Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAG.UR 12. MAÍ 1990. 19 LIFITUSKUNUM ® Husqvarna PRISMA 1100 ER HREINT ÓTRÚLEG SAUMAVÉL Kynnum i Ikea, Kringlunm, nyjasta tækni undur Husqvarna, Prisma 1100 sauma tölvuna. ©Husqvarna meira en venjuleg saumavel Söluumboð í Reykjavik Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Umboðsmenn um allt land HEILDVERSLUNIN VOLUSTEINN hf SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMAR 30380 OQ 39135 Brídge Austurlandsmót í bridge: Aldursmunur á keppendum 60 ár Signrn Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Austurlandsmót í sveitakeppni i bridge var haldiö í Hótel Valaskjálf 4.-6. maí. Tuttugu og tvær sveitir frá Vopnafiröi til Hornafjarðar tóku þátt í mótinu. Spilaðar voru 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. í sigursveitinni spiluðu Þorsteinn Bergsson og Sveinn Heijólfsson á Egilsstöðum, Magnús Ásgrímsson og Bjarni Sveinsscn á Borgarfirði og hlutu þeir 191 stig. í öðru sæti urðu Kristján Björnsson, Sigurður Þórarinsson, Páll Sigurðsson, Þor- valdur P. Hjarðar og Hafliði P. Hjarðar með 154 stig, allir af Hér- aði. í þriðja sæti varð sveit Gests Halldórssonar frá Hornafirði með 147 Stig. Mikil breidd var í aldursskipt- ingu keppenda en 60 ár skildu að yngsta og elsta keppandann. Þeir voru Sigurður í. Skúlason á Horna- firði, sem er 13 ára og stóð sig með ágætum, og Bergur Sigurbjörnsson á Egilsstööum en hann er 73 ára. Svo skemmtilega vildi til að þeir x spiluðu í sömu sveit. I FERÐAÞJÓNUSTA ER ÞÝÐINGARMIKIL ATVINNUGREIN Á ÍSLANDI Sýnum ferðamönnum hjálpsemi og vinsemd -ferðamaður sem finnur að hann er velkominn leitar aftur á sömu slóðir. FERÐAMÁLAÁR EVRÓPU1990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.