Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990. ' 31 Meiming Sjónarspil úr jámi Aö Kjarvalsstöðum hefur Steinunn Þórarinsdóttir sett á sviö margslung- iö sjónarspil. Inni í myrkvuðum vestursalnum hefur hún komiö fyrir sjö umfangsmiklum þrívíddarverkum úr járni og pottjárni. Lýsir hún þau upp með haglega staösettum kastljósum, sem auk þess aö draga fram meginþætti hvers verks, varpa dramatískum skuggum á nánasta um- hverfi þess. í hálfrökkrinu gefur áhorfandinn sig á vald hstrænni blekkingu hvers verks fyrir sig eins og leikhúsgestir á sýningu á nokkr- um einþáttungum eftir eitt og sama leikskáldið. Látbragð og sviðsmynd Mér hefur oröiö tíðrætt um hina leikrænu hhö þessara myndverka, mér liggur við að segja „tableaux", Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson Steinunn Þórarinsdóttir - manni til manns, 1989. Frá þar sem þau beinlínis kalla á slíka túlkun. Ber þar ílest aö sama brunni, lýsingin, tilþrifaríkt, mátu- lega uppgeröarlegt látbragð „leik- endanna", ítrekað samspil þeirra og „sviðsmyndar", jafnvel sam- sömun þeirra, eins og í verkinu „Landamæri" (nr. 7), þar sem rétt djar- far fyrir mannveru í ryðrauöum jámvegg. í öðrum verkum, til aö mynda, „Vilji“ og „Hringhenda", þar sem hstakonan notar ekki vegg til mótvæg- is, er ennfrem ur eins og hinar mennsku eða hálf-mennsku verur séu notaðar til að hnykkja á ákveðnu drama fremur en til myndrænnar ný- sköpunar. Ofalmennt Hið leikræna yfirbragð sýningarinnar verður því óneitanlega til þess aö draga úr myndhstarlegum áhrifamætti hennar. Hinar tvivíðu mann- verur eru dregnar of almennum dráttum, hin dramatísku áhersluatriði sömuleiðis. Áhorfandinn saknar djúptækari og persónulegri úrvinnslu á þeim kenndum sem drepið er á með of „venjulegum" skírskotunum í verkunum. Dramatíkin dregur einnig athyglina frá efniviðnum, sjálfu járninu, gerir það að eins konar aukaatriði, í stað þess að leyfa því að njóta sín til fulls. Það er einmitt fyrir vöntun á dramatík og ríkulega efnis- tilfmningu sem opinber listaverk Steinunnar njóta sín til fullnustu. AI Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli UUMFERÐAR RÁÐ Leikfélag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 IFÆfiTÆIOT Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 20. sýn. mið. 23. maí kl. 20.30. 21. sýn. föst. 25. maí kl. 20.30. 22. sýn. sun. 27. mai kl. 20,30. Síðustu sýningar. Muniö pakkaferöir Flugleiða. Qj<9 LEIKFELAG MgMk REYKJAVlKU'R Sýningar í Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel -Miðvikud. 23. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 24. maí kl. 20.00, uppselt. Föstud. 25. maí kl. 20.00, fáein sæti laus Miðvikud. 30. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 31. maí kl. 20.00. Miðvikud. 6. júní kl. 20.00. Fimmtud. 7. júní kl. 20.00. Föstud. 8. júní kl. 20.00. Laugard. 9. júní kl. 20.00. Ljóðadagskrá Leiklistarskóli Islands og LR þriðjud. 22. maí kl. 20.00 og miðvikud. 23. maí kl. 16.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Málarar Húsfélag Alþýðu, Bræðraborgarstíg 47 óskar eftir tilboðum í málningu á húsþökum félagsins sem eru við Hringbraut, Bræðraborgarstíg, Ásvailagötu, Hofsvallagötu, Brávallagötu. Upplýsingar í síma 19339, Hjálmar og 24229, Jóna eftir kl. 18 næstu daga. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ SÍMAR: 679053, 679054 og 679036. Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. mai nk. Leikferð um Vesturland í tilefni M-hátíðar STEFNUMÓT Þinghamri, Varmalandi, miðvikudag, Lyngbrekku á Mýrum, fimmtudag, Búðardal 6. júni, Stykkishólmi, 7. júni, Ólafsvik, 8. júni, Hellisandi, 9. júni, Akranesi, 10. júni, Sýningar hefjast kl. 21.00. FACOFACD FACDFACD FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Urval - vcrðið hefur lækkað r Kvikmyndahús Bíóborgin SÍÐASTA JÁTNINGIN Don Carlo, guðfaðir einnar helstu mafíufjöl- skyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn vegna athæfis sins. Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum upplýsingar, sem eru Don Carlo hættulegar, en einkasonurinn Mikael er kaþólskur prestur sem flækist á undarleg- an hátt inn i þetta allt saman. Aðalhlutv.: Tom Berenger, Daphne Zuniga, Chick Vennera. Leikstj.: Donald P. Bellisario Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Í BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. Bíóhöllin FURÐULEG FJÖLSKYLDA Þegar Michael kemur i frí ti! sinnar heittelsk- uðu, Gabriellu, kemst hann að þvi að hún elskar hann ekki lengur. En systir hennar þráir hann, amma hennar dýrkar hann, þvi að hún heldur að hann sé hinn látni eigin- maður sinn og mælirinn fyllir loks pabbi Gabriellu því að honum finnst best að vinna heimilisstörfin nakinn. Aðalhlutv: Patrick Dempsey, Florinda Bolk- an, Jennifer Connelly. Leikstj: Michael Hoffman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GAURAGANGURiLÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VÍKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó ALLT Á HVOLFI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. GEIMSTRÍÐ Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. PARADÍSARBiÓIÐ Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Laugarásbíó Þriðjudagstilboö í bíó Aðgöngumiði kr. 200. Popp og Coke kr. 120. A-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur PABBI Sýnd kl. 5, 7 og 9. BREYTTU RÉTT SÝND KL. 11. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn HÁSKAFÖRIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÓRÐA STRÍÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKAFÖRIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLIND REIÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veður Norðaustlæg átt, víðast gola eða kaldi. Lítilsháttar súld eða rigning á víð og dreif við noröur- og austur- ströndina, en léttir til sunnanlands og vestan. Hiti veröur 1-5 stig norð- anlands, en 5-10 stig syðra. Akureyri rigning 3 Egilsstaðir rign/súld 1 Hjarðarnes skúr 5 Galtarviti léttskýjað 1 Keflavikurflugvöilur skýjað 5 Kirkjubæjarklausturskýjað 5 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavík skýjað 4 Sauðárkrókur skýjað 3 Vestmannaeyjar rigning 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 6 Helsinki skýjað 11 Ka upmannaböfn skýjað 11 Osló skúr 10 Stokkhólmur hálfskýjað 6 Þórshöfn skúr 7 Aigarve léttskýjað 14 Amsterdam léttskýjað 11 Barceiona þokumóða 19 Berlín léttskýjað 14 Chicago léttskýjað 9 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt þokumóða 15 Glasgow mistur 10 Hamborg skýjað 10 London léttskýjað 9 LosAngeies heiðskírt 14 Lúxemborg þokumóða 13 Madrid hálfskýjað 14 Malaga léttskýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 95. - 22. mai 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59.900 50.060 60.950 Pund 101,240 101,510 99.409 Kan.dollai 50.938 51.074 52,356 Dönsk kr. 9.4358 9.4620 9,5272 Norsk kr. 9,2991 9.3239 9.3267 Sænskkr. 9.8755 9,9019 9.9853 Fi.mark 15,2631 15.3039 15,3275 Fra.franki 10,6679 10.6963 10,7991 Belg.franki 1,7446 1,7492 1,7552 Sviss.franki 42.0883 42,2007 41,7666 Holl. gyllini 31.9765 32,0619 32.2265 Vþ. mark 35,9425 36.0385 36,2474 ít. lira 0.04890 0.04903 0.04946 Aust. sch. 5.1066 5.1202 5.1506 Port. escudo 0,4073 0.4084 0,4093 Spá.pcseti 0.5765 0.5781 0,5737 Jap.yen 0,39382 0,39487 0.38285 írskt pund 96.304 96.561 97,163 SDR 79,0920 79.3032 79.3313 ECU 73,8058 74,0029 74,1243 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. mai seldust alls 74,738 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsfa Hæsta Siginnf. 0.042 160.00 160,00 160.00 Gellur 0.015 190.00 190.00 190.00 Ofsi 0.033 10.00 10.00 10,00 Þorskur st. 1,194 81,00 81.00 81.00 Langa 0.114 20.00 20.00 20,00 Kcila 0,549 7.90 7.00 7,00 Smáþorskur 3,396 25,58 20.00 30.00 Smáufsi 0,526 10.00 10,00 10.00 Koli 1,613 15.95 15.00 30.00 Ýsa 9.065 67,19 30.00 76.00 Þorskur 43.403 64,09 57.00 74,00 Steinbitur 0,957 35,18 35,00 39.00 Skötuselur 3,233 118,35 115.00 121.00 Skata 0,222 90.00 90.00 90,00 Lúða 0,449 190,09 100.00 300.00 Karfi 9,917 24.18 15.00 45.00 Faxamarkaður 21. mai seldust alls 162,661 tonn. llandað 0.068 13.85 9.00 42,00 Gellur 0,038 305,0 305.00 305.00 (arfi 2,166 28.00 28.00 28.00 (eila 1.415 6.00 6.00 6.00 (innar 0,027 95.00 95.00 95.00 Langa 2.803 36.84 13.00 46.00 .úða 1,122 206.94 64.00 255.00 lauðmagi 0,173 45,44 13.00 105.00 Skata 0.448 85.00 85.00 85.00 Skarkoli 2.034 24.21 20.00 29.00 Skötuselur 4.982 136.27 115,00 325.00 Steinbitur 2,795 20,00 20.00 20.00 lorskur, sl. 62.318 61.45 30.00 74.00 >orskur, smár 0.308 25.00 25.00 25,00 lorskur, ósl. 1,720 30,00 30.00 30.00 dfsi 39.085 33.77 12.00 38.00 Jndirmál. 3,603 14,63 12.00 15.00 Ýsa.sl. 37,516 69,77 50,00 95,00 Ýsa, ósl. 0.040 52.00 52.00 52.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. mai seldust alls 140,234 tonn. tumar, stór 0.453 585.00 585.00 585,00 Humar.smár 0.383 484,27 375,00 600,00 Sólkoli 0.133 59.00 59,00 59,00 Jndirmál. 0.876 18,77 9.00 20,00 Slandað 0.225 12.00 12,00 12,00 Keila 0.893 12.85 5.00 21,00 Skötuselur 0,527 295,98 87,00 310.00 Skata 0,189 66.34 40.00 182,00 Lúða 1,018 148.21 70,00 235,00 Karfi 1.483 26.99 5,00 30.00 UfsL 4.983 18.75 10,00 30.00 Steinbitur 4.062 31,57 15,00 37,00 Srálúða 0.128 45.00 45,00 45,00 Skarkoli 1,662 29,05 25,00 30,00 fsa 29,580 49,61 30.00 85,00 ’orskur 92.840 62,66 35,00 89,00 .anga 0,799 33,82 15,00 45,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.