Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 12. MAI 1990. 17 Bridge Stórviðburðir í bridgeheiminum Aðalsteinn Jörgensen og Jón Baldursson eru nú að spila í New York. Úrslit íslandsmótsins í tvímenn- ingskeppni veröa spiluð um helgina á Hótel Loftleiðum og hefst spila- mennska kl. 12. Góð aðstaða verður fyrir áhorfendur til að fylgjast með flestum bestu pörum landsins. Bridge Stefán Guðjohnsen Eitt af betri pörunum verður þó fjarri góðu gamni en það eru Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgens- en. Þeir félagar sitja þó ekki auðum höndum því að einmitt þessa helgi fer fram boðsmót hins fræga Cavend- ish spilaklúbbs í New York þar sem flest bestu pör heimsins reyna með sér og meðal annarra þeir Jón og Aðalsteinn. Fróðlegt verður að fylgj- ast með árangri þeirra þótt áreiðan- lega veröi við ramman reip að draga. Jón og Aðalsteinn stóðu sig vel á bridgehátíð fyrir stuttu, voru við toppinn í tvímenningskeppninni og í vinningssveit sveitakeppninnar. Við skulum skoða eitt spil frá sveita- keppninni, sem segja má að hafl ráð- ið úrslitum í mótinu. Það kom fyrir í leiknum við sveit Mike Pollowans sem varð í öðru sæti. A/Allir * 65 V DG4 ♦ 862 + D9543 ♦ ÁD9832 ♦ K ♦ A93 + J82 * KJ1074 V 62 ♦ K54 + 1076 * - V Á1098753 ♦ DG107 + ÁK í opna salnum sátu n-s Ragnar Her- mannsson og Matthías Þorvaldsson en a-v Lynn Deas og Lars Blakset. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 1 hjarta 1spaði 2hjörtu 3 hjörtu pass 4 spaðar pass pass 5 hjörtu pass pass dobl pass pass pass Matthías trompaði spaðaútspilið og lagði niður hjartaás. Tólf slagir og 1050 til n-s. Á hinu borðinu sátu n-s Mike Polowan og Björn Fallenius en a-v Aðalsteinn og Jón. Norður blandaði sér ekki í sagnirnar: Vestfj arðamót í sveitakeppni í bridge Vestfjarðamót í sveitakeppni í bridge verður haldið að Núpi 1.6-3.6. Þátttaka tilkynnist Ævari Jónssyni í síma 94-2585 fyrir þriðjudagskvöld 29.5. Úti á vegum verða tlest slys + i lausamöl beygjum + við ræsi og brýr + við blindhæðir YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRAOAi Stillum hraða í hóf og HUGSUM FRAM uÉUMFERDAR AVEGINN! Wráð Austur Suður Vestur Norður pass lhjarta lspaði pass 2hjörtu 3tíglar 4spaöar pass pass dobl pass pass pass Það virðist sem vestur hljóti að tapa fimm slögum, þremur á lauf og einum á hvorn rauðu litanna. En Jón Baldursson var á annarri skoðun. Útspilið var hjartadrottning, drep- in á ás, tveir hæstu í laufi teknir og síðan meira hjarta. Vestur trompaði, tók tvisvar tromp, síðan tvo hæstu í tígli og spilaði þriðja tígli. Suður varð að drepa og spila síöan út í tvöfalda eyðu og þar með hvarf tígultapslag- urinn. Stefán Guðjohnsen UM HELGINA Stóll kr. 1.050,- staðgr. LAUGARDAG KL. 11-16, SUNNUDAG KL. 12-16 1JALDVAGNAR Verð aðeíns kr. 306.000 Innifalíð í verði vagnsins er stórt fortjald, botn í fortjald, eldavél með 3 hellum, gas- jafnari, gardínur, borð, varadekk. Glæsilegt úrval nýkomíð af plast-, furu- og járnhús- gögnum. Top Valume fyrir allar árstíð- ír, allur hugsanlegur út- búnaður í vagninum. Reistur á 15 sek. '90 MODEIIN K0MIN AF SÓLHÚSGÖGNUM FELLIHJOLHYSI SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 - SÍMI 62-17-60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.