Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1990. Laugardagur 12. maí SJÓNVARPIÐ 13.45 Enska bikarkeppnin í knatt- spyrnu. Bein útsending frá leik Manchester United og Crystal Palace á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Lýsing Bjarni Felix- son. 16.00 íþróttaþátturinn. Meóal efnis: Meistaragolf og pílukast. 18.00 Skytturnar þrjár (5). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggöur á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Sögur frá Narníu (3). Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýrum C. S. Lewis. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkiö mittogfleiri dýr (My Fam- ily and Other Animals). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkiö í landinu. Alltaf má fá ann- að hús og annað föruneyti. Örn Ingi ræóir við Elfu Ágústsdóttur dýralækni en nýlega féll aurskriða á aldargamalt hús hennar við Aðal - stræti á Akureyri. 20.35 Lottó. 20.40 Gömlu brýnin (5) (In Sickness and in Health). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fótalipur fljóö (Girls just Want to Have Fun). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1985. Leik- stjóri Alan Metter. Aðalhlutverk Sarah Jessica Parker, Lee Mont- gomery og Morgan Woodward. Unglingsstúlka hyggur á þátttöku í danskeppni gegn vilja föður síns. Þýðandi Vrr Bertelsdóttir. 22.35 Naöran úr neöra (Inspector Morse: The Infernal Serpent). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Aöalhlutverk John Thaw. Lögreglufulltrúinn er kominn á kreik og leysir sakamál af sinni al- kunnu snilld. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 9.00 Morgunstund. Erla Rut Harðardótt- ir heldur áfram með getraunaleik- inn, segir ykkur sögur og brandara og sýnir ykkur fullt af skemmtileg- um teiknimyndum með íslensku tali. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfamir. Teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósíö.Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Perla. Vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta stjarnan. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementina. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Filar og tígrisdýr fyrsti hluti af þremur endurtekinn. Stórbrotnir dýralífsþættir þar sem fjallað verður bæði um tígrisdýr og fíla. 13.00 Heil og sæl. Listin aö borða. í þess- um þætti verður fjallað um matar- og neysluvenjur íslendinga sem mikið hafa breyst síðastliðinn ára- tug. Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 13.30 Fréttaágrip vikunnar. 14.00 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um félagsvísindadeild. 14.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi. Í þátt- unum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. Mjög fróð- legir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast meö. 15.00 Myndrokk. 15.15 Slæm meóferó á dömu. No Way To Treat A Lady. Náungi sem er iöinn við að koma konum fyrir kattarnef kórónar venjulega verkn- aðinn og hringir í lögregluforingj- ann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal, Eileen Heckart og Michael Dunn. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók.Meiriháttar, blandað- ur þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöðvers- son. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Séra Dowling. Father Dowling. Vinsæll bandarískur spennuþáttur. 22.55 Kvikmynd vikunnar. Blessuð byggöastefnan.Ghostdancing. Frjósamt landbúnaðarhérað ervið það að leggjast í eyði en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin í að snúa þeirri þróun við áður en það verður um seinan. Vatni hefur verið veitt frá héraði hennar til að halda uppi- stöðulóni nágranna þéttbýlisins við og mótmaelir hún því harðlega. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Bruce Davison og Doroty McGuire. 22.30 Elvis rokkari. Elvis Good Rockin'. Það er komið að því að lagið „That's All Right Mama" er sett á plast og leikið á Ijósvakamiðlunum vió miklar vinsældir. Annar hluti. 23.00 Dionbræöumir. The Dion Broth- ers. Tveir bræður frá Vestur-Virgi- níu afráða að freista gæfunnar í stórborginni. Þeir ræna brynvarða bíla og tekst heldur betur að fá spennu og skemmtilegheit í annars tilbreytingarlaust líf sitt. Aðalhlut- verk: Stacy Keach, Margot Kidder og Frederick Forrest. 00.35 Undirheimar Miami. Miami Vice. Vinsæll spennumyndaflokkur. 1.20 llla farió meó góóan dreng. Turk 182. Ungur Brooklyn búi grípur til sinna ráða er slökkviliðið New York borgar neitar að veita mikið slösuðum bróður hans bætur vegna hetjudáðar sem sá síðar- nefndi vann undir áhrifum áfengis á frívakt sinni. Aðalhlutverk: Timot- .hy Hutton, Robert Urich, Kim Cattrall og Robert Culp. 2.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góóan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - Sólskinstréð. Umsjón. Sigurlaug M. Jón- asdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. Píanósónata í C- dúr eftir Joseph Haydn. Andras Schiff leikur. 