Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1990.
5
dv___________________________________________________________________Fréttir
Grín- og ádeilublaðið Gleðitíðindi hefur göngu sína:
Ætlum að flytja jákvæðar fréttir
- segir Þráinn Bertelsson útgefandi
„Þetta verður svona grín- og
ádeilurit sem hefur lengi vantaö
hérna eftir að Spegillinn lenti í klámi
og guðlasti um árið. Það verður
hvorki klám né guðlast í þessu blaði
því það sérhæfir sig í því að flytja
fólki jákvæðar fréttir því það hefur
jákvæða afstöðu til allra hluta. Það
Þriðja vaktin
í steinullinni
- og störfum flölgar um níu
ÞórhaJlur Ásmundsson, DV, Sauðárkráki:
Að lokinni kosninganótt, sunnu-
dagskvöldið 27. maí, verður tekin
upp þriðja vaktin í Steinullarverk-
smiðjunni hér á Sauðárkróki. Við
það fjölgar um níu störf í verksmiðj-
unni og vinnslan fer úr 84 stundum
í 120 stundir á viku. Vaktir verða frá
sunnudagskvöldi og fram á föstu-
dagskvöld.
Þetta hefur lengi staðið til og að
sögn Stefáns Haraldssonar skrif-
stofustjóra telja menn að markaðir
verksmiðjunnar séu orðnir það
traustir að næg verkefni séu fyrir
hendi. Það er að salan á markaði
innanlands haldist og áframhaldandi
aukning verði á erlenda markaðn-
um. í sumar verður afgreitt mjög
mikið upp í þann samning sem gerð-
ur var um einangrun á hitalögnum
frá Nesjavöllum fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
Greiðslustöðv-
un Melrakka
framlengd
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Greiðslustöðvun fóðurstöðvarinn-
ar Melrakka hér á Sauðárkróki, sem
renna átti út um síðustu mánaða-
mót, hefur verið framlengd um tvo
mánuði eða til 30. júní.
„Okkur þótti sýnt að það þýddi
ekki annað en að gefa þeim frest ef
ætti að reyna þetta til þrautar. Bæði
hefur skuldbreyting frá stjórnvöld-
um til loðdýrabænda ekki skilað sér
og svo stendur stjórn Melrakka í
samningum við skuldunauta stöðv-
arinnar sem ekki er lokið,“ sagði
Halldór Jónsson, sýslumaöur Skag-
firðinga, í samtah við DV.
Mælingar á
mengun í sjó
íslendingar taka þátt í alþjóðlegu
verkefni um mælingar á mengunar-
efni í sjó. Þetta verkefni hófst síðast-
liðið haust en Steingrímur J. Sigfús-
son samgönguráðherra kynnti það í
vikunni ásamt forsvarsmönnum
Siglingamálastofnunar.
Verkefnið beinist að mælingu á
þungmálmum. lífrænum þrávirkum
efnum, geislavirkum efnum og nær-
ingarsöltum. Leitað verður að þess-
um efnum í þorski, sandkola, síld,
loðnu og kræklingi en einnig í þangi
og sjónum.
Niðurstöður úr einstökum rann-
sóknarþáttum munu birtast jafnt og
þétt allt þar til rannsókninni lýkur í
árslok 1992.
-gse
styður til dæmis allar ríkisstjórnir,
alla ráðamenn og er einstaklega
hlynnt öllum valdhöfum," sagði Þrá-
inn Bertelsson kvikmyndagerðar-
maður en hann er nú að hefja útgáfu
á nýju tímariti sem ber hið hugljúfa
nafn Gleðitíðindi.
Það er annar kvikmyndagerðar-
maður sem stendur að þessari útgáfu
með Þráni en það er Jón Tryggvason
sem meðal annars leikstýrði mynd-
inni Foxtrot. Fyrir stuttu tóku þeir
félagar að sér að sjá um útgáfu tíma-
ritsins Hesturinn okkar og sagði Þrá-
inn að skömmu síðar hefði kviknað
hugmynd að útgáfu hins nýja tíma-
rits.
„Munurinn á þessu blaði og öðrum
fréttamiðlum verður sá að ekki verð-
ur skýrt frá því hverjir skrifa í blað-
ið en aftur á móti verður mjög auð-
velt aö fá hjá okkur upplýsingar um
alla heimildarmenn okkar. Þetta á
reyndar eftir aö ræða við heimildar-
menn okkar og kemur þeim væntan-
lega skemmtilega á óvart,“ sagði Þrá-
inn. Blaðið mun einbeita sér að
stjórnmálum, jafnréttismálum og
kynferðismálum og er ætlunin að
það komi út á tveggja mánaða fresti
en fyrsta tölublað kemur út í júnílok.
-SMJ
t^*TEFRAN0 PATHFINDER
Fernra dyra
verðlaunaðastí jeppí samtimans
Ekkí að ástæðulaustt
Allra síðustu fréttir (stop news):
4 Wheel & Off-Road: Nissan Pathfinder kosinn „Car
of the year"
Car and Driver: Sjö ritstjórar báru saman nýjustu jepp-
ana, fernra dyra: Toyota 4Runner, Cherokee, Mitsubishi
Montero (Pajero), Nissan Pathfinder, Ford Explorer,
GMC Jimmy og Isuzu Trooper. Þeir komust að þeirri
niðurstöðu að Nissan Pathfinder, fernra dyra, stæði
þeim öllum framar.
# Enn kraftmeírí, V6, 3.0 vél með fullkomínní (Multí Poínt) beínní
ínnspýtíngu eða ótrúlega öftug 2.7 turbo disil.
# Valíð stendur um fjögurra gíra sjálfskiptíngu
eða ftmm gíra beínskíptíngu.
FRUMSYNUM Níssan Pathfmder, femra dyra,
laugardag og sunnudag kl. 14-17
Eínnig til sýnís í Íþróttahöllínni Akranesí
Skoðíð og reynsluakíð Subaru Legacy að
Staðarskála laugardag kl. 13-18.
Jafnframt verður boðíð upp á hressingu á staðnum frá Agli og Emmess.
ROYAL CROWN'COLA
Egils
að sjálfsögðu
- réttur bíll á
réttum stað
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
sími 91-674000
■H*
Rjóminn í ísnum
Síðastl pöntunardagur í næsta hluta nýs rfldssamnings tfl kaupa á Macintosh tölvubnnaði með verulegum afslætti er
d Apple-umboðið Radíóbúðin hf. 16. mai Innkaupastofnun ríkisins