Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990. 5 Fréttir RiðuveikitHfelH í Englandi: Óvíst hvort hér er ný veira á ferðinni - segir Margrét Guðnadóttir prófessor Kirkjubæjarklaustur: Maður varð fyrir voðaskoti Ungur maður varð fyrir voða- skoti við Kirkjubæjarklaustur á laugardagskvöld. Slysiö varð þegar maðurinn var að setjast inn í bíl. Hélt hann þá á haglabyss- unni en þar sem öryggið mun ekki hafa verið á reið skot af og lenti í handleggnum. Var strax haldið með manninn áleiðis til Reykjavíkur í sjúkrabíl en þyrla Landhelgisgæslunnar flaug á móti og kom með manninn að Borgarspítalanum um miðnætti. Þar var gert að meiðslunum og mun líðan hans vera sæmileg eft- ir atvikum. -hlh Innflutningur er að aukast Innflutingur til landsins var meiri í marsmánuði en í sama mánuði í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hægt er að merkja það af innflutnings- skýrslum að líf sé að færast í hagkerfið eftir langa kreppu. Breytingin er þó ekki mikil eða 2,4 prósent. Þó er á það að líta að almennur innflutningur vex meira eða um 7,3 prósent. Aukinn innflutningur í mars nær þó ekki að vega upp sam- dráttinn í janúar og mars. Frá áramótum hefur innflutningur- inn verið um 2,2 prósent minni en í fyrra. Almennur innilutning- ur hefur dregist minna saman eða um 0,9 prósent. Útflutningur í mars jókst líka miðað við sama mánuð í fyrra eða um 7,4 prósent. Eftir sem áður hefur verið samdráttur í útflutn- ingi þaö sem af er árinu og nemur hann um 1,1 prósenti. -gse Kapella reist á Valslóðinni: 111 heiðurs séra Friðrik Ýmis félagasamtök, sem séra Friðrik Friðriksson átti frum- kvæði að að stofna, hafa ákveðið að heiðra minningu þessa stofn- anda KFUM með þvi að reisa séra Friðriks-kapellu. Hafa Valsmenn gefið land undir kapelluna að Hlíðarenda og verður fyrsta skóflustungan tekin á uppstign- ingardag. Komið hefur verið á fót styrktarmannakerfi til að standa straum af framkvæmdinni. -SMJ Til aðstoðar Namibíumönnum Viðar Helgason fiskifræðingur fór síðastliðinn laugardag til Namibíu á vegum Þróunarað- stoðar íslands. Þar mun hann aðstoða heimamenn við veiðar og fiskirannsóknir. Hann sagði í samtali við DV að fram til þessa hefðu menn frá Suður-Afríku stjórnað öllum rannsóknum í Namibíu. Nú væru þeir famir heim og Namibíu- menn sætu eftir án allrar kunn- áttu. —^ Viðar mun dvelja í Namibíu í einn mánuð til að byrja með. -S.dór „Eftir því sem ég hef séð þá eru taldar líkur á því að þetta sé sauð- fjárriðan eða réttara sagt að sýkingin í kýmar hafi komið úr sauðfé. Ég er nýbúin að fá breska yflrlitsgrein þar sem verið er að giska á að þetta hafi gerst veturinn 1981-82. Það voru því komin nokkur ár áður en sjúk- dómurinn fór að gera vart við sig. Þeir eru að gera því skóna að riðu- sýkill úr sauðfé hafi skipt um hýsil og tekið sér bólfestu í kúm,“ sagði Margrét Guðnadóttir, prófessor í veirufræðum, um riðuveikitilfelli það sem fundist hefur í breskum kúm og valdið hefur mikili skelfingu á Bretlandseyjum að undanförnu. Hefur til dæmis neysla nautakjöts minnkað mikið. Margrét sagði að það væri langt í „Veiðin í vatninu hefur verið góð síðustu daga enda eru skilyrðin fín,“ sagði Þór Níelsen við Elliðavatn á laugardaginn er kíkt var upp að vatni. Veiðin í vatninu hefur tekið kipp og veiddust á fostudaginn um 250 sil- ungar af öllum stærðum. „Ég og Jón Petersen fengum saman 80 fiska, sem er mjög gott.“ „Það er ekki hægt að hafa þetta betra,“ sagði Jón Petersen og opnaði poka fullan af vænum bleikjum sem frá að það væri fullrannskað mál hvemig þessi kúasýking hagaði sér og það væri ákaflega erfltt að rann- saka riðuna yfir höfuð. Riöan er í raun sýkill og minni en það sem við köllum veirur. Hún er sérstæð meðal veira, ef hægt er að kalla hana veiru, því hún hefur mikið meira þol fyrir umhverfi en algengt er um veirur. Þá hefur hún þannig afstöðu í sýktu dýri að hún finnst mjög illa. Það er engin mótefnamyndun og hún myndar ekki agnir þannig aö það er ekkert að mynda þó menn vildu. Hún er ákaflega sérkennilegur sýkill og mjög þolin. Margrét sagði því að það tæki langan tíma að fá nákvæma vitneskju um hvort þarna væri um að ræða sérstakt aibrigði í kúnum. hann hafði veitt í Helluvatni um morguninn. ’Veiðin var góð á laugardaginn og víða um vatnið vakti silungurinn, enda var á hjá mörgum veiðimönn- um í einu. Bleikjan var við. Fyrir helgi veiddi Óskar Jónsson stærsta fiskinn í vatninu það sem af er sumri, 