Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Handrið og hringstigar. Munstruð
handrið úr járni, úti- og inni, á góðu
verði, hringstigar. Gerum verðtilboð.
Vélsmiðja Viðars og Eiríks, s. 44350.
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
. 33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
♦ Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
Léttitæki hf.
Flatahraun 29, 220 Hafnarfirði, sími 91 -653113.
Mikið úrval al léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl.
Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll
almenn járn- og rennismíðavinna.
Get boðið allar gerðir gáma frá viður-
kenndum framleiðanda með 12 ára
reynslu. Verðið er sérstaklega hag-
^ stætt. Islenskumælandi umboðsmað-
urinn, Preben Skovsted, er í Reykja-
vík tií lau. 26.5.
Vinsamlegast hafið samb. í síma
91-17678.
Til sölu þetta glerhús að Laugavegi 91.
Uppl. í síma 627717 og á staðnum.
■ Verslun
Grisaból sl., svínasláturhús, Eirhöfða
12, sími 91-672877, 112 Rvk. Niðursag-
aðir grísaskrokkar verða seldir mið.
23.5. kl. 13 18. Gerið góð kaup. Kredit-
kortaþjónusta. Geymið auglýsinguna.
Grísaból sf.
Bianca 2000 baðinnrétting. Tii á lager.
Poulsen._ Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
ísafirði, flest kaupfélög um land allt.
■ Húsgögn
Ótrúlegt úrval al stökum stólum,
með eða án arma. Einnig sófasett,
borðstofusett, skápar, skrifborð, sófa-
borð, speglar, hnattbarir og margt
fleira. Verið velkomin. Nýja Bólstur-
gerðin, Garðshorni, sími 91-16541.
■ Vagnar
Dráttarbeísli - Kerrur
Fiskikerran. 3x660 1
ker, burðargeta 2200 kg. Framleiðum
allar gerðir af kerrum og vögnum.
Dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Allir
blutir í kerrur og vagna. Veljum ís-
lenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s.
91-43911 og 91-45270.
Hestakerra til sölu. Uppl. i sima 73026.
■ Bílax til sölu
Jeppaklúbbur Rvikur minnir á félags-
fundinn í kvöld kl. 20. Dagskrá 1:
Frí rútuferð á torfærukeppnina á Ak-
ureyri laugardaginn 26.5. kl. 10.
Dagskrá 2: Félagsferð JR á torfæru-
keppni í Svíþjóð 29. júlí.
Dagskrá 3: Önnur mál.
Pontiac Trans Am til sölu, árg. '86, ek-
inn 41 þús. mílur, T toppur, rafrúðure,
álfeglgur, cruiscontrol o.fl. Verð 1450
þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
673434 og á kvöldin í síma 18984. Bíla-
sala Ragnars Bjarnasonar.
■ Ymislegt
Akryl pottar, með og án nudds, verð frá
75.142.-, sýningarpottur á staðnum,
allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun,
sala, þjónusta. K. Auðunsson hf,
Grensásvegi 8,-sími 91-686088.
■ Bátar
Ráðherrabill til sölu. Citroen Charl-
stone CV2, árgerð ’88, ekinn 21 þús.
km, vínrauður og svartur. Uppl hjá
Bílasölu Matthíasar, v/Miklatorg,
símar 91-24540 & 91-19079.
3,5 tonna trilla til sölu, nýsmíðað hús,
í bátnum er 26 hestafla Volvo Penta
vél, litadýptarmælir, lóran og ein
tölvurúlla. Upplýsingar í síma
93-66698 eftir kl. 19.
ÚRVAL
á næsta
blaðsölustað
Úrval
rlUGSUM FRAM A VEGINN
A
yu^FERDAR
Hugleiðingar
um framboð
Yfirlýsingar Ólafs Ragnars, for-
manns Alþýðubandalagsins, bæöi
í útvarpi svo og í Morgunblaðinu,
komu mér og eflaust fleirum
spánskt fyrir sjónir. Ólafur neitar
að lýsa yfir stuöningi við fram
kominn lista Alþýðubandalagsins í
Reykjavík. Ástæðan er sú, að viss
hópur stuðningsmanna Ólafs, hef-
ur tekið sæti á hsta Nýs vettvangs
sem er fram borinn af Alþýðu-
flokksfélagi Reykjavíkur og
óflokksbundnu fólki, ásamt félög-
um úr Birtingu, sem er smá félag
helstu stuðningsmanna Ólafs.
Um leið og Ólafur neitar að styðja
Kjallarinn
Óskar L. Arnfinnsson
matsveinn
lista Alþýðubandalagsins hér í
Reykjavík, gefur hann óbeint yflr-
lýsingu um stuðning við klofnings-
hópinn í ABR sem sýndi ekki meiri
ást á lýðræðinu en það að þegar
samþykkt var í félaginu að bjóða
fram lista í nafni ABR þá hafði
þetta fólk ekki meiri félagslegan
þroska en það að kljúfa sig út úr
félaginu hér og taka sæti á öðrum
hsta.
