Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 30
42 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Oska eftir að kaupa notaða eldavél. Uppl. í sima 93-86697. ■ Verslun Til sölu er verslun með kvöldsöluleyfi í eigin húsnæði á góðum stað á Aust- fjörðum, til greina koma skipti á Iít- illi íbúð á höfðuborgarsvæðinu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1969. Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr- val. Barnaefni, jogging, apaskinn, dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Alnabúð- in, Þverholti 5, Mossfellsbæ, s. 666388. ■ Heimilistæki Snowcap kæliskápar. I dag hefjum við sölu á útlitsgölluðum Snowcap kæli- skápum. Skáparnir verða til sýnis og sölu í vörugeymslu Rönning, Sunda- borg 7, milli kl. 15 og 18. Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Geri við í heimahúsum. Ársábyrgð á vélar- skiptum. Föst verðtilboð. Isskápa- þjónusta Hauks, s. 76832 og 985-31500. Kælitækjaviðgerðir. Kælitækjaþjón- ustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafnar- firði, sími 54860. Óska eftir ódýrri, notaðri eldavél og notuðum, litlum ísskáp. Einnig mynt- þvottavél. Uppl. í síma 91-671205. Hoover þvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. í síma 22807. ■ Hljóðfæri Vorum að fá Peavey æfingamagnara, Custom sound hátalarabox, Sonor trsett, Ricken Baker gítara, Warwick bassa, Martin og Bjarton kassagítara, Alesis effekta, Kawai hljómborð, nót- ur o.m.fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 600935. Carlsbro magnarakerfi fyrir hljómsveitir og hvers konar samkomusali. Mixerar með magnara 4, 6, 8, 12 og 16 rása. Hátalarabox í miklu úrvali. Shure mikrafónar i úrvali, statífsnúrur. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Peavey gítar og bassamagnarar fyrir- liggjandi. Einnig Peavey söngkerfis- box og monitorar, mixerar og söng- kerfismagnarar. Skoðið nýja „Rockman" magnarann. Full búð af nýjum og spennandi vörum. 6 rása Mixer Carlsbro til sölu, 6 mán. gamall, með innbyggðum 150 yatta magnara, reverb og input fyrir effecta, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 93-61396 og 93-61506. Casio FZ-1 sampling synthesizer til sölu. Einnig gamalt Fender söngkerfi, gott fyrir byrjendur, selst ódýrt. Uppl. í síma 620137. Sunna. DX7 hljómborð til sölu, selst á 35 þús., einnig S110 Roland sampler, selst á 30 þús. og 3ja borða hljómborðsstatív, selst á 10 þús. Uppl. í síma 91-678119. Gitarinn, hljóðfærav., Laugav. 45, s. 22125. Trommus. 36.990, barnag. frá 2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó, strengir, ólar. Opið laugard. 11 15. Ovation gitarar, frá Ameríku og Kóreu. Margar gerðir og litir. Einnig mikið úrval af þjóðlaga- og klassískum gít- urum. Tónabúðin, Ak., s. 96-22111. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Trommusett til sölu, glæsilegt Tama Gran Star, stærðir 12", 13", 14", 16", 22". Nánari uppl. í síma 31371 um helg- ina og 14363 næstu viku. Yamaha skemmtari. Óska eftir að kaupa Yamaha skemmtara í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 91-687701 eða 91-30460. Píanó og flylgar i úrvali. Hljóðfæra- verslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 91-688611. Rafmagnsflygill til sölu, vel með farinn, og Fiat Uno ’84, ekinn 64 þús., þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 96-24576. 2 Cerwin Vega-V30X hátalarar til sölu. Uppl. í síma 91-31642. ■ Fyrir ungböm Tvær barnakerrur til sölu, önnur er mjög hentug til ferðalaga með skermi og svuntu, hin er eldri úr brúnu flau- eli. Uppl. í síma 91-53388. Oska eftir að kaupa tvíbura regnhlífar- kerru og tvo barnabílstóla. Uppl. í síma 91-45752. Simon kerruvagn ti! sölu, lítið notað- ur. Uppl. í síma 91-675079. ■ Hljómtæki Pioneer græjur með geislaspilara og fjarstýringu til sölu. Ath. 11 mán. eft- ir í ábyrgð. Uppl. í síma 91-652972. Plötuspilari, magnari, heyrnartól, 2 stk. 250 W hátalarar, til sölu, verð 20.000. Uppl. í síma 91-512052. Technics græjur með geislaspilara til sölu, lítið notaðar og vel með farnar. Uppl. í síma 96-61502 eftir kl. 19. ■ Teppaþjónusta Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Rókókósófi, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 74427. Ömmusófar í rósóttum efnum, 2ja sæta, verkstæðisverð, einnig leðurhorn og sófasett. