Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990. 11 Hermenn á verði í Kashmir í gær. Simamynd Reuter RONTGENTÆKNI MEINA TÆKNI í Heilbrigðisdeild Tækniskóla íslands býðst áhugavert nám á háskólastigi. Fjölbreytt störf eru í boði að námi loknu. Innritun fer fram í Tækniskóla íslands Höfðabakka 9, sími 91-84933. STUDENTAR ATHUGIÐ Umsóknarfrestur er til 31. MAÍ sjúkrahúsin tækniskóli íslands Utlönd Blóðbað í Kashmir Indverska lögreglan og sjúkrahús- starfsmenn segja aö aö minnsta kosti fjörutíu og sjö manns hafi beðið bana í Srinagar í Kashmir í gær þegar öryggissveitir skutu á fólk sem kom- iö haföi saman til að minnast æðsta prests múhameðstrúarmanna og helsta leiðtoga þeirra sem myrtur var í gærmorgun. Þrjú hundruð manns særðust í árásinni. Mikil spenna ríkti í borginni í morgun í kjölfar blóðbaðsins og hafa yfiröld sett útgöngubann. Embætt- ismenn segjast vera viðbúnir frekari óeirðum við útför prestsins, Moulvi Mohammed Faroq, síðar í dag. Her- menn voru á verði á götum Srinagar í morgun um leið og þúsundir manna söfnuöust saman í borginni fyrir ut- an höfuðstöðvar aðskilnaðarsam- taka múhameðstrúarmanna. Yílrvöld í Kashmir hafa sakað herskáa aðskilnaðarsinna um morð- ið á prestinum og otbeldið sem fylgdi í kjölfariö. Þær vísa á bug öllum ásökunum og heita því að leita hefnda fyrir morðiö á Faroq. Reuter MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR Ný úrvalsmynd kemur á myndbandaleigur í dag. Leikstjóri og framleiðandi: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Peter Jurasik og Jenni- fer Edwards. „ ... frábær“-Variety. EINKARÉTTUR OG DREIFING: ARNARSEL H/F, s. 82128 við flytjum-sendum-sækjum 25050 SeNDIBILASTOÐIN HF opið um kvöld og helgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.