Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vill selja nýlegt, ljóst, plus sófasett,
3 + 1 + 1 + 1 og tvö borð, selst á hálf-
virði. Uppl. í síma 91-76061.
Árs gamall, svartur 5 manna leður-
hornsófi til sölu á hálfvirði, kr. 90.000.
Nánari uppl. í síma 611581 eða 694945.
■ Hjólbarðar
Til sölu gangur af 35x12,5" BF Goodrich
All Terrain dekkjum á 10" felgum.
Uppl. í síma 91-671314 eftir kl. 18.
■ Antik
Erum með kaupendur að flestum gerð-
um eldri húsgagna, s.s. sófasettum,
stökum stólum, borðstofuhúsgögnum,
skápum, ljósakrónum o.fl. Athugið!
Komum á staðinn og verðmetum yður
að kostnaðarlausu. Betri kaup,
Ármúla 15, s. 686070.
■ Bólstnm
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu-
og eldhússtólum. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Tölvur
Tölvur til sölu. Carry I PC, m/tveimur
3,5" diskadrifum, MS Dos 4,0, grafísk-
ur skjár, 640 kb, mús, ritvinnslu, töflu-
reikni, gagnagr., heimilisbókh., sam-
skipta-, lottó-, getrauna- og vírus-
varnaforrit, o.fl. Frábær tölva, Tak-
markað magn á sérst. kynningarv. kr.
79.564. Tölvuland v/ Hlemm, s. 621122.
Amstrad 1512 til sölu, stækkuð í 640
kb, CGA litaskjár, 30 Mb harður disk-
ur, mús, prentari Qg fjöldi forrita. Góð
véí. Uppl. í síma 97-11980.
Vantar tölvur, prentara, skjái o.fl. i um-
boðsölu, kaupum tölvur, allt yfirfarið,
6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta Kópav.
hf., Hamraborg 12, s. 46664.
Ad-Lib, músíkkort fyrir PC tölvu til
sölu. Nothæft með mörgum leikjum.
Uppl. í síma 656718.
Hálfsárs Tendo tölva með leikjum til
sölu, einnig mótorhjólaleðurjakki
barnastærð. Uppl. í síma 674150.
Til sölu Atari 520 ST ásamt 2 stýripinn-
um og mörgum leikjum. Uppl. í síma
91-611487.
Amstrad CPC 464 til sölu, 40 50 leikir
fylgja. Uppl. í síma 92-14162, Ágúst.
Senith PC tölva, 640 k, til sölu, forrit
fylgja. Uppl. í síma 91-19674 eftir kl. 17.
■ Sjónvörp
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki-
færi til að eignast hágæða sjónvarps-
tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með
gamla sjónvarpstækið. við verðmetum
tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir-
stöðvar greiðast eftir samkomulagi.
Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095.
Leiðandi þjónustufyrirtæki.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, sími 21940.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-. kvöld- og helgarsimi 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Ljósmyndun
Svart/hvitur stækkari til sölu, með öllu
meðfylgjandi, selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 91-46812.
■ Dýrahald
Hvítasunnukappreiðar hestamanna-
félagsins Fáks verða haldnar 31. maí
til 4. júní. Skráð verður í eftirtaldar
greinar: A og B flokk gæðinga, þátt-
tökurétt eiga 24 efstu hestar úr gæð-
ingakeppni Fáks 19. og 20. maí sl„
unglingaflokk, barnaflokk, tölt, 150
metra skeið, 250 m skeið, 300 m brokk
og 250 m stökk (unghrossahlaup), 350
m stökk og 800 m stökk. Skráningu
lýkur mánudaginn 28. maí kl. 19.
Tekið verður á móti skráningu á skrif-
stofu Fáks, upplýsingar í síma 672166.
Hestamannafélagið Fákur.
Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma
76473.
Ný vidd í hestamennsku. Frábær beiti-
lönd ásamt byggingarétti fyrir 3 4
sumarhús á besta stað í Biskupstung-
um, eignarlönd, einnig sér sumarbú-
staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk-
taka, sími 91-652221.