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 91-39595 og 91-39060. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Ikea stólar (Poem), svefnbekkur, hillur (fura) o.fl. til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-623269. Nú er tækifærið. Ný sófasett og stakir 2ja sæta sófar úr leðri á verði sem kemur á óvart. Uppl. í síma 92-12144. Vinrautt, pluss sófasett tii sölu, með borði.mjög vandað. Upplýsingar í síma 91-54749. 2ja ára King size vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 91-46189 eftir kl. 18. ■ Hjólbarðar Jeppaeigendur! Til sölu 3ja mánaða gömul 44" Dick Sepek Fun Country dekk á 14" breiðum álfeigum. Uppl. í símum 91-673532 og 91-675014. Til sölu gangur af 35x12,5 BF Goodrich dekkjum, All Terrain, á 5 gata, 10" felgum, einnig eitt 750 varadekk á felgu. Uppl. í síma 91-671314. Fjórar original Blazer (S-10) álfelgur ásamt dekkjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-13984. ■ Bólstrun Bólstrun, Skeifunni 8. Allar viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum. Verðtilb. Landsþj. Bólstrun Hauks, s. 685822 og hs. 681460. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval leður/leðurlíki/áklæði - á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæði, Skeifunni 8. Sérpöntunarþjón- usta. Afgreiðslutími ca 10 dagar. Sýn- ishorn í þúsundatali á staðnum. Bólst- urvörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu- og eldhússtólum. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi-8, sími 36120. ■ Tölvur Höfum urval af notuðum tölvum. T.d. Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC 2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki, Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað- artæki. Sölumiðl. Amtec hf., s. 621133. Macintosh II Cl eða II FX, eða tölva með umbrotsmöguleika, með eða án geisla- prentara, og pagemaker- eða ventura- forritum óskast. Staðgreitt. Uppl. í síma 98-11534. Amiga 500 með minnisstækkun, sampl- er og yfir 500 diskum ásamt mörgum öðrum fylgihlutum til sölu. Á sama stað fást Pioneer græjur. Sími 652972. Amstrad CPC 6128 til sölu, ásamt Amstrad DMP 3160 prentara, ýmsir leikir og forrit fylgja með, stað- greiðsla. Uppl- í síma 97-31328. Amstrad PC 1512 til sölu, með 520 kb minni, CGA litaskjá og tveimur „floppy“ drifum. Uppl. í síma 91-74573 eftir kl. 17. Nýleg IBM PS/2 model 70-121 tölva til sölu, einnig Sony D-50 ferðageisla- spilari sem fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-624116. IBM PC 512K, 2ja drifa, og prentari til sölu. Upplýsingar í síma 91-641534 virka daga. Machintosh SE til sölu. 2 diskdrif, lítið notuð’. Fæst á kr. 100.000 stgr. Uppl. í síma 98-34408. Amika 500 tölva til sölu, nýleg, selst með 100 leikjum. Uppl. í síma 91-11076. BBC Archimedes 305 1 mb, með prent- ara. Uppl. í síma 91-54569. PC tölva til sölu, mikið af forritum fylg- ir. Uppl. í síma 96-61502 eftir kl. 19. M Sjónvörp_____________________ Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi og ITT. Nú geíst öllum tæki- færi til að eignast hágæða sjónvarps- tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með gamla sjónvarpstækið, við verðmetum tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir- stöðvar greiðast eftir samkomulagi. Litsýn, Éorgartúni 29, sími 27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki. Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á öllum gerðum af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta, sími 21940. