Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990. Þriðjudagur 22. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (4). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Litlir lögregiumenn (4) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (104) (Sinha Moa). 19.20 Heim í hreiöriö (2) (Home to Roost). Breskur gamanmynda- flokkur. Ný þáttaröð. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Fjör í Frans (3) (French Fields). Breskur gamanmyndaflokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Parísar. Aðalhlutverk Julie McKenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Lýöræöi í ýmsum löndum (8) 21.50 Ef aö er gáö. Ný íslensk þáttaröð um börn og sjúkdóma. Fyrsti þátt- ur fjallar um hjartagalla. Umsjón Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 22.05 Holskefla (Floodtide). Fyrsti þátt- ur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Ráðherra deyr og telja yfir- völd dánarorsökina eðlilega. Dóttir hans er á öðru máli og fær vin fjöl- skyldunnar, sem er læknir, í lið með sér því til sönnunar. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.45 Einherjinn. Teiknimynd. 18.05 Dýralif í Afríku. 18.30 Eöaitónar. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 A la Carte. 21.05 LeikhúsQölskyldan. Bretts. Vand- aður breskur framhaldsmynda- flokkur í sex hlutum. Fjóröi hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yel- land. 22.00 Forboöin ást Tanamera. Góður framhaldsmyndaflokkur. 22.50 Tiska. Videofashion. 23.20 SadaL Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. 1.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Fósturheimili. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (8) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Ketil Larsen sem velur eftirlætislögin sín. 15.09 Fréttir. 15.03 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útvarpinu. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Mozart og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jór- unn Th. Siguröardóttir. 20.00 Litii barnatíminn: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. (12) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. 21.00 Krossinn. Umsjón: Þórarinn Ey- fjörð. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni í dagsins önn frá 3 þ.m.) 21,30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja- vík. Jón Óskar les úr bók sinni, Gangstéttir í rigningu. (9) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Fimm mínútna stans eftir Claire Viret. Þýðandi. Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Þóra Friðriksdótt- ir, Margrét Ákadóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Elín Jóna Þor- steinsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaðaöfaranótt mánu- dags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttirog Sigurður Þór Salvarsson. 18.03 Þjóðarsáiin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. kosninganna á Eskifirði 26. maí. Útsending úr hljóðstofu á Egils- stöðum. Inga Rósa Þórðardóttir og Haraldur Bjarnason stýra fundi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.00 í mat meö Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist eins og Palla ein- um er lagið. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlust- enda. Síminn 611111. Afmælis- kveðjur. 15.00 Ágúst Héöinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. Rennir yfir fréttir frá útlöndum. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis... Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn Sjónvarp kl. 21.50: Ef að er gáð Myndaflokkurinn Ef að er jafnt í móöurkviöi, við fæð- gáð, sem fjailar um ýmsa ingu sem á ýmsum skeiðum algenga barnasjúkdóma uppvaxtar. Verður meðal hefst í kvöld. Þáttaröðin er annars fjallað um hjarta- gerð í samvinnu við Bama- galla, asma, þroskahefti, læknafélag íslands í því flogaveiki, krabbamein, fyr- skyni að efla þekkingu irbura, klofinn hrygg og uppalenda og annarra að- öndunarfærasýkingar. Við standenda bama, er þjást af gerð hvers þáttar verður barnakvillum, á eðli þeirra sérfræðingur frá Barna- og einkennum. læknafélagi íslands umsjón- Stjórn upptöku og eftir- arfólki þáttanna til ráðu- vinnslu annast Hákon neytis. Oddsson