Sérhannaður hestaflutningabill fvrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Dísarpáfagaukur til sölu, með búri og
öllum græum, 10 mán. gamall kven-
fugl. Uppl. í síma 91-670083 e.kl. 19 eða
91-50168, Vilhjálmur.
Gustarar, skráning í gæðingakeppni
og úrtökumót félagsins fer fram þri.
22. og mið. 23. maí kl. 19 21 í félags-
heimilinu. Ekki í síma. Mótanefnd.
Reiðhestur til sölu, átta vetra, jarpur
að lit. Einnig fjögurra vetra foli,
brúnn að lit. Uppl. í síma 641590 e.
kl. 22.
Til sölu 2 mjög góðir hestar, 7 vetra
brúnn foli og 6 vetra grá hryssa, mik-
ill vilji, góður gangur. Uppl. í síma
91-667221.
Fjórir angórablandaðir kettlingar fást
gefins. Kassavandir og þrifalegir.
Uppl. í síma 642228.
Hestaflutningur. Þarf að láta flytja hest
úr Dölum á Mýrar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2226.
Hestartil sölu. Vel ættuð 5 vetra hryssa
og 6 vetra efnilegur sýningarhestur.
Uppl. í síma 91-652441.
Hesthús til sölu. 12 hesta hús við Hlíða-
þúfur í Hafnarfirði. Verð tilboð. Uppl.
í síma 91-652441 og 91-54602.
Mjög vel ættaðir scháferhvolpar til
sölu, ættartala fylgir. Upplýsingar í
síma 93-13342.
Reiðhestur. 8 vetra, brúnn, faðir Hrafn
802, til sölu. Uppl. í síma 91-680500 frá
kl. 9 til 16. Guðrún.
Scháffer hvolpur. Til sölu 3ja mánaða
fallegur scháffer hvolpur. Uppl. í síma
651449.
Óska eftir að kaupa 2-3 meðfærilega
hesta fyrir unglinga. Uppl. í síma
91-82685 eftir kl. 17.
3 fallegir 7 vikna kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 91-672758.
Fjórir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-673284.
■ Hjól
Óskum eftir hjólum á skrá og á staðinn,
tryggjum gott eftirlit með hjólunum.
Ath. Skráin frá Hænco er hjá okkur.
Bílasalan Bílakjör hf.. Faxafeni 10.
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og
Trayl dekk, slöngur, ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508.
BMX og DBS hjól. Til sölu BMX
strákahjól fyrir ca 7 10 ára og DBS
strákahjól fvrir ca 8 12 ára. Uppl. í
síma 91-651543.
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af-
greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á
góðu verði. Ital-íslenska, Suðurgötu
3, Reykjavík, sími 91-12052.
Kawasaki 1100 GPz '82 til sölu. Gott
eintak, útborað. flækjur og Racekúpl-
ing. Staðgreiðsla eða skipti á góðum
bíl. Uppl. í síma 21926.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu. mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s..
31290.
Óska eftir að kaupa Muddy-Fox fjalla-
hjól. 18 gíra, má þarfnast lagfæringar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2231.
Óska eftir götuhjóli í skiptum fvrir ca
200 þús. kr. bíl. GPZ-í uppáhaldi en
allt kemur til greina. Uppl. í bílasíma
002-2315 til kl. 22.
Kawasaki Ninja ZX 10 til söiu, árg. '89.
svart. eins og nýtt. ekið 2.700 km.
Uppl. í síma 92-11048.
Yamaha MR 50 trail til sölu. árg. '82. í
ágætu standi. Gott verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 95-12565. Agnar.
Lítið Suzuki LT '87 fjórhjól til sölu.
Uppl. í síma 656389.
Sem nýtt telpureiðhjól til sölu. 24".
hvítt, Euro star. Uppl. í síma 622353.