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Vel með farið 20" Sharp sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 686575. ■ Antík Andblær liðinna ára ný komið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12 18 virka daga, kl. 10-16 laug. Antik-húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. Höfum til sölu sófasett, borðstofusett, staka sófa, skápa, ljósakrónur o.fl. Húsgagnaverslunin Betri kaup, Ármúla 15, sími 686070. Tvær persneskar gólfmottur, breidd 1,10 m, lengd 1,86 m. Uppl. í síma 91-22365. ■ Ljósmyndun Ný Sony hljómtækjasamstæða með geislaspilara til sölu. Uppl. í síma 12651. ■ Dýrahald Hesturinn okkar. I næsta blaði: Er ís- lensk hrossarækt í mikilli hættu? Verða bestu kynbótahrossin seld úr landi? Nýjungar í mótahaldi. Hrossa- markaður. Viðtöl. Fréttir. Undarlegir hestar. Og ótal margt fleira. Næstu blöð koma í maí, júní og júlí og verða aðeins send áskifendum. Áskiftarsím- ar eru 91-625522 og 91-29899. Fjórir 7 vikna gamlir kettlingar vilja komast í hendurnar á fólki sem hefur nægan tíma og mikla hlýju að veita þar sem þeir misstu móður sína af völdum sára nú alveg nýlega. Kettl- ingarnir eru mjög gæfulegir og vel upp aldir en hafa þörf fyrir mikla hlýju. Uppl. í síma 91-13297. Hestamannafélagið Fákur auglýsir gæðingakeppni. Keppt verður í Á- og É-flokki gæðinga 19. og 20. maí. Tekið verður við skráningu 13. og 14. maí í félagsheimilinu frá kl. 17 19. Mótsnefnd. Ný vídd i hestamennsku. Frábær beiti- lönd ásamt byggingarétti fyrir 3^1 sumarhús á besta stað í Biskupstung- um, eignarlönd, einnig sér sumarbú- staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk- taka, sími 91-652221. Reiðskólinn að Hrauni, Grímsnesi. 10 daga námskeið í allt sumar f. unglinga 10-15 ára. Skemmtikv., grillveisla, sundlaug, íþróttaaðst. o.fl. Verð kr. 27.500, góð greiðslukj. Uppl. Ferða- bær, Hafnarstræti 2, s. 623020. Hross til sölu. Vel ættuð hryssa á fimmta vetri, hefur allan gang og sex vetra klárhestur með tölti, efnilegur sýningarhestur. Uppl. í síma 91-652441 milli kl 18 og 20. 2 góðir hestar til sölu, 6 og 7 vetra, til greina kæmi að borga annan þeirra með góðum vatnabát. Uppl. í síma 91-681793. Finkur og páfagaukar. Til sölu 3 teg. af finkum, einnig nokkrar teg. af páfa- gaukum. Sendum út á land. Upplýs- ingar í síma 91-44120. Reiðhöllin, Reiðhöllin. Sunnudaginn 13. maí kl. 22 sýnum við nokkur valin atriði úr hestadögum vegna fjölda áskorana. Miðaverð kr. 500. Til sölu fallegur, brúnn, sex vetra snaggaralegur foli frá Þjórsártúni, gott brokk, töltið að koma, ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 93-70102. Sverrir. Tveir rauóblesóttir, alhliða hestar, góð- ir og vel ættaðir, til sölu, 6 og 10 vetra, verð 100 þús. kr. hvor. Upplýs- ingar í síma 91-675580. Ættbókarfærð meri undan Ófeigi frá Flugumýri, einnig 5 vetra efnilegur foli undan Ófeigssyni og 6 vetra klár- hestur með tölti til sölu. Sími 91-74545. 13 vetra brúnn klárhestur með tölti til sölu, ekki fyrir óvana. Verðhugmynd ca. 80 þús. Uppl. í síma 91-83117. 14 vetra rólegur og hrekklaus hestur til sölu. Hefur allan gang, en kýs töltið. Uppl. í síma 678924 og 622649. 5 og 8 vetra góðir reiðhestar til sölu, greiðslukjör. Uppl. í símum 91-622554 og 91-45641. Border Colly hvolpar til sölu, mjög gott fjárhundakyn. Uppl. í síma 91- 678881. ís-hnakkur. Nýlegur, vel með farinn Is-hnakkur til sölu. Uppl. í síma 98-31465. 4 góðir reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 91-666645. J-föfum það huggulegt á Hótel Valhöll! Frískandi göngur í stórkostlegri náttúru. Dýrlegur matur og drykkur. Kyrrð sveitarinnar. Mjúk rúm. Þægileg þjónusta. Þetta er lífið!.. <F HÓTELVALHÖLl Þingvöllum a MATUR FRAMREIDDUR TIL KL. 23:00 ÖLL KVÖLD. OPIÐ TIL KL. 01:00 FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD KÖKUHLAÐBORÐ MEÐ KAFFINU ALLA DAGA. UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR í SÍMA 98-22622.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.