Smalað inn í ABR
Ólafur hefur nú með stóryrðum
um Sigurjón Pétursson og fleiri fél-
aga í ABR lýst yfir stuðningi við
klofningshópinn. Svo einkennhegt
sem það er, þá hefur verið reynt
að halda Sigurjóni Péturssyni sem
lengst frá því að eiga tækifæri tíl
aö túlka sína afstöðu í þessu máh.
Sú spurning hlýtur að vakna hvort
Ólafur Ragnar sé fær um að halda
flokknum saman eftir svona yflr-
lýsingar.
Svo eru fullyrðingar um framboð
flokksins á landsbyggðinni alrang-
ar og í sumum tilfellum hrein
ósannindi.
Það hefur alltaf verið ljóst að Ól-
afur Ragnar nýtur mjög takmark-
aðs fylgis í Alþýðubandalaginu.
Þegar kosið var á landsfund þann
sem kaus Ólaf í formannssætiö, var
smalað fjölda fólks inn í ABR th
þess eins að kjósa fylgismenn Ólafs
á fundinum. Síðan hefur þetta fólk
aldrei sést á fundum í ABR og ekki
greitt nein gjöld til félagsins enda
mun það aldrei hafa ætlað sér að
starfa í félaginu.
Þessi leikur hefur verið leikinn
áður, en það verður að segjast eins
og er að það er lítilmótlegt að láta
hafa sig th slíkra hluta. Birtingar-
menn hafa vhjað telja sig til lýð-
ræðishópsins í Alþýðubandalag-
inu, en þegar þeir veröa undir í
kosningum innan flokksins þá er
lýðræöisást ekki meiri en þaö
(þessi hópur er sem betur fer ekki
stór) að hann hlýðir ekki þeim regl-
um sem lýöræði byggist á.
Hópurinn fór í fýlu og ákvað að
kljúfa sig út úr og fara í annað
framboð. Nú á ég enga von um það
að framboð Nýs vettvangs fái neitt
fylgi að ráði þótt ævisöguhöfundur
Bryndísar skipi fyrsta sætið.
Kannski verður útkoman mjög
óhagstæð fyrir stuðningsmenn Nýs
vettvangs.
Formannaskipti?
Ráðið til að sameina vissa skylda
flokka er ekki fyrir hendi og næst
aldrei með því að sundra en það
sem stuðningsmenn Ólafs eru að
gera er eflaust gert til að sundra
Alþýðubandalaginu.
Ánnars er það haft eftir góðum
og gegnum alþýðubandalags-
manni, þegar Ólafur var kosinn
formaður, að hann Ólafur ætlaði
sér að eyðheggja flokkinn og helst
ganga af honum dauðum.
Vonandi tekst honum ekki ætl-
unarverkið og eflaust skilur hann
við flokkinn. Þá getur hann ásamt
Jóni Baldvin lagt af stað eina ferð-
ina enn um landið „Á rauöu ljósi“.
Svo getur farið fyrr en varir að for-
mannaskipti yrðu fljótlega í Al-
þýðuflokknum. Það er ekkert nýtt
að þar sé skipt mjög oft um menn
í forystu og hver veit nema Ólafur
gæti bolað Jóni úr formannssæt-
inu. Valdagráðugir menn svífast
einskis.
Gefum hvergi eftir
En þetta að lokum: Við sem erum
félagar í ABR skulum taka höndum
saman og styðja okkar frambjóð-
endur af fuhum krafti og sýna með
því í verki að við styðjum þann Usta
sem félag okkar býður fram.
Með góðu starfi fyrir G-listann
og með samsthltu átaki skulum við
sýna að við þjöppum okkur fast
saman og sýnum klofningsliðinu
að hinn sterki hópur flokksmanna
styður framboð G-hstans.
Við munum hvergi gefa eftir og
munum berjast fyrir því að Al-
þýðubandalagið í Reykjavík standi
þetta allt af sér. Við munum berj-
ast þrotlausri baráttu og er ég viss
um að með samstöðu og góðan
málstað, munum við fá góða kosn-
ingu. Félagar, munið X-G.
Óskar L. Arnfinnsson.
„Spurning hlýtur að vakna, hvort Ólaf-
ur Ragnar sé fær um að halda flokkn-
um saman eftir svona yfirlýsingar.“
SMÁAUGLÝSINGAR
Mánudaga fostudaga.
9 OO 22.00
Laugardaga. 9 00 14 00
Sunnudaga. 1 8 OO - 22.00
OPU!
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.