Óska eftir Kawasaki Mojave. Uppl. í
síma 91-71029.
M Vagnar - kerrur
Látið ekki stela tjaldvagninum ykkar!
Vorum að fá vandaðar læsingar bæði
til notkunar í kvrrstöðu og aftan í
bíl. Passar á flestar gerðir kúlutengja.
TÍTAN hf., Lágmúla 7. sími 84077.
14 feta Cavalier hjólhýsi til sölu, vel
með farið og í góðu lagi. Uppl. í síma
96-26227.
Óska eftir tjaldvagni, Camp let GTE.
Staðgreiðsla er fyrir góðan vagn.
Uppl. í síma 92-13965 eftir kl. 18.
Caravan hjólhýsi með fortjaldi til sölu.
Uppl. í síma 91-671593 eftir kl. 17.
■ Til bygginga
Ódýrt notað byggingarefni. Timbur.
bárujárn (80 fm skemma). stálbitar.
handlaugar og stálvaskar með blönd-
unartækj.. spónaplötur. milliveggja-
efni, steinull og innihurðir. S. 12729.
Einnota verkpallatimbur til sölu. Uppl.
í síma 91-27314 á skrifstofutíma.
■ Byssux
Óska eftir 22 cal. hálfsjálfvirkum riffli,
eða Winchester Lever Action 22. á
sama stað til sölu 22 Magnum riffill
og 3" Browning B80. Uppl. í síma
91-54591 e.kl. 16.30.
Beretta A303, 3ja tommu, til sölu.
Þriggja skota, hálfsjálfvirk. 12 cal.
Uppl. í síma 666573 e.kl.19.
■ Flug__________________________
Flugvélamiðlun.
Flugmenn, ath. Ný þjónusta. Af sölu-
skrá: 1/5 PA-28-16Í, 1/5 PA-28-180, 1/6.
1/1 C-177RGII, % C-172, 1/1 C-R172K.
Hef kaupendur að C-152, staðgreiðsla.
Óska eftir öllum flugvélum á söluskrá.
Allar nánari uppl. veitir
Karl R. Sigurbjörnsson, Þingholti.
Suðurlandsbraut 4a, s. 680666.
■ Verðbréf
Miljón króna lifeyrissjóðsslán til sölu.
Fullum trúnaði heitið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2241.
Óska eftir kaupa lánsloforð frá Hús-
næðisstofnun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2247.
■ Sumarbústaðir
Obleiktur WC pappir. Sumarbústaða-
eigendur, bændur og aðrir sem hafa
rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi
2, fáið þið ódýran og góðan endurunn-
in, óbleiktan WC pappír frá Seltona
sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætisvörum og ýmsum einnota vörum.
Rekstrarvörur, sími 685554.
60 fm sumar- og vetrarbústaður með
stóru svefnlofti og 1(X) fm verönd á
eignarlandi til sölu. 70 km frá Revkja-
vík. Má byggja annað hús á landinu.
Uppl. og myndir á Fasteignamiðstöð-
inni. Skipholti 50B, sími 622030.
Til sölu er nýlegur sumarbústaður,
staðsettur í Borgarfirði (10 mín. akst-
ur frá Borgarnesi). 37 nr’ auk svefn-
lofts. stór sólveiönd. S. 92-37644 á
kvöldin og á daginn 92-37515. Óskar.
Vinsælu orkumiklu sólarrafhlöðurnar
fvrir sumarbústaði. Frábær revnsla.
gefur rafmagn. 12 volt. fyrir öll Ijós.
sjónvarp o.fl. Skori i hf. Bíldshöfði 12.
sími 91-680010.
Til leigu orlofshús að Hrisum Eyjafirði,
30 km sunnan við Akureyri. ennþá
nokkrar vikur lausar í sumar. Uppl. í
síma á kvöldin 91-642178 og 96-31305.
Til leigu einn hektari í landi Klausturs-
Jióla. Grímsnesi. 70 km frá Reykjavík.
