Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 12. MAl 1990. 51 SJÓNVARPIÐ 16.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin Magnússon, fyrrum skólastjóri, flytur. 16.10 Baugalína (Cirkeline). 4. þáttur af 12. Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaður Edda Heiðrún Back- man. Þýðandi Guðbjörg Guð- mundsdóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 16.20 Kosningafundur í Útvarpinu vegna borgarstjórnarkosninganna. í Reykjavík 26. maí 1990. Umsjón Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 18.20 Ungmennafélagið(4). Þátturætl- aður ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (2) (Different World). Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa í heima- vist. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.35 Fréttastofan (Making News). Lúxusbíll á landamærum. Annar þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Fjallað er um erilsamt starf frétta- manna á alþjóðlegri sjónvarpsstöð sem sendir út fréttir allan sólar- hringinn. Stöðin á í harðri sam- keppni um auglýsendur en hags- munir fréttamanna, eiganda og fréttastjóra vilja stundum rekast á. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Framhald. 21.30 íslendingar i Portúgal. Annar þáttur. Fjallað er um fiskveiðar, skipasmíðar og nýtingu sjávar og sjávarafurða í Noröur-Portúgal. Umsjón Ásta R. Jóhannesdóttir. Framleiðandi Plús film. 22.15 Vinur trjánna (L’homme qui plantait des arbres). Kanadísk teiknimynd gerð af Frédéric Back eftir sögu Jean Giono og fjallar á Ijóðrænan hátt um skógræktarátak eins manns. Myndin hefur unnið til fjölmargra verðlauna, þar á með- al óskarsverðlauna. Sögumaður Þorsteinn Helgason. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.45 Ástarkveðja til Buddy Holly (Lotty Coyle Loves Buddy Holly). Nýleg írsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Leikstjóri Tony Barry. Aðal- hlutverk Daphne Carroll, Jim Nor- ton og Barbara Brennan. Myndin fjallar um ekkju sem býr ein. Hún fær málara til að lagfæra glugga- karma og að hennar mati líkist hann látnum eiginmanni hennar og einnig átrúnaðargoðinu Buddy Holly. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Paw. Teiknimynd. 9.20 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 9.35 Popparnir. Fjörug teiknimynd. 9.45 Tao Tao. Teiknimynd. 10.10 Vélmennin. Teiknimynd. 10.20 Krakkasport. Blandaður íþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga sem verður vikulega á dagskrá í sumar. Umsjón: Heimir Karlsson, Jón Örn Guðbjartsson og Guðrún Þórðar- dóttir. 10.35 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.00 Töfraferðin. Skemmtileg teikni- mynd. 11.20 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 12.35 Viðskipti i Evrópu. Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi líðandi stundar. 13.00 Myndrokk. 13.25 Óvænt aöstoð. Stone Fox. Frábær fjölskyldumynd. Munaðarlaus strákur elst upp í kotinu hjá afa sínum. Þegar afi veröur veikur verða stráksi og tíkin hans, hún Morgan, heldur betur að standa sig. Aðalhlutverk: Joey Cramer, Buddy Ebsen, Belinda Montgo- mery og Gordon Tootooses. 15.00 Menning og listir. Einu sinni voru nýlendur. Ný, frönsk þáttaröð í fimm hlutum sem fjallar um sögu nýlendnanna fyrr á tímum. Fjórði þáttur. 16.00 Iþróttir. Fjölbreyttur og skemmti- legur þáttur. Umsjón: Heimir Karls- son og Jón Örn Guðbjartsson. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Hneykslismál Scandal. í þessum þætti er sagt frá risi og háu falli manns sem margir þekkja betur sem „Prins svikahrappanna ", eða Dr. Emil Savundra. Frá Suður- Ameríku til Indlanc^s, Kína og Evr- ópu stóð hann að baki ótrúlegu fjármálamisferil en alltaf komst hann undan, eða þar til hann kom til Englands þar sem hann sveik fé út úr þúsundum manná í gegn- um tryggingafyrirtæki sitt Fire, Auto and Marine. 