sem þegar hefur í fyrsta þættinum er fjall- starfað rúman áratug við að um hjartagalla. Veröur Sjónvarpið. Umsjón þátt- rætt við aöstandendur anna hafa þær Erla B. bama er þjást af hjartagöll- Skúladóttir og Guðlaug um og fylgst með fimm ára María Bjamadóttir. Þær gamalli stúlku sem send er stöllur em leikkonur aö í hjartaþræðingu. starfi en hafa einnig unnið Þeim Erlu og Guðlaugu til að dagskrárgerð hjá Ríkis- ráðuneytis í fyrsta þættin- útvarpinu. um verður Hróðmar Helga- Þættirnir verða væntan- son, barnalæknir og sér- legatólftalsinsogmunhver fræðingur í hjartasjúk- þeirra helgaður ákveðnum dómum á Bamaspítala sjúkdómi eða líffræöilegum Hringsíns. göllum er iostið geta böm, 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Garðabæ 26. maí. Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavík. Jóhann Hauksson stýrir fundi. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Keflavfk 26. maí. Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavík. Broddi Broddason stýrir fundi. 22.07 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Seltjarnarnesi. Út- sending frá Útvarpshúsinu í Reykjavík. Arnar Páll Hauksson stýrir fundi. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnír. 4.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Bolungarvík 26. maí. Útsending úr hljóðstofu á isafirði. Finnbogi Hermannsson og Guðjón Brjánsson stýra fundi. 20.00 Kosningafundir í Utvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Siglufirði 26. maí. Útsending frá Akureyri. Karl E. Pálsson stýrir fundi. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Dalvík 26. maí. Útsending úr hljóðstofu á Akur- eyri. Gestur Einar Jónasson stýrir fundi. 20.00 Kosníngafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Egilsstöðum 26. maí. Útsending úr hljóðstofu á Egilsstöðum. Inga Rósa Þórðar- dóttir og Haraldur Bjarnason stýra fundi. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Olafur Már Björnsson byrjar á kvöldmatartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hresáilegri fullorð- instónlist. 22.00 Haraldur Gíslason ... fylgir ykkur inn í nóttina, og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. FM 102 m. 104 13.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndaget- raunin á sínum stað og íþrótta- fréttir klukkan 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á baklnu með Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. 19.00 Upphitun. Listapoppið hefst klukk- an 20.00. Darri Ólason leikur það sem er spáð vinsældum á vin- sældalistum. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna á breska og bandaríska vinsældalist- anum. 22.00 Kristófer Helgason. Ljúfar ballöður í bland við nýja og hressa tónlist. Ef þú vilt senda lagið þitt hafðu þá samband. 1.00 Björn Sigurösson og lifandi nætur- vakt. FM#9»7 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttir. 17.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. i þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzulelkurinn. Hlustendur eiga jaess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi óg sagan á bakvið lagið er sögð. 18.00 Forsiöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Bíókvöld á FM. Klemens spáir í helstu bíó- myndir kvöldsins sem eru til sýn- inga í kvikmyndahúsum borgar- innar. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Þægilegtón- list fyrir svefninn. 18.00 Fréttir úr Firöinum. 9.00 Mannlíf og pólitík í Reykjavik. Út- varp Rót kannar mannlíf í Reykja- vík og spjallar viö fólk úr ýmsum áttum. Þá býðst framboðslistum til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík að kynna málstað sinn. 17.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 19.00 Einmitt! Það er hann Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 24.00 NæturvakL F\í^909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin I dagsins önn. Margrét velur fyrir- tæki dagsins, heldur málfund og útnefnir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Kl. 18. fer Ásgeir út í garð og slakar á með þægilegri tónlist. 19.00 Viö kvöldveróarboröió. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirboróinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum, sem er get- raunaleikur með veglegum ferða- vinningum. 