9.40 Þingmál. Um- sjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rás- ar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vorverkin i garóinum. Umsjón: Ingveldur G. Olafsdóttir. 11.00 Víkulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Auglýsingarkl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Sínna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Berg- þóru Jónsdóttur og Guðmmdar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjórí í klukkustund. Egill Ólafsson. 17.30 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóð- ritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýö- ingu Jórunnar Sigurðardóttur. (3) 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Rósa Ingólfsdótir syngur nokkur lög með hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Paul Mauriat og hljómsveit leika lög eftir Bítlana. 20.00 Litli barnatímínn - Sólskinstréð. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðiög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Her- mannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansaó með harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik- ur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. 10.10 Litið í blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttirog Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úr- slitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresió bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpaö í Nætur- útvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Zig Zag með Hooters. 21.00 Úr smiójunni. Þorvaldur B. Þor- valdsson kynnir Genesis, annar þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum í Reykjavík. Bein útsend- ing frá tónleikum norrænu sveit- anna á Hótel Borg. Kynriar: Magn- ús Einarsson og Vernharður Lin- net. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deg- inum áður.) 3.00 Rokksmíðjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, faérð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veður- fregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram island. Íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 9.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Af- mæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. 12.00 Einn, tveir og þrír... Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. Maður vikunnar, skemmtilegir pistlar og umfram allt, áheyrilegur þáttur fyrir alla ... 14.00 Bjarní Ólafur Guðmundsson mættur til leiks á ný, hress og skemmtilegur að vanda. Hann verður með tilheyrandi laugar- dagstónlist. 15.30 íþróttaþáttur... Valtýr Björn Val- týsson er með íþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varðandi íþróttir helgarinnar. 16.00 Bjarni Ólafur heldur áfram með laugardagsskapið og opnar nú símann og spjallar við hlustendur og tekur niður óskalög. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Róm- antíkin höfð í fyrirrúmi framan af en síðan dregur Halli fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á Næturvakt... Haraldur Gíslason og þægileg og skemmtileg laugar- dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. 3.00 Freymóöur T. Sigurðsson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Glúmur Baldvinsson. Glúmur fer yfir ýmsar upplýsingar og lumar eflaust á óskalaginu þínu ef þú hefur samband. 13.00 Kristófer Helgason. Það er laugar- dagur í dag og Því gaman að lifa. Góð tónlist og kvikmyndagetraun- in á sínum stað. íþróttadeildin fylg- ist með íþróttaviðburðum dagsins. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Ný lög á lista, lögin á upp- leið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu popp- fréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp og kók. Núna fer Popp og Kók í stuttbuxur og strigaskó og verður sumarlegur. Umsjónar- menn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Sigurósson. Það er laugar- dagskvöld og því margt hægt að gera. Bússi er í góðu skapi eins og alltaf og tekur vel á móti sím- talinu þínu. 22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög, léttir leikir og fylgst með ferðum manna um miðbæinn. 4.00 Seinni hluti næturvaktar. FN#9S7 9.00 Jóhann Jóhannson. Sumarið er að koma og Jóhann leikur sólskins- tónlist fyrir árrisula hlustendur. 12.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti íslands. Glænýr og glóðvolgur listi 40 vin- sælustu laganna á islandi leikin. Umsjónarmaður Sigurður Ragn- arsson. 14.00 Langþráóur laugardagur. Klemens Arnarsson og Valgeir Vilhjálmsson. Skemmtidagskrá FM á laugardegi þar sem ýmislegt sprell og spaug á sér stað. 15.00 íþróttir á Stöó 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustend- um það helsta sem er að gerast. 15.10 Langþráóur laugardagur frh. 19.00 Diskó Friskó 1975 til 1985. Upprifj- un á skemmtilegum danslögum sem ekki hafa heyrst lengi. Um- sjónarmaður Gísli Karlsson. 22.00 Danshólfiö. 24.00 Næturútvarp. Nú eiga allir vel vak- andi hlustendur kost á því að taka þátt í hressilegu næturútvarpi. Umsjónarmaður Páll Sævar Guð- jónsson. Endurteknir skemmtiþættir Gríniðjunnar frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. 