20.55 Stuttmynd. Sam Logan stefnir hátt í heimi viðskiptanna og er reiðubú- inn til þess að gera allt svo mark- miðunum verði náö. 21.20 Framagosar. Celebrity. Fyrsti hluti af þremur. Þrír menntaskólastrákar hafa myndað sterk vináttubönd á meðan þeir voru í námi og allir eiga þeir það sameiginlegt að vera áberandi í skólanum. Mikil fagnað- arlæti eru í gangi kvöldið fyrir út- skriftina en þau snúast upp i skelfi- lega martröð. Aðalhlutverk: Jos- eph Bottoms, Ben Masters, Mic- hael Beck og Tess Harper. Strang- lega bönnuð börnum. 23.00 Hver er næstur? Last Embrace. Roy Scheider, sem hér leikur starfsmann bandarísku leyniþjón- ustunnar, verður, ásamt konu sinni, fyrir óvæntri skotárás sem grandareiginkonunni. Eftirað hafa jafnaðsig í nokkra mánuði á tauga- hæli heldur hann aftur út í lífið en verður fljótlega var við að setið er um líf hans. Aðalhlutverk Roy Scheider, Janet Margolin, John Glover og Christopher Walken. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Dagskrárlok. Rás FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magn- ússon, Bíldudal, flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Svav- ari Gestssyni ráðherra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins: Jóhannes 8, 21-35. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar í nýju Ijósi. Lokaþáttur. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thors- son. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03.) 11.00 Messa í Neskirkju á 95 ára al- mæli Hjálpræðishersins. Prest- ur: sr. Harold Reinholdtsen, Guð- finna Jónsdóttir ofursti prédikar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Hernám íslands í siðari heims- styrjöldinni. Fjórði þáttur. Áhrif hersetunnar á íslenskt þjóðlíf. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Einar Kristjánsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.20 Leyndarmál ropdrekanna eftir Dennis Jorgensen. Fjórði þáttur. Leikgerð: Vernharður Linnet. Flytj- endur: Atli Rafn Sigurðsson, Hen- rik Linnet, Kristín Helgadóttir, Ómar Waage, Pétur Snæland, Sig- urlaug M. Jónasdóttir, Þórólfur Beck Kristjónsson og Vernharður Linnet sem stjórnaði upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur vegna borgar- stjórnarkosninganna í Reykjavík 26. maí Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson og Jóhann Hauksson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins: Að loknum miðdegisblundi eftir Marguerite Duras. Þýðing: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann og Ragnheiður Steindórsdóttir. (Áður útvarpað 1976.) 20.45 íslensk tónlist. Ríma eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Samuel Jones stjórnar. 21.00 Kikt út um kýraugað - Gruflað í Gerplu. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Endurtekinn frá síðasta föstu- degi.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja- vík. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttir í rigningu. (6) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum i Reykjavík. Frá tónleikum Norrænu stórsveitarinnar i Borgar- leikhúsinu fyrr um kvöldið. Kynnir: Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Níundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aófaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað i Næturútvarpi aófaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni The Innocence Mission. 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu jngólfsdóttur í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Umsjón: Ölafur Þórðar- son. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur af rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endlirtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suöur um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9. I bítiö... Róleg og afslappandi tón- list sem truflar ekki, enda er Bjarni Ólafur Guðmundsson við hljóð- nemann. 13.00 Á sunnudegi til sælu ... Hafþór Freyr Sigmundsson tekur daginn snemma. Kíkt á veður, færð og skíðasvæðin. Spjallað við Bylgju- hlustendur og farið í skemmtilega leiki. 17.00 Haraldur Gíslason með Ijúfa og rómantíska kvöldmatartónlist í anda dagsins. Góð ráð og létt spjall við hlustendur. 20.00 Heimir Karlsson á rólegu sunnu- dagsrölti og tekur rólega fullorð- instónlist fyrir og gerir henni góð skil. 22.00 Ágúst Héöinsson ballöðubolti kann svo sannarlega tökin á vangalögunum. Rómantík og ker- taljós eru hans einkunnarorð í kvöld. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM 102 «. 104 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvita tjaldinu. Útvarpsþáttur þar sem fjallað er um allt það helsta sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Toronto, Lon- don og Reykjavík. Farið yfir ný myndbönd á markaðnum. Um- sjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marin ÚHarsdóttir. Rómantík í vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo er þá hafðu samband og fáðu lag- ið ykkar leikið. Síminn er 679102. 1.00 Lifandi næturvakt með Birni Slg- urðssyni. FM#957 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. 12.00Jass & blús. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flyt- ur. 13.30 Tónlist. 14.00 Rokkþáttur Garðars. 15.00 Sunnudagssyrpa með Hans Konrad. 16.00 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannesar K. Kristjánssonar. 18.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Magnúsar Þórssonar. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur í umsjá Ágústs Magnússonar. 24.00 Næturvakt. 9.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magnús. Það er Ijúft og notalegt að vakna við Aðalstöðina á sunnudagsmorgni. Ljúfir tónar með morgunkaffinu í bland við fróðleik og þaö sem er á döfinni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Þad er gaman hjá Gröndal. Um- sjón Jón Gröndal. Jón dustar ryk- ið af gömlu góðu plötunum og leikur léttar vel valdar syrpur frá 5. og 6. áratugnum. Milli klukkan 15 og 16, stjórnar Jón spennandi spurningarleik. 16.00 Svona er lifið. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudgseftirmiðdegi meó Ijúfum tónum og fróðlegu tali. Innsendar sögur lesnar og hlustendur skiptast á lífsreynslu- molum. 18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing- ólfurGuðbrandsson. Léttklassískur þáttur á heimsmælikvarða með Ijúfu yfirbragði, viótölum og fróð- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. Léttleikin tónlist í helgar- lok á rólegum nótum. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar. Leikin tónlist fyrir nátthrafna og næturvinnufólk. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Griniðjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 12.00 Krikket. England-West Indies. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Wheels.Mínisería. 21.00 Entertainment This Week. 22.30 Fréttir. 23.00 The Big Valley. eUROSPORT ★ ★ 8.00 Hjólreiðar. 8.30 Kappakstur. Grand Prix keppni í San Marino. 9.00 Kappakstur. German Touring Car Championships. 10.00 Fótbolti. Úrslitaleikur í Evrópu- keppni bikarhafa. 12.30 Kappakstur. Grand Prix keppni í San Marino. 18.00 Horse Box. Allt sem þí villt vita um hestaíþróttir. 19.00 Hjólreiöar. The Tour of Rom- andie. Keppni í Sviss. 20.00 Heading For Glory. Kvikmynd um heimsmeistararkeppnina í fót- bolta 1974. 