24.00 Næturdagskrá Aöalstöövarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Your.g Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Proplem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Framk Bough’s World. 19.00 The Ladies. Kvikmynd. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.00 Fréttir. 22.40 Trapper John, MD. Framhaldss- ería. EUROSPORT ★ . . ★ 7.30 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 9.00 Adventure Hour. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Equestrianism. Keppni á hestum í Júgóslavíu. 12.00 Golf. Australian Super Skins Golf. 14.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni á Italíu. 15.00 Borótennis. Tvenndarkeppni í Svíþjóð. 16.00 International Motorsport. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 17.00 Eurosport- Whata Week.Frétta- tengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 18.00 Wrestling. 19.00 Borótennis. Tvenndarkeppni í Svíþjóð. 20.00 Kappakstur. The German Touring Championships. 21.00 Golf. Áustralian Super Skins Golf. SCR E ENSPORT 6.00 Wide World of Sports. 7.00 Hjólreióar. Tour de Trump. 9.00 Rall. Corsican Rally. 10.30 Windsor Horse Show. 12.00 Körfubolti. 13.30 jndy Tiome Trials. 15.00 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 17.00 Rugby.Leikur í frönsku deildinni. 18.30 Hafnarbolti. 20.30 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 23.00 Kappreiöar. Philip Sayer og Sybil Maas leika aöalhlutverkin í nýjum breskum spennumyndaflokki. Sjónvarp kl. 22.05: Bresk spenna í sexþáttum í kvöld hefst nýr breskur spennumyndaflokkur í sex þátt- um. Er hann verk bresku sjónvarpsstöðvarinnar Granada og Irlaut afbragðsgóðar viðtökur áhorfenda er flokkurinn var sýndur í Bretlandi fyrir þremur árum. Einnig voru undirtektir gagnrýnenda með besta móti. Hér er á ferðinni bresk spenna eins og hún gerist best. Sögusviðið er jöfnum höndum á breskri og franskri grund og efnisþráöurinn vex og verður flóknari með hverjum Sagan hefst móð sviplegum dauðdaga Extons Waites, hátt- setts ráðherra í breska stjómarráöinu. Yfirvöld tilgreina hjartaslag sem ástæöu fyrir dauða hans en dóttur hans Tessu finnast hinar opinberu útlistanir lítt trúverðugar. Hún leitar á náðir gamals fjölskylduvinar. læknisins Ramsey, sem er lítt hrifinn af að blanda sér í málið, en lætur þó tilleiðast og kemst á snoðir um hin sönnu tildrög að dauða ráðherrans. Þeim Tessu og Ramsey sýnist þá vænlegast að aðhafast ekki frekar í málinu, en það verður ekki aftur snúið, þau vita of mikið og atburöarásin tckur óvænta og hraða stefnu. Kristbjörg Kjeld leikur aðalhlutverkið í leikriti vikunnar, Fimm mínútna stans. Rás 1 kl. 22.30: Fimm mínútna stans Leikrit vikunnar, Fimm mínútna stans, er eftir frönsku skáldkonuna Claire Viret. Þýðinguna gerði Thor Vilhjálms- son en leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. í lest, sem hefur stansað á brautarstöð í Toulon, sér kona fæðingarborg sína aftur og verður ljóst að óþarfi er að fara með holdi og blóði á hinar fornu slóðir til þess að endurlifa þær. Leikendur eru Kristbjörg Kjeld, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ákadóttir, Unnur Ósp Stefánsdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir. Rás 1 kl. 15.03: Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útvarpinu í þættinum Gunnar, og leikritaskáldið David Skarphéðinn og Njáll, sem Wallace. fiuttur veröur í kvöld, segir Leikgerð þessi var flutt á Sverrir Guöjónsson frá Rás 3 í breska útvarpinu, breskri leikgerð af Njáls- BBC, i vor þegar efnt var til sögu sem nefnist The Tree kynningar á norræmti of Strife og ræðir við leik- menningu í þessum öflug- stjórann Jeremy Mortimer asta fjölmiöli Breta. Sjónvarp kl. 20.30: Fjör í Frans í kvöld fylgjumst við áfram með heiöurshjónunum Hester og William Fields þar sem þau reyna að aðlagast frönskum lifnaðarháttum. Varla er hægt aö hugsa sér breskari hjón en Fields hjón- in, enda gengur á ýmsu hjá þeim í Frakklandi. Eftir mikla leit fundu þau loksins hús sem þeim líkaði en þá kom í ljós að margt varð eftir sem hefði átt að vera komið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.