6,5 punda urriða á hrogn. Þessi veiði í vatninu lofar góðu um áframhaldið, bleikjan er farin að taka og flugan komin í ríkum mæli, eftirhennibiðuallir. -G.Bender Engin dæmi þess að riða hafi borist í menn „Það er engin vitneskja til um það að sú riða sem við þekkjum hafi bor- ist í menn. Sú riða sem við höfum haft í sauðfé hefur ekki borist í fólk hvorki hér né erlendis. Þessi riða er nú búin að vera hér í rúma hálfa öld og bændur fyrr á árum bjuggu í mjög nánu sambýli við sauðfé, slátruðu heima og umgengust það ákaflega óvarlega. Hvergi þar sem riðan hefur verið skoðuð, en hún er útbreidd í nokkuð mörgum löndum, hef ég dæmi um að hún hafi borist í menn,“ sagði Margrét en hún sagði að sauð- fjárriðan væri ákaflega hýsilbundin við kindur. Þá benti Margrét á rannsóknir í Frakklandi og Arabalöndunum sem Bátar sem gerðir eru út frá Bakka- firði og Vopnafirði hafa fengið mjög góðan afla í net síðustu tvær vikur. Þorskurinn er vænn, eða íjögur til fimm kíló. Á Vopnafirði er mesti vikuafli um 90 tonn. Þann afla fékk einn 60 tonna bátur og sex til sjö smærri bátar. Svipaða sögu er að Sýnin úr tunnunum 28, sem nýlega voru grafnar upp viö Steinullarverk- smiðjuna á Sauðárkróki, komu til landsins í fyrradag úr efnagreiningu sem fram fór í Árósum. Efnin reynd- ust vera blanda af fenolvökva, form- aldihýðvökva og ammoníaki. Þessi efni eru notuð í svokallaða resín- blöndu sem er bindiefni fyrir stein- ull. Ljóst er að urðun tunnanna við Steinullarverksmiðjuna var ekki viöeigandi á sínum tíma enda hafa þær tunnur, sem voru grafnar upp og innihéldu vökva, verið sendar til eyðingar í Þýskalandi. Að sögn Ólafs Péturssonar hjá Seðlabankinn hefur reiknað láns- kjaravísitölu fyrir júnímánuð sem er 2887. Hækkun lánskjaravísitölunnar frá mánuðinum á undan varð 0,49 prósent. Umreiknuð til árshækkunar bentu einnig til þess að riðan færi ekki í fólk. í Arabalöndunum er heil- inn úr sauðkindum étinn og því hafa menn viljað rannsaka þá smitleið sérstaklega en ekkert hefur komið i ljós sem ýtir undir þaö að hún sé í gangi. „Það er verið að gera því skóna að riða úr sauðfé hafi farið í kýrnar. Hvaða breyting kann að hafa orðið á henni er ekki fullrannsakað mál,“ sagði Margrét en hún vildi ekki úti- loka þann möguleika að þarna hefði orðið einhver breyting sem gerði það að verkum aö veiran gæti borist í fólk. Hún sagðist þó hafa fremur litla trúáþví. -SMJ segja af aflabrögðum á Bakkaíirði. Aflinn hefur allur fengist á grunn- um sjó og nærri landi. Það hefur því verið stutt að sækja. Veður hefur verið gott til sjósókna. Mikið er að gera í fiskvinnslustöðvum og unnið alla daga - sama hvaða nafni þeir nefnast. -sme Hollustuvernd ríkisins, sem sá um að senda sýnin utan, er hér um að ræða bráðabirgðaniðurstöður. Loka- niðurstaðna verður aö vænta á næst- unni. Óiafur sagði í samtali við DV að sömu niðurstöður hefðu komið út úr greiningu sýnanna í Árósum og annarra sýna sem forsvarsmenn Steinullarverksmiðjunnar höfðu sent til Þýskalands eftir að tunnurn- ar voru grafnar upp. Ólafur sagði jafnframt að lítið hefði mælst af efn- um sem væru umhverfishættuleg. Hann sagði til að mynda að ammon- íakið, sem mældist í sýnunum, væri ekkihættulegtíjarðvegi. -ÓTT hefur breytingin verið sem hér segir: Siðasta mánuð 6,0 prósent, síðustu þrjá mánuði 6,2 prósent, síðustu sex mánuði 12,5 prósent og 16,6 prósent síðustutólfmánuði. -hlh Þór Nielsen kominn í land um helgina með sjö bleikjur sem tóku Peter Ross eftir nokkur köst og fáeinar tökur. Daginn áður veiddi Þór 43 bleikjur. DV-mynd G.Bender Feiknaveiði í Elliðavatni - 500-600 fiskar verið dregnir á land síðustu daga Mokafli í net á Austfjörðum Niðurstaða rannsóknar á sýnum frá SteinuUarverksmiðjunni: Fenol, formaldihýð og ammon- íak í Sauðárkrókstunnunum Lánskjaravísitala hækkar cínœgjulegri cikstur betri þjónustci lcegrci verö Suzuki Swift 3ja dyra. Verð frá kr. 613.000,- stgr. Suzuki Fox Samurai. Verð frá kr. 929.000,- stgr. Suzuki Swift Sedan 4ra dyra. Verð frá kr. 765.000,- stgr. Suzuki bílar hf. eru fluttir í Skeifuna 17. Suzuki Swift 5 dyra. Verð frá kr. 687.000,- stgr. Suzuki Vitara. Verð frá kr. 1150.000,- stgr. Opið kl. 9-18 mánud.-föstud. og kl. 10-17 laugardaga. ' Nýskráning, númeraspjöld og 6 ára ryðvamarábyrgð frá verksmiðju er innifalin í verði. SUZUKIBILAR HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 685100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.