í fuilum rekstri í 12 ár á
Suðurnesjum til sölu. Eigið húsnæði,
eignaskipti, hagstæð kjör, leiga mögu-
leg. Uppl. í s. 91-687088 og 622788.
Litil sólbaðstofa til sölu, selstmeð öllum
tækjum eða einstökum bekkjum. Gott
verð. Uppl. í síma 91-79230.
Til sölu skyndibitastaður í miðbænum,
verðhugmynd 2,2 millj. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1857.
Söluturn til sölu. Uppl. í símum 13313
og 74577 um helgina.
■ Bátar
Getum afgreitt af lager eða með stuttum
fyrirvara Mercury utanborðsmótora,
2,2-250 hö., Mermaid bátavélar,
50-400 hö., Mercruiser hældrifsvélar,
dísil/bensín, 120 -600 hö., Bukh báta-
vélar, 10-48 hö., Antiphone hljóðein-
angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér-
hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir
greiðsluskilmálar. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, sími 91-621222.
Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar,
móðuviftur, höfuðrofar, mælar, neyð-
arlúðrar, smursíur, eldsneytissíur, olí-
ur, efna- & rekstrarvörur, handverk-
færi og margt fleira. Bílanaust, Borg-
artúni 26, sími 91-622262.
Skemmtibátur á suðurströnd Englands.
Óskum eftir meðeigendum á skemmti-
bát sem er staðsettur á suðurströnd
Englands. Báturinn er 28 fet á lengd,
svefnpláss fyrir 6. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1883.
Á söluskrá: Fjölbreytt úrval af fiski-
og sportbátum. Vantar á skrá fiski-
báta af stærðinni 8-70 tonn. Góðir
kaupendur. Bátasala Eignaborgar,
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 40650.
125 ha. Caterpillar bátavél til sölu,
Twin disc gír getur fylgt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1840.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, í
mörgum stærðum, allir einangraðir,
einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Beitningarvélar. Höfum til afgreiðslu
beitningarvélina Létti 120 ásamt upp-
stokkara og beituskurðarhníf. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 97-12077.
Eberspácher hitablásarar, 12 v og 24
v, varahlutir og viðgerðarþj., einnig
forþjöppuviðgerðir og varahlutir
o.m.fl. 1. Erlingsson hf., sími 670699.
Perkings, 65 ha, nýupptekin, til sölu,
Borg og Warner vökvagír, 1:3, ásamt
skrúfu og stefnisröri. Uppl. í síma
97-21116.____________________________
Shetland sportbátur á vagni til sölu,
nýlega yfirfarinn, góð yfirbreiðsla
fylgir. Mótor bilaður. Verð tilboð.
Uppl. í síma 627096.
Skipasalan Bátar og búnaður. Onnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
9 tonna bátur til sölu, á góðum kjörum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1880.
Óska eftir spíttbát, má þarfnast lagfær-
inga. Upplýsingar í síma 92-11406,
sunnudagskvöld.
Óskum eftir góðum utanborðsmótor.
35 50 ha. Uppl. í símum 93-41554 og
93-41540.
Sportveiðimenn. Nokkrum 4-5 manna
vinnu- eða sportbátum frá Sillinger
óráðstafað. Bátarnir eru í rauðum
endurskinslit. Iris hf., s. 91-76050.
Til sölu frambyggður trébátur, 3,3 tonn,
nýtt haffærisskírteini, mikið end-
urnýjaður, tilbúinn á handfæraveiðar,
verð 1,4. Símar 985-31250 og 91-673075.
Til sölu plastklár Selfa bátur á verði
síðan í fyrra. Einnig Sómi 800 í topp-
standi. Uppl. í s. 98-34299 laugad. og
sunnud. eða 98-34273 eftir helgi.
Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á
lager ýsunet. Netagerð Njáls, sími
98-12411, 98-11687, hs. 98-11750.
Slöngubátur óskast, 4-5 manna.
Uppl. í símum 91-14094 og 985-22087.
Utanborðsmótor óskast, 100-140 hö.
Uppl. í síma 91-45605.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
Rikko R250 videoupptökuvél til sölu,
eins árs, lítur út sem ný. Gott stað-
greiðsluverð. Uppl. gefur Guðmundur
í síma 98-75403.
Óska eftir að kaupa ódýrt myndbands-
tæki, má þarfnast smálagfæringar,
helst með fjarstýringu. Uppl. í síma
91-656675.
Til sölu Panasonic videomyndavél fyrir
venjulegar VHS spólur. Uppl. í síma
91-666779.
Til sölu Philips video og einnig sófa-
borð og hornborð. Uppl. í síma 674819
eftir kl. 19.00 á sunnudagskvöld.
Video upptökuvél til sölu. JVC GRA 30,
lítið notuð, enn í ábyrgð. Uppl. í sím-
um vs. 91-28100 og hs. 91-33390.
■ Vaxahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innílutt japanskar vélar
og gírkassar. Mikið úrval startara og
altenótora. Erum að rífa: Subaru st.,
4x4, ’82, Lada Samara ’87, MMC Lan-
cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88,
Colt ’86, Galant 2000, ’82 ’83, st. Sapp-
oro ’82, Nissan Micra ’86, Escort '86,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 '86, 343 ’80,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’83,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9 -19 alla v. daga og laugd. 10 16.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063
og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200
4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80,
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’82, Ascona ’82 ’84,
Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tredia ’83,
Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87,
Charmant ’85, Sunny ’88, Vanette ’88,
Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Re-
gata dísíl, BMW 728, 323i, 320, 316,
Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada
Sport ’88, Saab 900 ’85 o.fl. Opið frá
9- 19 alla virka daga og laugard. kl.
10- 16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir.
Sendingarþjónusta.
• Bílapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16,
Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl.
í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81-’86,
Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina ’82r
Charade ’79 ’87, Cherry ’81, Civic
’80-’82, Corolla ’85, Cressida ’80, Colt
’80 ’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta
’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127
’84, Galant ’79-86, Golf ’85-’86, Lancer
’81, ’86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport
’79, Mazda 323 ’81 ’85, 626 ’79 ’82, 929
’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85,
Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo
’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78
o.fl. •Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn-
ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, Char-
mant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort
XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85,
Peugeot 309 ’87, BMW 316 318 320
323i ’76 ’85, BMW 520i ’82, 518 ’81,
MMC Colt ’80 ’86, Cordia ’83, Galant
’80 ’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82,
Camaro ’83, VW Golf ’80, Samara
’87 ’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84. Kaupum bíla til niðurr.
Sendum. Kreditþj.
Bilhlutir- sími 54940. Erum að rífa Si-
erra ’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lan-
cer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3I
’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og
’87, Uno ’88, BMW 7351 ’80, Citroen
BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass
dísil ’84, Subaru st. ’82, Subaru E700
4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940.
Tvær sjálfskiptingar, C6 og FMX, 9"
Ford hásing o.fl. til sölu. Uppl. gefur
Svanur í síma 98-66723.
Óska eftir hægri framhurð á 4ra dyra
VW Golf, árg. ’84 og yngri. Hafið sam-
band í síma 98-21945.