Bjúið að girða. ekkert stofngjald.
Uppl. í síma 36545 eftir kl. 18.
Sumarbústaður til leigu ca 5 km frá
Akurevri, góð aðstaða. Uppl. í símum
96-265Í2 og 96-23141.
Sumarhús til leigu i Víðidal í Vestur-
Húnavatnssýslu, hestaleiga. veiði-
leyfi. Uppl. í síma 95-12970.
■ Fyiir veiöimenn
Nokkur ósótt veiðileyfi i Úlfarsá
(Korpu) er til sölu í Hljóðrita, á 3.
hæð, Kringlunni, sími 680733. Veiðifé-
lagið Á Stöng.
■ Fasteignir
Hveragerðisbær. 115 ferm raðhús, með
bílskúr, til sölu, nærri fullbúið, áhvíl-
andi góð lán. Góð kjör. Uppl. í síma
98-34798.
■ FyiirtækL
Snyrtilegur söluturn til sölu. Vel búinn
tækjum og vaxandi velta. Miklir
möguleikar. Bein sala eða ýmiss kon-
ar eignaskipti athugandi. Uppl. í síma
614455 og 50508 e.kl. 18.
Bilaverskstæði til sölu, í ódýru 170 fm
húsnæði, góð aðstaða fyrir 2 3 menn.
selst fyrir sanngjarnt verð. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2178.
Bónstöð. Til sölu bónstöð með öllum
tækjum á góðum stað í bænum. Uppl.
í síma 678130 og 675568 e.kl. 19.
■ Bátar
Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar,
móðuviftur, höfuðrofar, mælar, neyð-
arlúðrar, smursíur, eldsneytissíur, olí-
ur, efna- & rekstrarvörur, handverk-
færi og margt fleira. Bílanaust. Borg-
artúni 26, sími 91-622262.
Nú er timi til aö endurnýja talstöðina.
Hinar frábau-u Navico VHF talstöðv-
ar með 55 rásir, leitara, tvöfaldri
hlustun o.s.fr., eru nu fáanlegar. Send-
um í póstkröfu, verð með vsk. kr.
39.833. Samax hf„ s. 91-652830.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Smábátaeigendur. Eigum á lager elda-
vélar með og án spírals fvrir ofna.
Reykrör. tankar og ofnar úr ryðfríu
stáli. Reki hf„ Fiskikslóö 90, s. 622950.
Stóru Tudor skakrúllurafgeymarnir á
frábæru tilboðsverði. aðeins kr.
10.923,- án VASKS. Skorri hf„ Bílds-
höfða 12. sími 91-680010.
Til sölu Ford Dolphin 775, 24 feta, árg.
'89, búinn öllum tækjum. Uppl. gefur
Ingvar í síma 91-685018 á daginn eða
91-672118 og 91-625176 eftir kl. 20.
Bátavél, Volvo Penta, 24 ha.,ásamt
skrúfubúnaði til sölu. Uþpl. í síma
93-12090 eftir kl. 19.
Get útvegað bát til úreldingar fyrir inn-
flutning á nýjum 6 tonna bát og þar
undir. Uppl. í síma 96-51171.
Góður árabátur til sölu, þarfnast lag-
færingar, er ca 1 'A tonn. Uppl. í síma
91-52908.
Vanur maður óskar eftir handfærabát
á leigu. Uppl. í síma 622250 en á kvöld-
in í síma 91-20162.
Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á
lager ýsunet. Netagerð Njáls, sími
98-12411, 98-11687, hs. 98-11750.
Vinna á kjördag
Sjálfstœöisflokkinn íReykjavík vantar sjálfboöaliöa til
margvíslegra starfa á kjördag, laugardaginn 26. maí.
Állar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Sjálfstœöisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
eöa í síma 82900frá kl. 9til22 virka daga
ogfrá kl. 13 til 18 um helgar.
Sjálfstæðisflokkurinn
íReykjavík
Borgarstj órnarkosningar
26. maí 1990