Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 115. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Skoðanakönnun D V: Kratar með hreinan meirihluta í Haf narfirði V - meirihlutinn héldi velii á Akureyri miðað við könnun DV - sjá bls. 7 og 4 og viðbrögð á bls. 6 Verðkönnun: Stærri hverfaverslanir undir meðalverði -sjábls.27 Steiimllarverksmiðjan: Niðurstaðafengin um Idtum sjábls.5 Herteknu svæðin: Öryggisráðið íhugar kröf u um neyðarf und -sjábls.8 Riðuveikin í Englandi: Óvísthvorthérer aáfei sjábls.5 , Töggur: Akæra vegna fjársvika og fjárdráttar -sjábls.3 Rúmenia: Ásakanir um víðtækt ningasv -sjábls. 10 Það er ekki hættulaust eða auðvelt að halda umhverfi sínu og annarra hreinu. Þessi hugaði maður var að þvo glugga Hampiðjunnar í gær þegar Ijósmyndari ÖV kom að honum. Eins og sjá má þart maðurinn að teygja sig allnokkuð til að ná í öll horn og leysa starf sitt vel af hendi. DV-mynd JAK ;T;-r:r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.