22.00 Kappakstur. Grand Prix keppni í San Marino. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 10.00 Rannveig Ása Guömundsdóttir. Hún kemur hlustendum fram úr og skemmtir þeim yfir morgunkaff- inu. 14.00 Saman á sunnudegi. Klemens Arn- arsson og Valgeir Vilhjálmsson. Slúður og skemmtilegar uppákom- ur, leikir og lifandi tónlist. 19.00 Sunnudagur tii sælu. Umsjónar- maður Páll Sævar. Nú geta allir haft það gott, notiö „veðurblíó- unnar", grillað og hlustað á góða tónlist. 22.00 Jóhann Jóhannsson í helgarlok. Það er gott að hafa Ijúfa og þægi- lega tónlist í helgarlok. Jóhann leikur nýja og gamla tónlist í bland við skemmtilegar sögur úr tónlist- arlífinu. 1.00 Næturdagskrá. SCREENSPORT 6.00 Rugby. 7.30 Hjólreiðar. Tour de Trump. 8.00 íþróttir i Frakklandi. 8.30 íshokki.NHL úrslitakeppnin. 10.30 Keila. 11.15 Windsor Horse Show. 13.15 Hjólreiðar. Tour de Trump. 15.00 Windsor Horse Show. 16.00 Argentiski fótboltinn. 17.00 íshokki. NHL úrslitakeppnin. 19.00 Motorcross. 20.00 Hjólreiðar. Tour de Trump. 22.00 Golf. Byron Nelson Classic. 22.00 Rugby. Sunnudagur 13. maí Rás 2 kl. 21.00: Ekki bjúgu Þetta undarlega heiti er á rokkþætti á rás 2 en stjórnend- ur hans einbeita sér að gamalli og nýrri rokktónlist. Að þessu sinni er þátturinn helgaður samstarfi tveggja risa í poppinu, þeirra Lou Reed og John Cale, en þeir stofnuð hina merku sveit Velvet Underground fyri nærfellt fimmtán árum og unnu tvær plötur. Síðan skildi leiðir en lágu síðan saman aftur á síðasta ári þegar félagarnir geröu plötu í minninguAndy Warhol. -JJ Sjónvarp kl. 22.45: Ástarkveðja til Buddy Holly Flestir sjá ellilífeyrisþeg- ann fyrir sér sem virðulega manneskju, sitjandi á frið- arstóli, spilandi á spil eða saumandi út. Fólk á þessum Lotty er ekkja sem dýrkar rokkgoðið Buddy Holly. aldri er talið meiri hattar undarlegt ef það hefur áhuga á rokki og hvað þá ef það verður ástfangið og rómantískt. í þessari írsku sjónvarpsmynd segir frá einni svona undarlegri ekkju sem býr ein í góðu húsi og hlustar á sitt rokk. Dag einn kemur til hennar gluggamálari sem ekki ein- ungis minnir hana á látinn eiginmann heldur er hann óskaplega líkur átrúnaöar- goðinu, Buddy Holly. Sönn ást blómstrar hjá hjónaleys- unum en babb kemur í bát- inn þegar fjölskylda hennar fréttir af þessu. Alhr leggj- ast á eitt að koma vitinu fyr- ir ástfóngnu rokklingana en þau kunna að bregöast viö því. -JJ Sveinn M. Sveinsson kvikmyndagerðarmaöur víð vinnu sína á portúgalskri stðnd. Sjónvarp kl. 21.30: íslendingar í Portúgal í þessum þætti er íjallað um fiskveiðar, skipasmíðar ognýtingu sjávar og sjávar: afurða í Norður-Portúgal. Á ströndinni hittum við sjó- menn sem stunduðu veiðar við íslandsstrendur um miðbik aldarinnar, fylgj- umst með þangtöku og vinnlu þess, kíkt er á sól- dýrkendur og smábátaút- gerð í litlu sjávarplássi. íslendingurinn Stefán Unnsteinsson er búsettur í Portúgal og annast hann mihigöngu um ýmis við- skipti íslands og Portúgal. Eitt samstarfsverkefni er í gangi hjá þessum þjóðum og er þaö fiskirækt í lónum og vötnum í Portúgal. Hug- vitið er íslenskt en verkef- nið er fjárhagslega stutt af Efnahagsbandalaginu. -JJ Rás 1 kl. 15.20: Leyndarmál ropdrekanna Enn halda ævintýri Fredda og félaga hans áfram í Barnaútvarpinu á sunnu- degi. Þeir eru að leita að ropdrekanum Loga í Kína. Vegna ólátanna í varúlfm- um Edda er hópur Kínverja á hælunum á þeim. Þeir komast undan í loftbelg og lenda í Himalajafjöllum. Þar færist nú heldur betur fjör í leikinn. Vernharður Lin- net vann leikgerðina eftir skáldsögu Dennis Jurgens- ens. Eddi skemmtir sér konung- lega meðan Drakúla snýst á haus. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.