9.00 Magnús Þórsson. 13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 í Miónesheiðni. Samtök her- stöðvaandstæðinga. 17.00 Ppppmessa í G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkaó á laugardagskvöldi með Hans Konrad. 24.00 Næturvakt með Gústa og Gulla. AÐALSTOÐIN 9.00 Morgunþáttur. Morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9.00. Klukkan 11.00. Vikan er lið- in, samantekt úr fréttum liðinnar viku. 12.00 Hádegisútvarp Tónlist við hádeg- isverðarborðið. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Fylgst með framvindu Lottósins. Það markverðasta sem er að gerst um helgina. Samband haft við fólk sem er að fara út á lífið. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Hér eru lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, lög scm varðveita minning- ar allra á besta aldri. Fróðleikur um flytjendur, höfunda og uppruna laganna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Léttleikin tónlist á laugardegi. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Hér getur þú notið góðrar tónlistar og fengið óskalagið þitt leikið. Síminn er 626060. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 Man From Atlantis. Framhalds- myndaflokkur. 15.00 Chopper Squad. Framhalds- myndaflokkur. 16.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 The Barbarian and the Geisha. Kvikmynd. 19.00 Torn Between the Lovers. Kvik- mynd. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. EUROSPÓRT ★ ★ 8.00 Hjólreiöar. 8.30 Kappakstur. Grand Prix keppni San Marino. 9.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 10.30 Fótbolti. 11.30 Ástralski fótboltinn. 12.30 Tennis. The BMW German Open, haldin í Hamborg. 18.00 Hnefaleíkar. 19.30 Kappakstur. Grand Prix keppni í San Marino. 20.00 Körfubolti.Úrslitakeppni NBA. 21.30 Tennis. The BMW German Open, haldin í Hamborg. SCREENSPORT 6.00 Rugby. 7.30 Kappreióar. 10.30 Íshokkí. NLH úrslitakeppnin. 12.30 Hjólreiöar. Tour de Trump. 13.00 Windsor Horse Show. 16.00 Motorcross. 17.00 Spánski fótboltinn. 17.30 Powersport International. 18.30 TV-Sport. 19.00 Hjólreiðar. Tour de Trump. 20.00 Bandaríski körfuboltinn. 21.30 Hnefaleikar.Keppni atvinumana. 23.00 Motorsport. Sjónvarp kl. 21.10: Fólkið í landinu í þættinum Fólkið í menntaskóla og þvi ekki að landinu mun Örn Ingi, vita hvert krókurinn beyg- myndlistarmaður á Akur- ist. eyri, spjalla við Elfu Ágústs- Elfa lærði í Osló en hefur dóttur dýralækni, en hús auk þess víða farið og kann hennar grófst undir aur og frá mörgu að segja. Undan- sand, um þá lífsreynslu farið hefur hún starfað í hennar og forvitnast eilítið heimabæ sínum og einkum um hagi hennar. fengist við gæludýralækn- Elfa er af sannkallaðri ingar. Þá hefur hún Ieyst græðaraætt komin því í íjöl- föður sinn af, en hann er skyldu hennar stendur að- annar tveggja starfandi hér- eins einn bró’ðir hennar ut- aðsdýralækna á Akureyri. an sjúkraliða- eða dýra- -GHK lækningastétta. Sá er enn í Sjónvarp kl. 21.10: Fótalipur fljóð Fótalipur íljóð er fyrri bíómynd sjónvarpsins í kvöld og fjallar um stúlkuk- indur í kaþólskum skóla í Chicago sem þykir gaman að dansa. Janey Glenn er ný í skó- lanum en fljótlega kynnist hún Lynne Stone og þær verða vinkonur. Þær stöllur ákveða að fara í prufu hjá vinsælum dansþætti og þar kynnast þær náttúrlega tveimur strákum. Eins og vera ber er ein vond manneskja í mynd- inni, Natalie Sands, sem vill ryðja öllum öörum úr vegi því hún ætlar að vinna danskeppnina. En sá hlær Útvarp Rót kl. 14: Sríðsárin í þættinum Af vettvangi borið á góma að kjarnorku- baráttunnar í dag mun Jón- slys við landið og umhverfis as Árnason rithöfundur það gæti spiUt fyrir lífsaf- segja frá stríðsárunum og komunni. Vegna þessa hafa vinnubrögðum hjá hernum. t.d. komið fram tiUögur um Hann mun lika syngja aðlandiðeðaeinstökbyggð- söngva frá þessum tíma. arlög verði lýst kjamorku- Sitthvað fleira mun Jónas vopnalaus svæði. í þættin- láta flakka. um verður rætt við sérfræð- Undanfarið hefur allmikið inga, yfirvöld o.fl. um að- verið rætt um mengun og geröir til að stemma stigu umhverfisspjöll vegna við hemaðarmengun. hemaðarmannvirkja á ís- -GHK landi. Einnig hefur það oft Sara berst fyrir því að tá vatn inn á land sitt. Stöð 2 kl. 22.55: Blessuð byggðastefnan Fyrrum frjósamt land- búnaðarhérað er við það að leggjast í eyði en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin í að snúa þeirri þróun við áður en það er um seinan. Vatni hefur verið veitt frá héraði hennar til að halda uppistöðulóni nágranna þéttbýlisins við og mótmæl- ir hún því harðlega. Á umhverfismálaráð- stefnu mótmælir Sara því ákaft hvernig staðið er að málum í landbúnaöarhér- aðinu en mótmæh hennar eru virt að vettugi. Á döfinni em vitnaleiðslur í máhnu en það er orðið um seinan þar sem vatnsbirgðir Söm em á þrótum. GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.